Fleiri fréttir „Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni“ Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, gerði hallarbyltingu innan verkalýðshreyfingarinnar að umfjöllunarefni sínu. 11.3.2018 14:06 Mikil hætta á snjóflóðum á utanverðum Tröllaskaga Veðurstofa Íslands hefur varað við mikilli hættu á snjóflóðum á utanverðum Tröllaskaga. 11.3.2018 13:02 Þurfi að styrkja umgjörð kennarastarfsins Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra vill styrkja umgjörð kennarastarfsins. 11.3.2018 13:00 Þorgerður Katrín endurkjörin formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi flokksins sem fram fer um helgina. 11.3.2018 12:15 Stærðarinnar grjót hafnaði á þjóðvegi eitt Vegfarendur létu vita af því að stærðarinnar grjót væri á þjóðvegi eitt og mætti starfsmaður Vegagerðarinnar strax á svæðið. 11.3.2018 11:02 Húsleitir vegna tölvustuldar úr gagnaverum Búnaðurinn er þó enn ófundinn. 11.3.2018 10:35 Forsetinn segir Íslendinga ekki lengur grínast með hlýnun jarðar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að Íslendingar séu hættir að grínast með hlýnun jarðar. 11.3.2018 09:00 Lögreglumenn lentu í átökum við partýgesti Lögreglumenn sem fóru í útkall vegna hávaða í íbúð við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í nótt lentu í átökum við partýgesti sem þar voru staddir. 11.3.2018 07:32 Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10.3.2018 21:55 Segir að umskurður drengja eigi ekki að vera ákvörðun annarra Danskur prófessor segir ákvörðun um umskurð meira siðferðilega heldur en læknisfræðilega. 10.3.2018 21:15 Gagnrýnir utanríkisstefnu ríkisstjórnarinnar vegna Brexit Formaður Viðreisnar segir að Bretar muni í krafti stærðar sinnar leitast við að skara eld að eigin köku í tvíhliða fríverslunarsamningum við útgönguna úr Evrópusambandinu, þar á meðal gagnvart Íslandi. 10.3.2018 20:45 Segir forréttindi að fá að búa í Grímsey Ferðamálafræðingur sem býr í Grímsey segir að nú sem mikil tækifæri til þess að fólk nýtt fólk til Grímseyjar og gamla heima menn til þess að snúa til baka. 10.3.2018 20:35 Sigurður Ingi endurkjörinn: Vill nýta fjármuni úr bönkunum í samgöngumál 35. flokksþing Framsóknar fór fram í dag. 10.3.2018 20:01 Telja lík Hauks enn vera í þorpinu þar sem hann féll Fulltrúi útlagastjórnar sýrlenskra Kúrda í Afrin segir lík Hauks ennþá vera í þorpinu þar sem hann féll en kveðst í samtali við fréttastofu hvorki geta sagt af né á um hvort fleiri Íslendingar hafi gengið til liðs við hersveitir kúrda í Sýrlandi. 10.3.2018 19:30 Sýrlendingar læra íslensku á Selfossi Um þrjú hundruð útlendingar sækja á hverju ári námskeið hjá Fræðsluneti Suðurlands til að læra íslensku. 10.3.2018 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fulltrúi útlagastjórnar Kúrda í Bretlandi segir í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 að lík Hauks Hilmarssonar sé ennþá í þorpinu þar sem hann féll í Afrin héraði í Sýrlandi. 10.3.2018 18:15 Bleiki goshverinn slær í gegn á samfélagsmiðli Ljósmynd af goshvernum Strokki, sem listamaður litaði bleikan vorið 2015, er vinsæl á samfélagsmiðlinum Pinterest. 10.3.2018 17:45 Meðvirkni og ótti við breytingar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði jafnréttismál, fjölþjóðasamvinnu og frjálslyndi að umfjöllunarefni sínu í stefnuræðu. 