Fleiri fréttir Óljóst hvað olli stórbruna í bátasmiðju Ekki er hægt að finna út hvað varð til þess að Bátasmiðjan Seigur á Akureyri brann í lok maímánaðar. Hefur því rannsókn á upptökum brunans verið hætt. 8.12.2017 07:00 Bæjarráð Akureyrar áfrýjar máli Snorra Óskarssonar til Hæstaréttar Snorra var vikið úr starfi sem grunnskólakennari í Brekkuskóla á Akureyri í júlí árið 2012 vegna ummæla sem hann hafði uppi um samkynhneigð á eigin vefsvæði. 8.12.2017 07:00 Öflugri gæslu en ekki herða refsingar Ekki hefur verið ákveðið hvernig ákvæði stjórnarsáttmálans um aðgerðir í fíkniefnamálum verða útfærðar. 8.12.2017 07:00 Synjað um búðir fyrir erlent vinnuafl Starfsmannaleigan Somos fær ekki að setja upp starfsmannabúðir fyrir útlendinga á Tungumelum í Mosfellsbæ, að því er bæjaráðið þar samþykkti í gær. 8.12.2017 07:00 Varasamar aðstæður á Austfjörðum Veðurstofan varar við mjög snörpum vindhviðum á sunnanverðum Austfjörðum framan af morgni. 8.12.2017 06:00 Sprenging orðið í ávísun kódeinlyfja Allt að þrefalt fleiri skömmtum kódeinlyfja er ávísað til eldra fólks hér á landi en í nágrannaríkjum. Dæmi eru um að einstaklingar nýti sér slæleg vinnubrögð lækna til að verða sér úti um lyf. 8.12.2017 06:00 Aldrei meiri úrgangur borist til endurvinnslustöðva Úrgangur sem berst til endurvinnslustöðva hefur aldrei verið meiri. Aukning til endurvinnslustöðva, sem hefur verið í kringum 15 prósent ár hvert síðastliðin þrjú ár, er orðin veruleg áskorun fyrir nytjamarkað Sorpu, Góða hirðinn. 8.12.2017 06:00 Tókust á um milljarðs króna sölu gamla ráðhúss Kópavogs Meirihluti bæjarráðs Kópavogs vill að kauptilboð í gömlu bæjarskrifstofurnar verði samþykkt. Fær rétt rúman milljarð króna fyrir fasteignirnar þrjár í Hamraborg. Minnihlutinn segir of mörgu ósvarað varðandi uppbyggingu á reitnum. 8.12.2017 06:00 Örninn fer í Laugardalinn Haförninn, sem veiðimaðurinn Snorri Rafnsson gómaði á dögunum, verður fluttur í Húsdýragarðinn í Laugardal í dag, föstudag. 8.12.2017 06:00 Náðist loks í skottið á Abú á Laufásveginum Kötturinn Abú sem gerðist laumufarþegi í bíl nágranna fyrir sex vikum og hvarf úr Breiðholti fannst á Laufásvegi. Hann er kominn heim til Jasmínar systur sinnar og eigenda sem tóku týnda syninum fagnandi með rjómablöndu og faðmlagi. 8.12.2017 06:00 Erfitt að sanna hraðaksturinn á Teslu Magnúsar "Þetta er alveg nýtt af nálinni. Fólk hefur ekki verið sakfellt hér á landi á grundvelli gagna af þessu tagi heldur hafa þurft að koma til miklu staðfastari gögn eins og til dæmis radarmælingar lögreglu. Þær liggja ekki fyrir í þessu máli,“ segir verjandi Magnúsar. 8.12.2017 06:00 Hætti í lögfræðinámi eftir að hafa verið illilega áreitt af kennaranum Konur innan réttarvörslukerfisins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kvöld undir yfirskriftinni "Þögnin rofin.“ Þær krefjast þess að vinna gegn kynbundnu ofbeldi og áreiti verði sett í forgang og að allir vinnuveitendur taki ábyrgð á að uppræta vandamálið. 7.12.2017 23:38 Höfnuðu endurupptökubeiðni vegna fangelsisdóms fyrir tilraun til nauðgunar á 15 ára dreng Endurupptökunefnd hafnaði í dag beiðni Antons Yngva Guðmundssonar um endurupptöku á dómi hæstaréttar frá 15. desember á síðasta ári þar sem hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi. 7.12.2017 23:30 Þingmaður talaði um „þessar vælandi kjellingar í Stígamótum“ í tíma í lagadeild Konur sem starfa eða hafa starfað innan réttarvörslukerfisins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kvöld undir yfirskriftinni "Þögnin rofin.