Fleiri fréttir Alls enginn einhugur um vopnaburð Líkt og greint hefur verið frá er ákvörðunin umdeild, en Íslendingar mega búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á fjölmennum viðburðum áfram, þar með talið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice nú um helgina og á sjálfan 17. júní. 17.6.2017 07:00 Launakrafa upp á tvær milljónir á íslensk sjálfboðaliðasamtök Doktorsnemi frá Portúgal leitaði til lögreglu vegna starfa sinna fyrir íslensk sjálfboðaliðasamtök og greindi frá vinnuálagi og ótryggum aðstæðum. Stéttarfélagið Efling gerir tveggja milljóna króna launakröfu á samtökin. 17.6.2017 07:00 Ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot: Földu MDMA í sófa og leikfangabíl Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra menn fyrir stórfelld fíkniefnabrot á árinu 2015. Mennirnir eru á þrítugs-og fertugsaldri; sá elsti fæddur árið 1981 og sá yngsti árið 1995. Ákæruliðirnir sem snúa að fíkniefnalagabrotunum eru tveir og er einn mannanna ákærður í þeim báðum. 16.6.2017 23:15 Þekktur andstæðingur bólusetninga talar hjá Gló David Wolfe sem er alræmdur fyrir falskan áróður gegn bólusetningum heldur fyrirlestur á veitingastaðnum Gló í næstu viku. Fulltrúar Glóar vilja ekki svara spurningum en segja fyrirlesturinn ekki á þeirra vegum. 16.6.2017 20:45 Segir viðbrögð forsetans vegna máls Roberts Downey ekki eins og best verður á kosið Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir mikilvægt að fólk fái annað tækifæri. Eðlilegt sé að Róbert fái að starfa við það sem hann er menntaður til. Þá segir hann viðbrögð forsetans ekki eins og best verður á kosið. 16.6.2017 20:15 Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16.6.2017 20:00 Birting dómstóla á viðkvæmum upplýsingum ekki í samræmi við lög um persónuvernd Persónuvernd hefur úrskurðað að vinnsla Héraðsdóms Reykjaness árið 2013 og vinnsla Héraðsdóms Reykjavíkur árið 2016 á persónuupplýsingum er vörðuðu Pál Sverrisson hafi ekki verið í samræmi í lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 16.6.2017 19:30 Ákvörðun Ríkislögreglustjóra byggð á upplýsingum sem erfitt er að fjalla um Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu voru boðaðir á fund Allsherjarnefndar Alþingis vegna vopnaburðar sérsveitarinnar 16.6.2017 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 16.6.2017 18:15 Tveir fluttir á Landspítala eftir þriggja bíla árekstur á Norðurlandi Þriggja bíla árekstur varð nú síðdegis á þjóðvegi 1 við afleggjarann að Laugarbakka. 16.6.2017 17:38 Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16.6.2017 17:04 Þroskaskertur maður að endingu dæmdur í 18 mánaða fangelsi Hæstiréttur dæmdi mann, sem metinn var þroskaskertur af geðlækni, í 18 mánaða fangelsi í dag. Héraðsdómur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að vegna þroskaskerðingar mannsins skyldi honum ekki gerð refsing í málinu. 16.6.2017 15:53 Þurfa að endurskoða hvort þörf sé á umhverfismati vegna framkvæmda Silicor Materials Starfsemi sólarkísilverksmiðju í Hvalfirði skal að bíða enn um sinn. 16.6.2017 15:02 Fornleifauppgröfturinn á Dysnesi merkilegur fyrir margar sakir Tvö bátskuml og víkingasverð eru á meðal þess sem fundist hefur við fornleifauppgröft á Dysnesi norðan Akureyrar í vikunni. Fornleifafræðingur sem vinnur að rannsókninni segir fundinn merkilegan fyrir margar sakir. 