Fleiri fréttir Þórarinn í IKEA féll fyrir málverki af logandi geit Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, hefur keypt málverk myndlistarmannsins Þrándar Þórarinssonar af geit í ljósum logum. "Ég gat ekki sleppt henni. Þetta er hrikalega flott verk,“ segir Þórarinn. 5.1.2018 07:00 Hlýnar eftir hvassviðri Smálægð, sem er í myndun vestur af landinu þessa stundina, mun í kvöld valda allhvössum eða hvössum vindi af suðri og síðar vestri. 5.1.2018 06:57 Íhaldssemi ræður ríkjum meðal bókaþjóðarinnar Söluhæstu bækur ársins 2017. 5.1.2018 06:30 Létu höggin dynja á starfsmönnum Ráðist var á starfsmenn í svokallaðri sólarhringsverslun í Reykjavík skömmu eftir miðnætti. 5.1.2018 06:25 Krefur ríkið um hundrað milljónir í kjötbökumálinu Skaðabótakrafa Kræsinga sem áður hét Gæðakokkar á hendur MAST nemur rúmum hundrað milljónum króna. Hæstiréttur viðurkenndi skaðabótaskyldu vegna kjötbökumálsins svokallaða í maí 5.1.2018 06:00 Sigríður taldi sig starfa eftir lögum: „Áfall að fá þennan dóm“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að niðurstaða nefndarinnar fyrir skipan dómara í Landsrétt hefði ekki fengið hljómgrunn á Alþingi. 4.1.2018 23:35 „Aðalatriðið að við séum ekki að kalla yfir okkur svifryksský á hverjum áramótum“ Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði, segir að mikil svifryksmengun í Reykjavík vegna flugelda í kringum áramót sé endurtekið vandamál. 4.1.2018 22:00 Þórunn Egilsdóttir skipuð formaður samgönguráðs Í ráðinu sitja einnig forstöðumenn Vegagerðarinnar, Samgöngustofu og Isavia. 4.1.2018 20:19 Segir brýnt að bæta veginn um Kjalarnes Vegamálastjóri segir þjóðveginn um Kjalarnes hættulegan og brýnt sé að skilja að akstursstefnur. Úrbætur á veginum eru meðal þeirra sem lenda í niðurskurði samgönguáætlunar. 4.1.2018 20:00 Dráttarbáturinn Magni í slipp Dráttarbáturinn Magni, fyrsta stálskipið sem var smíðað hér á landi, verður tekinn í slipp á næstu mánuðum. Báturinn hefur á síðustu árum legið undir skemmdum í Reykjavíkurhöfn en nú vonast menn til þess að hægt verði að bjarga honum frá eyðileggingu. 4.1.2018 19:30 Ekkert ákveðið varðandi áframhaldandi gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það af hálfu ríkisins hvort að gjaldtöku verði hætt í Hvalfjarðargöngunum síðar á þessu ári þegar ríkið tekur við rekstri ganganna af hálfu Spalar. 4.1.2018 19:15 Áfram dráttur á skipun dómara Skipun héraðsdómara mun dragast eitthvað áfram en Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, fékk svarbréf dómnefndar um hæfni dómara í gær. Ráðherrann hyggst nota næstu daga til að fara yfir svarbréfið og meta næstu skref. 4.1.2018 19:00 Sala á rafbílum nærri tvöfaldast Sala á rafbílum nærri tvöfaldaðist hér á landi í fyrra og búast sérfræðingar við frekari aukningu á þessu ári. Niðurfelling á vörugjöldum og sköttum hefur skilað sér í aukinni eftirspurn. 4.1.2018 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vegamálastjóri segir þjóðveginn um Kjalarnes, þar sem ungur maður lét lífið í gær, hættulegan og bráðnauðsynlegt sé að skilja að akstursstefnur þar. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 4.1.2018 18:15 Hildur Lilliendahl á orð ársins 2017 Orðið epalhommi var í gær valið orð ársins. 4.1.2018 17:48 Telja flugelda hafa orsakað sinubruna við Skógafoss Landverði Umhverfisstofnunar á Suðurlandi brá í brún þegar hann mætti aftur til starfa á nýju ári. Í eftirlitsferð við Skógafoss blasti við sviðin hlíð austan megin við fossinn. 4.1.2018 16:27 Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4.1.2018 14:42 Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. 4.1.2018 14:17 Svifryk í Reykjavík yfir heilsuverndarmörkum Styrkur svifryks fer hækkandi í Reykjavík og má búast við að svo verði fram eftir degi. Þau sem eru viðkvæm fyrir ryki ættu að forðast göngur í nánd við umferðargötur. 4.1.2018 14:15 Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4.1.2018 13:48 Alveg gleymst að ræða við Gumma Ben sjálfan um hugsanlegar lýsingar Málum blandið hvort íþróttafréttamaðurinn verði lánaður til að lýsa leikjum Íslands á HM. 4.1.2018 13:46 Aðsókn í Sundhöllina fjórfaldaðist eftir endurbætur Áður en endurbætur voru gerðar á Sundhöllinni höfðu aldrei fleiri en 11.000 gestir komið þangað í desember. Um 40.000 manns mættu í laugina fyrsta mánuðinn eftir opnun. 4.1.2018 12:45 Nafn mannsins sem lést í slysi á Vesturlandsvegi Lögreglan rannsakar tildrög slyssins. 4.1.2018 12:19 Sveitastrákur nýársbarnið á Suðurlandi Kom í heiminn í gærkvöldi á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi. 4.1.2018 12:15 Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4.1.2018 12:00 Skautasvell og skógarkirkjugarður í verðlaunatillögum um Vífilsstaðahverfi Batteríið Arkitektar ehf, Efla hf og Landslag ehf. hlutu fyrstu verðlaun í framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Svæðið sem rammaskipulagið mun ná til er um 145 hektarar að stærð og mun þar rísa nýtt hverfi, svokallað Vífilsstaðahverfi. 4.1.2018 11:15 Þrjár 29 ára vinkonur á Selfossi allar doktorar Hin 29 ára gamla Stefanía Ósk Garðarsdóttir, Selfyssingur í húð og hár, kláraði nýverið doktorsnám. En Stefanía Ósk er ekki sú eina í vinkonuhópnum sem er orðin doktor því hún á tvær vinkonur frá Selfossi sem luku einnig doktorsprófi, aðeins 29 ára gamlar. 4.1.2018 10:20 Hætt við flugelda á þrettándagleði eftir trylling á nýársnótt Hrossin hafi hlaupið undan mestu skothríðinni austur í átt að Þingvöllum. 4.1.2018 09:15 FBI með mál íslensks forstjóra á borði sínu eftir flugferð til LA Þorvaldur Gissurarson, eigandi og forstjóri ÞG Verks, er miður sín eftir atvik í flugi WOW air frá Íslandi til Los Angeles í síðustu viku. Hann var handtekinn á flugvellinum í LA af þarlendum lögregluyfirvöldum. "Ég bið starfsfólk um 4.1.2018 08:45 Strípalingur sveiflaði skilti á Sæbraut Ölvaður maður var handtekinn á Sæbraut í Reykjavík laust fyrir klukkan þrjú í nótt. 4.1.2018 08:06 Snjókoma og stormur næsta sólarhringinn Það verður hvöss austanátt allra syðst í dag og getur vindhraði farið í meira en 20 m/s 4.1.2018 08:01 Prófessor telur auglýsingaherferð sauðfjárbænda hræðsluáróður Prófessor í lyfja- og eiturefnafræðum gagnrýnir harðlega auglýsingar sauðfjárbænda um erfðabreytt fóður. "Ég vil ekki styðja samtök sem berjast gegn vísindalegri aðferðafræði.