“ 7.12.2017 21:50 Þögnin rofin: Konur úr réttarvörslukerfinu segja frá ofbeldi, áreiti, niðurlægingu og smánun Konur sem starfa eða hafa starfað innan réttarvörslukerfisins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kvöld undir yfirskriftinni Þögnin rofin en 156 konur skrifa undir yfirlýsinguna og henni fylgja 45 reynslusögur. 7.12.2017 21:37 Sala á fyrrverandi bæjarskrifstofum Kópavogsbæjar samþykkt Bæjarráð Kópavogs samþykkti í morgun að leggja til við bæjarstjórn að gengið yrði til samninga við Stólpa ehf. vegna sölu á Fannborg 2, 4 og 6. 7.12.2017 21:03 Rannveig Rist segir að lögregla og önnur yfirvöld hafi brugðist þegar hún varð fyrir sýruárásinni Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, fékk sýru í andlitið morguninn eftir að skemmdarverk voru unnin á heimili hennar. Hún segist heppin að sýran hafi ekki farið í augu hennar. 7.12.2017 21:00 Bíður fjarri fjölskyldunni eftir fæðingu Kona úr Vestmannaeyjum sem gengin er fjörutíu vikur með sitt þriðja barn hefur beðið í tvær vikur í Reykjavík eftir fæðingunni. Hvorki er skurð- né svæfingarlæknir í Vestmannaeyjum og getur fæðing í Eyjum því verið áhættusöm. Bæjarstjóri segir ólíðandi að fjölskyldur á landsbyggðinni séu settar í þessa stöðu 7.12.2017 20:30 Stjórn og stjórnarandstaða takast enn á um skipan nefnda Stjórnarandstaðan er ekki sátt við það sem stjórnarflokkarnir bjóða í nefndarmálum á Alþingi. 7.12.2017 20:00 Utangarðsfólk fær fleiri íbúðir Sextíu milljóna króna viðbótrarframlag til stuðnings við búsetu utangarðsfólks var samþykkt með breytingartillögum við fjárhagsáætlun borgarinnar í fyrradag. 7.12.2017 20:00 Eskfirðingum ráðlagt að halda sig heima Björgunarsveitarfólk var kallað út í dag til að aðstoða ökumenn sem sátu fastir. Einnig aðstoðuðu björgunarsveitarmenn við sjúkraflutninga. 7.12.2017 19:35 Annað samningsbrotamál mögulegt ef Ísland virðir ekki dóm í kjötmáli Ef íslenska ríkið bregst ekki við dómi EFTA-dómstólsins frá því í nóvember með því að afnema leyfisveitingakerfi vegna innflutnings á fersku kjöti, eggjum og mjólk á ríkið yfir höfði sér aðra málshöfðun frá ESA - eftirlitsstofnun EFTA - til að knýja á um efndir vegna dómsins. 7.12.2017 19:15 „Þetta er söguríkasta hérað landsins" Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid luku opinberri heimsókn sinni í Dalabyggð í dag. 7.12.2017 19:15 #MeToo sögur lesnar upp á sunnudag: Rjúfa þögnina og stíga fram í sameiningu í krafti fjöldans Hópur íslenskra kvenna kemur saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og víðar um landið á sunnudag og lesa frásagnir úr #MeToo herferðinni. 7.12.2017 18:30 Aldrei fleiri skjálftar mælst í Öræfajökli Í síðustu viku mældust 160 smáskjálftar en svo margir skjálftar hafa ekki mælst þar fyrr. 7.12.2017 18:29 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ef íslenska ríkið bregst ekki við dómi EFTA-dómstólsins með því að afnema leyfisveitingakerfi vegna innflutnings á fersku kjöti, eggjum og mjólk á ríkið yfir höfði sér aðra málshöfðun frá ESA, eftirlitsstofnun EFTA ,til að knýja á um efndir vegna dómsins. Fjallað verður um þetta og rætt við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 7.12.2017 18:22 Fleiri ökumenn nota handfrjálsan búnað undir stýri Fjörutíu og sjö prósent Íslendinga segjast hafa talað í farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar á síðastliðnum 12 mánuðum 7.12.2017 18:16 Lagði áherslu á takmörkun vígbúnaðar á utanríkisráðherrafundi ÖSE Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var haldinn í Vínarborg í dag. 7.12.2017 17:46 Hjalti fagnar frelsi Árna Árni Gils Hjaltason laus eftir 277 daga í gæsluvarðhaldi. 