16.6.2017 14:00 Hervör fyrsti forseti Landsréttar Hervör L. Þorvaldsdóttir var kjörin forseti Landsréttar í gær. 16.6.2017 13:53 Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16.6.2017 13:46 Lögregla við alvæpni í Múlakaffi Gestur segir afar óþægilegt að sitja við hlið vopnaðra manna á matsölustað. 16.6.2017 13:21 Lítið skýrðist á fundinum í morgun Lögregla gæti búið yfir upplýsingum sem hún getur ekki deilt með öðrum. 16.6.2017 12:47 Fjallið hvatt til að styrkja Kvennaathvarfið Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að gefa væntanlegt verðlaunafé til góðs málstaðar. 16.6.2017 11:39 Forsetinn miður sín vegna máls Roberts Downey „Ég er bara eins og aðrir Íslendingar, held ég, að þegar kynferðisafbrot eru annars vegar þá vill maður helst að brotamaðurinn sé læstur inni og lykllinum hent.“ 16.6.2017 11:18 Gæti rofað til á höfuðborgarsvæðinu um helgina Milt en nokkuð skúrakennt veður verður á höfuðborgarsvæðinu um helgina þar sem hátíðahöld vegna 17. júní og Secret Solstice fara fram. Þá gæti rofað til á sunnudagskvöldið. 16.6.2017 11:02 Vopnaburður lögreglu ræddur á fundi allsherjarnefndar Ríkislögreglustjóri, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, forseti borgarstjórnar og borgarstjóri mættu á fund allsherjar- og menntamálanefndar á skrifstofum Alþingis í morgun. 16.6.2017 10:13 Blindur írakskur flóttamaður vinnur sigur vegna örorkubóta Tryggingastofnun taldi aðeins svonefnda kvótaflóttamenn eiga rétt á bótum strax og gæti úrskurðurinn haft fordæmisgildi í slíkum málum. 16.6.2017 09:30 Sagðist aka á eðlilegum evrópskum hraða Þegar erlendur ökumaður hópferðabifreiðar var stöðvaður á Suðurlandsvegi á hátt í sextíu kílómetra meiri hraða á klukkustund en leyfilegur hámarkshraði sagði hann lögreglu að það væri eðlilegur hraði í Evrópu. 16.6.2017 08:29 Allt breyst á Íslandi eftir 36 ár í löggunni Kristjáni Þorbjörnssyni yfirlögregluþjóni var án aðdraganda sagt upp störfum nýverið vegna skipulagsbreytinga. Uppsögnin þýðir mikinn réttindamissi því stutt er í starfslok. Kristján drepur tímann við áhugamálin á meðan málin skýrast. 16.6.2017 07:00 Sækja um leyfi til hreinsunar Orka náttúrunnar hyggst sækja um leyfi til þess að hreinsa aur á nokkrum stöðum í Andakílsá. 16.6.2017 07:00 Frávísun lögreglustjóra felld úr gildi af saksóknara Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi þá ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum að vísa frá kæru Landssambands veiðifélaga vegna sleppingar regnbogasilungs á Vestfjörðum. Skal lögreglustjórinn taka málið til nýrrar meðferðar. 16.6.2017 07:00 Ein stúlknanna fjögurra segir forseta Íslands hafa brugðist henni Nína Rún Bergsdóttir er ein af fjórum stúlkum sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, braut kynferðislega gegn og hlaut dóm fyrir í Hæstarétti árið 2008. 16.6.2017 00:04 Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Þrjár fyrrverandi kærustur Fjallsins segja hann hafa beitt þær líkamlegu og andlegu ofbeldi auk þess að hóta þeim. Ein þeirra hefur kært nokkur atvik úr sambandi þeirra. Lögmaður Fjallsins segir ekkert hæft í sögunum og hótar Fréttablaðinu málsókn. 15.6.2017 23:45 „Við viljum vera siðmenntað ríki sem þýðir að við gefum mönnum annað tækifæri“ Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður Roberts Downey sem í dag hlaut lögmannsréttindi á ný, gagnrýnir fjölmiðla fyrir að rifja upp þau brot sem skjólstæðingur hans var dæmdur fyrir í Hæstarétti árið 2008. Ekki er laust við að nokkurrar reiði gæti á samfélagsmiðlum vegna málsins en Jón Steinar minnir á að í íslenskum rétti sé það svo að menn fái annað tækifæri. 