Fleiri fréttir Dómar Landsréttar munu teljast bindandi Lektor við lagadeild Háskóla Íslands segir að allir dómar Landsréttar muni teljast bindandi þrátt fyrir að Mannréttindadómstóll Evrópu komist að þeirri niðurstöðu að dómaraskipan hafi verið andstæð lögum. 30.6.2018 22:45 Svaf í tvo tíma á ferð sinni í kringum landið Elín V. Magnúsdóttir er fyrsta konan í sögunni sem lýkur WOW Cyclothon hjólreiðakeppni. 30.6.2018 21:45 Segjast eiga skilið annað tækifæri til að sinna uppeldinu Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar ætla að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu. Lögmaður þeirra segir allt of skamman tíma hafa liðið frá fyrsta inngripi barnaverndarnefndar þar til farið var fram á sviptingu. Fái málið efnismeðferð verður það fyrsta íslenska málið sinnar tegundar á borði dómstólsins. 30.6.2018 19:45 Samferðamenn Jónasar minnast félaga síns: „Mesti blaðamaður sem ég vann með“ Fjölmargir hafa minnst Jónasar Kristjánssonar blaðamanns og ritstjóra, á samfélagsmiðlum í dag. Jónas lést á hjartadeild Landspítalans í gær, 78 ára að aldri. 30.6.2018 18:43 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar ætla að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu. Lögmaður þeirra segir allt of skamman tíma hafa liðið frá fyrsta inngripi barnaverndarnefndar þar til farið var fram á sviptingu. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við foreldrana og lögmann þeirra. 30.6.2018 18:07 Formennirnir ræddu breytingar á fimm ákvæðum stjórnarskrárinnar Formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi ræddu í gær breytingar á stjórnarskránni er snúa að ákvæðum um náttúruvernd, þjóðaratkvæðagreðislur og þjóðareign á auðlindum. 30.6.2018 13:51 „Það er náttúrulega grimmilegt að drepa einhvern sem vill ekki deyja“ Mótmæla á Austurvelli á morgun vegna hvalveiða 30.6.2018 13:30 Hælisleitendur fara úr Stigahlíð um áramótin Leigusamningur um húsnæði í Stigahlíð fyrir hælisleitendur rennur út um áramótin og mun Reykjavíkurborg ekki endurnýja samninginn þar sem illa hefur gefist að búa vel um svo marga í einu húsnæði. Lögregla var kölluð til í nótt þegar íbúi leitaði blóðugur til nágranna eftir hjálp vegna átaka. 30.6.2018 12:30 Eiga von á 10.000 gestum á Landsmót Landsmót hestamanna hefst á morgun á keppnissvæði Fáks í Víðidal. 30.6.2018 11:00 Jónas Kristjánsson látinn Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, lést á Hjartadeild Landsspítalans þann 29. júní. 30.6.2018 10:08 Eldur í húsi á Akranesi í nótt Slökkvistarf á vettvangi stóð yfir til rúmlega fjögur í nótt. 30.6.2018 09:34 Spá allt að 20 stigum austanlands í dag Fremur þungbúið verður á landinu í dag samkvæmt Veðurstofunni. 30.6.2018 09:33 Málið sem stjórnmálin skulda þjóðinni rætt á Þingvöllum Formenn allra flokka funduðu um breytingar á stjórnarskránni í gær. Forsætisráðherra segir þjóðina eiga það inni hjá stjórnmálamönnum að þeir reyni sitt besta til að ná samstöðu. 30.6.2018 09:30 Mánaðarlaun ríkisforstjóra hækkuðu um 1,2 milljónir Laun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu miklu meira í fyrra en áður hafði verið haldið fram. Ríkisforstjórar hækkuðu margir umtalsvert í launum í júlí í fyrra þegar stjórnir fyrirtækjanna tóku við ákvörðunarvaldi launa þeirra. 30.6.2018 09:00 Þurfum að breyta kerfinu svo að fólk búi ekki við sára fátækt Stór hópur lífeyrisþega fær skertar almannatryggingagreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Þingmaður Vinstri grænna segir mikilvægt að breyta kerfinu þannig að fólk þurfi ekki að búa við sára fátækt. 