10.3.2018 16:51 Adda María Jóhannsdóttir nýr oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Framboðslisti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var samþykktur í morgun. 10.3.2018 14:50 Ragnar Þór um ASÍ: Hallarbyltingin hefur þegar átt sér stað Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að ekki sé þörf á hallarbyltingu innan ASÍ, hún hafi nú þegar átt sér stað. 10.3.2018 14:27 Leiðréttir oddvita Framsóknar í borginni Guðmundur, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó segir mikilvægt að rétt sé farið með staðreyndir í stjórnmálaumræðunni. 10.3.2018 14:09 „Selja sig ódýrt niður á þingi fyrir þrjá ráðherrastóla“ Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir þá þingmenn Vinstri grænna sem kusu gegn vantrauststillögu á hendur Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra. 10.3.2018 13:14 Landsþing Viðreisnar í beinni útsendingu Formaður Viðreisnar flytur stefnuræðu á Landsþingi flokksins. 10.3.2018 13:13 Femínískar byltingar hafa breytt mannskilningnum Margar greiningar hafa verið að koma fram nýverið sem leggja áherslu á verufræðina, þennan mannskilning, að við séum berskjölduð og háð hvert öðru. 10.3.2018 12:58 Vantraust og verkalýður í Víglínunni Víglínan er í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20. 10.3.2018 11:00 Árið 2017 í myndum Ást, sorg, átök, stjórnmál og barátta voru viðfangsefni blaðaljósmyndara á árinu 2017 10.3.2018 11:00 Flugvél Icelandair rann út af á Keflavíkurflugvelli Flugvél Icelandair á leið frá Seattle rann út af akbraut við Keflavíkurflugvöll skömmu eftir lendingu hér á landi í morgun. 10.3.2018 09:50 Ölvaður maður tók kettling í gíslingu Lögreglan á Suðurnesjum var í fyrrinótt kvödd að húsnæði í Keflavík þar sem ölvaður karlmaður hafði tekið kettling ófrjálsri hendi 10.3.2018 09:21 Upplifa óvirðingu eftir miklar fórnir fyrir próf Fimm vinkonur í Vatnsendaskóla senda Menntamálastofnun tóninn og finnst nemendum sýnd óvirðing með framkvæmd samræmdra prófa. Þær fórnuðu öllum íþróttaæfingum og tónlist fyrir prófaundirbúning sem er að engu orðinn. 10.3.2018 09:00 Tveir flokkar leggja línurnar Tveir stjórnmálaflokkar af þeim átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi halda fundi fyrir félagsmenn sína um helgina. 10.3.2018 07:00 Huliðshjúpi slegið yfir sýndarveruleikasafn Ónefndir fjárfestar hyggjast setja á fót á Sauðárkróki sýndarveruleikasafn byggt á Sturlungu og Örlygsstaðabardaga. Mjög spennandi segir formaður byggðaráðs en fulltrúi minnihlutans gagnrýnir leyndarhjúp yfir kostnaði sveitarfélagsin 10.3.2018 07:00 Tveir fengu greitt fyrir síma Þingmenn fengu í janúar samtals greitt 551 þúsund krónur frá þinginu vegna síma- og netnotkunar. 10.3.2018 07:00 Börnin að tapa móðurmálinu Pólskir foreldrar heyja baráttu við barnavernd um að fá tvö börn sín til baka. Annað barnið er farið að tapa móðurmáli sínu og á erfitt með að tjá sig við fjölskyldu sína. Lögmaður þeirra gagnrýnir málsmeðferðina. 10.3.2018 07:00 Guðríður verður áfram formaður Guðríður Arnardóttir sigraði í formannskjöri Félags framhaldsskólakennara og er kjörin til ársins 2022. 