“ 4.1.2018 08:00 Segja ónæði af umferð vegna hótelreksturs í Grímsbæ Í athugsemdabréfi húsfélagsins til skipulagsyfirvalda í Reykjavík segir að umferð rúta og leigubíla hafi aukist, bílum sé lagt í einkastæði íbúa og þeir hafi áhyggjur af hraðakstri og mengun auk slits á stæðunum. 4.1.2018 07:00 Auki ekki öryggi eins hóps á kostnað annarra Guðrún Elín Herbertsdóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ, vill að fallið verði frá áætlaðri lokun á gamla Álftanesvegi. 4.1.2018 07:00 Vildu aðstoða þjófinn en ekki sækja til saka Forstöðumenn Hjálpræðishersins á Akureyri vildu ekki elta ólar við þjóf og skiluðu ekki inn skaðabótakröfu. Vilja aðstoða menn betur en að senda þá í fangelsi. Þjófurinn hafði á brott með sér 6.000 krónur og fékk fangelsisdóm. 4.1.2018 07:00 650 þúsund krónur fyrir sólarhrings vinnu í niðurfelldu máli Af tímaskrá verjandans þótti ljóst að hann hefði varið 25 klukkustundum í rekstur málsins frá 1. desember. 4.1.2018 06:00 Sjö deilumál hjá sáttasemjara Búist er við því að um 80 kjarasamningar verði lausir í desember. Í upphafi árs eru sjö mál hjá sáttasemjara en enn fleiri gætu verið á leiðinni. Náttúrufræðingar krefjast 400 þúsund króna í lágmarkslaun. 4.1.2018 06:00 Fóru leynt með sprenginguna á Akranesi til að forðast athygli Bæjarstjórinn á Akranesi segir verktakann við niðurrifið á Sementsverksmiðjunni ekki hafa gert bæjaryfirvöldum kleift að sinna upplýsingaskyldu sinni við bæjarbúa. Réðst í að reyna að sprengja niður rammgerð síló á laugardag. 4.1.2018 06:00 Níu þúsundasti íbúinn í Árborg kemur í janúar Íbúum í Árborg fjölgaði um 523 á nýliðnu ári miðað við fyrstu tölur eða 6,17%. 4.1.2018 06:00 Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4.1.2018 05:00 Setja ætti 18 ára aldurstakmark á notkun flugelda Sigurður Ásgrímsson yfirmaður séraðgerðasviðs og sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar segir að margt þurfi að varast þegar kemur að flugeldanotkun. 3.1.2018 23:00 Ingi Kristján segir erfitt að bera af sér sakir í því andrúmslofti sem nú ríkir Þetta kemur fram í ítarlegri færslu sem Ingi Kristján birti nú í kvöld á Facebook-síðu sinni en málið snýst um ásakanir fyrrverandi sambýliskonu hans, Dýrfinnu Benitu, sem sagt hefur frá því opinberlega að Ingi Kristján hafi nauðgað sér á meðan þau voru par á árunum 2010 og 2011. 3.1.2018 22:45 Skora á íslensk yfirvöld að leiðrétta mismunun gagnvart foreldrum langveika barna Ráðherra segir ábendingarnar eiga fullan rétt á sér og málið verði væntanlega tekið til skoðunar á næstunni. 3.1.2018 21:00 Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3.1.2018 20:52 Símahrekkirnir saklaust grín en mögulegt er að nota tæknina í annarlegum tilgangi Fjölmargir Íslendingar hafa orðið fyrir barðinu á símhrekkjum úr sérstöku smáforriti undanfarna daga. 3.1.2018 20:39 Sjá næstu 50 fréttir
Þórarinn í IKEA féll fyrir málverki af logandi geit Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, hefur keypt málverk myndlistarmannsins Þrándar Þórarinssonar af geit í ljósum logum. "Ég gat ekki sleppt henni. Þetta er hrikalega flott verk,“ segir Þórarinn. 5.1.2018 07:00