30.6.2018 08:30 Elín fyrst kvenna til að ljúka einstaklingskeppni WOW Cyclothon Elín V. Magnúsdóttir hjólaði í mark í nótt innan tímamarka keppninnar. 30.6.2018 08:00 Tveir leituðu á slysadeild eftir átökin í Stigahlíð Um er að ræða tímabundið búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. 30.6.2018 07:30 Hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi Segir Ása Reginsdóttir, eiginkona Emils Hallfreðssonar, sem mætti kalla þriðja þjálfarann hans. "Ég er svo innilega með honum í þessu og samvinnan er að skila sér,“ segir Ása. Emil og Ása segja frá HM og lífi sínu á Ítalíu. 30.6.2018 07:00 Lúxusupplifun á landsbyggðinni Hreyfingin ONE reisir 120 manna lúxushótel á Austurlandi fyrir milljarða króna. Hótelið verður að hluta til byggt inn í jörðina og mætti líkja við álfabyggð að sögn Jakobs Frímanns, framkvæmdastjóra verkefnisins. 30.6.2018 07:00 Nýja Keikó ævintýrið farið að taka á sig mynd Fyrsta opna griðasvæðið í heiminum fyrir hvali mun líta dagsins ljós í Vestmannaeyjum í mars á næsta ári. Leigusamningur hefur verið undirritaður og munu tveir mjaldrar, þær Litla-Hvít og Litla-Grá, synda allt að því frjálsir og sælar. 30.6.2018 07:00 Íslendingar flykkjast í ljósabekkina í vætutíð Nóg er að gera á sólbaðsstofum. Virðist mikill munur frá því í fyrra. Þeir sem ekki hafa sótt ljósabekki í áraraðir og jafnvel nýgræðingar flykkjast í ljós sökum sólarleysis á landinu. Rigningartíð heldur áfram að mestu nema á 30.6.2018 07:00 Eldur í skellinöðru í Garðabæ Eldur kom upp í skellinöðru við Vífilsstaði í Garðabænum á ellefta tímanum í kvöld. 29.6.2018 23:29 Sjúkrabíll og lögregla send á vettvang vegna atviks í húsi við Stigahlíð Nágrannar kölluðu til lögreglu eftir að blóðugur maður hafi bankað upp á. 29.6.2018 22:30 Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29.6.2018 20:30 Tryggvi óttast að missa skjólið sitt eftir heimsókn borgarstarfsmanns 29.6.2018 20:26 Borgin kaupir tvo hverfiskjarna í Breiðholti á 752 milljónir Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi tvo gamla verslunarkjarna í Breiðholti með það fyrir augum að þar geti verslun og þjónusta fest sig í sessi. 29.6.2018 20:04 Karlmenn óska síður eftir upplýsingum Karlmenn eru í miklum minnihluta þeirra sem hafa óskað eftir upplýsingum um hvort þeir beri brakkagenið sem stóreykur líkurnar á illvígu krabbameini. Kona sem greindist með stökkbreytinguna í miðri krabbameinsmeðferð segist hafa viljað vita um það fyrr en faðir hennar og bróðir reyndust einnig með genið. 29.6.2018 20:00 Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. 29.6.2018 18:30 Staðan þröng og skert þjónusta óhjákvæmileg Páll Matthíasson, forstjóri Landsspítalans, segir blikur á lofti vegna uppsagna á annars tugs ljósmæðra nú á sunnudaginn. 29.6.2018 18:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Karlmenn eru í miklum minnihluta þeirra sem hafa óskað eftir upplýsingum um hvort þeir beri stökkbreytingu í BRCA-geni sem stóreykur líkurnar á illvígu krabbameini. 29.6.2018 18:00 Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Samstaða hefur náðst í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum um að Ísland gefi kost á sér til að taka sæti Bandaríkjanna í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. 