Fleiri fréttir Átök í borg og í landsmálum í Víglínunni Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Halldór Halldórsson, fráfarandi oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, eru meðal gesta í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyniklukkan 12:20 í dag. 9.12.2017 10:44 LBHÍ hrindir af stað aðgerðum til að meta umfang kynbundins ofbeldis í skólanum Landbúnaðarháskóli Íslands ætlar að hrinda af stað aðgerðum til þess að meta umfang kynbundins ofbeldis innan stofnunarinnar og til þess að stemma stigum við að slíkt ofbeldi viðgangist. 9.12.2017 10:35 „Þetta var „staðurinn“ og hjartað í útgerðinni í landi“ Framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar á Ísafirði segir að húsnæði skipaþjónustu fyrirtækisins vera ónýtt eftir eldinn í nótt. 9.12.2017 09:58 Einungis þrír íbúar á tjaldsvæðinu kváðust þiggja tilboð um leiguherbergi Flestir dvelja á tjaldsvæðinu í Laugardal vegna erfiðra aðstæðna á leigumarkaði. 9.12.2017 09:55 Tveggja stafa frosttölur að mælast í flestum landshlutum Áfram kalt í veðri og tveggja stafa frosttölur að mælast í flestum landshlutum. 9.12.2017 09:32 Reyndi að smygla innvortis rúmu kílói af kókaíni til landsins Lögreglan á Suðurnesjum er nú með fíkniefnamál til rannsóknar þar sem erlendur karlmaður á fimmtugsaldri reyndi að smygla rúmu kílói af kókaíni til landsins. 9.12.2017 08:43 Lentu í Keflavík vegna veikinda ungabarns Lenda þurfti flugvél á Keflavíkurflugvelli í vikunni vegna veikinda ungbarns sem var um borð í vélinni. 9.12.2017 08:22 Slökkvistarfi að ljúka á Ísafirði Nokkrir slökkviliðsmenn eru eftir við húsnæði skipaþjónustu HG þar sem þeir vinna að því að slökkva í glæðum og vakta svæðið til að koma í veg fyrir að eldur gjósi þar upp á ný. 9.12.2017 08:18 Biðja um meiri vinnu í fangelsin Fangelsismálastofnun auglýsir eftir atvinnu fyrir fanga á Hólmsheiði: Alls konar starfsemi er á Litla-Hrauni og hugmyndirnar skortir ekki. Þó eru ljón í veginum. Forstöðumenn vilja fleira starfsfólk. Fangarnir biðja um hærri laun. 9.12.2017 08:00 Skjálfti 4,1 að stærð í Bárðarbungu Snarpur skjálfti varð í sunnanverðri Bárðarbunguöskjunni klukkan 6:19 í morgun. 9.12.2017 07:42 Beit lögreglumann sem hugðist aðstoða hana Kona var handtekin í miðborg Reykjavíkur í nótt vegna ölvunarástands og fyrir að hafa bitið lögreglumann sem hugðist aðstoða hana. 9.12.2017 07:18 Gáfu milljón til kvennaathvarfs Kvennaathvarfið fékk í gær eina milljón króna í styrk frá trúfélaginu Zuism. 9.12.2017 07:00 Kanínubóndinn víkur fyrir nýju gróðurhúsi Reykjavíkurborg hefur veitt vilyrði fyrir 12 þúsund fermetra lóð undir gróðurhús. Lóðin nær út fyrir Skálará, þar sem Jón Þorgeir Ragnarsson hefur fóðrað kanínur um árabil. 9.12.2017 06:00 Átján milljörðum króna varið í snjóflóðavarnir síðustu 20 árin Tekið hefur meira en 20 ár að byggja upp snjóflóðavarnargarða við byggðarlög. Upphaflega stóð til að verkinu lyki 2010. Átján milljörðum hefur verið varið í snjóflóðavarnir frá 1996. Snjóflóðavarnargarðurinn á Flateyri sannað gildi sitt. 9.12.2017 06:00 Óttast að Aflið gleymist í asa við fjárlagagerðina Verkefnastjóri Aflsins á Akureyri óttast að samtökin gleymist við gerð fjárlaga. Samtökunum hefur á síðustu tvennum fjárlögum verið bjargað fyrir horn í lok fjárlagagerðar. 9.12.2017 06:00 Meirihluti Róhingja á flótta eru börn 1,2 milljónir Róhingja eru í flóttamannabúðum í Bangladess. 