7.12.2017 17:28 „Heyrðu, ég á bara alveg eftir að ríða þér“ Konur í tónlist hafa stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni, kynferðisofbeldi og mismunun innan tónlistarbransans. 7.12.2017 16:45 Íslendingar kaupa vatnsdælur í stórum stíl UNICEF hefur vart undan að moka vatnsdælum út til Afríku. 7.12.2017 16:43 Miklum verðmætum stolið í skipulögðu innbroti í Kópavogi Svo virðist sem innbrotafaraldur eigi sér stað í Kórahverfi. 7.12.2017 16:30 Hæstiréttur staðfestir dóminn yfir Malín Brand Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Malín Brand en hún var ákærð og sakfelld fyrir fullframda fjárkúgun og tilraun til fjárkúgunar ásamt systur sinni Hlín Einarsdóttur fyrr á þessu ári. 7.12.2017 15:46 Konur í tónlist rjúfa þögnina: Í stað launa fyrir verkefni með hljómsveit mátti hún sofa hjá meðlimi sveitarinnar 333 konur hafa skrifað undir yfirlýsingu KÍTÓN, félags kvenna í tónlist þar sem þær krefjast þess að geta unnið vinnu sína án áreitni, ofbeldis eða mismunar. 7.12.2017 15:41 Hæstiréttur sendir mál Árna Gils aftur heim í hérað Árni Gils Hjaltason hlaut fjögurra ára dóm í héraði fyrir tilraun til manndráps. 7.12.2017 15:27 Harður árekstur á gatnamótum Kringlumýrar- og Háaleitisbrauta Búast má við töluverðum töfum. 7.12.2017 14:48 Dóttir Steinunnar Valdísar: Var hrædd við „reiðu karlana“ en reyndi að vera sterk fyrir mömmu Kristrún Vala Ólafsdóttir, dóttir Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, fyrrvearndi alþingismanns og borgarstjóra, og manns hennar, Ólafs Haraldssonar, skrifar einlæga frásögn á Facebook-síðu sína í dag þar sem hún segir frá upplifun sinni af því þegar mótmælt var við heimili fjölskyldunnar í um fimm vikur vorið 2010. 7.12.2017 14:40 Telja sykurskattinn hafa verið við lýði í of skamman tíma: Gengu á birgðir sem safnað hafði verið áður en skattheimtan hófst Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra er opin fyrir því að taka upp svokallaðan sykurskatt að nýju og er embætti landlæknis og formaður lýðheilsufræðinga því sammála að hægt sé að stýra neyslu sykurs með skattlagningu. 7.12.2017 13:32 Guðríður sakar Ragnar Þór um dylgjur og lygar Ragnar talar um að hann hafi verið hrottalega heiðarlegur, já það er líklega satt því kannski er óheiðarleikinn einmitt hrottalegur heiðarleiki, segir Guðríður Arnardóttir. 7.12.2017 12:34 „Ríddu mér helvítis hóran þín“ Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði sendu í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun í starfi. 7.12.2017 12:11 Ólafur Ragnar opnar fataslá í Peking með viðhöfn Atburðir tengdir útrásinni með miklum feiknum og margir kómískir. 7.12.2017 11:45 Rafmagn komið aftur á Rafmagnslaust er í Hafnarfirði og hluta Garðabæjar sem og á Álftanesi. 7.12.2017 10:44 Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði rjúfa þögnina: „Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis eða mismununar“ Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun í starfi. 7.12.2017 10:41 Ætla að laga Ingólfsbrunn fyrir jólin Hert öryggisgler á leiðinni til landsins. 7.12.2017 10:15 Segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föður og barns í haust Hlynur Jónsson, lögmaður manns sem á nú í forsjárdeilu við barnsmóður sína sem úrskurðuð hefur verið í farbann grunuð um barnsrán, segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föðurins við barnið þegar hann fór í forsjármál gegn konunni í haust. 7.12.2017 08:57 Sjá næstu 50 fréttir
