Fleiri fréttir

Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis

Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló, segir að lyfjagagnagrunnur Landslæknisembættisins sé meingallaður, um það verður meðal annars fjallað í fréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Björt íhugar að taka upp auðlindagjöld

Umhverfisráðherra segir eðlilegt að þeir aðilar sem nýta gæði lands, sem sé í sameign þjóðarinnar, og selji til þriðja aðila greiði gjald af þeirri nýtingu.

Sex starfsmenn Flóaskóla sögðu upp í dag

Mikil ólga er á meðal starfsmanna Flóaskóla í Flóahreppi eftir að skólastjóra skólans, Önnu Grétu Ólafsdóttur, var sagt upp í síðustu viku af sveitarstjórn Flóahrepps.

Viðtal við Kathy Eldon - Sköpunargleðin sem lífstíll

Frumkvöðullinn Kathy Eldon missti son sinn, Dan Eldon, þegar hann var aðeins 22 ára gamall. Æstur lýður myrti Dan og þrjá aðra fréttamenn í sómölsku borginni Mógadisjú eftir að 80 óbreyttir borgarar féllu í árás bandaríkjahers. Dan var staddur í Sómalíu til að fanga hörmungar sómölsku þjóðarinnar á filmu fyrir fréttaveituna Reuters.

Veðurspáin vorleg í meira lagi

Veðurspáin fyrir næstu daga er vorleg í meira lagi með hægum vindum, sólskini og hita að tuttugu stigum á norður- og austurlandi.

Strandveiðar hefjast í dag

Strandveiðar hefjast í dag en samkvæmt ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur verður veiðidögum á grásleppu fjölgað um tíu, eða úr þrjátíu og sex í fjörutíu og sex.

Mikill vatnsleki í Háskóla Íslands

Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst útkall vegna lekans klukkan hálf sjö og var slökkvilið að störfum við að dæla vatni til klukkan tíu.

Vinstriblokkin með hæstu flokksgjöldin

Engin flokksgjöld eru rukkuð hjá Viðreisn en Björt framtíð býður upp á valkvæðar greiðslur. Flokksmenn VG í Reykjavík þurfa að borga langhæstu flokksgjöldin en nýstofnaður Sósíalistaflokkur lagði í gær á ein hæstu félagsgjöld

Telja að forysta ASÍ þurfi að íhuga stöðu sína

Margir forystumenn verkalýðshreyfingarinnar eru ekki sáttir við forystu Alþýðusambandsins. Fyrsti maí einkenndist af ósætti og varpaði það skugga á hátíðarhöldin. Kallað er eftir meiri samstöðu.

Skemmdarverk unnin á heimili villikatta

Rúður voru brotnar og hurð spennt upp en fimm kettir eru nú týndir. Samtökin Villikettir, sem lengi hafa staðið í björgunaraðgerðum á svæðinu, segja kettina dauðhrædda. Ekki er vitað hverjir voru að verki en lögregla fer nú með rannsókn málsins.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í fréttatíma Stöðvar tvö verður ítarlega fjallað um 1. maí hátíðarhöldin í dag og meðal annars rætt við Gylfa Arnbjörnsson forseta Alþýðusambands Íslands.

Margt um manninn í miðbænum á verkalýðsdaginn

Fjölmargir kröfðust bættra réttinda í höfuðborginni í dag á verkalýðsdaginn, 1. maí. Kröfuganga lagði af stað frá Hlemmi eftir hádegi og gekk fylktu liði niður Laugaveg. Þá kom fólk saman á útifundum á Ingólfstorgi og Austurvelli.

Segja Umhverfisstofnun hafa brugðist hlutverki sínu

Í yfirlýsingu sem stjórn Vinstri hreyfingarinnar Grænt framboð á Suðurnesjum sendi frá sér í dag um málefni mengandi stóriðju í Reykjanesbæ segir að Umhverfisstofnun hafi brugðist hlutverki sínu við náttúru og almenning og ekki starfað samkvæmt lögum

Ný ráðuneyti taka til starfa í dag

Ný ráðuneyti taka formlega til starfa í dag, 1. maí. Annars vegar er það dómsmálaráðuneyti og hins vegar samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti en þau koma í stað innanríkisráðuneytisins.

Segir yfirskrift baráttufundar minna á Trump

Oddný Harðardóttir þingkona Samfylkingarinnar segir yfirskrift á baráttufundi hópsins Endurreisn Verkalýðs-hreyfingarinnar minna á slagorð Donalds Trump Bandaríkjaforseta.

Sjá næstu 50 fréttir