720 þúsund þeirra eru börn. Erna Kristín Blöndal fór og kynnti sér aðstæður barnanna. "Börnin eru í hræðilegu ástandi. Miklu verra en við héldum. 9.12.2017 06:00 Nafn unga mannsins sem lést eftir árás á Austurvelli Foreldrar mannsins eru komnir til Íslands. 9.12.2017 02:29 Eldsvoði á höfninni á Ísafirði Allt tiltækt lið slökkviliðsins á Ísafirði var kallað út rétt eftir klukkan 11 í kvöld vegna eldsvoða á Ísafjarðarhöfn. 9.12.2017 00:12 Mikið álag á fíkniefnaleitarhundinum Krafti í desember Það er í nógu að snúast hjá fíkniefnaleitarhundinum Krafti en hans helsta verkefni er að leita að fíkniefnum í pökkum hjá Póstinum en þeir eru aldrei fleiri en í desember. 8.12.2017 23:18 Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8.12.2017 23:00 Geir Jón segir lögreglu veikari í dag en í Búsáhaldabyltingunni: „Í dag værum við ekki með þann lögreglumassa sem þyrfti á að halda“ Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, segir að í því andrúmslofti sem ríkti í samfélaginu á tíma Búsáhaldabyltingarinnar hafi lögreglan unnið kraftaverk með því að koma í veg fyrir að einhverjir skyldu láta lífið. 8.12.2017 21:46 „Ekkert óeðlilegt við þjónustustig og viðbragð sjúkraflutninga og annarra heilbrigðisstarfsmanna“ Mikil umræða skapaðist á samfélagsmiðlum um sjúkraflutninga í Rangárþingi eftir að barn slasaðist á Hvolsvelli. 8.12.2017 21:30 Gamla flugstöðin í Keflavík hverfur Ákveðið hefur verið að rífa gömlu flugstöðina á Keflavíkurflugvelli og hefst niðurrif hennar strax eftir helgi. 8.12.2017 21:15 29 óskilorðsbundnir fangelsisdómar hafa fyrnst í ár Í dag bíða um 580 manns eftir því að hefja afplánun en þetta leiðir til þess að dómar fyrnast án þess að dómþolar þurfi að sitja þá af sér. 8.12.2017 20:45 Borgaryfirvöld reyna að minnka svifryksmengun með rykbindingu Borgaryfirvöld reyna nú að minnka umferðarmengun í borginni með því að rykbinda helstu umferðaræðar. Gildi svifryks hafa mælst há undanfarna tvo daga, en greina má slykju köfnunarefnisdíoxíðs allt í kringum höfuðborgarsvæðið. 8.12.2017 20:15 Greiðsluþátttaka í ferðakostnaði og uppihaldi til skoðunar Heilbrigðisráðherra ætlar að skoða mögulega greiðsluþátttöku ríkisins þegar verðandi foreldrar þurfa að yfirgefa heimabyggð sína vegna skorts á fæðingarþjónustu og þurfa jafnvel að vera vikum saman utan heimilisins með tilheyrandi kostnaði. 8.12.2017 20:00 Loftlagsviðurkenningar veittar í fyrsta skipti Loftlagsviðurkenningar Festu og Reykjavíkurborgar voru veittar í fyrsta skipti í dag. 8.12.2017 18:50 Rafmagn komið á tjaldsvæðið í Laugardal Rafmagn fór af tjaldsvæðinu í Laugardal um miðnætti í nótt og var svæðið án rafmagns í marga klukkutíma. 8.12.2017 18:48 Sendiherra Bretlands bjartsýnn á samning um gagnkvæm réttindi Breta og Íslendinga Formlegar viðræður við íslensk stjórnvöld hafi verið á jákvæðum nótum. 8.12.2017 18:45 Setja á fót starfshóp til að fara yfir siðareglur ráðherra Ríkisstjórn Íslands fjallaði um siðareglur ráðherra á fundi sínum í morgun og verður áframhaldandi umræða um reglurnar á vettvangi ríkisstjórnar á næstu vikum með það fyrir augum að meta hvernig megi skerpa á tilteknum atriðum er varða efni reglnanna og framkvæmd. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. 