Fleiri fréttir

Vandamál United Silicon víðtækara en við blasti

Umhverfisstofnun áformar að stöðva starfsemi United Silicon öðru sinni komist rekstur kísilversins ekki í eðlilegt horf. Forsvarsmönnum verksmiðjunnar var tilkynnt um ákvörðun stofnunarinnar með bréfi í gær.

Segir stöðu Framsóknarflokksins ekki góða

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórn sagði sig úr Framsóknarflokknum í dag og ætlar sér að starfa áfram sem óháður borgarfulltrúi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík þrátt fyrir að búa þar. Fjallað verður um málið og rætt við heilbrigðisráðherra, sem segir breytinga þörf,

Ekki vitað hvað veldur magakveisu starfsmanna í grunnskólum

Ekki liggur fyrir hver er sýkingarvaldur veikinda starfsmanna Háaleitisskóla í Reykjavík og Hörðuvallaskóla í Kópavogi en í báðum skólunum hefur á síðustu tveimur vikum komið upp faraldur magakveisu á meðal starfsmanna.

Lögreglan óskar eftir að ná tali af manni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd, en hann var staddur við Ölhúsið á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði föstudaginn 18. ágúst kl. 18.13.

Hjólreiðakonan ekki í lífshættu

Hjólreiðakona á sextugsaldri sem lenti undir strætisvagni í umferðarslysi á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar um klukkan hálfníu í gærkvöldi er ekki talin í lífshættu.

Atvinnuleysi aldrei mælst minna

Hlutfall atvinnulausra af vinnuafli í júlí var eitt prósent og er það lægsta mæling frá því að samfelldar mælingar Hagstofunnar á atvinnuleysi hófust árið 2003.

Ekki ökuhæfur vegna veikinda

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að bregðast við fjöldamörgum umferðartengdum ábendingum í gærkvöldi.

Nefnd um hestanöfn neitar nafni Mósunnar

Bóndi á Skeggsstöðum fær ekki að nefna þriggja vetra merina sína Mósuna en frá febrúar hefur hestanafnanefnd úrslitavald um hvað hross megi heita. Atvinnuvegaráðuneytið skoðar nú á hvaða lagagrunni nefndin starfar.

Viðreisn eini flokkurinn sem fékk tvöfalt hámarksframlag

Viðreisn er fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem látið hefur reyna á ákvæði sem heimilar flokkum að þiggja tvöfalda hámarksfjárhæð í framlög frá einstaklingum og lögaðilum með því að skilgreina þau sem stofnframlög.

Brutu gegn jafnréttislögum

Jafnrétti Rio Tinto á Íslandi braut gegn ákvæðum jafnréttislaga, samkvæmt niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála. Kona kvartaði vegna kynbundins launamunar.

Áforma að slökkva á kísilverksmiðjunni

Verði ekki ráðist í úrbætur á verksmiðju United Silicon verður slökkt á henni í upphafi næsta mánaðar. Umhverfisstofnun sendi bréf þess efnis til fyrirtækisins í gærkvöldi.

„Þúsund plús þúsund er ein milljón“

Syngjandi, reiknandi og útlenskumælandi krakkar voru mættir í Flataskóla í dag á fyrsta skóladegi haustsins. Skólahald hófst í flestum grunnskólum landsins í morgun þegar tugþúsundir nemenda sneru aftur í skólastofuna að loknu sólríku sumarleyfi.

Viðbragða að vænta vegna United Silicon

Frá því að ljósbogaofn United Silicon var gangsettur á síðasta ári hefur Umhverfisstofnun borist meira en fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá verksmiðjunni.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Umhverfisstofnun hefur fengið yfir fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá verksmiðju United Silicon í Helguvík. Íbúafundur verður haldinn í Reykjanesbæ á morgun vegna málsins en fjallað verður um það í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Flytja H&M skiltið af Lækjartorgi

Það kom mikil gagnrýni á þessa uppstillingu og við brugðumst því við með þessum hætti, segir starfsmaður Reykjavíkurborgar.

Sjá næstu 50 fréttir