Hlýnar eftir hvassviðri Smálægð, sem er í myndun vestur af landinu þessa stundina, mun í kvöld valda allhvössum eða hvössum vindi af suðri og síðar vestri. 5.1.2018 06:57
Létu höggin dynja á starfsmönnum Ráðist var á starfsmenn í svokallaðri sólarhringsverslun í Reykjavík skömmu eftir miðnætti. 5.1.2018 06:25
Krefur ríkið um hundrað milljónir í kjötbökumálinu Skaðabótakrafa Kræsinga sem áður hét Gæðakokkar á hendur MAST nemur rúmum hundrað milljónum króna. Hæstiréttur viðurkenndi skaðabótaskyldu vegna kjötbökumálsins svokallaða í maí 5.1.2018 06:00
Sigríður taldi sig starfa eftir lögum: „Áfall að fá þennan dóm“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að niðurstaða nefndarinnar fyrir skipan dómara í Landsrétt hefði ekki fengið hljómgrunn á Alþingi. 4.1.2018 23:35
„Aðalatriðið að við séum ekki að kalla yfir okkur svifryksský á hverjum áramótum“ Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði, segir að mikil svifryksmengun í Reykjavík vegna flugelda í kringum áramót sé endurtekið vandamál. 4.1.2018 22:00
Þórunn Egilsdóttir skipuð formaður samgönguráðs Í ráðinu sitja einnig forstöðumenn Vegagerðarinnar, Samgöngustofu og Isavia. 4.1.2018 20:19
Segir brýnt að bæta veginn um Kjalarnes Vegamálastjóri segir þjóðveginn um Kjalarnes hættulegan og brýnt sé að skilja að akstursstefnur. Úrbætur á veginum eru meðal þeirra sem lenda í niðurskurði samgönguáætlunar. 4.1.2018 20:00
Dráttarbáturinn Magni í slipp Dráttarbáturinn Magni, fyrsta stálskipið sem var smíðað hér á landi, verður tekinn í slipp á næstu mánuðum. Báturinn hefur á síðustu árum legið undir skemmdum í Reykjavíkurhöfn en nú vonast menn til þess að hægt verði að bjarga honum frá eyðileggingu. 4.1.2018 19:30
Ekkert ákveðið varðandi áframhaldandi gjaldtöku í Hvalfjarðargöngum Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um það af hálfu ríkisins hvort að gjaldtöku verði hætt í Hvalfjarðargöngunum síðar á þessu ári þegar ríkið tekur við rekstri ganganna af hálfu Spalar. 4.1.2018 19:15
Áfram dráttur á skipun dómara Skipun héraðsdómara mun dragast eitthvað áfram en Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra, fékk svarbréf dómnefndar um hæfni dómara í gær. Ráðherrann hyggst nota næstu daga til að fara yfir svarbréfið og meta næstu skref. 4.1.2018 19:00
Sala á rafbílum nærri tvöfaldast Sala á rafbílum nærri tvöfaldaðist hér á landi í fyrra og búast sérfræðingar við frekari aukningu á þessu ári. Niðurfelling á vörugjöldum og sköttum hefur skilað sér í aukinni eftirspurn. 4.1.2018 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vegamálastjóri segir þjóðveginn um Kjalarnes, þar sem ungur maður lét lífið í gær, hættulegan og bráðnauðsynlegt sé að skilja að akstursstefnur þar. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30. 4.1.2018 18:15
Telja flugelda hafa orsakað sinubruna við Skógafoss Landverði Umhverfisstofnunar á Suðurlandi brá í brún þegar hann mætti aftur til starfa á nýju ári. Í eftirlitsferð við Skógafoss blasti við sviðin hlíð austan megin við fossinn. 4.1.2018 16:27
