Fleiri fréttir Frelsisflokkurinn býður fram í Reykjavík Stjórn Frelsisflokksins hefur ákveðið að flokkurinn muni bjóða fram lista í Reykjavík í komandi sveitarsjtórnarkosningum. 5.3.2018 23:20 Fortíðarþrá dregur gamla hermenn aftur til Íslands Fyrrverandi bandarískir hermenn, sem sinntu herskyldu á Íslandi, sækja í að skoða gamla varnarsvæðið og segjast bera hlýjar tilfinningar til Íslendinga. 5.3.2018 23:15 Margrét Sanders leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ samþykkti í dag tillögu uppstillingarnefndar samhljóða um framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 5.3.2018 22:48 Gunnar bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Garðabæ Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ samþykkti í kvöld framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 5.3.2018 21:46 Segir alrangt að fólk í geðrofi sé flutt í fangaklefa Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir á bráðageðdeild Landspítalans segir að mun fleiri leiti sér aðstoðar nú nú en áður vegna neyslu á hörðum efnum og að taka þurfi heildrænt á vandanum. 5.3.2018 21:21 „Sýnir að það er ekki þessi tiltrú sem ætti jafnan að vera á dómsmálaráðherra“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir umræðuna um hugsanlega vantrauststillögu stjórnarandstöðuflokkanna á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sýna alvarleika Landsréttarmálsins. 5.3.2018 21:21 Ferðir Pawels vöktu athygli á Beauty tips: „Reykvískar mæður geta verið óhræddar“ Ferðir stórskrýtins gæja sem gekk um Grafarvog í dag og tók Snapchat myndbönd af leikskólum vöktu athygli meðlima Facebook hópsins Beauty tips. 5.3.2018 20:35 „Tollverndin er hætt að bíta“ Formaður Bændasamtaka Íslands segir að tollvernd á íslenskar landbúnaðarvörur sé hætt að skila tilætluðum árangri og hana þurfi að endurskoða. 5.3.2018 19:45 Gul viðvörun vegna hvassviðris og snjókomu Varað er við erfiðum akstursskilyrðum. 5.3.2018 19:37 Kosningar í Eflingu: Segjast ekki kannast við áróður á kjörstað Magnús M. Norðdahl, formaður kjörstjórnar verkalýðsfélagsins Eflingar, segir að þeir starfsmenn félagsins sem rætt hafi verið við vegna meints áróðurs á kjörstað utan kjörfundar kannist ekki við atvikið. 5.3.2018 19:05 Þjófarnir sækjast eftir skartgripum: „Virðast vita hvar Íslendingar geyma þetta“ Tuttugu og sex innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í febrúar, flest í Garðabæ, Grafavogi og Kópavogi. 5.3.2018 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 5.3.2018 18:00 Katrín ber fullt traust til Sigríðar Andersen Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag en þar ræddu þingkonurnar Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingunni, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Pírötum, málefni Landsréttar við forsætisráðherra. 5.3.2018 17:45 Dæmi um að viðhalds- og umsýslugjöld séu dregin af launum erlendra starfsmanna 60 prósent þeirra mála sem komu inn á borð Eflingar á síðasta ári varðandi launakröfur og brot á réttindum launafólks tendust launafólki af erlendum uppruna. 5.3.2018 16:41 Vilja láta reyna á áhuga erlendra stórfyrirtækja á íslenskunni Stefnt er að því að láta reyna á áhuga erlendra tæknifyrirtækja til þess að fella íslenska tungumálið inn í vörur þeirra. Fyrirhugað er að sendinefndir haldi á fund fulltrúa þeirra til viðræðna. 5.3.2018 15:30 Sunna Elvíra greind lömuð fyrir lífstíð Þungt högg segir lögmaður hennar. 5.3.2018 13:24 „Það eina sem þetta B-listafólk vill er verkfall, verkfall og aftur verkfall“ B-listi hyggst kæra kosningar í Eflingu vegna áróðurs á kjörstað. 5.3.2018 10:31 Stofnbrautirnar úðaðar gegn svifryki Í nótt voru fjölfarnar götur rykbundnar til þess að bæta loftgæði í borginni. 