Fleiri fréttir „Helst langar okkur að fólk dvelji yfir nótt“ Uppgangur og tækifæri í ferðaþjónustu í Grímsey. 3.3.2018 21:00 Hlakka til að aðlagast íslensku samfélagi Nýr kafli er hafinn í lífi fimm flóttafjölskyldna frá Írak sem hingað komu til lands í upphafi vikurnar í boði stjórnvalda. 3.3.2018 20:20 Mun stærri hópar koma inn í háskólana í haust Rektorar tveggja stærstu háskóla landsins segja skólana vel búna undir stærri hóp nýnema í haust en áður. Þeir segja þó mikilvægt að tryggja að fjölgunin bitni ekki á gæðum námsins. Tveir árgangar útskrifast samtímis út nokkrum framhaldsskólum í vor. 3.3.2018 20:00 Fólk í fangaklefa sem á ekkert erindi þangað Yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir úrræðaleysi fyrir fólk í geðrofi sem jafnvel er set í fangaklefa þar sem það á ekkert erindi. 3.3.2018 19:37 Þurftu að synda tugi metra í land Lentu í sjónum eftir að bátur þeirra hvolfdi skammt austan við Dalvík í dag 3.3.2018 19:13 Segir ekki hægt að skýla sér bak við þekkingarleysi á vopnum Þingmaður Vinstri grænna segir ekki hægt að skýla sér bak við þekkingarleysi þegar kemur að vopnaflutningum með heimild íslenskra yfirvalda. Yfirvöld þurfi að kanna til hlítar hvers eðlis slíkir flutningar séu hverju sinni. 3.3.2018 19:00 Stjórnvöld enn á „gulu ljósi“ að mati Gylfa Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir að stjórnvöld séu enn á „gulu ljósi“ þrátt fyrir niðurstöðu atkvæðagreiðslu formannsfundar aðildarfélaga ASÍ á miðvikudag. 3.3.2018 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir úrræðaleysi fyrir fólk í geðrofi sem jafnvel er set í fangaklefa þar sem það á ekkert erindi. 3.3.2018 18:13 Jóhanna vill að Samfylkingin beini spjótum sínum að „spillingarflokkunum“ Framsókn og Sjálfstæðisflokknum Jóhanna hefur enga trú á því að ríkisstjórnin endist út kjörtímabilið. 3.3.2018 16:47 Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3.3.2018 16:34 Stundin hlaut blaðamannaverðlaunin fyrir umfjöllun um uppreist æru Blaðamannaverðlaunin voru veitt í dag í Hörpu. 3.3.2018 15:44 Fjórum bjargað þegar bát hvolfdi við Dalvík Björgunarsveitir frá Dalvík og Ólafsfirði voru kallaðar út þegar léttur plastbátur með fjóra menn innanborðs fékk á sig brotsjó. 3.3.2018 15:30 Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Jóhanna Sigurðardóttir mun flytja ávarp og formaðurinn flytur stefnuræðu. 3.3.2018 15:00 Hver einasta kona í salnum hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, tók fyrst til máls og fór yfir upphaf og farveg byltingarinnar. 3.3.2018 14:51 Svik við Vestfirðinga af verstu sort í vegagerð Bæjarstjórn Ísafjarðar gagnrýnir Alþingi og ríkisstjórn harðlega fyrir að standa ekki við fyrirheit um uppbyggingu þjóðvegarins um Dynjandisheiði. 3.3.2018 14:30 Segir nauðsynlegt að fá skýrari mynd af verklagi varðandi vopnaflutninga Katrín Jakobsdóttir segir nauðsynlegt að skýra verklag þegar kemur að vopnaflutningum. 3.3.2018 14:12 Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut við Sprengisand Töluverðar tafir urðu á umferð vegna slyssins. 3.3.2018 14:10 Segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar varðandi breytingar á einangrunarvist dýra Einangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. 3.3.2018 13:43 Guðmundur Baldvin Guðmundsson leiðir lista Framsóknar á Akureyri Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi félagsins nú í morgun. 3.3.2018 13:08 Féll fimm sinnum í framhaldsskólastærðfræði en er nú komin á forsetalista HR Ingibjörg Aldís Hilmisdóttir prófaði fimm framhaldsskóla, og féll jafnmörgum sinnum í inngangsáfanga í stærðfræði, áður en hún gafst upp og byrjaði að vinna. Árið 2016 settist hún fyrir tilviljun aftur á skólabekk hjá Mími símenntun og hyggur nú á nám í geimverkfræði. 