29.6.2018 17:31 Bragi kjörinn í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, var í dag kjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára. 29.6.2018 16:19 Aukin áhersla á forvarnastarf og samskipti við ferðamenn á hálendisvaktinni Um tvö þúsund tilvik koma að jafnaði til kasta vaktarinnar á hverju sumri. 29.6.2018 15:30 Hald lagt á tæp þrjú kíló af kókaíni við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samvinnu við tollayfirvöld, hefur undanfarnar vikur haft til rannsóknar umfangsmikið fíkniefnamál, sem varðar innflutning á tæpum þremur kílóum af kókaíni. 29.6.2018 15:15 Sækja veikan skipverja í mikilli þoku Á tíunda tímanum í gær fékk stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni frá kanadískri skútu sem stödd var 155 mílur suðaustur af Höfn í Hornafirði. 29.6.2018 14:36 Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29.6.2018 14:15 Formenn flokkanna á maraþonfundi um stjórnarskrána Formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi koma saman til maraþonsfundar um mögulegar breytingar á stjórnarskránni á Þingvöllum eftir hádegi. 29.6.2018 14:00 Fagnar því að MDE vilji afgreiða Landsréttarmálið skjótt Sigríður Á Andersen dómsmálaráðherra segir íslensk stjórnvöld vinna að því að svara fyrirspurnum mannréttindadómstóls Evrópu. 29.6.2018 14:00 93 prósent Íslendinga nota Facebook reglulega 93 prósent Íslendinga nota samfélagsiðilinn Facebook reglulega samkvæmt nýrri könnun MMR um samfélagsmiðlanotkun landsmanna. 29.6.2018 13:36 Veðrið hrekur Íslendinga í skyndiferðir á vit sólarinnar Forsvarsmenn ferðaskrifstofa í höfuðborginni segja greinilega aukningu í sölu á utanlandsferðum í rigningartíðinni og þá ber á því að fólk panti ferðir með skemmri fyrirvara en ella. Margir virðast einnig sækja í sólina á Austurlandi. 29.6.2018 13:00 Segir frávísun málsins ekki góða fyrir neinn Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá máli Jóns Þórs Ólafssonar, alþingismanns Pírata, og VR, sem höfðað var vegna ákvörðunar kjararáðs um hækkun á launum alþingismanna og ráðherra árið 2016. 29.6.2018 12:46 Yfirvofandi aðgerðir ljósmæðra: Barnshafandi kona segir óvissuna valda mestum áhyggjum Steinunn Helga Sigurðardóttir er ólétt. Hún á að eiga 20. júlí og er í dag akkúrat gengin 37 vikur. Hún skrifaði grein á Vísi í gærkvöldi vegna stöðunnar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins en í greininni lýsti hún ólgu í bumbuhópnum sínum á Facebook og sagði að yfirvofandi aðgerðir ljósmæðra væru farnar að valda verðandi mæðrum miklum kvíða og vanlíðan. 29.6.2018 12:30 Hljómborðsleikari Lands og sona látinn Njáll Þórðarson, hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Lands og sona, lést síðastliðinn laugardag, 44 ára að aldri. 29.6.2018 12:08 Bókað í bak og fyrir á fyrsta fundi nýs borgarráðs Líf og fjör var á fyrsta fundi nýs borgarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Alls var lögð fram 21 bókun á fundinum vegna hinna ýmsu mála. 29.6.2018 11:45 Reynt að smygla heróíni til landsins Sex einstaklingar sæta nú gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á jafn mörgum málum er varða innflutning á fíkniefnum. 29.6.2018 11:03 Sjá næstu 50 fréttir
Dómar Landsréttar munu teljast bindandi Lektor við lagadeild Háskóla Íslands segir að allir dómar Landsréttar muni teljast bindandi þrátt fyrir að Mannréttindadómstóll Evrópu komist að þeirri niðurstöðu að dómaraskipan hafi verið andstæð lögum. 30.6.2018 22:45