8.12.2017 18:05 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Að minnsta kosti einn er látinn og 200 eru særðir í átökum sem brutust út á Vesturbakkanum og Gazasvæðinu í kjölfar ákvörðunar Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna þess efnis að styðja tilkall Ísraelsríkis til Jerúsalemborgar og um leið flytja sendiráð Bandaríkjanna til borgarinnar. 8.12.2017 18:00 Hafa safnað 50.000 undirskriftum á fyrstu fimm dögum herferðarinnar Herferðin Bréf til bjargar lífi fer vel af stað en viðburðurinn við Hallgrímskirkju vakti mikla athygli um helgina. 8.12.2017 18:00 Annar mannanna sem varð fyrir hnífaárás á Austurvelli er látinn Karlmaður á þrítugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um árásina. 8.12.2017 17:09 Gagnrýnir að ferðamönnum standi til boða að gista í tjaldvögnum á nýársnótt Upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar segir þetta ekki boðlegt. 8.12.2017 16:46 Iðunn aðstoðar Svandísi Iðunn Garðarsdóttir mun aðstoða Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar. 8.12.2017 16:00 Björn Ingi sakaður um bílstuld Ómar R. Valdimarsson krefst þess að Björn Ingi Hrafnsson skili bíl fyrirtækisins. 8.12.2017 15:56 Styrkja viðgerð Flateyjarbókar um fimm milljónir Ríkistjórnin hefur ákveðið að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til að ráðast í brýna viðgerð á Flateyjarbók. 8.12.2017 14:48 Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2017 Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis segja hug sinn. 8.12.2017 14:00 Fagna því að gripið sé til aðgerða fyrir heimilislausa Sigrún Dóra Jónsdóttir og Kjartan Theódórsson sem hafa barist fyrir réttindum heimilislausra og fátækra undanfarin misseri fagna þeim aðgerðum sem Reykjavíkurborg ætla að ráðast í til að leysa úr vanda þeirra sem eru heimilislausir. 8.12.2017 13:41 Katrín segir að gætt verði að efnahagslegum stöðugleika í fjárlagafrumvarpi Forsætisráðherra segir að gætt verði að efnahagslegum stöðugleika í fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lagt verður fram á fimmtudag. Útgjaldatillögur þess verði hóflegar. 8.12.2017 13:30 Stórt skref að koma út úr skápnum eftir leiðinlegar athugasemdir Hafþór Máni Brynjarsson, nemandi í níunda bekk í Rimaskóla, segist vilja fá meiri fræðslu um hinsegin málefni í grunnskólum. 8.12.2017 12:30 Styrkja tíu góðgerðarsamtök í aðdraganda jóla Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að veita samtals fimm miljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til tíu góðgerðarsamtaka sem starfa hér á landi. 8.12.2017 12:21 Davíð ætlaði að vaða í Steingrím strax eftir gungu- og drusluummælin Hreinn Loftsson greinir frá því að ummæli Davíðs um meintar mútur Baugs hafi komið fram í kjölfar hótana. 8.12.2017 12:15 Ragnar Þór birtir trúnaðarbréf frá 2014 Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, þvertekur fyrir að hafa nokkurs staðar haldið fram að ásakanir 34 ára Tálknfirðings á hendur honum hafi verið að undirlagi Guðríðar Arnardóttur, formanns Félags framhaldsskólakennara 8.12.2017 11:51 Skammarlegt að í kerfi sem á að vernda þolendur þrífist ofbeldi Meðlmir femínistafélagsins Auðar, nýstofnaðs femínistafélags stúdenta við lagadeild HÍ krefjast breytinga á viðhorufm og hegðun innan lögfræðingastéttarinnar, réttarvörslukerfisins og lagadeildar HÍ. 8.12.2017 11:16 Sjá næstu 50 fréttir