Óljóst hvað olli stórbruna í bátasmiðju Ekki er hægt að finna út hvað varð til þess að Bátasmiðjan Seigur á Akureyri brann í lok maímánaðar. Hefur því rannsókn á upptökum brunans verið hætt. 8.12.2017 07:00
Bæjarráð Akureyrar áfrýjar máli Snorra Óskarssonar til Hæstaréttar Snorra var vikið úr starfi sem grunnskólakennari í Brekkuskóla á Akureyri í júlí árið 2012 vegna ummæla sem hann hafði uppi um samkynhneigð á eigin vefsvæði. 8.12.2017 07:00
Öflugri gæslu en ekki herða refsingar Ekki hefur verið ákveðið hvernig ákvæði stjórnarsáttmálans um aðgerðir í fíkniefnamálum verða útfærðar. 8.12.2017 07:00
Synjað um búðir fyrir erlent vinnuafl Starfsmannaleigan Somos fær ekki að setja upp starfsmannabúðir fyrir útlendinga á Tungumelum í Mosfellsbæ, að því er bæjaráðið þar samþykkti í gær. 8.12.2017 07:00
Varasamar aðstæður á Austfjörðum Veðurstofan varar við mjög snörpum vindhviðum á sunnanverðum Austfjörðum framan af morgni. 8.12.2017 06:00
Sprenging orðið í ávísun kódeinlyfja Allt að þrefalt fleiri skömmtum kódeinlyfja er ávísað til eldra fólks hér á landi en í nágrannaríkjum. Dæmi eru um að einstaklingar nýti sér slæleg vinnubrögð lækna til að verða sér úti um lyf. 8.12.2017 06:00
Aldrei meiri úrgangur borist til endurvinnslustöðva Úrgangur sem berst til endurvinnslustöðva hefur aldrei verið meiri. Aukning til endurvinnslustöðva, sem hefur verið í kringum 15 prósent ár hvert síðastliðin þrjú ár, er orðin veruleg áskorun fyrir nytjamarkað Sorpu, Góða hirðinn. 8.12.2017 06:00
Tókust á um milljarðs króna sölu gamla ráðhúss Kópavogs Meirihluti bæjarráðs Kópavogs vill að kauptilboð í gömlu bæjarskrifstofurnar verði samþykkt. Fær rétt rúman milljarð króna fyrir fasteignirnar þrjár í Hamraborg. Minnihlutinn segir of mörgu ósvarað varðandi uppbyggingu á reitnum. 8.12.2017 06:00
Örninn fer í Laugardalinn Haförninn, sem veiðimaðurinn Snorri Rafnsson gómaði á dögunum, verður fluttur í Húsdýragarðinn í Laugardal í dag, föstudag. 8.12.2017 06:00
Náðist loks í skottið á Abú á Laufásveginum Kötturinn Abú sem gerðist laumufarþegi í bíl nágranna fyrir sex vikum og hvarf úr Breiðholti fannst á Laufásvegi. Hann er kominn heim til Jasmínar systur sinnar og eigenda sem tóku týnda syninum fagnandi með rjómablöndu og faðmlagi. 8.12.2017 06:00
Erfitt að sanna hraðaksturinn á Teslu Magnúsar "Þetta er alveg nýtt af nálinni. Fólk hefur ekki verið sakfellt hér á landi á grundvelli gagna af þessu tagi heldur hafa þurft að koma til miklu staðfastari gögn eins og til dæmis radarmælingar lögreglu. Þær liggja ekki fyrir í þessu máli,“ segir verjandi Magnúsar. 8.12.2017 06:00
Hætti í lögfræðinámi eftir að hafa verið illilega áreitt af kennaranum Konur innan réttarvörslukerfisins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kvöld undir yfirskriftinni "Þögnin rofin.“ Þær krefjast þess að vinna gegn kynbundnu ofbeldi og áreiti verði sett í forgang og að allir vinnuveitendur taki ábyrgð á að uppræta vandamálið. 7.12.2017 23:38
Höfnuðu endurupptökubeiðni vegna fangelsisdóms fyrir tilraun til nauðgunar á 15 ára dreng Endurupptökunefnd hafnaði í dag beiðni Antons Yngva Guðmundssonar um endurupptöku á dómi hæstaréttar frá 15. desember á síðasta ári þar sem hann var dæmdur í tveggja ára fangelsi. 7.12.2017 23:30
Þingmaður talaði um „þessar vælandi kjellingar í Stígamótum“ í tíma í lagadeild Konur sem starfa eða hafa starfað innan réttarvörslukerfisins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kvöld undir yfirskriftinni "Þögnin rofin.“ 7.12.2017 21:50