5.3.2018 10:26 Hagsmunasamtök heimilanna höfða mál vegna verðtryggðra neytendalána Skaðabótamál hefur verið höfðað vegna verðtryggðra neytendalána og vanrækslu á upplýsingaskyldu fjármálastofnana um kostnað vegna verðtryggingar. 5.3.2018 08:44 Fjórir slösuðust og fjórir sluppu Tvö umferðaróhöpp urðu í grennd við Akureyri í gærkvöldi. 5.3.2018 08:31 Forstjóri Ernis segir umræðuna um Hvassahraun vera út í hött Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka í nýrri könnun vilja hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Eldra fólk er líklegra til að vilja hafa völlinn áfram. Niðurstaðan kemur Herði Guðmundssyni, stofnanda Ernis ekki á óvart. 5.3.2018 08:00 Ekkert fundað hjá starfshópi í nærri ár Samtök atvinnulífsins og Samband íslenskra sveitarfélaga gera athugasemdir við frumvarpsdrög starfshóps umhverfisráðuneytisins sem skilað var fyrir skemmstu. Samtökin telja breytingarnar bjóða hættunni heim. 5.3.2018 07:30 Húsráðendur komu að þjófi Mikil ölvun og vímuefnaneysla einkenndi útköll lögreglunnar í nótt. 5.3.2018 07:11 Leynd yfir mögulegum arftaka Sveins Arasonar Alþingi kýs nýjan ríkisendurskoðanda í apríl. Fáir gefa kost á sér í embættið. Mikilvægt að víðsýnn einstaklingur veljist í embættið segir fráfarandi ríkisendurskoðandi. Forsætisnefnd fer yfir tilnefningar og gerir tillögu til Alþingis. 5.3.2018 07:00 Snjókomubakki fer yfir landið Myndarlegur snjókomubakki er nú að myndast fyrir austan landið. 5.3.2018 06:50 Vilja áminna forstöðumenn stofnana fyrir kynbundinn launamun Samfylkingin vill að forstöðumenn stofnana verði áminntir viðgangist kynbundinn launamunur undir þeirra stjórn. 5.3.2018 06:30 Hafna kröfu um að lækka hús á Edenreit enn frekar Eigandi lóðarinnar Þelamerkur 52-54, Lars David Nielsen, krefst þess að Hveragerðisbær annaðhvort lækki fyrirhuguð hús á svokölluðum Edendreit niður í eina hæð eða kaupi af honum hans eign á fullu verði. 5.3.2018 06:00 Hótelstjóri segir lögum breytt eftir séróskalista Hjón í Fossatúni við Grímsá segja veiðifélag árinnar hafa stundað "svarta atvinnustarfsemi“ með sölu gistingar í veiðihúsinu. Þau gagnrýna Alþingi fyrir lagabreytingu til að þóknast veiðifélaginu. 5.3.2018 06:00 Ásökun um svik af verstu sort Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar sem mótmælir harðlega seinagangi í hönnun og undirbúningi vegna lagningar nýs vegar yfir Dynjandisheiði. 5.3.2018 06:00 400 hafa þegar kosið í Eflingu Um 400 manns hafa kosið utan kjörfundar í kosningu um nýjan formann og stjórn Eflingar. Kjörfundur hefst klukkan níu í dag á skrifstofu félagsins að Guðrúnartúni 1 og stendur til kl. 16 á morgun. 5.3.2018 06:00 Starfsmaður stal frá kaupfélagi Starfsmaður Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík var í Héraðsdómi Vestfjarða undir lok febrúar dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt. 5.3.2018 06:00 Ævar Jóhannesson látinn Ævar Jóhannesson lést á laugardag á 87 ára afmælisdegi sínum. 5.3.2018 06:00 Gerir ekki athugun á ráðherra Umboðsmaður Alþingis skoðar stigagjöf við mat á umsækjendum um opinber störf og áhrif hennar á stjórnsýsluhætti. Hann telur dómstóla hafa svarað álitaefnum um embættisfærslur dómsmálaráðherra. 5.3.2018 06:00 Stærsti hani Íslands er sex kíló Stærsti hani Íslands er engin smásmíði, sex kíló að þyngd og aðeins sex mánaða gamall. 4.3.2018 21:24 Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík Áform Evrópuborga um að banna umferð díselbíla fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. 4.3.2018 21:00 Gefa út íslenskan talgreini með opnu hugbúnaðarleyfi Nýr íslenskur talgreinir gæti haft afar jákvæð áhrif á hugbúnaðarþróun hér á landi auk þess að hlúa að íslenskri tungu. Tæknin hefur meðal annars verið notuð til að skrifa upp ræður á Alþingi með góðum árangri. 