Átök í borg og í landsmálum í Víglínunni Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Halldór Halldórsson, fráfarandi oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, eru meðal gesta í Víglínunni hjá Heimi Má Péturssyniklukkan 12:20 í dag. 9.12.2017 10:44
LBHÍ hrindir af stað aðgerðum til að meta umfang kynbundins ofbeldis í skólanum Landbúnaðarháskóli Íslands ætlar að hrinda af stað aðgerðum til þess að meta umfang kynbundins ofbeldis innan stofnunarinnar og til þess að stemma stigum við að slíkt ofbeldi viðgangist. 9.12.2017 10:35
„Þetta var „staðurinn“ og hjartað í útgerðinni í landi“ Framkvæmdastjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar á Ísafirði segir að húsnæði skipaþjónustu fyrirtækisins vera ónýtt eftir eldinn í nótt. 9.12.2017 09:58
Einungis þrír íbúar á tjaldsvæðinu kváðust þiggja tilboð um leiguherbergi Flestir dvelja á tjaldsvæðinu í Laugardal vegna erfiðra aðstæðna á leigumarkaði. 9.12.2017 09:55
Tveggja stafa frosttölur að mælast í flestum landshlutum Áfram kalt í veðri og tveggja stafa frosttölur að mælast í flestum landshlutum. 9.12.2017 09:32
Reyndi að smygla innvortis rúmu kílói af kókaíni til landsins Lögreglan á Suðurnesjum er nú með fíkniefnamál til rannsóknar þar sem erlendur karlmaður á fimmtugsaldri reyndi að smygla rúmu kílói af kókaíni til landsins. 9.12.2017 08:43
Lentu í Keflavík vegna veikinda ungabarns Lenda þurfti flugvél á Keflavíkurflugvelli í vikunni vegna veikinda ungbarns sem var um borð í vélinni. 9.12.2017 08:22
Slökkvistarfi að ljúka á Ísafirði Nokkrir slökkviliðsmenn eru eftir við húsnæði skipaþjónustu HG þar sem þeir vinna að því að slökkva í glæðum og vakta svæðið til að koma í veg fyrir að eldur gjósi þar upp á ný. 9.12.2017 08:18
Biðja um meiri vinnu í fangelsin Fangelsismálastofnun auglýsir eftir atvinnu fyrir fanga á Hólmsheiði: Alls konar starfsemi er á Litla-Hrauni og hugmyndirnar skortir ekki. Þó eru ljón í veginum. Forstöðumenn vilja fleira starfsfólk. Fangarnir biðja um hærri laun. 9.12.2017 08:00
Skjálfti 4,1 að stærð í Bárðarbungu Snarpur skjálfti varð í sunnanverðri Bárðarbunguöskjunni klukkan 6:19 í morgun. 9.12.2017 07:42
Beit lögreglumann sem hugðist aðstoða hana Kona var handtekin í miðborg Reykjavíkur í nótt vegna ölvunarástands og fyrir að hafa bitið lögreglumann sem hugðist aðstoða hana. 9.12.2017 07:18
Gáfu milljón til kvennaathvarfs Kvennaathvarfið fékk í gær eina milljón króna í styrk frá trúfélaginu Zuism. 9.12.2017 07:00
Kanínubóndinn víkur fyrir nýju gróðurhúsi Reykjavíkurborg hefur veitt vilyrði fyrir 12 þúsund fermetra lóð undir gróðurhús. Lóðin nær út fyrir Skálará, þar sem Jón Þorgeir Ragnarsson hefur fóðrað kanínur um árabil. 9.12.2017 06:00
Átján milljörðum króna varið í snjóflóðavarnir síðustu 20 árin Tekið hefur meira en 20 ár að byggja upp snjóflóðavarnargarða við byggðarlög. Upphaflega stóð til að verkinu lyki 2010. Átján milljörðum hefur verið varið í snjóflóðavarnir frá 1996. Snjóflóðavarnargarðurinn á Flateyri sannað gildi sitt. 9.12.2017 06:00
Óttast að Aflið gleymist í asa við fjárlagagerðina Verkefnastjóri Aflsins á Akureyri óttast að samtökin gleymist við gerð fjárlaga. Samtökunum hefur á síðustu tvennum fjárlögum verið bjargað fyrir horn í lok fjárlagagerðar. 9.12.2017 06:00
