Fleiri fréttir Þeir viðkvæmustu séu ekki fangar svifryksins Það þarf að takmarka umferð þegar svifryksmengun er mikil, segir umhverfisráðherra. Líka þurfi að rykbinda og hreinsa götur betur. Frumvarp samgönguráðherra gerir ráð fyrir að leggja megi gjald á nagladekk og að götum sé lokað. 13.3.2018 07:00 Stúlka rænd í undirgöngum Tveir menn eru sagðir hafa ráðist á stúlku í undirgöngum við Logafold í Grafarvogi á tólfa tímanum í gærkvöldi. 13.3.2018 06:46 Fimm dagar á bráðamóttöku Dæmi eru um að sjúklingar hafi þurft að bíða í allt að fimm sólarhringa á bráðamóttöku eftir viðeigandi legurými á almennri deild. 13.3.2018 06:00 Stundarritstjóri hjólar í dómara Landsréttur hefur fellt úr gildi 1,5 milljónar málskostnaðartryggingu sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði Emmu Caroline Fernandez að setja að kröfu Hjálmars Friðrikssonar og Stundarinnar. 13.3.2018 06:00 Gylfi hringdi í Sólveigu en framtíð hans óráðin Forseti ASÍ, Gylfi Arnbjörnsson, ræddi við nýjan formann Eflingar í gær eftir utanferð. Tekur ekki ábyrgð á túlkun á þögn hans eftir kjörið. Niðurstaðan sé flott fyrir Sólveigu Önnu. Enn sé óákveðið hvort hann sækist eftir endurkjöri. 13.3.2018 06:00 Þriðjungur sendiherra í íslensku utanríkisþjónustunni eru konur Ráðherrann segir ráðuneytið hafa aukið gagnsæi, meðal annars með skýrara framgangsferli starfsmanna í utanríkisþjónustunni og með því að sendiherrar sem halda utan komi fyrir utanríkismálanefnd. 13.3.2018 06:00 Varhugavert að fara út að skokka á verstu dögum Sex daga í ár hefur svifryk í Reykjavík farið yfir sólarhringsheilsumörk. Svifrykið getur aukið líkur á blóðtöppum og hjartaáföllum. Lagasetningu þarf til að hægt sé að draga úr umferð. Unnið er að breytingum á umferðarlögum. 13.3.2018 06:00 Sveinn Gestur gekk laus fyrir mistök Sveinn Gestur Tryggvason, sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Arnars Jónssonar Aspar í Mosfellsdal á síðasta ári, var óvænt sleppt úr haldi í gær. 13.3.2018 05:56 Sverrir Hermannsson látinn Sverrir Hermannsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, lést í gær, 88 ára að aldri. 13.3.2018 05:30 Óljós framtíð hjá Bjartri framtíð Prófessor í stjórnmálafræði segir að ákvörðun Bjartrar framtíðar um að bjóða ekki fram lista í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum komi ekki á óvart. Hann segir ólíklegt að flokkurinn nái aftur fyrri styrk á landsvísu og margt bendi til þess að hann sé við það að lognast út af. 12.3.2018 21:30 Ein og hálf milljón króna í ruslið á einu skólaári Nemendur í sjötta bekk Háteigsskóla hafa á síðustu vikum vigtað matinn sem samnemendur þeirra henda eftir hádegismat og reiknað út kostnað matarsóunar. Þau telja að fara mætti betur með peninga, mat og umhverfið. 12.3.2018 21:00 Sumir bíða eftir uppsagnarbréfi Um tvö hundruð foreldrar sem bíða eftir dagvistunarplássi fyrir börnin sín hafa skráð sig í Félagsmiðstöð ungra barna. Stofnandi segir ástandið óboðlegt þar sem margir meðlimir óttast um vinnu sínu eða neyðast til að vera á atvinnuleysisbótum. 12.3.2018 20:00 Aðstandendur Hauks Hilmarssonar kröfðust fundar með ráðherra Munu hitta Guðlaug Þór á morgun. 