4.3.2018 20:00 Segir brotið á mannréttindum fólks í geðrofi Framkvæmdastjóri Geðhjálpar tekur undir orð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um úrræðaleysi vegna fólks með tvíþættan vanda og segir brotið á mannréttindum fólks. 4.3.2018 20:00 Segir umskurð drengja ekki eins sársaukafullan og af er látið Erlendur kvensjúkdómalæknir hvetur til upplýsandi umræðum um unskurð ungra drengja 4.3.2018 19:30 Grunur um að þjófar hafi verið sendir gegn vilja sínum hingað til lands af glæpahópum Alls hefur lögreglan 60 innbrot á höfuðborgarsvæðinu til rannsóknar sem hafa átt sér stað undanfarna mánuði. 4.3.2018 19:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast klukkan 18:30. 4.3.2018 18:18 Sjálfstæðisflokkurinn vill þrjú ný hverfi í Reykjavík Svokallaður Reykjavíkursáttmáli með áherslum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var samþykktur á fundi í gær. Þar segir að flokkurinn vilji sjá ný hverfi rísa við Keldur, í Örfirisey og í Geldinganesi 4.3.2018 18:15 „Nokkrir strákar stunduðu það að elta mig heim og berja mig“ Kveikt var í skólatösku söngkonunnar Sölku Sólar og strákar börðu hana þegar hún lenti í einelti í grunnskóla sem varð til þess að hún hætti þrettán ára í skóla. 4.3.2018 17:29 Tveir menn í sjálfheldu á Heiðarhorni Björgunarsveitarmenn hafa verið kallaðir út á Vesturlandi vegna tveggja göngumanna sem eru í sjálfheldu á Heiðarhorni. 4.3.2018 17:18 Hefur áhyggjur af gæðum kennslu og rannsókna í íslenskum háskólum Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, segir háskólakerfið á Íslandi ekki nógu stórt og að ekki sé nægilega mikið af fræðimönnum til að halda úti marga Háskóla á Íslandi. 4.3.2018 14:00 Stríðið í Sýrlandi Víetnamstríð Rússlands Magnús Þorkell Bernharðsson segir að stríðið í Sýrlandi sé að breytast í Víetnamstríð Rússlands. Þá telur hann stefnu Bandaríkjamanna í stríðinu vera einkennilega og afskiptaleysið boða nýja hugsjón. 4.3.2018 11:40 Sjá næstu 50 fréttir
Frelsisflokkurinn býður fram í Reykjavík Stjórn Frelsisflokksins hefur ákveðið að flokkurinn muni bjóða fram lista í Reykjavík í komandi sveitarsjtórnarkosningum. 5.3.2018 23:20
Fortíðarþrá dregur gamla hermenn aftur til Íslands Fyrrverandi bandarískir hermenn, sem sinntu herskyldu á Íslandi, sækja í að skoða gamla varnarsvæðið og segjast bera hlýjar tilfinningar til Íslendinga. 5.3.2018 23:15
Margrét Sanders leiðir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ samþykkti í dag tillögu uppstillingarnefndar samhljóða um framboðslista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 5.3.2018 22:48
Gunnar bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna í Garðabæ Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ samþykkti í kvöld framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. 5.3.2018 21:46
Segir alrangt að fólk í geðrofi sé flutt í fangaklefa Halldóra Jónsdóttir yfirlæknir á bráðageðdeild Landspítalans segir að mun fleiri leiti sér aðstoðar nú nú en áður vegna neyslu á hörðum efnum og að taka þurfi heildrænt á vandanum. 5.3.2018 21:21
„Sýnir að það er ekki þessi tiltrú sem ætti jafnan að vera á dómsmálaráðherra“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir umræðuna um hugsanlega vantrauststillögu stjórnarandstöðuflokkanna á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sýna alvarleika Landsréttarmálsins. 5.3.2018 21:21
Ferðir Pawels vöktu athygli á Beauty tips: „Reykvískar mæður geta verið óhræddar“ Ferðir stórskrýtins gæja sem gekk um Grafarvog í dag og tók Snapchat myndbönd af leikskólum vöktu athygli meðlima Facebook hópsins Beauty tips. 5.3.2018 20:35