10.3.2018 07:00 Sakar kjörinn fulltrúa um spillingu í starfi Hiti er í sveitarstjórn Langanesbyggðar en meirihlutinn hefur sprungið tvisvar á kjörtímabilinu. Nú sakar sveitarstjórinn kjörinn fulltrúa um spillingu og sérhagsmunagæslu. Oddviti minnihlutaflokksins segir mikilvægt að bjóða út verk. 10.3.2018 07:00 Garðabær sér á báti með leigulaus afnot Hvorki Reykjavíkurborg, Kópavogur né Hafnarfjörður veita íþróttafélögum sínum leigulaus afnot af íbúðum í eigu sveitarfélaganna líkt og Garðabær. Þekkt er að félög leigi íbúðir fyrir leikmenn og starfsmenn án aðkomu sveitarstj 10.3.2018 07:00 Varpar ljósi á Sýrlandsstríðið Blaðakonan Vanessa Beeley flytur í dag fyrirlestur í Safnahúsinu um átökin í Sýrlandi og fréttaflutning af stríðinu. 10.3.2018 07:00 Lögreglan lýsir eftir 27 ára manni Lýst er eftir Breka Gunnarssyni, 27 ára. Hann er 176 sm á hæð, dökkhærður með axlarsítt hár og brún augu. 9.3.2018 23:54 Segir útilokað að vita hvort þau fái lík Hauks "Mér finnst það vera næg staðfesting á því að það sé nánast útilokað að Haukur sé á lífi,“ skrifar Eva. 9.3.2018 22:39 Kúrdar staðfesta að Haukur sé látinn Fulltrúar útlagastjórnar Kúrda afhentu móður Hauks Hilmarssonar, Evu Hauksdóttur, skjöl um dauða hans í Sýrlandi. 9.3.2018 21:45 Minna rask á Teigsskógi og stærri brýr yfir firði Vegagerðin hefur breytt hönnun vegar um Teigsskóg í nokkrum vegamiklum atriðum til að draga úr raski á skóglendi og hleypa sjávarföllum betur í gegn. 9.3.2018 21:15 Sex banaslys á Suðurlandi það sem af er ári Sex banaslys hafa orðið í umdæmi Lögreglunnar á Suðurlandi það sem af er árinu. 9.3.2018 20:58 Borgarstjóri skálaði í Borgarlínubjór Reykjavíkurborg bauð upp á Borgarlínubjór á stórsýningunni Verk og vit í gær. 9.3.2018 20:32 Susan Polgar minnist Bobby Fischer með hlýhug á 75 ára afmæli hans "Einhverra hluta vegna líkaði honum vel við mig.“ 9.3.2018 20:30 Bjarni Hilmar fékk miskabætur frá ríkinu Bjarni Hilmar var handtekinn fyrir morðið á eiginkonu sinni sem fyrirfór sér. 9.3.2018 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Það er eitthvað mikið að gerast í verkalýðshreyfingunni“ Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, gerði hallarbyltingu innan verkalýðshreyfingarinnar að umfjöllunarefni sínu. 11.3.2018 14:06
Mikil hætta á snjóflóðum á utanverðum Tröllaskaga Veðurstofa Íslands hefur varað við mikilli hættu á snjóflóðum á utanverðum Tröllaskaga. 11.3.2018 13:02
Þurfi að styrkja umgjörð kennarastarfsins Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra vill styrkja umgjörð kennarastarfsins. 11.3.2018 13:00
Þorgerður Katrín endurkjörin formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar á landsþingi flokksins sem fram fer um helgina. 11.3.2018 12:15
Stærðarinnar grjót hafnaði á þjóðvegi eitt Vegfarendur létu vita af því að stærðarinnar grjót væri á þjóðvegi eitt og mætti starfsmaður Vegagerðarinnar strax á svæðið. 11.3.2018 11:02
Forsetinn segir Íslendinga ekki lengur grínast með hlýnun jarðar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að Íslendingar séu hættir að grínast með hlýnun jarðar. 11.3.2018 09:00
Lögreglumenn lentu í átökum við partýgesti Lögreglumenn sem fóru í útkall vegna hávaða í íbúð við Skyggnisbraut í Úlfarsárdal í nótt lentu í átökum við partýgesti sem þar voru staddir. 11.3.2018 07:32
Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði Lokatölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokkins í Hafnarfirði liggja nú fyrir. 10.3.2018 21:55
Segir að umskurður drengja eigi ekki að vera ákvörðun annarra Danskur prófessor segir ákvörðun um umskurð meira siðferðilega heldur en læknisfræðilega. 10.3.2018 21:15