Davíð vill auglýsa eftir borgarstjóra Sjálfstæðismenn hafa áhyggjur af leiðtogakreppu í borginni. 4.1.2018 14:42
Þau sóttu um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur Alls sótti 31 um embætti dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur sem auglýst var laust til umsóknar 17. nóvember síðastliðinn. Umsóknarfrestur rann út 11. desember. 4.1.2018 14:17
Svifryk í Reykjavík yfir heilsuverndarmörkum Styrkur svifryks fer hækkandi í Reykjavík og má búast við að svo verði fram eftir degi. Þau sem eru viðkvæm fyrir ryki ættu að forðast göngur í nánd við umferðargötur. 4.1.2018 14:15
Stefna að því að hætta gjaldtöku síðsumars "Það liggur nokkurn veginn fyrir hvað við þurfum að klára að borga áður en við hættum.“ 4.1.2018 13:48
Alveg gleymst að ræða við Gumma Ben sjálfan um hugsanlegar lýsingar Málum blandið hvort íþróttafréttamaðurinn verði lánaður til að lýsa leikjum Íslands á HM. 4.1.2018 13:46
Aðsókn í Sundhöllina fjórfaldaðist eftir endurbætur Áður en endurbætur voru gerðar á Sundhöllinni höfðu aldrei fleiri en 11.000 gestir komið þangað í desember. Um 40.000 manns mættu í laugina fyrsta mánuðinn eftir opnun. 4.1.2018 12:45
Nafn mannsins sem lést í slysi á Vesturlandsvegi Lögreglan rannsakar tildrög slyssins. 4.1.2018 12:19
Sveitastrákur nýársbarnið á Suðurlandi Kom í heiminn í gærkvöldi á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi. 4.1.2018 12:15
Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4.1.2018 12:00
Skautasvell og skógarkirkjugarður í verðlaunatillögum um Vífilsstaðahverfi Batteríið Arkitektar ehf, Efla hf og Landslag ehf. hlutu fyrstu verðlaun í framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Svæðið sem rammaskipulagið mun ná til er um 145 hektarar að stærð og mun þar rísa nýtt hverfi, svokallað Vífilsstaðahverfi. 4.1.2018 11:15
Þrjár 29 ára vinkonur á Selfossi allar doktorar Hin 29 ára gamla Stefanía Ósk Garðarsdóttir, Selfyssingur í húð og hár, kláraði nýverið doktorsnám. En Stefanía Ósk er ekki sú eina í vinkonuhópnum sem er orðin doktor því hún á tvær vinkonur frá Selfossi sem luku einnig doktorsprófi, aðeins 29 ára gamlar. 4.1.2018 10:20
Hætt við flugelda á þrettándagleði eftir trylling á nýársnótt Hrossin hafi hlaupið undan mestu skothríðinni austur í átt að Þingvöllum. 4.1.2018 09:15
FBI með mál íslensks forstjóra á borði sínu eftir flugferð til LA Þorvaldur Gissurarson, eigandi og forstjóri ÞG Verks, er miður sín eftir atvik í flugi WOW air frá Íslandi til Los Angeles í síðustu viku. Hann var handtekinn á flugvellinum í LA af þarlendum lögregluyfirvöldum. "Ég bið starfsfólk um 4.1.2018 08:45
Strípalingur sveiflaði skilti á Sæbraut Ölvaður maður var handtekinn á Sæbraut í Reykjavík laust fyrir klukkan þrjú í nótt. 4.1.2018 08:06
Snjókoma og stormur næsta sólarhringinn Það verður hvöss austanátt allra syðst í dag og getur vindhraði farið í meira en 20 m/s 4.1.2018 08:01
Prófessor telur auglýsingaherferð sauðfjárbænda hræðsluáróður Prófessor í lyfja- og eiturefnafræðum gagnrýnir harðlega auglýsingar sauðfjárbænda um erfðabreytt fóður. "Ég vil ekki styðja samtök sem berjast gegn vísindalegri aðferðafræði.“ 4.1.2018 08:00