„Tollverndin er hætt að bíta“ Formaður Bændasamtaka Íslands segir að tollvernd á íslenskar landbúnaðarvörur sé hætt að skila tilætluðum árangri og hana þurfi að endurskoða. 5.3.2018 19:45
Kosningar í Eflingu: Segjast ekki kannast við áróður á kjörstað Magnús M. Norðdahl, formaður kjörstjórnar verkalýðsfélagsins Eflingar, segir að þeir starfsmenn félagsins sem rætt hafi verið við vegna meints áróðurs á kjörstað utan kjörfundar kannist ekki við atvikið. 5.3.2018 19:05
Þjófarnir sækjast eftir skartgripum: „Virðast vita hvar Íslendingar geyma þetta“ Tuttugu og sex innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í febrúar, flest í Garðabæ, Grafavogi og Kópavogi. 5.3.2018 18:45
Katrín ber fullt traust til Sigríðar Andersen Þetta kom fram í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag en þar ræddu þingkonurnar Helga Vala Helgadóttir, Samfylkingunni, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Pírötum, málefni Landsréttar við forsætisráðherra. 5.3.2018 17:45
Dæmi um að viðhalds- og umsýslugjöld séu dregin af launum erlendra starfsmanna 60 prósent þeirra mála sem komu inn á borð Eflingar á síðasta ári varðandi launakröfur og brot á réttindum launafólks tendust launafólki af erlendum uppruna. 5.3.2018 16:41
Vilja láta reyna á áhuga erlendra stórfyrirtækja á íslenskunni Stefnt er að því að láta reyna á áhuga erlendra tæknifyrirtækja til þess að fella íslenska tungumálið inn í vörur þeirra. Fyrirhugað er að sendinefndir haldi á fund fulltrúa þeirra til viðræðna. 5.3.2018 15:30
„Það eina sem þetta B-listafólk vill er verkfall, verkfall og aftur verkfall“ B-listi hyggst kæra kosningar í Eflingu vegna áróðurs á kjörstað. 5.3.2018 10:31
Stofnbrautirnar úðaðar gegn svifryki Í nótt voru fjölfarnar götur rykbundnar til þess að bæta loftgæði í borginni. 5.3.2018 10:26
Hagsmunasamtök heimilanna höfða mál vegna verðtryggðra neytendalána Skaðabótamál hefur verið höfðað vegna verðtryggðra neytendalána og vanrækslu á upplýsingaskyldu fjármálastofnana um kostnað vegna verðtryggingar. 5.3.2018 08:44
Fjórir slösuðust og fjórir sluppu Tvö umferðaróhöpp urðu í grennd við Akureyri í gærkvöldi. 5.3.2018 08:31
Forstjóri Ernis segir umræðuna um Hvassahraun vera út í hött Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka í nýrri könnun vilja hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Eldra fólk er líklegra til að vilja hafa völlinn áfram. Niðurstaðan kemur Herði Guðmundssyni, stofnanda Ernis ekki á óvart. 5.3.2018 08:00
Ekkert fundað hjá starfshópi í nærri ár Samtök atvinnulífsins og Samband íslenskra sveitarfélaga gera athugasemdir við frumvarpsdrög starfshóps umhverfisráðuneytisins sem skilað var fyrir skemmstu. Samtökin telja breytingarnar bjóða hættunni heim. 5.3.2018 07:30
Húsráðendur komu að þjófi Mikil ölvun og vímuefnaneysla einkenndi útköll lögreglunnar í nótt. 5.3.2018 07:11
Leynd yfir mögulegum arftaka Sveins Arasonar Alþingi kýs nýjan ríkisendurskoðanda í apríl. Fáir gefa kost á sér í embættið. Mikilvægt að víðsýnn einstaklingur veljist í embættið segir fráfarandi ríkisendurskoðandi. Forsætisnefnd fer yfir tilnefningar og gerir tillögu til Alþingis. 5.3.2018 07:00
Snjókomubakki fer yfir landið Myndarlegur snjókomubakki er nú að myndast fyrir austan landið. 5.3.2018 06:50
Vilja áminna forstöðumenn stofnana fyrir kynbundinn launamun Samfylkingin vill að forstöðumenn stofnana verði áminntir viðgangist kynbundinn launamunur undir þeirra stjórn. 5.3.2018 06:30
Hafna kröfu um að lækka hús á Edenreit enn frekar Eigandi lóðarinnar Þelamerkur 52-54, Lars David Nielsen, krefst þess að Hveragerðisbær annaðhvort lækki fyrirhuguð hús á svokölluðum Edendreit niður í eina hæð eða kaupi af honum hans eign á fullu verði. 5.3.2018 06:00