3.3.2018 12:30 Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur verið kosin nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar en í morgun var tilkynnt um kjör í ýmis embætti innan flokksins. 3.3.2018 12:09 Þorsteinn býður sig fram til varaformanns Viðreisnar Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér til varaformanns Viðreisnar. 3.3.2018 11:44 Plötusnúðar ósamvinnuþýðir þegar loka átti Hendrix: „Það voru ekki allir tilbúnir að hætta partýinu“ Plötusnúðar á skemmtistaðnum Hendrix við Gullinbrú trufluðu störf lögreglu þegar loka þurfti staðnum klukkan eitt í nótt 3.3.2018 11:05 Átök á vinnumarkaði og hæggeng ríkisstjórn í Víglínunni Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni. 3.3.2018 10:58 Sólríkur dagur framundan Þá er fremur kalt á landinu og er almennt nokkurra stiga frost á flestum stöðum. 3.3.2018 10:10 Von á skýrslu Ríkisendurskoðunar um heilbrigðismál fanga í lok mánaðarins Ríkisendurskoðun skilar skýrslu til Alþingis í lok mánaðarins um heilbrigðisþjónustu fanga en stofnunin ákvað í haust að hefja aðalúttekt um þjónustuna. 3.3.2018 09:45 Allar stöðvar kallaðar út að Súluhólum Þegar slökkvilið kom á vettvang lagði þykkan, svartan reyk frá íbúðinni, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 3.3.2018 09:35 Segir meiri umferð af íbúabyggð en spítala Efasemdir um staðsetningu Landspítala eðlilegar, segir borgarstjóri, en tilhneiging til að skipta um skoðun eftir nánari athugun. Eyþór Arnalds segir galla á staðsetningunni vegna rýmis og samgangna og kallar eftir staðarvalsgreiningu. 3.3.2018 09:00 Reykjavík breyst úr úthverfisbæ í iðandi og nútímalega borg Logi sagði að niðurstaða Samfylkingarinnar í þingkosningum haustið 2016 hafi verið reiðarslag. Þrátt fyrir það hafi flokkurinn náð að lifa af, meðal annars vegna þess að sveitarstjórnarfólkið hafi haldið fánanum á lofti. 3.3.2018 09:00 Fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Einn var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun i þegar mikill reykur kom upp í íbúð í Breiðholti laust eftir klukkan 23 í gærkvöldi. 3.3.2018 07:50 Ósamvinnuþýðir „spilarar“ handteknir á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði skemmtistað í austurborginni laust fyrir klukkan 01:00 í nótt þar sem fólk reyndist vera undir lögaldri. 3.3.2018 07:39 Sami verktaki gleymdi fötluðu stúlkunni 2015 Sama fyrirtæki ber ábyrgð á að kona gleymdist í bíl ferðaþjónustu fatlaðra í vikunni og í sambærilegu atviki 2015. Framkvæmdastjóri Strætó segir að ítrekað hafi verið við alla verktaka við aksturinn að fara yfir leiðbeiningar og reglur. 3.3.2018 07:30 Staða forstöðumanns ekki laus vegna mistaka fyrir ellefu árum Embætti forstöðumanns Kvikmyndasjóðs verður ekki auglýst. Ástæðan er mistök sem gerð voru í menntamálaráðuneytinu fyrir meira en áratug. Ráðherra segir niðurstöðuna valda vonbrigðum enda sé eðlilegt að auglýsa. 3.3.2018 07:15 Huga betur að persónuvernd í dómabirtingu Nöfn brotaþola og vitna hafa oft slæðst með í dómum þar sem brotið er gegn börnum. Nákvæmar atvikalýsingar eru líka oft birtar. Umboðsmaður barna og Dómstólasýslan ræða úrbætur á þessu. 3.3.2018 07:15 Skoða hvort hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir Barnabókaráðstefnan Í hvaða bók á ég heima? fer fram í Gerðubergi á morgun. 2.3.2018 22:47 "Manni finnst alltaf þeir sem vita minnst um þetta tjá sig mest“ Transfólk mætir enn mikilli vanþekkingu og þarf gjarnan að berjast fyrir tilvist sinni í samfélaginu. 