Meirihluti Róhingja á flótta eru börn 1,2 milljónir Róhingja eru í flóttamannabúðum í Bangladess. 720 þúsund þeirra eru börn. Erna Kristín Blöndal fór og kynnti sér aðstæður barnanna. "Börnin eru í hræðilegu ástandi. Miklu verra en við héldum. 9.12.2017 06:00
Nafn unga mannsins sem lést eftir árás á Austurvelli Foreldrar mannsins eru komnir til Íslands. 9.12.2017 02:29
Eldsvoði á höfninni á Ísafirði Allt tiltækt lið slökkviliðsins á Ísafirði var kallað út rétt eftir klukkan 11 í kvöld vegna eldsvoða á Ísafjarðarhöfn. 9.12.2017 00:12
Mikið álag á fíkniefnaleitarhundinum Krafti í desember Það er í nógu að snúast hjá fíkniefnaleitarhundinum Krafti en hans helsta verkefni er að leita að fíkniefnum í pökkum hjá Póstinum en þeir eru aldrei fleiri en í desember. 8.12.2017 23:18
Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Niðurstöður úr kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun voru afgerandi og stefnir í hart á milli deiluaðila. 8.12.2017 23:00
Geir Jón segir lögreglu veikari í dag en í Búsáhaldabyltingunni: „Í dag værum við ekki með þann lögreglumassa sem þyrfti á að halda“ Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, segir að í því andrúmslofti sem ríkti í samfélaginu á tíma Búsáhaldabyltingarinnar hafi lögreglan unnið kraftaverk með því að koma í veg fyrir að einhverjir skyldu láta lífið. 8.12.2017 21:46
„Ekkert óeðlilegt við þjónustustig og viðbragð sjúkraflutninga og annarra heilbrigðisstarfsmanna“ Mikil umræða skapaðist á samfélagsmiðlum um sjúkraflutninga í Rangárþingi eftir að barn slasaðist á Hvolsvelli. 8.12.2017 21:30
Gamla flugstöðin í Keflavík hverfur Ákveðið hefur verið að rífa gömlu flugstöðina á Keflavíkurflugvelli og hefst niðurrif hennar strax eftir helgi. 8.12.2017 21:15
29 óskilorðsbundnir fangelsisdómar hafa fyrnst í ár Í dag bíða um 580 manns eftir því að hefja afplánun en þetta leiðir til þess að dómar fyrnast án þess að dómþolar þurfi að sitja þá af sér. 8.12.2017 20:45
Borgaryfirvöld reyna að minnka svifryksmengun með rykbindingu Borgaryfirvöld reyna nú að minnka umferðarmengun í borginni með því að rykbinda helstu umferðaræðar. Gildi svifryks hafa mælst há undanfarna tvo daga, en greina má slykju köfnunarefnisdíoxíðs allt í kringum höfuðborgarsvæðið. 8.12.2017 20:15
Greiðsluþátttaka í ferðakostnaði og uppihaldi til skoðunar Heilbrigðisráðherra ætlar að skoða mögulega greiðsluþátttöku ríkisins þegar verðandi foreldrar þurfa að yfirgefa heimabyggð sína vegna skorts á fæðingarþjónustu og þurfa jafnvel að vera vikum saman utan heimilisins með tilheyrandi kostnaði. 8.12.2017 20:00
Loftlagsviðurkenningar veittar í fyrsta skipti Loftlagsviðurkenningar Festu og Reykjavíkurborgar voru veittar í fyrsta skipti í dag. 8.12.2017 18:50
Rafmagn komið á tjaldsvæðið í Laugardal Rafmagn fór af tjaldsvæðinu í Laugardal um miðnætti í nótt og var svæðið án rafmagns í marga klukkutíma. 8.12.2017 18:48
Sendiherra Bretlands bjartsýnn á samning um gagnkvæm réttindi Breta og Íslendinga Formlegar viðræður við íslensk stjórnvöld hafi verið á jákvæðum nótum. 8.12.2017 18:45
Setja á fót starfshóp til að fara yfir siðareglur ráðherra Ríkisstjórn Íslands fjallaði um siðareglur ráðherra á fundi sínum í morgun og verður áframhaldandi umræða um reglurnar á vettvangi ríkisstjórnar á næstu vikum með það fyrir augum að meta hvernig megi skerpa á tilteknum atriðum er varða efni reglnanna og framkvæmd. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. 8.12.2017 18:05