Hótelstjóri segir lögum breytt eftir séróskalista Hjón í Fossatúni við Grímsá segja veiðifélag árinnar hafa stundað "svarta atvinnustarfsemi“ með sölu gistingar í veiðihúsinu. Þau gagnrýna Alþingi fyrir lagabreytingu til að þóknast veiðifélaginu. 5.3.2018 06:00
Ásökun um svik af verstu sort Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar sem mótmælir harðlega seinagangi í hönnun og undirbúningi vegna lagningar nýs vegar yfir Dynjandisheiði. 5.3.2018 06:00
400 hafa þegar kosið í Eflingu Um 400 manns hafa kosið utan kjörfundar í kosningu um nýjan formann og stjórn Eflingar. Kjörfundur hefst klukkan níu í dag á skrifstofu félagsins að Guðrúnartúni 1 og stendur til kl. 16 á morgun. 5.3.2018 06:00
Starfsmaður stal frá kaupfélagi Starfsmaður Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík var í Héraðsdómi Vestfjarða undir lok febrúar dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt. 5.3.2018 06:00
Gerir ekki athugun á ráðherra Umboðsmaður Alþingis skoðar stigagjöf við mat á umsækjendum um opinber störf og áhrif hennar á stjórnsýsluhætti. Hann telur dómstóla hafa svarað álitaefnum um embættisfærslur dómsmálaráðherra. 5.3.2018 06:00
Stærsti hani Íslands er sex kíló Stærsti hani Íslands er engin smásmíði, sex kíló að þyngd og aðeins sex mánaða gamall. 4.3.2018 21:24
Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík Áform Evrópuborga um að banna umferð díselbíla fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. 4.3.2018 21:00
Gefa út íslenskan talgreini með opnu hugbúnaðarleyfi Nýr íslenskur talgreinir gæti haft afar jákvæð áhrif á hugbúnaðarþróun hér á landi auk þess að hlúa að íslenskri tungu. Tæknin hefur meðal annars verið notuð til að skrifa upp ræður á Alþingi með góðum árangri. 4.3.2018 20:00
Segir brotið á mannréttindum fólks í geðrofi Framkvæmdastjóri Geðhjálpar tekur undir orð Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um úrræðaleysi vegna fólks með tvíþættan vanda og segir brotið á mannréttindum fólks. 4.3.2018 20:00
Segir umskurð drengja ekki eins sársaukafullan og af er látið Erlendur kvensjúkdómalæknir hvetur til upplýsandi umræðum um unskurð ungra drengja 4.3.2018 19:30
Grunur um að þjófar hafi verið sendir gegn vilja sínum hingað til lands af glæpahópum Alls hefur lögreglan 60 innbrot á höfuðborgarsvæðinu til rannsóknar sem hafa átt sér stað undanfarna mánuði. 4.3.2018 19:19
Sjálfstæðisflokkurinn vill þrjú ný hverfi í Reykjavík Svokallaður Reykjavíkursáttmáli með áherslum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var samþykktur á fundi í gær. Þar segir að flokkurinn vilji sjá ný hverfi rísa við Keldur, í Örfirisey og í Geldinganesi 4.3.2018 18:15
„Nokkrir strákar stunduðu það að elta mig heim og berja mig“ Kveikt var í skólatösku söngkonunnar Sölku Sólar og strákar börðu hana þegar hún lenti í einelti í grunnskóla sem varð til þess að hún hætti þrettán ára í skóla. 4.3.2018 17:29
Tveir menn í sjálfheldu á Heiðarhorni Björgunarsveitarmenn hafa verið kallaðir út á Vesturlandi vegna tveggja göngumanna sem eru í sjálfheldu á Heiðarhorni. 4.3.2018 17:18
Hefur áhyggjur af gæðum kennslu og rannsókna í íslenskum háskólum Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálfræði við Háskólann í Þrándheimi í Noregi, segir háskólakerfið á Íslandi ekki nógu stórt og að ekki sé nægilega mikið af fræðimönnum til að halda úti marga Háskóla á Íslandi. 4.3.2018 14:00
Stríðið í Sýrlandi Víetnamstríð Rússlands Magnús Þorkell Bernharðsson segir að stríðið í Sýrlandi sé að breytast í Víetnamstríð Rússlands. Þá telur hann stefnu Bandaríkjamanna í stríðinu vera einkennilega og afskiptaleysið boða nýja hugsjón. 4.3.2018 11:40