Fleiri fréttir

Lögreglan varar við netglæpum

"Á sama tíma erum við að sjá þróun í aðferðum tölvuþrjótanna. Þeir ganga lengra og lengra í að ljá svikum sínum trúverðugleika."

Brynjar Níelsson: „Í öllum betri bæjum eru nektarklúbbar, Björt“

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lét ummæli um nektarstaði falla á Facebooksíðu Bjartar Ólafsdóttur, umhverfisráðherra. Hann sagði það ekkert þýða að reyna að gera Reykjavík að ráðstefnuborg á meðan þar séu hvorki nektarklúbbar né spilavíti. „Í öllum betri bæjum eru nektarklúbbar,“ segir Brynjar.

Túlkun gegnum myndsíma ekki greidd

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur staðfest þá ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar að myndsímatúlkun fyrir heyrnarlausa falli ekki undir reglur um alþjónustu.

Tilraun skilar metveiði á laxi

Lax hefur til þessa eingöngu verið veiddur í net við Urriðafoss í Þjórsá. Einar Haraldsson bóndi segir veiðar á stöng aldrei hafa lánast þar til fyrir nokkrum árum. Urriðafoss er orðinn þriðji aflahæsti staður sumarsins.

Lærbrotnaði á veitingastað

Kona, sem lærbrotnaði á leið inn á veitingastað á Akureyri, á ekki rétt á bótum úr ábyrgðartryggingu veitingahússins.

Íslendingar flýja regnið

Forsvarsmenn ferðaskrifstofa segjast finna fyrir mikilli ásókn í sólarlandaferðir þegar rignir marga daga í röð. Margir vilji bóka með stuttum fyrirvara. Dohop kannast ekki við skyndihopp en segja aukningu í ferðalögum frekar almenna.

Fiskeldi megi ekki vaxa of hratt

Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands segir að fiskeldi hafi reynst mikil lyftistöng fyrir atvinnulíf á landsbyggðinni í nágrannaríkjum Íslands. Íslendingar verði hins vegar að stíga varlega til jarðar. Huga þurfi að fjölmörgu

80 deyi árlega vegna loftmengunar

Áætlað er að 80 ótímabær dauðsföll verði árlega á Íslandi af völdum loftmengunar. Þetta kemur fram í skýrsludrögum um aðgerðaráætlun í loftslagsmálum Íslendinga.

Sjá næstu 50 fréttir