Svaf í tvo tíma á ferð sinni í kringum landið Elín V. Magnúsdóttir er fyrsta konan í sögunni sem lýkur WOW Cyclothon hjólreiðakeppni. 30.6.2018 21:45
Segjast eiga skilið annað tækifæri til að sinna uppeldinu Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar ætla að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu. Lögmaður þeirra segir allt of skamman tíma hafa liðið frá fyrsta inngripi barnaverndarnefndar þar til farið var fram á sviptingu. Fái málið efnismeðferð verður það fyrsta íslenska málið sinnar tegundar á borði dómstólsins. 30.6.2018 19:45
Samferðamenn Jónasar minnast félaga síns: „Mesti blaðamaður sem ég vann með“ Fjölmargir hafa minnst Jónasar Kristjánssonar blaðamanns og ritstjóra, á samfélagsmiðlum í dag. Jónas lést á hjartadeild Landspítalans í gær, 78 ára að aldri. 30.6.2018 18:43
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Seinfærir foreldrar sem sviptir voru forsjá dóttur sinnar ætla að leita til Mannréttindadómstóls Evrópu. Lögmaður þeirra segir allt of skamman tíma hafa liðið frá fyrsta inngripi barnaverndarnefndar þar til farið var fram á sviptingu. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við foreldrana og lögmann þeirra. 30.6.2018 18:07
Formennirnir ræddu breytingar á fimm ákvæðum stjórnarskrárinnar Formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi ræddu í gær breytingar á stjórnarskránni er snúa að ákvæðum um náttúruvernd, þjóðaratkvæðagreðislur og þjóðareign á auðlindum. 30.6.2018 13:51
„Það er náttúrulega grimmilegt að drepa einhvern sem vill ekki deyja“ Mótmæla á Austurvelli á morgun vegna hvalveiða 30.6.2018 13:30
Hælisleitendur fara úr Stigahlíð um áramótin Leigusamningur um húsnæði í Stigahlíð fyrir hælisleitendur rennur út um áramótin og mun Reykjavíkurborg ekki endurnýja samninginn þar sem illa hefur gefist að búa vel um svo marga í einu húsnæði. Lögregla var kölluð til í nótt þegar íbúi leitaði blóðugur til nágranna eftir hjálp vegna átaka. 30.6.2018 12:30
Eiga von á 10.000 gestum á Landsmót Landsmót hestamanna hefst á morgun á keppnissvæði Fáks í Víðidal. 30.6.2018 11:00
Jónas Kristjánsson látinn Jónas Kristjánsson, fyrrverandi ritstjóri, lést á Hjartadeild Landsspítalans þann 29. júní. 30.6.2018 10:08
Eldur í húsi á Akranesi í nótt Slökkvistarf á vettvangi stóð yfir til rúmlega fjögur í nótt. 30.6.2018 09:34
Spá allt að 20 stigum austanlands í dag Fremur þungbúið verður á landinu í dag samkvæmt Veðurstofunni. 30.6.2018 09:33
Málið sem stjórnmálin skulda þjóðinni rætt á Þingvöllum Formenn allra flokka funduðu um breytingar á stjórnarskránni í gær. Forsætisráðherra segir þjóðina eiga það inni hjá stjórnmálamönnum að þeir reyni sitt besta til að ná samstöðu. 30.6.2018 09:30
Mánaðarlaun ríkisforstjóra hækkuðu um 1,2 milljónir Laun forstjóra Landsvirkjunar hækkuðu miklu meira í fyrra en áður hafði verið haldið fram. Ríkisforstjórar hækkuðu margir umtalsvert í launum í júlí í fyrra þegar stjórnir fyrirtækjanna tóku við ákvörðunarvaldi launa þeirra. 30.6.2018 09:00
Þurfum að breyta kerfinu svo að fólk búi ekki við sára fátækt Stór hópur lífeyrisþega fær skertar almannatryggingagreiðslur vegna fyrri búsetu erlendis. Þingmaður Vinstri grænna segir mikilvægt að breyta kerfinu þannig að fólk þurfi ekki að búa við sára fátækt. 30.6.2018 08:30
Elín fyrst kvenna til að ljúka einstaklingskeppni WOW Cyclothon Elín V. Magnúsdóttir hjólaði í mark í nótt innan tímamarka keppninnar. 30.6.2018 08:00