Þögnin rofin: Konur úr réttarvörslukerfinu segja frá ofbeldi, áreiti, niðurlægingu og smánun Konur sem starfa eða hafa starfað innan réttarvörslukerfisins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í kvöld undir yfirskriftinni Þögnin rofin en 156 konur skrifa undir yfirlýsinguna og henni fylgja 45 reynslusögur. 7.12.2017 21:37
Sala á fyrrverandi bæjarskrifstofum Kópavogsbæjar samþykkt Bæjarráð Kópavogs samþykkti í morgun að leggja til við bæjarstjórn að gengið yrði til samninga við Stólpa ehf. vegna sölu á Fannborg 2, 4 og 6. 7.12.2017 21:03
Rannveig Rist segir að lögregla og önnur yfirvöld hafi brugðist þegar hún varð fyrir sýruárásinni Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, fékk sýru í andlitið morguninn eftir að skemmdarverk voru unnin á heimili hennar. Hún segist heppin að sýran hafi ekki farið í augu hennar. 7.12.2017 21:00
Bíður fjarri fjölskyldunni eftir fæðingu Kona úr Vestmannaeyjum sem gengin er fjörutíu vikur með sitt þriðja barn hefur beðið í tvær vikur í Reykjavík eftir fæðingunni. Hvorki er skurð- né svæfingarlæknir í Vestmannaeyjum og getur fæðing í Eyjum því verið áhættusöm. Bæjarstjóri segir ólíðandi að fjölskyldur á landsbyggðinni séu settar í þessa stöðu 7.12.2017 20:30
Stjórn og stjórnarandstaða takast enn á um skipan nefnda Stjórnarandstaðan er ekki sátt við það sem stjórnarflokkarnir bjóða í nefndarmálum á Alþingi. 7.12.2017 20:00
Utangarðsfólk fær fleiri íbúðir Sextíu milljóna króna viðbótrarframlag til stuðnings við búsetu utangarðsfólks var samþykkt með breytingartillögum við fjárhagsáætlun borgarinnar í fyrradag. 7.12.2017 20:00
Eskfirðingum ráðlagt að halda sig heima Björgunarsveitarfólk var kallað út í dag til að aðstoða ökumenn sem sátu fastir. Einnig aðstoðuðu björgunarsveitarmenn við sjúkraflutninga. 7.12.2017 19:35
Annað samningsbrotamál mögulegt ef Ísland virðir ekki dóm í kjötmáli Ef íslenska ríkið bregst ekki við dómi EFTA-dómstólsins frá því í nóvember með því að afnema leyfisveitingakerfi vegna innflutnings á fersku kjöti, eggjum og mjólk á ríkið yfir höfði sér aðra málshöfðun frá ESA - eftirlitsstofnun EFTA - til að knýja á um efndir vegna dómsins. 7.12.2017 19:15
„Þetta er söguríkasta hérað landsins" Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid luku opinberri heimsókn sinni í Dalabyggð í dag. 7.12.2017 19:15
#MeToo sögur lesnar upp á sunnudag: Rjúfa þögnina og stíga fram í sameiningu í krafti fjöldans Hópur íslenskra kvenna kemur saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og víðar um landið á sunnudag og lesa frásagnir úr #MeToo herferðinni. 7.12.2017 18:30
Aldrei fleiri skjálftar mælst í Öræfajökli Í síðustu viku mældust 160 smáskjálftar en svo margir skjálftar hafa ekki mælst þar fyrr. 7.12.2017 18:29
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ef íslenska ríkið bregst ekki við dómi EFTA-dómstólsins með því að afnema leyfisveitingakerfi vegna innflutnings á fersku kjöti, eggjum og mjólk á ríkið yfir höfði sér aðra málshöfðun frá ESA, eftirlitsstofnun EFTA ,til að knýja á um efndir vegna dómsins. Fjallað verður um þetta og rætt við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 7.12.2017 18:22
Fleiri ökumenn nota handfrjálsan búnað undir stýri Fjörutíu og sjö prósent Íslendinga segjast hafa talað í farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar á síðastliðnum 12 mánuðum 7.12.2017 18:16
Lagði áherslu á takmörkun vígbúnaðar á utanríkisráðherrafundi ÖSE Utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu var haldinn í Vínarborg í dag. 7.12.2017 17:46