12.3.2018 19:33 Mætti draga úr mengun með umferðarstýringu Umferð í Reykjavík jókst um átta prósent á síðasta ári og segir sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirlitinu að mengun hafi aukist samhliða því. Börn og aðrir viðkvæmir voru í dag í fjórða sinn á einni viku beðnir um að forðast útivist við umferðargötur vegna svifriks og mengunar. 12.3.2018 19:15 Fleiri erlendir ferðamenn slasast í umferðinni hér á landi Fimm látnir það sem af er ári 12.3.2018 19:00 Úrskurðaður í nálgunarbann gagnvart barnsmóður sinni Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um að karlmaður á fertugsaldri skuli sæta nálgunarbanni í 6 mánuði gagnvart barnsmóður sinni. 12.3.2018 18:18 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 12.3.2018 18:00 Skrifstofa Alþingis skerpir á tölum um akstursgreiðslur þingmanna Ýmsir reikningar fyrir ferðaútgjöld innan lands sem stofnað var til á síðari hluta ársins 2017 bárust ekki skrifstofunni fyrr en í janúar 2018 og voru því bókaðir á þann mánuð. 12.3.2018 17:34 Ásókn ferðamanna í Brúarfoss engu minni þrátt fyrir varhugarverðar aðstæður Fjöldi ferðamanna reynir enn að ganga upp að Brúarfossi þó að þykkur klaki liggi ofan í skógarstígnum sem liggur að honum. 12.3.2018 15:15 Þorgerður fékk 61 atkvæði af 64 í formannskjöri Viðreisnar Frá þessu er greint á vefsíðu flokksins. 12.3.2018 15:07 Aðstoðarþjálfari ÍBV gisti fangageymslur eftir bikarfögnuðinn Karlalið ÍBV varð bikarmeistari um helgina. Fögnuðurinn gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig. 12.3.2018 14:30 Þúsundir þyrftu að leggja einkabílnum til að það hefði áhrif á svifryksmengun Borgin sendi frá sér fréttatilkynningu skömmu fyrir hádegi í dag þar sem varað er við háum styrk svifryks. Fyrir helgi var einnig varað við svifryksmengun en þegar veður er gott líkt og nú, engin úrkoma og hægur vindur, eykst hættan á slíkri mengun. 12.3.2018 13:39 Löng bið á yfirfullri bráðamóttöku Þegar mest lét í febrúar var bið eftir læknisskoðun allt að sex klukkustundir og móttakan var yfirfull. 12.3.2018 12:46 Fjármagnaði umdeildan fund sjálfur Umdeilidi bloggarinn Vanessa Beeley hefur gist í lánsíbúð og sömuleiðis heima hjá Ögmundi. 12.3.2018 12:30 Óháður aðili fer yfir framkvæmd samræmdra prófa Verða niðurstöður þeirrar athugunar gerðar opinberar þegar þær liggja fyrir. 12.3.2018 12:17 „Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. 12.3.2018 12:09 WOW air þarf að greiða bætur vegna fjúkandi farangurskerru Tíu farþegar sem áttu að ferðast með flugi WOW air til Miami þann 17. apríl á síðasta ári fá hver fyrir sig 600 evrur í skaðabætur frá flugfélaginu vegna þess að fluginu var aflýst. 12.3.2018 11:42 Innbrotsþjófar ógnuðu öryggisverði með hníf Þrír menn brutust inn í tölvuverslunina Kísildal í Síðumúla rétt fyrir klukkan átta í morgun. 12.3.2018 11:25 Útvarp Akureyri ætlar að útvarpa fréttum RÚV Axel Axelsson útvarpsstjóri segir RÚV eign þjóðarinnar og sér ekkert þessu til fyrirstöðu. 12.3.2018 11:25 Þrír erlendir ferðamenn á gjörgæslu eftir alvarlegt umferðarslys Í öðrum bílnum var Tævani sem var einn á ferð, fæddur 1983. Í hinum bílnum voru tveir Bandaríkjamenn, annar fæddur 1986 og hinn fæddur árið 1991. 12.3.2018 10:36 Össur skrifar nöturlega minningargrein um Bjarta framtíð Össur Skarphéðinsson segir að eftir Bjarta framtíð liggi ekki neitt. 