Fleiri fréttir Fær 16 milljónir í bætur vegna rangrar meðferðar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni sextán milljónir króna vegna mistaka við sjúkdómsgreiningu þegar maðurinn leitaði til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 2.7.2018 10:14 Hvalur 8 dreginn í Hvalfjörð Dráttarbáturinn Magni er nú á leið inn Hvalfjörð með hvalveiðiskipið Hval 8 í dragi. 2.7.2018 09:56 Keðjuverkun skýri „ægilegar tafir“ hjá Primera Air „Það voru ægilegar tafir alla helgina,“ segir Andri Már Ingólfsson, forstjóri Primera Air. 2.7.2018 08:54 240 bátar sektaðir Fiskistofa hefur sektað 240 strandveiðibáta fyrir að hafa veitt umfram leyfilega dagskammta í maí. Sektarupphæðin nemur samtals 5,3 milljónum króna. 2.7.2018 08:14 Skoða fjölgun hjúkrunarnema við Háskólann á Akureyri Menntamálaráðherra vinnur að leiðum til þess að mæta aukinni ásókn í hjúkrunarnám við HA. Mun fleiri sækja um í hjúkrun á Akureyri en í Háskóla Íslands. 2.7.2018 08:00 Vegrið kom í veg fyrir stórslys Mikil aukning hefur orðið á framanákeyrslum á vegum landsins fyrstu fjóra mánuði ársins. 2.7.2018 07:13 Kólnar í vikunni Þó ótrúlegt megi virðast gerir Veðurstofan áfram ráð fyrir vætu sunnan- og vestantil á landinu. 2.7.2018 07:05 Ljósmæður vilja leiðréttingu en ekki hækkun um fram aðra Ljósmæður samþykktu yfirvinnubann í gær en það tekur gildi eftir rúmar tvær vikur ef samningar nást ekki. Formaður samninganefndar ljósmæðra vonar að til þess komi ekki. 2.7.2018 07:00 Nota útlendar ávísanir til að ná sér í lyf Fíknilyf frá læknum sem starfa í útlöndum leyst út 24 sinnum í fyrra. Einstaklingur í fíknivanda leysti út stóran skammt af sterku lyfi. Girt fyrir afgreiðslu slíkra lyfseðla. 2.7.2018 06:00 Segir land sitt nýtt í leyfisleysi Stefán Tryggvason, eigandi jarðarinnar Þórisstaða í Svalbarðsstrandarhreppi við Eyjafjörð, telur sauðfjáreigendur, í skjóli hreppsins, beita land hans án leyfis. 2.7.2018 06:00 Sjötíu ár frá fyrsta sigri landsliðsins í knattspyrnu Tvö mörk Ríkharðs Jónssonar í strekkingskalda á Melavellinum skiluðu Íslandi fyrsta landsliðssigrinum á þessum degi fyrir sjötíu árum. Margt hefur breyst í umhverfi íþróttarinnar á þeim tíma. 2.7.2018 06:00 Farþegar Primera Air þurfa að dvelja á flugvellinum í Alicante í alla nótt: „Ógurlega döpur vinnubrögð“ Mikil seinkun er á vél Primera Air frá Alicante til Keflavíkur og sjá nú fjölmargir Íslendingar fram á að dvelja í flugstöðinni í alla nótt. 1.7.2018 23:10 Sitja föst í vél Primera Air Flugi Primera Air frá Mallorca til Keflavíkur hefur verið frestað um að minnsta kosti níu klukkutíma í dag. 1.7.2018 22:09 Áhyggjur af slæmri umhirðu kirkjugarða vegna fjárskorts Rekstrarvandi kirkjugarða Reykjavíkur vekur áhyggjur. 1.7.2018 21:15 Reiknar með að ná inn tíu tonnum af rabarbara í hús Rabarbarabóndi á Löngumýri í Skeiðum reiknar með að taka upp um 10 tonn af rabarbara á næstu vikum. 1.7.2018 21:09 Uppsagnir ljósmæðra: „Dagurinn er kominn og hann er svartur“ Yfirvinnubann sem ljósmæður samþykktu í dag á að hefjast 18. júlí og skerðist þjónustan á fæðingardeildum þá enn frekar eftir fjöldauppsagnir. 1.7.2018 19:56 Skildu eftir skó sína á tröppum Stjórnarráðshússins Ljósmæður skildu eftir skó sína á tröppum Stjórnarráðshússins í dag eftir að að minnsta kosti 19 ljósmæður hættu störfum. 1.7.2018 19:03 Sækja slasaða konu við fossinn Glym Hópur björgunarsveitarmanna ásamt sjúkraflutningamönnum frá Akranesi eru nú á leið að fossinum Glym í Hvalfirði til að sækja slasaða konu. 1.7.2018 18:41 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ljósmæður samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta yfirvinnubann sem á að hefjast eftir tvær vikur og þá tóku uppsagnir tólf ljósmæðra á Landspítalanum gildi í dag. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2. 1.7.2018 18:00 Óskráð gisting á landsbyggðinni aukist Óskráðri gistingu á landsbyggðinni hefur fjölgað gríðarlega og þá sérstaklega á Austurlandi. 1.7.2018 15:42 Bergþóra skipuð forstjóri Vegagerðarinnar Bergþóra Þorkelsdóttir dýralæknir hefur verið skipuð forstjóri Vegagerðarinnar. 1.7.2018 14:17 Bandaríkin að spila sig hratt út úr alþjóðlegri samvinnu Íslensk stjórnvöld mega ekki vera meðvirk bandarískum stjórnvöldum á meðan framganga þeirra á alþjóðasviðinu er með þessum hætti. Þetta sagði Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, en hún var á meðal gesta í Sprengisandi í dag. 1.7.2018 12:02 Ljósmæður samþykktu yfirvinnubann 90 prósent félagsmanna greiddu atkvæði með yfirvinnubanni sem hefst þann 14. júlí. 1.7.2018 11:46 Segir að hrunið hafi haft óveruleg áhrif á afbrot hér á landi Helgi Gunnlaugsson prófessor og afbrotafræðingur gaf á dögunum út bókina Afbrot og íslenskt samfélag. 1.7.2018 11:14 Ljósmæður leggja skóna á hilluna: „Orð fá ekki lýst sorginni í hjarta mínu“ Að minnsta kosti 12 ljósmæður hér á landi hætta störfum frá og með deginum í dag. 1.7.2018 10:15 Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1.7.2018 09:00 Lítilla breytinga að vænta í veðrinu á næstunni Á morgun hlýnar aftur norðaustantil eftir skammvinna kólnun og vætu, 1.7.2018 08:45 Gæðingadómarafélagið gagnrýnir afskipti stjórnar Landsmóts af dómaravalinu í ár Mikil óánægja er varðandi skipun yfirdómara á Landsmótið í ár vegna fyrri agabrota hans og augljósra hagsmunaárekstra. 1.7.2018 08:15 Tveir handteknir eftir líkamsárás fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 1.7.2018 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fær 16 milljónir í bætur vegna rangrar meðferðar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða karlmanni sextán milljónir króna vegna mistaka við sjúkdómsgreiningu þegar maðurinn leitaði til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 2.7.2018 10:14
Hvalur 8 dreginn í Hvalfjörð Dráttarbáturinn Magni er nú á leið inn Hvalfjörð með hvalveiðiskipið Hval 8 í dragi. 2.7.2018 09:56
Keðjuverkun skýri „ægilegar tafir“ hjá Primera Air „Það voru ægilegar tafir alla helgina,“ segir Andri Már Ingólfsson, forstjóri Primera Air. 2.7.2018 08:54
240 bátar sektaðir Fiskistofa hefur sektað 240 strandveiðibáta fyrir að hafa veitt umfram leyfilega dagskammta í maí. Sektarupphæðin nemur samtals 5,3 milljónum króna. 2.7.2018 08:14
Skoða fjölgun hjúkrunarnema við Háskólann á Akureyri Menntamálaráðherra vinnur að leiðum til þess að mæta aukinni ásókn í hjúkrunarnám við HA. Mun fleiri sækja um í hjúkrun á Akureyri en í Háskóla Íslands. 2.7.2018 08:00
Vegrið kom í veg fyrir stórslys Mikil aukning hefur orðið á framanákeyrslum á vegum landsins fyrstu fjóra mánuði ársins. 2.7.2018 07:13
Kólnar í vikunni Þó ótrúlegt megi virðast gerir Veðurstofan áfram ráð fyrir vætu sunnan- og vestantil á landinu. 2.7.2018 07:05
Ljósmæður vilja leiðréttingu en ekki hækkun um fram aðra Ljósmæður samþykktu yfirvinnubann í gær en það tekur gildi eftir rúmar tvær vikur ef samningar nást ekki. Formaður samninganefndar ljósmæðra vonar að til þess komi ekki. 2.7.2018 07:00
Nota útlendar ávísanir til að ná sér í lyf Fíknilyf frá læknum sem starfa í útlöndum leyst út 24 sinnum í fyrra. Einstaklingur í fíknivanda leysti út stóran skammt af sterku lyfi. Girt fyrir afgreiðslu slíkra lyfseðla. 2.7.2018 06:00
Segir land sitt nýtt í leyfisleysi Stefán Tryggvason, eigandi jarðarinnar Þórisstaða í Svalbarðsstrandarhreppi við Eyjafjörð, telur sauðfjáreigendur, í skjóli hreppsins, beita land hans án leyfis. 2.7.2018 06:00