Tveir leituðu á slysadeild eftir átökin í Stigahlíð Um er að ræða tímabundið búsetuúrræði fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. 30.6.2018 07:30
Hlýt að vera heppnasta manneskja í heimi Segir Ása Reginsdóttir, eiginkona Emils Hallfreðssonar, sem mætti kalla þriðja þjálfarann hans. "Ég er svo innilega með honum í þessu og samvinnan er að skila sér,“ segir Ása. Emil og Ása segja frá HM og lífi sínu á Ítalíu. 30.6.2018 07:00
Lúxusupplifun á landsbyggðinni Hreyfingin ONE reisir 120 manna lúxushótel á Austurlandi fyrir milljarða króna. Hótelið verður að hluta til byggt inn í jörðina og mætti líkja við álfabyggð að sögn Jakobs Frímanns, framkvæmdastjóra verkefnisins. 30.6.2018 07:00
Nýja Keikó ævintýrið farið að taka á sig mynd Fyrsta opna griðasvæðið í heiminum fyrir hvali mun líta dagsins ljós í Vestmannaeyjum í mars á næsta ári. Leigusamningur hefur verið undirritaður og munu tveir mjaldrar, þær Litla-Hvít og Litla-Grá, synda allt að því frjálsir og sælar. 30.6.2018 07:00
Íslendingar flykkjast í ljósabekkina í vætutíð Nóg er að gera á sólbaðsstofum. Virðist mikill munur frá því í fyrra. Þeir sem ekki hafa sótt ljósabekki í áraraðir og jafnvel nýgræðingar flykkjast í ljós sökum sólarleysis á landinu. Rigningartíð heldur áfram að mestu nema á 30.6.2018 07:00
Eldur í skellinöðru í Garðabæ Eldur kom upp í skellinöðru við Vífilsstaði í Garðabænum á ellefta tímanum í kvöld. 29.6.2018 23:29
Sjúkrabíll og lögregla send á vettvang vegna atviks í húsi við Stigahlíð Nágrannar kölluðu til lögreglu eftir að blóðugur maður hafi bankað upp á. 29.6.2018 22:30
Helgi Björns orðinn þreyttur á rigningunni: „Allt er gott í hófi“ Það stefnir í að aldarmet verði senn slegið í sólarleysi í Reykjavík og ekkert útlit fyrir betra veður að mati veðurfræðings. Hitinn hefur hæst náð þrettán gráðum í júní og meira að segja Helgi Björns er orðinn þreyttur á rigningunni. 29.6.2018 20:30
Borgin kaupir tvo hverfiskjarna í Breiðholti á 752 milljónir Borgarráð hefur samþykkt að Reykjavíkurborg kaupi tvo gamla verslunarkjarna í Breiðholti með það fyrir augum að þar geti verslun og þjónusta fest sig í sessi. 29.6.2018 20:04
Karlmenn óska síður eftir upplýsingum Karlmenn eru í miklum minnihluta þeirra sem hafa óskað eftir upplýsingum um hvort þeir beri brakkagenið sem stóreykur líkurnar á illvígu krabbameini. Kona sem greindist með stökkbreytinguna í miðri krabbameinsmeðferð segist hafa viljað vita um það fyrr en faðir hennar og bróðir reyndust einnig með genið. 29.6.2018 20:00
Réttindi launafólks til séreignarsparnaðar aukast verulega Lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði í séreignarsparnaði aukast um 1,5 prósentustig nú um mánaðamótin. Eftir það getur launafólk ráðstafað 3,5 prósentustigum launa sinna í svo kallaða tiltekna séreign sem er til viðbótar við hefðbundinn séreignarsparnað. 29.6.2018 18:30
Staðan þröng og skert þjónusta óhjákvæmileg Páll Matthíasson, forstjóri Landsspítalans, segir blikur á lofti vegna uppsagna á annars tugs ljósmæðra nú á sunnudaginn. 29.6.2018 18:19
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Karlmenn eru í miklum minnihluta þeirra sem hafa óskað eftir upplýsingum um hvort þeir beri stökkbreytingu í BRCA-geni sem stóreykur líkurnar á illvígu krabbameini. 29.6.2018 18:00
Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Ísland gefur kost á sér í mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna. Samstaða hefur náðst í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum um að Ísland gefi kost á sér til að taka sæti Bandaríkjanna í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. 29.6.2018 17:31