12.3.2018 09:11 Eldur í bílskúr í Mosfellsbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú á níunda tímanum í morgun vegna elds í bílskúr við Súluhöfða í Mosfellsbæ. 12.3.2018 09:02 Hlýnar líklega þegar líður á vikuna Í dag og á morgun er spáð austan- og norðaustanáttum, allhvössum eða hvössum við fjöll suðustan til, en annars mun hægari. 12.3.2018 07:19 Dæmd fyrir 59 milljóna fjárdrátt Kona á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjanessdæmd í 16 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt, skilasvik og brot gegn bókhaldslögum. 12.3.2018 07:00 Framboðsfrestur Pírata rennur út Framboðsfrestur í prófkjörum Pírata fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út í dag klukkan 15.00. 12.3.2018 07:00 Lögfræðiálit unnið um stöðu þeirra sem þreyttu samræmdu prófin Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fundaði með fulltrúum Menntamálastofnunar um helgina vegna þeirrar stöðu sem upp er komin varðandi samræmd próf níundu bekkinga. 12.3.2018 07:00 Menntamálastofnun veiti aðgang að samræmdu prófi Faðir barns í fjórða bekk kærði synjun um aðgang að samræmdu prófi til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Hann segir synjunina brjóta í bága við grunnskólalög og upplýsingalög. 12.3.2018 07:00 Björt framtíð býður ekki fram í Reykjavík Björt framtíð ætlar ekki að bjóða fram lista í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Björt Ólafsdóttir, formaður flokksins, segir árið hafa verið flokknum erfitt en flokksmenn séu stoltir af verkum sínum á kjörtímabilinu. 12.3.2018 06:00 „Það er ekkert verið að kasta til hendinni við svona rannsókn“ Miklar umferðartafir mynduðust vegna umferðarslyss skammt frá Kirkjubæjarklaustri í dag. Að sögn lögreglu þarf að rannsaka alvarleg slys gaumgæfilega. 11.3.2018 22:47 Segir dauðarefsingar brjóta gegn alþjóðasáttmálum Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir dauðarefsingar brjóta gegn alþjóðasáttmálum og ala á ofbeldi. 11.3.2018 22:30 Föst í fimm tíma á þjóðveginum með ófríska konu í rútunni Harður árekstur tveggja bifreiða varð á Suðurlandsvegi rétt austan við Kirkjubæjarklaustur um fjögurleytið í dag. Veginum var lokað í báðar áttir í nokkrar klukkustundir. 11.3.2018 21:33 Einstakt samband Baldvins og Védísar Einstakt samband hefur skapast á milli þrettán ára hestastelpu í Ölfusi og hestsins Baldvins 11.3.2018 21:00 Þjóðvegur 1 opnaður fyrir umferð á ný Opnað verður fyrir umferð um Suðurlandsveg á næstu mínútum en loka þurfti veginum síðdegis eftir árektur tveggja bíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi verður umferð stýrt til að greiða úr þeirri biðröð sem hefur myndast. 11.3.2018 20:29 Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma duga ekki til Allt að 270 hjúkrunarrými skortir í landinu, til viðbótar við þau tæplega 500 sem þegar eru áform um að byggja upp. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis sé um 36,5 milljónir króna. 11.3.2018 20:15 Þorsteinn Víglundsson með 98,5% atkvæða í embætti varaformanns Þorsteinn Víglundsson, nýkjörinn varaformaður flokksins, lagði mikla áherslu samstarf við Evrópusambandið í þakkarræðu sinni á þinginu. 11.3.2018 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Þeir viðkvæmustu séu ekki fangar svifryksins Það þarf að takmarka umferð þegar svifryksmengun er mikil, segir umhverfisráðherra. Líka þurfi að rykbinda og hreinsa götur betur. Frumvarp samgönguráðherra gerir ráð fyrir að leggja megi gjald á nagladekk og að götum sé lokað. 13.3.2018 07:00