Sjötíu ár frá fyrsta sigri landsliðsins í knattspyrnu Tvö mörk Ríkharðs Jónssonar í strekkingskalda á Melavellinum skiluðu Íslandi fyrsta landsliðssigrinum á þessum degi fyrir sjötíu árum. Margt hefur breyst í umhverfi íþróttarinnar á þeim tíma. 2.7.2018 06:00
Farþegar Primera Air þurfa að dvelja á flugvellinum í Alicante í alla nótt: „Ógurlega döpur vinnubrögð“ Mikil seinkun er á vél Primera Air frá Alicante til Keflavíkur og sjá nú fjölmargir Íslendingar fram á að dvelja í flugstöðinni í alla nótt. 1.7.2018 23:10
Sitja föst í vél Primera Air Flugi Primera Air frá Mallorca til Keflavíkur hefur verið frestað um að minnsta kosti níu klukkutíma í dag. 1.7.2018 22:09
Áhyggjur af slæmri umhirðu kirkjugarða vegna fjárskorts Rekstrarvandi kirkjugarða Reykjavíkur vekur áhyggjur. 1.7.2018 21:15
Reiknar með að ná inn tíu tonnum af rabarbara í hús Rabarbarabóndi á Löngumýri í Skeiðum reiknar með að taka upp um 10 tonn af rabarbara á næstu vikum. 1.7.2018 21:09
Uppsagnir ljósmæðra: „Dagurinn er kominn og hann er svartur“ Yfirvinnubann sem ljósmæður samþykktu í dag á að hefjast 18. júlí og skerðist þjónustan á fæðingardeildum þá enn frekar eftir fjöldauppsagnir. 1.7.2018 19:56
Skildu eftir skó sína á tröppum Stjórnarráðshússins Ljósmæður skildu eftir skó sína á tröppum Stjórnarráðshússins í dag eftir að að minnsta kosti 19 ljósmæður hættu störfum. 1.7.2018 19:03
Sækja slasaða konu við fossinn Glym Hópur björgunarsveitarmanna ásamt sjúkraflutningamönnum frá Akranesi eru nú á leið að fossinum Glym í Hvalfirði til að sækja slasaða konu. 1.7.2018 18:41
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ljósmæður samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta yfirvinnubann sem á að hefjast eftir tvær vikur og þá tóku uppsagnir tólf ljósmæðra á Landspítalanum gildi í dag. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2. 1.7.2018 18:00
Óskráð gisting á landsbyggðinni aukist Óskráðri gistingu á landsbyggðinni hefur fjölgað gríðarlega og þá sérstaklega á Austurlandi. 1.7.2018 15:42
Bergþóra skipuð forstjóri Vegagerðarinnar Bergþóra Þorkelsdóttir dýralæknir hefur verið skipuð forstjóri Vegagerðarinnar. 1.7.2018 14:17
Bandaríkin að spila sig hratt út úr alþjóðlegri samvinnu Íslensk stjórnvöld mega ekki vera meðvirk bandarískum stjórnvöldum á meðan framganga þeirra á alþjóðasviðinu er með þessum hætti. Þetta sagði Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, en hún var á meðal gesta í Sprengisandi í dag. 1.7.2018 12:02
Ljósmæður samþykktu yfirvinnubann 90 prósent félagsmanna greiddu atkvæði með yfirvinnubanni sem hefst þann 14. júlí. 1.7.2018 11:46
Segir að hrunið hafi haft óveruleg áhrif á afbrot hér á landi Helgi Gunnlaugsson prófessor og afbrotafræðingur gaf á dögunum út bókina Afbrot og íslenskt samfélag. 1.7.2018 11:14
Ljósmæður leggja skóna á hilluna: „Orð fá ekki lýst sorginni í hjarta mínu“ Að minnsta kosti 12 ljósmæður hér á landi hætta störfum frá og með deginum í dag. 1.7.2018 10:15
Hlýnun sögð breyta Barentshafi í anga Atlantshafsins Hvarf hafíssins veldur því að aðstæður í norðanverður Barentshafi líkjast nú Atlantshafinu meir en dæmigerðu íshafi. 1.7.2018 09:00
Lítilla breytinga að vænta í veðrinu á næstunni Á morgun hlýnar aftur norðaustantil eftir skammvinna kólnun og vætu, 1.7.2018 08:45
Gæðingadómarafélagið gagnrýnir afskipti stjórnar Landsmóts af dómaravalinu í ár Mikil óánægja er varðandi skipun yfirdómara á Landsmótið í ár vegna fyrri agabrota hans og augljósra hagsmunaárekstra. 1.7.2018 08:15
Tveir handteknir eftir líkamsárás fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. 1.7.2018 07:15