Gagnrýnir utanríkisstefnu ríkisstjórnarinnar vegna Brexit Formaður Viðreisnar segir að Bretar muni í krafti stærðar sinnar leitast við að skara eld að eigin köku í tvíhliða fríverslunarsamningum við útgönguna úr Evrópusambandinu, þar á meðal gagnvart Íslandi. 10.3.2018 20:45
Segir forréttindi að fá að búa í Grímsey Ferðamálafræðingur sem býr í Grímsey segir að nú sem mikil tækifæri til þess að fólk nýtt fólk til Grímseyjar og gamla heima menn til þess að snúa til baka. 10.3.2018 20:35
Sigurður Ingi endurkjörinn: Vill nýta fjármuni úr bönkunum í samgöngumál 35. flokksþing Framsóknar fór fram í dag. 10.3.2018 20:01
Telja lík Hauks enn vera í þorpinu þar sem hann féll Fulltrúi útlagastjórnar sýrlenskra Kúrda í Afrin segir lík Hauks ennþá vera í þorpinu þar sem hann féll en kveðst í samtali við fréttastofu hvorki geta sagt af né á um hvort fleiri Íslendingar hafi gengið til liðs við hersveitir kúrda í Sýrlandi. 10.3.2018 19:30
Sýrlendingar læra íslensku á Selfossi Um þrjú hundruð útlendingar sækja á hverju ári námskeið hjá Fræðsluneti Suðurlands til að læra íslensku. 10.3.2018 19:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fulltrúi útlagastjórnar Kúrda í Bretlandi segir í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 að lík Hauks Hilmarssonar sé ennþá í þorpinu þar sem hann féll í Afrin héraði í Sýrlandi. 10.3.2018 18:15
Bleiki goshverinn slær í gegn á samfélagsmiðli Ljósmynd af goshvernum Strokki, sem listamaður litaði bleikan vorið 2015, er vinsæl á samfélagsmiðlinum Pinterest. 10.3.2018 17:45
Meðvirkni og ótti við breytingar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði jafnréttismál, fjölþjóðasamvinnu og frjálslyndi að umfjöllunarefni sínu í stefnuræðu. 10.3.2018 16:51
Adda María Jóhannsdóttir nýr oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Framboðslisti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði var samþykktur í morgun. 10.3.2018 14:50
Ragnar Þór um ASÍ: Hallarbyltingin hefur þegar átt sér stað Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að ekki sé þörf á hallarbyltingu innan ASÍ, hún hafi nú þegar átt sér stað. 10.3.2018 14:27
Leiðréttir oddvita Framsóknar í borginni Guðmundur, markaðs-og upplýsingafulltrúi Strætó segir mikilvægt að rétt sé farið með staðreyndir í stjórnmálaumræðunni. 10.3.2018 14:09
„Selja sig ódýrt niður á þingi fyrir þrjá ráðherrastóla“ Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir þá þingmenn Vinstri grænna sem kusu gegn vantrauststillögu á hendur Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra. 10.3.2018 13:14
Landsþing Viðreisnar í beinni útsendingu Formaður Viðreisnar flytur stefnuræðu á Landsþingi flokksins. 10.3.2018 13:13
Femínískar byltingar hafa breytt mannskilningnum Margar greiningar hafa verið að koma fram nýverið sem leggja áherslu á verufræðina, þennan mannskilning, að við séum berskjölduð og háð hvert öðru. 10.3.2018 12:58
Vantraust og verkalýður í Víglínunni Víglínan er í beinni og opinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 12.20. 10.3.2018 11:00
Árið 2017 í myndum Ást, sorg, átök, stjórnmál og barátta voru viðfangsefni blaðaljósmyndara á árinu 2017 10.3.2018 11:00
Flugvél Icelandair rann út af á Keflavíkurflugvelli Flugvél Icelandair á leið frá Seattle rann út af akbraut við Keflavíkurflugvöll skömmu eftir lendingu hér á landi í morgun. 10.3.2018 09:50
Ölvaður maður tók kettling í gíslingu Lögreglan á Suðurnesjum var í fyrrinótt kvödd að húsnæði í Keflavík þar sem ölvaður karlmaður hafði tekið kettling ófrjálsri hendi 10.3.2018 09:21