„Heyrðu, ég á bara alveg eftir að ríða þér“ Konur í tónlist hafa stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni, kynferðisofbeldi og mismunun innan tónlistarbransans. 7.12.2017 16:45
Íslendingar kaupa vatnsdælur í stórum stíl UNICEF hefur vart undan að moka vatnsdælum út til Afríku. 7.12.2017 16:43
Miklum verðmætum stolið í skipulögðu innbroti í Kópavogi Svo virðist sem innbrotafaraldur eigi sér stað í Kórahverfi. 7.12.2017 16:30
Hæstiréttur staðfestir dóminn yfir Malín Brand Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Malín Brand en hún var ákærð og sakfelld fyrir fullframda fjárkúgun og tilraun til fjárkúgunar ásamt systur sinni Hlín Einarsdóttur fyrr á þessu ári. 7.12.2017 15:46
Konur í tónlist rjúfa þögnina: Í stað launa fyrir verkefni með hljómsveit mátti hún sofa hjá meðlimi sveitarinnar 333 konur hafa skrifað undir yfirlýsingu KÍTÓN, félags kvenna í tónlist þar sem þær krefjast þess að geta unnið vinnu sína án áreitni, ofbeldis eða mismunar. 7.12.2017 15:41
Hæstiréttur sendir mál Árna Gils aftur heim í hérað Árni Gils Hjaltason hlaut fjögurra ára dóm í héraði fyrir tilraun til manndráps. 7.12.2017 15:27
Harður árekstur á gatnamótum Kringlumýrar- og Háaleitisbrauta Búast má við töluverðum töfum. 7.12.2017 14:48
Dóttir Steinunnar Valdísar: Var hrædd við „reiðu karlana“ en reyndi að vera sterk fyrir mömmu Kristrún Vala Ólafsdóttir, dóttir Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur, fyrrvearndi alþingismanns og borgarstjóra, og manns hennar, Ólafs Haraldssonar, skrifar einlæga frásögn á Facebook-síðu sína í dag þar sem hún segir frá upplifun sinni af því þegar mótmælt var við heimili fjölskyldunnar í um fimm vikur vorið 2010. 7.12.2017 14:40
Telja sykurskattinn hafa verið við lýði í of skamman tíma: Gengu á birgðir sem safnað hafði verið áður en skattheimtan hófst Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra er opin fyrir því að taka upp svokallaðan sykurskatt að nýju og er embætti landlæknis og formaður lýðheilsufræðinga því sammála að hægt sé að stýra neyslu sykurs með skattlagningu. 7.12.2017 13:32
Guðríður sakar Ragnar Þór um dylgjur og lygar Ragnar talar um að hann hafi verið hrottalega heiðarlegur, já það er líklega satt því kannski er óheiðarleikinn einmitt hrottalegur heiðarleiki, segir Guðríður Arnardóttir. 7.12.2017 12:34
„Ríddu mér helvítis hóran þín“ Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði sendu í morgun frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun í starfi. 7.12.2017 12:11
Ólafur Ragnar opnar fataslá í Peking með viðhöfn Atburðir tengdir útrásinni með miklum feiknum og margir kómískir. 7.12.2017 11:45
Rafmagn komið aftur á Rafmagnslaust er í Hafnarfirði og hluta Garðabæjar sem og á Álftanesi. 7.12.2017 10:44
Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði rjúfa þögnina: „Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis eða mismununar“ Konur í tækni- upplýsinga- og hugbúnaðariðnaði hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þær lýsa reynslu sinni af kynferðisofbeldi, áreitni og kynbundinni mismunun í starfi. 7.12.2017 10:41
Segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föður og barns í haust Hlynur Jónsson, lögmaður manns sem á nú í forsjárdeilu við barnsmóður sína sem úrskurðuð hefur verið í farbann grunuð um barnsrán, segir móðurina hafa klippt á öll samskipti föðurins við barnið þegar hann fór í forsjármál gegn konunni í haust. 7.12.2017 08:57