2.3.2018 22:30 Kjartan pólítískur ráðgjafi Eyþórs Kjartan Magnússon, núverandi borgarfulltrúi, hefur tekið að sér að vera pólítískur ráðgjafi Eyþórs Arnalds, borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins. 2.3.2018 21:17 Góð veiði undanfarið hjá sjómönnum í Grímsey Skerðing fiskkvóta hefur haft mikið að segja um þá fólksfækkun sem hefur orðið í Grímsey. 2.3.2018 21:00 Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan fjölmiðlum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan hlutdrægni fjölmiðla við eftirlitsmenn Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í aðdraganda Alþingiskosninganna í lok október á síðasta ári 2.3.2018 20:41 Fjölmörg ný íbúðarhús á Húsavík með tilkomu kísilversins á Bakka Uppbyggingin í Norðurþingi samhliða framkvæmdunum við kísilver PCC á Bakka hafa gengið vel. 2.3.2018 20:01 Íbúar vilja fá forsetann í afmælisveislu Hjúkrunarheimilið Eir fagnar 25 ára afmæli 2.3.2018 19:30 Vill ekkert fullyrða um vopnategundir Forstjóri Samgöngustofu telur stofnunina hafa farið að lögum og reglum við veitingu á leyfum til vopnaflutninga. Hann getur þó ekki fullyrt að einungis hafi verið flogið með lögleg vopn. Hernaðarandstæðingar hafa kært Air Atlanta til lögreglu. 2.3.2018 19:30 Samgöngustofa leiðréttir forstjórann Samgönguráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu hafa á undanförnum árum ekki verið gerð sérstök grein fyrir umsóknum einstakra flugrekenda um vopnaflutninga með formlegum hætti. 2.3.2018 19:10 Endurskoða reglugerð um flutning hergagna með loftförum Frá síðasta hausti hefur ráðuneytið veitt tvær undanþágur vegna flutnings hergagna en tveimur umsóknum hefur verið hafnað. 2.3.2018 18:56 Segir ríkisstjórnina ekki ráða við að koma á félagslegum stöðugleika Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina annað hvort ekki ráða við eða ekki hafa áhuga á að efla félagslega stöðugleika í landinu. 2.3.2018 18:50 Sjá næstu 50 fréttir
„Helst langar okkur að fólk dvelji yfir nótt“ Uppgangur og tækifæri í ferðaþjónustu í Grímsey. 3.3.2018 21:00
Hlakka til að aðlagast íslensku samfélagi Nýr kafli er hafinn í lífi fimm flóttafjölskyldna frá Írak sem hingað komu til lands í upphafi vikurnar í boði stjórnvalda. 3.3.2018 20:20
Mun stærri hópar koma inn í háskólana í haust Rektorar tveggja stærstu háskóla landsins segja skólana vel búna undir stærri hóp nýnema í haust en áður. Þeir segja þó mikilvægt að tryggja að fjölgunin bitni ekki á gæðum námsins. Tveir árgangar útskrifast samtímis út nokkrum framhaldsskólum í vor. 3.3.2018 20:00
Fólk í fangaklefa sem á ekkert erindi þangað Yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir úrræðaleysi fyrir fólk í geðrofi sem jafnvel er set í fangaklefa þar sem það á ekkert erindi. 3.3.2018 19:37
Þurftu að synda tugi metra í land Lentu í sjónum eftir að bátur þeirra hvolfdi skammt austan við Dalvík í dag 3.3.2018 19:13
Segir ekki hægt að skýla sér bak við þekkingarleysi á vopnum Þingmaður Vinstri grænna segir ekki hægt að skýla sér bak við þekkingarleysi þegar kemur að vopnaflutningum með heimild íslenskra yfirvalda. Yfirvöld þurfi að kanna til hlítar hvers eðlis slíkir flutningar séu hverju sinni. 3.3.2018 19:00
Stjórnvöld enn á „gulu ljósi“ að mati Gylfa Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir að stjórnvöld séu enn á „gulu ljósi“ þrátt fyrir niðurstöðu atkvæðagreiðslu formannsfundar aðildarfélaga ASÍ á miðvikudag. 3.3.2018 18:45
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir úrræðaleysi fyrir fólk í geðrofi sem jafnvel er set í fangaklefa þar sem það á ekkert erindi. 3.3.2018 18:13
Jóhanna vill að Samfylkingin beini spjótum sínum að „spillingarflokkunum“ Framsókn og Sjálfstæðisflokknum Jóhanna hefur enga trú á því að ríkisstjórnin endist út kjörtímabilið. 3.3.2018 16:47
Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3.3.2018 16:34
Stundin hlaut blaðamannaverðlaunin fyrir umfjöllun um uppreist æru Blaðamannaverðlaunin voru veitt í dag í Hörpu. 3.3.2018 15:44
Fjórum bjargað þegar bát hvolfdi við Dalvík Björgunarsveitir frá Dalvík og Ólafsfirði voru kallaðar út þegar léttur plastbátur með fjóra menn innanborðs fékk á sig brotsjó. 3.3.2018 15:30
Landsfundur Samfylkingarinnar í beinni Jóhanna Sigurðardóttir mun flytja ávarp og formaðurinn flytur stefnuræðu. 3.3.2018 15:00
Hver einasta kona í salnum hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, tók fyrst til máls og fór yfir upphaf og farveg byltingarinnar. 3.3.2018 14:51
Svik við Vestfirðinga af verstu sort í vegagerð Bæjarstjórn Ísafjarðar gagnrýnir Alþingi og ríkisstjórn harðlega fyrir að standa ekki við fyrirheit um uppbyggingu þjóðvegarins um Dynjandisheiði. 3.3.2018 14:30
Segir nauðsynlegt að fá skýrari mynd af verklagi varðandi vopnaflutninga Katrín Jakobsdóttir segir nauðsynlegt að skýra verklag þegar kemur að vopnaflutningum. 3.3.2018 14:12
Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut við Sprengisand Töluverðar tafir urðu á umferð vegna slyssins. 3.3.2018 14:10
Segist hafa mætt andstöðu Matvælastofnunar varðandi breytingar á einangrunarvist dýra Einangrunartími dýranna hér á landi er fjórar vikur en í löndum sem Ísland hefur borið sig saman við erum tímann jafvel aðeins tíu dagar, eins og í Ástralínu og Nýja-Sjálandi þar sem dýralíf er talið mjög viðkvæmt. 3.3.2018 13:43
Guðmundur Baldvin Guðmundsson leiðir lista Framsóknar á Akureyri Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi félagsins nú í morgun. 3.3.2018 13:08
Féll fimm sinnum í framhaldsskólastærðfræði en er nú komin á forsetalista HR Ingibjörg Aldís Hilmisdóttir prófaði fimm framhaldsskóla, og féll jafnmörgum sinnum í inngangsáfanga í stærðfræði, áður en hún gafst upp og byrjaði að vinna. Árið 2016 settist hún fyrir tilviljun aftur á skólabekk hjá Mími símenntun og hyggur nú á nám í geimverkfræði. 3.3.2018 12:30
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur verið kosin nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar en í morgun var tilkynnt um kjör í ýmis embætti innan flokksins. 3.3.2018 12:09
Þorsteinn býður sig fram til varaformanns Viðreisnar Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér til varaformanns Viðreisnar. 3.3.2018 11:44
Plötusnúðar ósamvinnuþýðir þegar loka átti Hendrix: „Það voru ekki allir tilbúnir að hætta partýinu“ Plötusnúðar á skemmtistaðnum Hendrix við Gullinbrú trufluðu störf lögreglu þegar loka þurfti staðnum klukkan eitt í nótt 3.3.2018 11:05
Átök á vinnumarkaði og hæggeng ríkisstjórn í Víglínunni Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ, Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni. 3.3.2018 10:58
Sólríkur dagur framundan Þá er fremur kalt á landinu og er almennt nokkurra stiga frost á flestum stöðum. 3.3.2018 10:10
Von á skýrslu Ríkisendurskoðunar um heilbrigðismál fanga í lok mánaðarins Ríkisendurskoðun skilar skýrslu til Alþingis í lok mánaðarins um heilbrigðisþjónustu fanga en stofnunin ákvað í haust að hefja aðalúttekt um þjónustuna. 3.3.2018 09:45
Allar stöðvar kallaðar út að Súluhólum Þegar slökkvilið kom á vettvang lagði þykkan, svartan reyk frá íbúðinni, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 3.3.2018 09:35
Segir meiri umferð af íbúabyggð en spítala Efasemdir um staðsetningu Landspítala eðlilegar, segir borgarstjóri, en tilhneiging til að skipta um skoðun eftir nánari athugun. Eyþór Arnalds segir galla á staðsetningunni vegna rýmis og samgangna og kallar eftir staðarvalsgreiningu. 3.3.2018 09:00
