Fleiri fréttir

Stöðvuðu umfangsmikla kannabisræktun á Grenivík

Lögreglan á Akureyri framkvæmdi í gær húsleit í einbýlishúsi á Grenivík og stöðvaði þar kannabisræktun. Að því er fram kemur í tilkynningu lögreglunnar voru um 50 plöntur í ræktun í húsinu auk þrjátíu græðlinga.

Millifært beint á félagið Reisn

Aðalmeðferð í skattsvikamáli fyrrverandi eiganda Strawberries fór fram í gær. Maðurinn krefst frávísunar eða sýknu vegna þess hve málið hefur dregist.

Evrópuráðið ályktar um framtíð MMA

Hópur innan Evrópuráðsins ræðir nú framtíð MMA og mun koma með ályktun um miðjan júní. Íþróttin, sem sumar þjóðir vilja helst ekkert koma nálægt, hefur ekki verið skoðuð ofan í kjölinn síðan 1999.

Rambo hefur ekki rætt við lögregluna

Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi, sem fer fyrir rannsókninni á hvarfi Arturs, segist ekkert hafa heyrt frá Rambo síðan hann hóf störf fyrir fjölskyldu Arturs.

Hækkunin nemur 56 milljörðum

Samtök atvinnulífsins telja að almennar launahækkanir kosti fyrirtækin í landinu tugi milljarða. Hagfræðingur hjá Landsbanka segir að styrking krónunnar dragi úr áhrifum launahækkana á verðbólguþróun.

Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis

Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló, segir að lyfjagagnagrunnur Landslæknisembættisins sé meingallaður, um það verður meðal annars fjallað í fréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Björt íhugar að taka upp auðlindagjöld

Umhverfisráðherra segir eðlilegt að þeir aðilar sem nýta gæði lands, sem sé í sameign þjóðarinnar, og selji til þriðja aðila greiði gjald af þeirri nýtingu.

Sex starfsmenn Flóaskóla sögðu upp í dag

Mikil ólga er á meðal starfsmanna Flóaskóla í Flóahreppi eftir að skólastjóra skólans, Önnu Grétu Ólafsdóttur, var sagt upp í síðustu viku af sveitarstjórn Flóahrepps.

Viðtal við Kathy Eldon - Sköpunargleðin sem lífstíll

Frumkvöðullinn Kathy Eldon missti son sinn, Dan Eldon, þegar hann var aðeins 22 ára gamall. Æstur lýður myrti Dan og þrjá aðra fréttamenn í sómölsku borginni Mógadisjú eftir að 80 óbreyttir borgarar féllu í árás bandaríkjahers. Dan var staddur í Sómalíu til að fanga hörmungar sómölsku þjóðarinnar á filmu fyrir fréttaveituna Reuters.

Sjá næstu 50 fréttir