Stúlka rænd í undirgöngum Tveir menn eru sagðir hafa ráðist á stúlku í undirgöngum við Logafold í Grafarvogi á tólfa tímanum í gærkvöldi. 13.3.2018 06:46
Fimm dagar á bráðamóttöku Dæmi eru um að sjúklingar hafi þurft að bíða í allt að fimm sólarhringa á bráðamóttöku eftir viðeigandi legurými á almennri deild. 13.3.2018 06:00
Stundarritstjóri hjólar í dómara Landsréttur hefur fellt úr gildi 1,5 milljónar málskostnaðartryggingu sem Héraðsdómur Reykjavíkur gerði Emmu Caroline Fernandez að setja að kröfu Hjálmars Friðrikssonar og Stundarinnar. 13.3.2018 06:00
Gylfi hringdi í Sólveigu en framtíð hans óráðin Forseti ASÍ, Gylfi Arnbjörnsson, ræddi við nýjan formann Eflingar í gær eftir utanferð. Tekur ekki ábyrgð á túlkun á þögn hans eftir kjörið. Niðurstaðan sé flott fyrir Sólveigu Önnu. Enn sé óákveðið hvort hann sækist eftir endurkjöri. 13.3.2018 06:00
Þriðjungur sendiherra í íslensku utanríkisþjónustunni eru konur Ráðherrann segir ráðuneytið hafa aukið gagnsæi, meðal annars með skýrara framgangsferli starfsmanna í utanríkisþjónustunni og með því að sendiherrar sem halda utan komi fyrir utanríkismálanefnd. 13.3.2018 06:00
Varhugavert að fara út að skokka á verstu dögum Sex daga í ár hefur svifryk í Reykjavík farið yfir sólarhringsheilsumörk. Svifrykið getur aukið líkur á blóðtöppum og hjartaáföllum. Lagasetningu þarf til að hægt sé að draga úr umferð. Unnið er að breytingum á umferðarlögum. 13.3.2018 06:00
Sveinn Gestur gekk laus fyrir mistök Sveinn Gestur Tryggvason, sem dæmdur var í sex ára fangelsi fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Arnars Jónssonar Aspar í Mosfellsdal á síðasta ári, var óvænt sleppt úr haldi í gær. 13.3.2018 05:56
Sverrir Hermannsson látinn Sverrir Hermannsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, lést í gær, 88 ára að aldri. 13.3.2018 05:30
Óljós framtíð hjá Bjartri framtíð Prófessor í stjórnmálafræði segir að ákvörðun Bjartrar framtíðar um að bjóða ekki fram lista í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum komi ekki á óvart. Hann segir ólíklegt að flokkurinn nái aftur fyrri styrk á landsvísu og margt bendi til þess að hann sé við það að lognast út af. 12.3.2018 21:30
Ein og hálf milljón króna í ruslið á einu skólaári Nemendur í sjötta bekk Háteigsskóla hafa á síðustu vikum vigtað matinn sem samnemendur þeirra henda eftir hádegismat og reiknað út kostnað matarsóunar. Þau telja að fara mætti betur með peninga, mat og umhverfið. 12.3.2018 21:00
Sumir bíða eftir uppsagnarbréfi Um tvö hundruð foreldrar sem bíða eftir dagvistunarplássi fyrir börnin sín hafa skráð sig í Félagsmiðstöð ungra barna. Stofnandi segir ástandið óboðlegt þar sem margir meðlimir óttast um vinnu sínu eða neyðast til að vera á atvinnuleysisbótum. 12.3.2018 20:00
Aðstandendur Hauks Hilmarssonar kröfðust fundar með ráðherra Munu hitta Guðlaug Þór á morgun. 12.3.2018 19:33