Reykjavík breyst úr úthverfisbæ í iðandi og nútímalega borg Logi sagði að niðurstaða Samfylkingarinnar í þingkosningum haustið 2016 hafi verið reiðarslag. Þrátt fyrir það hafi flokkurinn náð að lifa af, meðal annars vegna þess að sveitarstjórnarfólkið hafi haldið fánanum á lofti. 3.3.2018 09:00
Fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Einn var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun i þegar mikill reykur kom upp í íbúð í Breiðholti laust eftir klukkan 23 í gærkvöldi. 3.3.2018 07:50
Ósamvinnuþýðir „spilarar“ handteknir á skemmtistað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lokaði skemmtistað í austurborginni laust fyrir klukkan 01:00 í nótt þar sem fólk reyndist vera undir lögaldri. 3.3.2018 07:39
Sami verktaki gleymdi fötluðu stúlkunni 2015 Sama fyrirtæki ber ábyrgð á að kona gleymdist í bíl ferðaþjónustu fatlaðra í vikunni og í sambærilegu atviki 2015. Framkvæmdastjóri Strætó segir að ítrekað hafi verið við alla verktaka við aksturinn að fara yfir leiðbeiningar og reglur. 3.3.2018 07:30
Staða forstöðumanns ekki laus vegna mistaka fyrir ellefu árum Embætti forstöðumanns Kvikmyndasjóðs verður ekki auglýst. Ástæðan er mistök sem gerð voru í menntamálaráðuneytinu fyrir meira en áratug. Ráðherra segir niðurstöðuna valda vonbrigðum enda sé eðlilegt að auglýsa. 3.3.2018 07:15
Huga betur að persónuvernd í dómabirtingu Nöfn brotaþola og vitna hafa oft slæðst með í dómum þar sem brotið er gegn börnum. Nákvæmar atvikalýsingar eru líka oft birtar. Umboðsmaður barna og Dómstólasýslan ræða úrbætur á þessu. 3.3.2018 07:15
Skoða hvort hvort barnabækur séu í takt við tímann eða hvort þar megi enn finna staðnaðar staðalmyndir Barnabókaráðstefnan Í hvaða bók á ég heima? fer fram í Gerðubergi á morgun. 2.3.2018 22:47
"Manni finnst alltaf þeir sem vita minnst um þetta tjá sig mest“ Transfólk mætir enn mikilli vanþekkingu og þarf gjarnan að berjast fyrir tilvist sinni í samfélaginu. 2.3.2018 22:30
Kjartan pólítískur ráðgjafi Eyþórs Kjartan Magnússon, núverandi borgarfulltrúi, hefur tekið að sér að vera pólítískur ráðgjafi Eyþórs Arnalds, borgarstjóraefnis Sjálfstæðisflokksins. 2.3.2018 21:17
Góð veiði undanfarið hjá sjómönnum í Grímsey Skerðing fiskkvóta hefur haft mikið að segja um þá fólksfækkun sem hefur orðið í Grímsey. 2.3.2018 21:00
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan fjölmiðlum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins kvörtuðu undan hlutdrægni fjölmiðla við eftirlitsmenn Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í aðdraganda Alþingiskosninganna í lok október á síðasta ári 2.3.2018 20:41
Fjölmörg ný íbúðarhús á Húsavík með tilkomu kísilversins á Bakka Uppbyggingin í Norðurþingi samhliða framkvæmdunum við kísilver PCC á Bakka hafa gengið vel. 2.3.2018 20:01
Vill ekkert fullyrða um vopnategundir Forstjóri Samgöngustofu telur stofnunina hafa farið að lögum og reglum við veitingu á leyfum til vopnaflutninga. Hann getur þó ekki fullyrt að einungis hafi verið flogið með lögleg vopn. Hernaðarandstæðingar hafa kært Air Atlanta til lögreglu. 2.3.2018 19:30
Samgöngustofa leiðréttir forstjórann Samgönguráðuneytinu og utanríkisráðuneytinu hafa á undanförnum árum ekki verið gerð sérstök grein fyrir umsóknum einstakra flugrekenda um vopnaflutninga með formlegum hætti. 2.3.2018 19:10
Endurskoða reglugerð um flutning hergagna með loftförum Frá síðasta hausti hefur ráðuneytið veitt tvær undanþágur vegna flutnings hergagna en tveimur umsóknum hefur verið hafnað. 2.3.2018 18:56
Segir ríkisstjórnina ekki ráða við að koma á félagslegum stöðugleika Formaður Samfylkingarinnar segir ríkisstjórnina annað hvort ekki ráða við eða ekki hafa áhuga á að efla félagslega stöðugleika í landinu. 2.3.2018 18:50