Fleiri fréttir

Kennarar á Akranesi eru óánægðastir

Fjölbrautaskóli Vesturlands kemur verst allra framhaldsskóla út úr könnun. Fjölbrautaskólinn við Ármúla kemur best út af öllum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Félag framhaldsskólakennara fylgir niðurstöðum eftir með eigin könnun.

Vinnuveitendur sagðir okra á starfsmönnum

Erlent vinnuafl hefur aukist mikið síðustu misseri hér á landi. Færst hefur í aukana að vinnuveitendur sjái vinnuafli fyrir húsnæði meðan á dvöl stendur.

Húsmæðraorlofið ekki ætlað í góðgerðarmálin

Bæjarráð Vestmannaeyja segir húsmæðraorlof ekki í anda jafnréttis en borgar loks árs gamla kröfu kvenfélagsins Líknar með hvatningu um að féð fari í góðgerðarmál. Peningarnir fara samt í húsmæðraorlof, að sögn formanns Líknar.

Sjúkraflug með 58 frá Hornafirði

"Því miður er óraunhæft að ætla að í náinni framtíð skapist þær aðstæður í íslenskri heilbrigðisþjónustu að ekki verði þörf á að koma mörgum af erfiðustu tilfellunum sem koma upp á landsbyggðunum á Landspítalann við Hringbraut,“ segir í bókun bæjarstjórnar Hornafjarðar.

Inntökupróf í hagfræði lagt af

"Þegar við fórum af stað með þetta var álitið að aðrir væru að fara af stað með þetta líka, að aðrar deildir eins og viðskiptafræði myndu fylgja í kjölfarið.“

Blöndustöð Landsvirkjunar fær alþjóðleg verðlaun

Verðlaunin eru veitt á grundvelli alþjóðlegs matslykils um sjálfbæra nýtingu vatnsafls (Hydropower Sustainability Assessment Protocol, HSAP), en úttekt á grundvelli hans var gerð á Blöndustöð árið 2013.

Landlæknir telur samninga við einkaaðila einkennast af stefnuleysi

Stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum er það óljós að hún býður upp á stefnuleysi í samningsgerð Sjúkratrygginga Íslands við einkaaðila í heilbrigðisþjónustu að mati landlæknis. Hann segist ekki geta séð að stofnunin hafi hagsmuni sjúklinga að leiðarljósi í þessari samningsgerð.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Rætt verður við Birgi Jakobsson landlækni sem segir að stefna stjórnvalda í heilbrigðismálum sé það óljós að hún sé byrjuð að grafa undan hagsmunum sjúklinga í heilbrigðiskerfinu.

Manuela segist hafa misskilið reglurnar

Manuela Ósk Harðardóttir hafnar því að hafa á nokkurn hátt dregið úr eða tálmað með öðrum hætti að feður barnanna gætu átt í góðum samskiptum við börnin sín.

„Ég elska lakkrís“

Forseti borgarstjórnar ætlar ekki að svíkja sinn lakkrís þrátt fyrir uggvænlegar fréttir gærdagsins.

Enn varað við úrkomu

Búist er við talsverðri eða mikilli úrkomu austan til á landinu í kvöld og fram á sunnudag á Austurfjörðum og á Suðausturlandi austan Öræfa.

Barnsfeður Manuelu fengu börnin aftur heim til Íslands

Dómstóll í Los Angeles komst að þeirri niðurstöðu á miðvikudag að fyrirsætan og fatahönnuðurinn hefði brotið Haagsamninginn með því að flytja með börn sín tvö til Bandaríkjanna síðastliðið haust.

Hlustað á Íslendinga um málefni hafsins

Guðni Th. Jóhannesson, forseti, vill ekki þurfa að segja barnabörnunum að hann hafi ekki aðhafst í loftslagsmálum því honum hafi þótt svo gott að geta hent ananasinum af pítsunni sinni. Hann vill að Íslendingar beini kröftum sínum að málefnum hafsins á alþjóðavettvangi.

Útgáfu vegabréfa forgangsraðað eftir brottfarardegi

Þjóðskrá Íslands mun forgangsraða útgáfu nýrra vegabréfa næstu fjórar vikurnar eftir áætlaðri brottför fólks til annarra landa, vegna skorts á nýjum vegabréfum. Forstjóri Þjóðskrár segir að enginn þurfi þó að óttast að fá ekki vegabréf í tíma þótt sumir verði að láta sér neyðarvegabréf duga.

Hringveginum lokað á tveimur stöðum

Þjóðvegur 1 er nú lokaður á tveimur köflum á Suðausturlandi, annars vegar milli Steina og Víkur og hins vegar á milli Gígjukvíslar og Jökulsárlóns.

Tífalt meiri losun frá álverum í Kína en Íslandi

Forstjóri Fjarðaáls sagði ál geta verið hluta af lausn loftslagsvandans á ársfundi Umhverfisstofnunar í morgun. Áður hafði umhverfisráðherra sagt að það gæti ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til landsins.

Loftslagsaðgerðir í stað rauðs dregils fyrir stóriðju

Það getur ekki verið sérstakt framlag Íslands til loftslagsmála að laða mengandi stóriðju til Íslands. Á ársfundi Umhverfisstofnunar sagði Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, að umhverfisvænna væri að reisa álver í Suður-Ameríku en Íslandi.

Mótmæltu meintum rasista

Nokkur hópur safnaðist saman til að mótmæla komu fyrirlesarans Roberts Spencer fyrir utan Grand Hótel í gærkvöldi á samstöðufundi á vegum Solaris - hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi.

Farga 1,6 tonnum af hreindýrakjöti

Fyrirtækinu Esju Gæðafæði var óheimilt að flytja inn ríflega 1,6 tonn af grænlensku hreindýrakjöti í nóvember síðastliðnum.

Myglan eyðilagði starfsmóralinn í velferðarráðuneytinu

Velferðarráðuneytið kemur verst allra ráðuneyta út í mælingu á Stofnun ársins. Ástandið er betra í utanríkisráðuneytinu. Sýslumaðurinn á höfuðborgar­svæðinu og lögreglan eru á botninum. Laun eru sögð stór orsakaþáttur.

Eykur fé til landvörslu

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 160 milljónir aukalega til landvörslu í sumar og í haust. Aukinn fjöldi ferðamanna kallar á frekari landvörslu og verndun viðkvæmra svæða. Fjármagn til verksins hefur verið tryggt úr fjármálaráðuneytinu.

Sjá næstu 50 fréttir