15.6.2017 22:00 Stærsta seiðaeldisstöð landsins og sú fyrsta sem endurnýtir vatnið Ein fullkomnasta seiðaeldisstöð heims rís nú í botni Tálknafjarðar þar sem megnið af vatninu verður endurnýtt. 15.6.2017 22:00 Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15.6.2017 21:00 Gagnrýna hvernig óhollusta er markaðssett til barna Neytendasamtök Íslands taka undir með Evrópusamtökum neytenda sem kalla eftir því að markaðssetningu með teiknimyndapersónum á óhollri matvöru sem beint er gegn börnum verði hætt. 15.6.2017 19:45 Akraborgin siglir á ný Flóasiglingar á milli Akraness og Reykjavíkur hófust aftur í dag eftir 19 ára hlé. 15.6.2017 19:33 Skoða losun fráveituvatns í borholur Í dag sendi sveitarfélagið Skútustaðahreppur og fimmtán rekstraraðilar í sveitarfélaginu inn fimm ára umbótaáætlun um fráveitumál. Áætlunin stendur og fellur með fjárstuðningi ríkisins. 15.6.2017 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 15.6.2017 18:15 Dæmdur kynferðisbrotamaður fær lögmannsréttindi á ný Maður sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn fjórum stúlkum hefur fengið lögmannsréttindi sín á ný samkvæmt úrskurði Hæstaréttar. 15.6.2017 17:33 Bílstjóri Ferðaþjónustu fatlaðra sýknaður Hæstiréttur hefur snúið dómi Héraðsdóms Reykjaness í máli manns sem var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn konu sem hann ók fyrir Ferðaþjónustu fatlaðra. 15.6.2017 16:46 Dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að reyna að drepa barnsmóður sína Maðurinn þarf að greiða konunni 3,5 milljónir króna í bætur en hann svipti hana frelsi, nauðgaði og tók hana hálstaki sem hún missti meðvitund við. 15.6.2017 15:54 Bandaríska heilbrigðisstofnunin veitir 130 milljónir til íslenskrar svefnrannsóknar Bandaríska heilbrigðisstofnunin (National Institute of Health) hefur veitt Þórarni Gíslasyni, yfirlækni á lungnadeild Landspítalans og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, og alþjóðlegum samstarfshóp hans 130 milljón króna styrk til rannsóknar á kæfisvefni. 15.6.2017 15:37 Nabakowski-bræðurnir saklausir hvort sem fólki líki betur eða verr Það hefur auðvitað verið mjög þungbært fyrir þá að vera í gæsluvarðhaldi í þennan tíma, vitandi að fjallað væri um þá á óvæginn hátt í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum, segir Þórður Már Jónsson, lögmaður bræðranna. 15.6.2017 15:18 Manndráp í Mosfellsdal: Fjórum sakborninganna sleppt úr haldi Fjórum sakborningum af sex, sem handteknir voru grunaðir um aðild að manndrápinu í Mosfellsdal í síðustu viku, var sleppt úr haldi lögreglu skömmu eftir hádegi í dag. 15.6.2017 14:36 Hjólafólk vill hjóla í atvinnubílstjóra Vilja kæra bílstjóra vegna ósmekklegra ummæla. 15.6.2017 13:45 Ingveldur ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður formanns Framsóknarflokksins. 15.6.2017 13:42 Stofn landsela hrunið úr 33 þúsund dýrum í 8000 Stofn landsela er nú langt innan við markmið stjórnvalda um stærð hans og verður að grípa til aðgerða honum til verndar að sögn vísindamanna. 15.6.2017 13:16 Sjá næstu 50 fréttir
Alls enginn einhugur um vopnaburð Líkt og greint hefur verið frá er ákvörðunin umdeild, en Íslendingar mega búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á fjölmennum viðburðum áfram, þar með talið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice nú um helgina og á sjálfan 17. júní. 17.6.2017 07:00