Upplifa óvirðingu eftir miklar fórnir fyrir próf Fimm vinkonur í Vatnsendaskóla senda Menntamálastofnun tóninn og finnst nemendum sýnd óvirðing með framkvæmd samræmdra prófa. Þær fórnuðu öllum íþróttaæfingum og tónlist fyrir prófaundirbúning sem er að engu orðinn. 10.3.2018 09:00
Tveir flokkar leggja línurnar Tveir stjórnmálaflokkar af þeim átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi halda fundi fyrir félagsmenn sína um helgina. 10.3.2018 07:00
Huliðshjúpi slegið yfir sýndarveruleikasafn Ónefndir fjárfestar hyggjast setja á fót á Sauðárkróki sýndarveruleikasafn byggt á Sturlungu og Örlygsstaðabardaga. Mjög spennandi segir formaður byggðaráðs en fulltrúi minnihlutans gagnrýnir leyndarhjúp yfir kostnaði sveitarfélagsin 10.3.2018 07:00
Tveir fengu greitt fyrir síma Þingmenn fengu í janúar samtals greitt 551 þúsund krónur frá þinginu vegna síma- og netnotkunar. 10.3.2018 07:00
Börnin að tapa móðurmálinu Pólskir foreldrar heyja baráttu við barnavernd um að fá tvö börn sín til baka. Annað barnið er farið að tapa móðurmáli sínu og á erfitt með að tjá sig við fjölskyldu sína. Lögmaður þeirra gagnrýnir málsmeðferðina. 10.3.2018 07:00
Guðríður verður áfram formaður Guðríður Arnardóttir sigraði í formannskjöri Félags framhaldsskólakennara og er kjörin til ársins 2022. 10.3.2018 07:00
Sakar kjörinn fulltrúa um spillingu í starfi Hiti er í sveitarstjórn Langanesbyggðar en meirihlutinn hefur sprungið tvisvar á kjörtímabilinu. Nú sakar sveitarstjórinn kjörinn fulltrúa um spillingu og sérhagsmunagæslu. Oddviti minnihlutaflokksins segir mikilvægt að bjóða út verk. 10.3.2018 07:00
Garðabær sér á báti með leigulaus afnot Hvorki Reykjavíkurborg, Kópavogur né Hafnarfjörður veita íþróttafélögum sínum leigulaus afnot af íbúðum í eigu sveitarfélaganna líkt og Garðabær. Þekkt er að félög leigi íbúðir fyrir leikmenn og starfsmenn án aðkomu sveitarstj 10.3.2018 07:00
Varpar ljósi á Sýrlandsstríðið Blaðakonan Vanessa Beeley flytur í dag fyrirlestur í Safnahúsinu um átökin í Sýrlandi og fréttaflutning af stríðinu. 10.3.2018 07:00
Lögreglan lýsir eftir 27 ára manni Lýst er eftir Breka Gunnarssyni, 27 ára. Hann er 176 sm á hæð, dökkhærður með axlarsítt hár og brún augu. 9.3.2018 23:54
Segir útilokað að vita hvort þau fái lík Hauks "Mér finnst það vera næg staðfesting á því að það sé nánast útilokað að Haukur sé á lífi,“ skrifar Eva. 9.3.2018 22:39
Kúrdar staðfesta að Haukur sé látinn Fulltrúar útlagastjórnar Kúrda afhentu móður Hauks Hilmarssonar, Evu Hauksdóttur, skjöl um dauða hans í Sýrlandi. 9.3.2018 21:45
Minna rask á Teigsskógi og stærri brýr yfir firði Vegagerðin hefur breytt hönnun vegar um Teigsskóg í nokkrum vegamiklum atriðum til að draga úr raski á skóglendi og hleypa sjávarföllum betur í gegn. 9.3.2018 21:15
Sex banaslys á Suðurlandi það sem af er ári Sex banaslys hafa orðið í umdæmi Lögreglunnar á Suðurlandi það sem af er árinu. 9.3.2018 20:58
Borgarstjóri skálaði í Borgarlínubjór Reykjavíkurborg bauð upp á Borgarlínubjór á stórsýningunni Verk og vit í gær. 9.3.2018 20:32
Susan Polgar minnist Bobby Fischer með hlýhug á 75 ára afmæli hans "Einhverra hluta vegna líkaði honum vel við mig.“ 9.3.2018 20:30
Bjarni Hilmar fékk miskabætur frá ríkinu Bjarni Hilmar var handtekinn fyrir morðið á eiginkonu sinni sem fyrirfór sér. 9.3.2018 20:00