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Að minnsta kosti einn er látinn og 200 eru særðir í átökum sem brutust út á Vesturbakkanum og Gazasvæðinu í kjölfar ákvörðunar Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna þess efnis að styðja tilkall Ísraelsríkis til Jerúsalemborgar og um leið flytja sendiráð Bandaríkjanna til borgarinnar. 8.12.2017 18:00
Hafa safnað 50.000 undirskriftum á fyrstu fimm dögum herferðarinnar Herferðin Bréf til bjargar lífi fer vel af stað en viðburðurinn við Hallgrímskirkju vakti mikla athygli um helgina. 8.12.2017 18:00
Annar mannanna sem varð fyrir hnífaárás á Austurvelli er látinn Karlmaður á þrítugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um árásina. 8.12.2017 17:09
Gagnrýnir að ferðamönnum standi til boða að gista í tjaldvögnum á nýársnótt Upplýsingafulltrúi Samtaka ferðaþjónustunnar segir þetta ekki boðlegt. 8.12.2017 16:46
Iðunn aðstoðar Svandísi Iðunn Garðarsdóttir mun aðstoða Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar. 8.12.2017 16:00
Björn Ingi sakaður um bílstuld Ómar R. Valdimarsson krefst þess að Björn Ingi Hrafnsson skili bíl fyrirtækisins. 8.12.2017 15:56
Styrkja viðgerð Flateyjarbókar um fimm milljónir Ríkistjórnin hefur ákveðið að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til að ráðast í brýna viðgerð á Flateyjarbók. 8.12.2017 14:48
Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2017 Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis segja hug sinn. 8.12.2017 14:00
Fagna því að gripið sé til aðgerða fyrir heimilislausa Sigrún Dóra Jónsdóttir og Kjartan Theódórsson sem hafa barist fyrir réttindum heimilislausra og fátækra undanfarin misseri fagna þeim aðgerðum sem Reykjavíkurborg ætla að ráðast í til að leysa úr vanda þeirra sem eru heimilislausir. 8.12.2017 13:41
Katrín segir að gætt verði að efnahagslegum stöðugleika í fjárlagafrumvarpi Forsætisráðherra segir að gætt verði að efnahagslegum stöðugleika í fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lagt verður fram á fimmtudag. Útgjaldatillögur þess verði hóflegar. 8.12.2017 13:30
Stórt skref að koma út úr skápnum eftir leiðinlegar athugasemdir Hafþór Máni Brynjarsson, nemandi í níunda bekk í Rimaskóla, segist vilja fá meiri fræðslu um hinsegin málefni í grunnskólum. 8.12.2017 12:30
Styrkja tíu góðgerðarsamtök í aðdraganda jóla Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að veita samtals fimm miljónir króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til tíu góðgerðarsamtaka sem starfa hér á landi. 8.12.2017 12:21
Davíð ætlaði að vaða í Steingrím strax eftir gungu- og drusluummælin Hreinn Loftsson greinir frá því að ummæli Davíðs um meintar mútur Baugs hafi komið fram í kjölfar hótana. 8.12.2017 12:15
Ragnar Þór birtir trúnaðarbréf frá 2014 Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, þvertekur fyrir að hafa nokkurs staðar haldið fram að ásakanir 34 ára Tálknfirðings á hendur honum hafi verið að undirlagi Guðríðar Arnardóttur, formanns Félags framhaldsskólakennara 8.12.2017 11:51
Skammarlegt að í kerfi sem á að vernda þolendur þrífist ofbeldi Meðlmir femínistafélagsins Auðar, nýstofnaðs femínistafélags stúdenta við lagadeild HÍ krefjast breytinga á viðhorufm og hegðun innan lögfræðingastéttarinnar, réttarvörslukerfisins og lagadeildar HÍ. 8.12.2017 11:16