Launakrafa upp á tvær milljónir á íslensk sjálfboðaliðasamtök Doktorsnemi frá Portúgal leitaði til lögreglu vegna starfa sinna fyrir íslensk sjálfboðaliðasamtök og greindi frá vinnuálagi og ótryggum aðstæðum. Stéttarfélagið Efling gerir tveggja milljóna króna launakröfu á samtökin. 17.6.2017 07:00
Ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot: Földu MDMA í sófa og leikfangabíl Héraðssaksóknari hefur ákært fjóra menn fyrir stórfelld fíkniefnabrot á árinu 2015. Mennirnir eru á þrítugs-og fertugsaldri; sá elsti fæddur árið 1981 og sá yngsti árið 1995. Ákæruliðirnir sem snúa að fíkniefnalagabrotunum eru tveir og er einn mannanna ákærður í þeim báðum. 16.6.2017 23:15
Þekktur andstæðingur bólusetninga talar hjá Gló David Wolfe sem er alræmdur fyrir falskan áróður gegn bólusetningum heldur fyrirlestur á veitingastaðnum Gló í næstu viku. Fulltrúar Glóar vilja ekki svara spurningum en segja fyrirlesturinn ekki á þeirra vegum. 16.6.2017 20:45
Segir viðbrögð forsetans vegna máls Roberts Downey ekki eins og best verður á kosið Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir mikilvægt að fólk fái annað tækifæri. Eðlilegt sé að Róbert fái að starfa við það sem hann er menntaður til. Þá segir hann viðbrögð forsetans ekki eins og best verður á kosið. 16.6.2017 20:15
Vestmannaeyjar fá þriggja milljarða andlitslyftingu Vestmannaeyjabær gengur nú í gegnum mestu fasteignauppbyggingu frá því eftir gos. Gömul fiskvinnsluhús breytast í íbúðir, skrifstofur og þjónustubyggingar. 16.6.2017 20:00
Birting dómstóla á viðkvæmum upplýsingum ekki í samræmi við lög um persónuvernd Persónuvernd hefur úrskurðað að vinnsla Héraðsdóms Reykjaness árið 2013 og vinnsla Héraðsdóms Reykjavíkur árið 2016 á persónuupplýsingum er vörðuðu Pál Sverrisson hafi ekki verið í samræmi í lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 16.6.2017 19:30
Ákvörðun Ríkislögreglustjóra byggð á upplýsingum sem erfitt er að fjalla um Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu voru boðaðir á fund Allsherjarnefndar Alþingis vegna vopnaburðar sérsveitarinnar 16.6.2017 18:45
Tveir fluttir á Landspítala eftir þriggja bíla árekstur á Norðurlandi Þriggja bíla árekstur varð nú síðdegis á þjóðvegi 1 við afleggjarann að Laugarbakka. 16.6.2017 17:38
Harpa rukkar fyrir klósettferðir gesta Brögð að því að ferðamenn fari í Hörpu gagngert til að nota klósettið. 16.6.2017 17:04
Þroskaskertur maður að endingu dæmdur í 18 mánaða fangelsi Hæstiréttur dæmdi mann, sem metinn var þroskaskertur af geðlækni, í 18 mánaða fangelsi í dag. Héraðsdómur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að vegna þroskaskerðingar mannsins skyldi honum ekki gerð refsing í málinu. 16.6.2017 15:53
Þurfa að endurskoða hvort þörf sé á umhverfismati vegna framkvæmda Silicor Materials Starfsemi sólarkísilverksmiðju í Hvalfirði skal að bíða enn um sinn. 16.6.2017 15:02
Fornleifauppgröfturinn á Dysnesi merkilegur fyrir margar sakir Tvö bátskuml og víkingasverð eru á meðal þess sem fundist hefur við fornleifauppgröft á Dysnesi norðan Akureyrar í vikunni. Fornleifafræðingur sem vinnur að rannsókninni segir fundinn merkilegan fyrir margar sakir. 16.6.2017 14:00
Hervör fyrsti forseti Landsréttar Hervör L. Þorvaldsdóttir var kjörin forseti Landsréttar í gær. 16.6.2017 13:53
Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 16.6.2017 13:46
Lögregla við alvæpni í Múlakaffi Gestur segir afar óþægilegt að sitja við hlið vopnaðra manna á matsölustað. 16.6.2017 13:21
Lítið skýrðist á fundinum í morgun Lögregla gæti búið yfir upplýsingum sem hún getur ekki deilt með öðrum. 16.6.2017 12:47
Fjallið hvatt til að styrkja Kvennaathvarfið Hafþór Júlíus Björnsson ætlar að gefa væntanlegt verðlaunafé til góðs málstaðar. 16.6.2017 11:39
Forsetinn miður sín vegna máls Roberts Downey „Ég er bara eins og aðrir Íslendingar, held ég, að þegar kynferðisafbrot eru annars vegar þá vill maður helst að brotamaðurinn sé læstur inni og lykllinum hent.“ 16.6.2017 11:18
Gæti rofað til á höfuðborgarsvæðinu um helgina Milt en nokkuð skúrakennt veður verður á höfuðborgarsvæðinu um helgina þar sem hátíðahöld vegna 17. júní og Secret Solstice fara fram. Þá gæti rofað til á sunnudagskvöldið. 16.6.2017 11:02
Vopnaburður lögreglu ræddur á fundi allsherjarnefndar Ríkislögreglustjóri, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, forseti borgarstjórnar og borgarstjóri mættu á fund allsherjar- og menntamálanefndar á skrifstofum Alþingis í morgun. 16.6.2017 10:13
Blindur írakskur flóttamaður vinnur sigur vegna örorkubóta Tryggingastofnun taldi aðeins svonefnda kvótaflóttamenn eiga rétt á bótum strax og gæti úrskurðurinn haft fordæmisgildi í slíkum málum. 16.6.2017 09:30
Sagðist aka á eðlilegum evrópskum hraða Þegar erlendur ökumaður hópferðabifreiðar var stöðvaður á Suðurlandsvegi á hátt í sextíu kílómetra meiri hraða á klukkustund en leyfilegur hámarkshraði sagði hann lögreglu að það væri eðlilegur hraði í Evrópu. 16.6.2017 08:29
Allt breyst á Íslandi eftir 36 ár í löggunni Kristjáni Þorbjörnssyni yfirlögregluþjóni var án aðdraganda sagt upp störfum nýverið vegna skipulagsbreytinga. Uppsögnin þýðir mikinn réttindamissi því stutt er í starfslok. Kristján drepur tímann við áhugamálin á meðan málin skýrast. 16.6.2017 07:00
Sækja um leyfi til hreinsunar Orka náttúrunnar hyggst sækja um leyfi til þess að hreinsa aur á nokkrum stöðum í Andakílsá. 16.6.2017 07:00
Frávísun lögreglustjóra felld úr gildi af saksóknara Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi þá ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum að vísa frá kæru Landssambands veiðifélaga vegna sleppingar regnbogasilungs á Vestfjörðum. Skal lögreglustjórinn taka málið til nýrrar meðferðar. 16.6.2017 07:00
Ein stúlknanna fjögurra segir forseta Íslands hafa brugðist henni Nína Rún Bergsdóttir er ein af fjórum stúlkum sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, braut kynferðislega gegn og hlaut dóm fyrir í Hæstarétti árið 2008. 16.6.2017 00:04
Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Þrjár fyrrverandi kærustur Fjallsins segja hann hafa beitt þær líkamlegu og andlegu ofbeldi auk þess að hóta þeim. Ein þeirra hefur kært nokkur atvik úr sambandi þeirra. Lögmaður Fjallsins segir ekkert hæft í sögunum og hótar Fréttablaðinu málsókn. 15.6.2017 23:45
„Við viljum vera siðmenntað ríki sem þýðir að við gefum mönnum annað tækifæri“ Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður Roberts Downey sem í dag hlaut lögmannsréttindi á ný, gagnrýnir fjölmiðla fyrir að rifja upp þau brot sem skjólstæðingur hans var dæmdur fyrir í Hæstarétti árið 2008. Ekki er laust við að nokkurrar reiði gæti á samfélagsmiðlum vegna málsins en Jón Steinar minnir á að í íslenskum rétti sé það svo að menn fái annað tækifæri. 15.6.2017 22:00