Mætti draga úr mengun með umferðarstýringu Umferð í Reykjavík jókst um átta prósent á síðasta ári og segir sérfræðingur hjá heilbrigðiseftirlitinu að mengun hafi aukist samhliða því. Börn og aðrir viðkvæmir voru í dag í fjórða sinn á einni viku beðnir um að forðast útivist við umferðargötur vegna svifriks og mengunar. 12.3.2018 19:15
Fleiri erlendir ferðamenn slasast í umferðinni hér á landi Fimm látnir það sem af er ári 12.3.2018 19:00
Úrskurðaður í nálgunarbann gagnvart barnsmóður sinni Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um að karlmaður á fertugsaldri skuli sæta nálgunarbanni í 6 mánuði gagnvart barnsmóður sinni. 12.3.2018 18:18
Skrifstofa Alþingis skerpir á tölum um akstursgreiðslur þingmanna Ýmsir reikningar fyrir ferðaútgjöld innan lands sem stofnað var til á síðari hluta ársins 2017 bárust ekki skrifstofunni fyrr en í janúar 2018 og voru því bókaðir á þann mánuð. 12.3.2018 17:34
Ásókn ferðamanna í Brúarfoss engu minni þrátt fyrir varhugarverðar aðstæður Fjöldi ferðamanna reynir enn að ganga upp að Brúarfossi þó að þykkur klaki liggi ofan í skógarstígnum sem liggur að honum. 12.3.2018 15:15
Þorgerður fékk 61 atkvæði af 64 í formannskjöri Viðreisnar Frá þessu er greint á vefsíðu flokksins. 12.3.2018 15:07
Aðstoðarþjálfari ÍBV gisti fangageymslur eftir bikarfögnuðinn Karlalið ÍBV varð bikarmeistari um helgina. Fögnuðurinn gekk þó ekki áfallalaust fyrir sig. 12.3.2018 14:30
Þúsundir þyrftu að leggja einkabílnum til að það hefði áhrif á svifryksmengun Borgin sendi frá sér fréttatilkynningu skömmu fyrir hádegi í dag þar sem varað er við háum styrk svifryks. Fyrir helgi var einnig varað við svifryksmengun en þegar veður er gott líkt og nú, engin úrkoma og hægur vindur, eykst hættan á slíkri mengun. 12.3.2018 13:39
Löng bið á yfirfullri bráðamóttöku Þegar mest lét í febrúar var bið eftir læknisskoðun allt að sex klukkustundir og móttakan var yfirfull. 12.3.2018 12:46
Fjármagnaði umdeildan fund sjálfur Umdeilidi bloggarinn Vanessa Beeley hefur gist í lánsíbúð og sömuleiðis heima hjá Ögmundi. 12.3.2018 12:30
Óháður aðili fer yfir framkvæmd samræmdra prófa Verða niðurstöður þeirrar athugunar gerðar opinberar þegar þær liggja fyrir. 12.3.2018 12:17
„Er búið að breyta þjóðkirkjunni í kirkju Satans?“ Pétur Gunnlaugsson krefst þess að biskup reki séra Davíð Þór Jónsson. 12.3.2018 12:09
WOW air þarf að greiða bætur vegna fjúkandi farangurskerru Tíu farþegar sem áttu að ferðast með flugi WOW air til Miami þann 17. apríl á síðasta ári fá hver fyrir sig 600 evrur í skaðabætur frá flugfélaginu vegna þess að fluginu var aflýst. 12.3.2018 11:42
Innbrotsþjófar ógnuðu öryggisverði með hníf Þrír menn brutust inn í tölvuverslunina Kísildal í Síðumúla rétt fyrir klukkan átta í morgun. 12.3.2018 11:25
Útvarp Akureyri ætlar að útvarpa fréttum RÚV Axel Axelsson útvarpsstjóri segir RÚV eign þjóðarinnar og sér ekkert þessu til fyrirstöðu. 12.3.2018 11:25
Þrír erlendir ferðamenn á gjörgæslu eftir alvarlegt umferðarslys Í öðrum bílnum var Tævani sem var einn á ferð, fæddur 1983. Í hinum bílnum voru tveir Bandaríkjamenn, annar fæddur 1986 og hinn fæddur árið 1991. 12.3.2018 10:36
Össur skrifar nöturlega minningargrein um Bjarta framtíð Össur Skarphéðinsson segir að eftir Bjarta framtíð liggi ekki neitt. 12.3.2018 09:11