Bragi kjörinn í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, var í dag kjörinn í nefnd Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins til næstu fjögurra ára. 29.6.2018 16:19
Aukin áhersla á forvarnastarf og samskipti við ferðamenn á hálendisvaktinni Um tvö þúsund tilvik koma að jafnaði til kasta vaktarinnar á hverju sumri. 29.6.2018 15:30
Hald lagt á tæp þrjú kíló af kókaíni við rannsókn á umfangsmiklu fíkniefnamáli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, í samvinnu við tollayfirvöld, hefur undanfarnar vikur haft til rannsóknar umfangsmikið fíkniefnamál, sem varðar innflutning á tæpum þremur kílóum af kókaíni. 29.6.2018 15:15
Sækja veikan skipverja í mikilli þoku Á tíunda tímanum í gær fékk stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni frá kanadískri skútu sem stödd var 155 mílur suðaustur af Höfn í Hornafirði. 29.6.2018 14:36
Rústaði WOW Cyclothon og stefnir á eina erfiðustu keppni heims í haust Eiríkur Ingi Jóhannsson kom sá og sigraði í einstaklingskeppni WOW Cyclothon. 29.6.2018 14:15
Formenn flokkanna á maraþonfundi um stjórnarskrána Formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi koma saman til maraþonsfundar um mögulegar breytingar á stjórnarskránni á Þingvöllum eftir hádegi. 29.6.2018 14:00
Fagnar því að MDE vilji afgreiða Landsréttarmálið skjótt Sigríður Á Andersen dómsmálaráðherra segir íslensk stjórnvöld vinna að því að svara fyrirspurnum mannréttindadómstóls Evrópu. 29.6.2018 14:00
93 prósent Íslendinga nota Facebook reglulega 93 prósent Íslendinga nota samfélagsiðilinn Facebook reglulega samkvæmt nýrri könnun MMR um samfélagsmiðlanotkun landsmanna. 29.6.2018 13:36
Veðrið hrekur Íslendinga í skyndiferðir á vit sólarinnar Forsvarsmenn ferðaskrifstofa í höfuðborginni segja greinilega aukningu í sölu á utanlandsferðum í rigningartíðinni og þá ber á því að fólk panti ferðir með skemmri fyrirvara en ella. Margir virðast einnig sækja í sólina á Austurlandi. 29.6.2018 13:00
Segir frávísun málsins ekki góða fyrir neinn Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í dag frá máli Jóns Þórs Ólafssonar, alþingismanns Pírata, og VR, sem höfðað var vegna ákvörðunar kjararáðs um hækkun á launum alþingismanna og ráðherra árið 2016. 29.6.2018 12:46
Yfirvofandi aðgerðir ljósmæðra: Barnshafandi kona segir óvissuna valda mestum áhyggjum Steinunn Helga Sigurðardóttir er ólétt. Hún á að eiga 20. júlí og er í dag akkúrat gengin 37 vikur. Hún skrifaði grein á Vísi í gærkvöldi vegna stöðunnar í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins en í greininni lýsti hún ólgu í bumbuhópnum sínum á Facebook og sagði að yfirvofandi aðgerðir ljósmæðra væru farnar að valda verðandi mæðrum miklum kvíða og vanlíðan. 29.6.2018 12:30
Hljómborðsleikari Lands og sona látinn Njáll Þórðarson, hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Lands og sona, lést síðastliðinn laugardag, 44 ára að aldri. 29.6.2018 12:08
Bókað í bak og fyrir á fyrsta fundi nýs borgarráðs Líf og fjör var á fyrsta fundi nýs borgarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Alls var lögð fram 21 bókun á fundinum vegna hinna ýmsu mála. 29.6.2018 11:45
Reynt að smygla heróíni til landsins Sex einstaklingar sæta nú gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á jafn mörgum málum er varða innflutning á fíkniefnum. 29.6.2018 11:03