Segja ónæði af umferð vegna hótelreksturs í Grímsbæ Í athugsemdabréfi húsfélagsins til skipulagsyfirvalda í Reykjavík segir að umferð rúta og leigubíla hafi aukist, bílum sé lagt í einkastæði íbúa og þeir hafi áhyggjur af hraðakstri og mengun auk slits á stæðunum. 4.1.2018 07:00
Auki ekki öryggi eins hóps á kostnað annarra Guðrún Elín Herbertsdóttir, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ, vill að fallið verði frá áætlaðri lokun á gamla Álftanesvegi. 4.1.2018 07:00
Vildu aðstoða þjófinn en ekki sækja til saka Forstöðumenn Hjálpræðishersins á Akureyri vildu ekki elta ólar við þjóf og skiluðu ekki inn skaðabótakröfu. Vilja aðstoða menn betur en að senda þá í fangelsi. Þjófurinn hafði á brott með sér 6.000 krónur og fékk fangelsisdóm. 4.1.2018 07:00
650 þúsund krónur fyrir sólarhrings vinnu í niðurfelldu máli Af tímaskrá verjandans þótti ljóst að hann hefði varið 25 klukkustundum í rekstur málsins frá 1. desember. 4.1.2018 06:00
Sjö deilumál hjá sáttasemjara Búist er við því að um 80 kjarasamningar verði lausir í desember. Í upphafi árs eru sjö mál hjá sáttasemjara en enn fleiri gætu verið á leiðinni. Náttúrufræðingar krefjast 400 þúsund króna í lágmarkslaun. 4.1.2018 06:00
Fóru leynt með sprenginguna á Akranesi til að forðast athygli Bæjarstjórinn á Akranesi segir verktakann við niðurrifið á Sementsverksmiðjunni ekki hafa gert bæjaryfirvöldum kleift að sinna upplýsingaskyldu sinni við bæjarbúa. Réðst í að reyna að sprengja niður rammgerð síló á laugardag. 4.1.2018 06:00
Níu þúsundasti íbúinn í Árborg kemur í janúar Íbúum í Árborg fjölgaði um 523 á nýliðnu ári miðað við fyrstu tölur eða 6,17%. 4.1.2018 06:00
Setja út á ósamræmi í mati dómaranefndar Hluti umsækjenda um lausar stöður við héraðsdómstóla landsins segir að sums staðar í mati hæfnisnefndar virðist sem hífa hafi átt umsækjendur upp á kostnað annarra. Unnið er af kappi að málinu í ráðuneyti setts dómsmálaráðherra. 4.1.2018 05:00
Setja ætti 18 ára aldurstakmark á notkun flugelda Sigurður Ásgrímsson yfirmaður séraðgerðasviðs og sprengjudeildar Landhelgisgæslunnar segir að margt þurfi að varast þegar kemur að flugeldanotkun. 3.1.2018 23:00
Ingi Kristján segir erfitt að bera af sér sakir í því andrúmslofti sem nú ríkir Þetta kemur fram í ítarlegri færslu sem Ingi Kristján birti nú í kvöld á Facebook-síðu sinni en málið snýst um ásakanir fyrrverandi sambýliskonu hans, Dýrfinnu Benitu, sem sagt hefur frá því opinberlega að Ingi Kristján hafi nauðgað sér á meðan þau voru par á árunum 2010 og 2011. 3.1.2018 22:45
Skora á íslensk yfirvöld að leiðrétta mismunun gagnvart foreldrum langveika barna Ráðherra segir ábendingarnar eiga fullan rétt á sér og málið verði væntanlega tekið til skoðunar á næstunni. 3.1.2018 21:00
Dómnefndin kveðst ekki lúta boðvaldi ráðherra Dómsmálaráðuneytið hefur birt svarbréf dómnefndar um hæfni umsækjenda um átta embætti héraðsdómara á vef sínum. 3.1.2018 20:52
Símahrekkirnir saklaust grín en mögulegt er að nota tæknina í annarlegum tilgangi Fjölmargir Íslendingar hafa orðið fyrir barðinu á símhrekkjum úr sérstöku smáforriti undanfarna daga. 3.1.2018 20:39