Eldur í bílskúr í Mosfellsbæ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú á níunda tímanum í morgun vegna elds í bílskúr við Súluhöfða í Mosfellsbæ. 12.3.2018 09:02
Hlýnar líklega þegar líður á vikuna Í dag og á morgun er spáð austan- og norðaustanáttum, allhvössum eða hvössum við fjöll suðustan til, en annars mun hægari. 12.3.2018 07:19
Dæmd fyrir 59 milljóna fjárdrátt Kona á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjanessdæmd í 16 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt, skilasvik og brot gegn bókhaldslögum. 12.3.2018 07:00
Framboðsfrestur Pírata rennur út Framboðsfrestur í prófkjörum Pírata fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar rennur út í dag klukkan 15.00. 12.3.2018 07:00
Lögfræðiálit unnið um stöðu þeirra sem þreyttu samræmdu prófin Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, fundaði með fulltrúum Menntamálastofnunar um helgina vegna þeirrar stöðu sem upp er komin varðandi samræmd próf níundu bekkinga. 12.3.2018 07:00
Menntamálastofnun veiti aðgang að samræmdu prófi Faðir barns í fjórða bekk kærði synjun um aðgang að samræmdu prófi til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Hann segir synjunina brjóta í bága við grunnskólalög og upplýsingalög. 12.3.2018 07:00
Björt framtíð býður ekki fram í Reykjavík Björt framtíð ætlar ekki að bjóða fram lista í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Björt Ólafsdóttir, formaður flokksins, segir árið hafa verið flokknum erfitt en flokksmenn séu stoltir af verkum sínum á kjörtímabilinu. 12.3.2018 06:00
„Það er ekkert verið að kasta til hendinni við svona rannsókn“ Miklar umferðartafir mynduðust vegna umferðarslyss skammt frá Kirkjubæjarklaustri í dag. Að sögn lögreglu þarf að rannsaka alvarleg slys gaumgæfilega. 11.3.2018 22:47
Segir dauðarefsingar brjóta gegn alþjóðasáttmálum Framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty segir dauðarefsingar brjóta gegn alþjóðasáttmálum og ala á ofbeldi. 11.3.2018 22:30
Föst í fimm tíma á þjóðveginum með ófríska konu í rútunni Harður árekstur tveggja bifreiða varð á Suðurlandsvegi rétt austan við Kirkjubæjarklaustur um fjögurleytið í dag. Veginum var lokað í báðar áttir í nokkrar klukkustundir. 11.3.2018 21:33
Einstakt samband Baldvins og Védísar Einstakt samband hefur skapast á milli þrettán ára hestastelpu í Ölfusi og hestsins Baldvins 11.3.2018 21:00
Þjóðvegur 1 opnaður fyrir umferð á ný Opnað verður fyrir umferð um Suðurlandsveg á næstu mínútum en loka þurfti veginum síðdegis eftir árektur tveggja bíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi verður umferð stýrt til að greiða úr þeirri biðröð sem hefur myndast. 11.3.2018 20:29
Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma duga ekki til Allt að 270 hjúkrunarrými skortir í landinu, til viðbótar við þau tæplega 500 sem þegar eru áform um að byggja upp. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis sé um 36,5 milljónir króna. 11.3.2018 20:15
Þorsteinn Víglundsson með 98,5% atkvæða í embætti varaformanns Þorsteinn Víglundsson, nýkjörinn varaformaður flokksins, lagði mikla áherslu samstarf við Evrópusambandið í þakkarræðu sinni á þinginu. 11.3.2018 19:45