Stærsta seiðaeldisstöð landsins og sú fyrsta sem endurnýtir vatnið Ein fullkomnasta seiðaeldisstöð heims rís nú í botni Tálknafjarðar þar sem megnið af vatninu verður endurnýtt. 15.6.2017 22:00
Stefnir í harða deilu milli Félagsstofnunar stúdenta og Minjastofnunar vegna nýbygginga á háskólasvæðinu Minjastofnun leggst alfarið gegn því að hugmyndir Félagsstofnunar stúdenta um byggingu við hlið Gamla Garðs á háskólalóðinni verði að veruleika. Byggingin muni skyggja á og raska einstæðri og mikilvægri skipulagsheild með óafturkræfum hætti. Félagsstofnun segir Minjavernd ekki hafa lögsögu í málinu enda sé Gamli Garður ekki friðaður. 15.6.2017 21:00
Gagnrýna hvernig óhollusta er markaðssett til barna Neytendasamtök Íslands taka undir með Evrópusamtökum neytenda sem kalla eftir því að markaðssetningu með teiknimyndapersónum á óhollri matvöru sem beint er gegn börnum verði hætt. 15.6.2017 19:45
Akraborgin siglir á ný Flóasiglingar á milli Akraness og Reykjavíkur hófust aftur í dag eftir 19 ára hlé. 15.6.2017 19:33
Skoða losun fráveituvatns í borholur Í dag sendi sveitarfélagið Skútustaðahreppur og fimmtán rekstraraðilar í sveitarfélaginu inn fimm ára umbótaáætlun um fráveitumál. Áætlunin stendur og fellur með fjárstuðningi ríkisins. 15.6.2017 18:45
Dæmdur kynferðisbrotamaður fær lögmannsréttindi á ný Maður sem dæmdur var fyrir kynferðisbrot gegn fjórum stúlkum hefur fengið lögmannsréttindi sín á ný samkvæmt úrskurði Hæstaréttar. 15.6.2017 17:33
Bílstjóri Ferðaþjónustu fatlaðra sýknaður Hæstiréttur hefur snúið dómi Héraðsdóms Reykjaness í máli manns sem var dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn konu sem hann ók fyrir Ferðaþjónustu fatlaðra. 15.6.2017 16:46
Dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að reyna að drepa barnsmóður sína Maðurinn þarf að greiða konunni 3,5 milljónir króna í bætur en hann svipti hana frelsi, nauðgaði og tók hana hálstaki sem hún missti meðvitund við. 15.6.2017 15:54
Bandaríska heilbrigðisstofnunin veitir 130 milljónir til íslenskrar svefnrannsóknar Bandaríska heilbrigðisstofnunin (National Institute of Health) hefur veitt Þórarni Gíslasyni, yfirlækni á lungnadeild Landspítalans og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, og alþjóðlegum samstarfshóp hans 130 milljón króna styrk til rannsóknar á kæfisvefni. 15.6.2017 15:37
Nabakowski-bræðurnir saklausir hvort sem fólki líki betur eða verr Það hefur auðvitað verið mjög þungbært fyrir þá að vera í gæsluvarðhaldi í þennan tíma, vitandi að fjallað væri um þá á óvæginn hátt í fjölmiðlum og samfélagsmiðlum, segir Þórður Már Jónsson, lögmaður bræðranna. 15.6.2017 15:18
Manndráp í Mosfellsdal: Fjórum sakborninganna sleppt úr haldi Fjórum sakborningum af sex, sem handteknir voru grunaðir um aðild að manndrápinu í Mosfellsdal í síðustu viku, var sleppt úr haldi lögreglu skömmu eftir hádegi í dag. 15.6.2017 14:36
Hjólafólk vill hjóla í atvinnubílstjóra Vilja kæra bílstjóra vegna ósmekklegra ummæla. 15.6.2017 13:45
Ingveldur ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður formanns Framsóknarflokksins. 15.6.2017 13:42
Stofn landsela hrunið úr 33 þúsund dýrum í 8000 Stofn landsela er nú langt innan við markmið stjórnvalda um stærð hans og verður að grípa til aðgerða honum til verndar að sögn vísindamanna. 15.6.2017 13:16