Fleiri fréttir

Borgin og HR ósammála um braggasamninginn

Reykjavíkurborg og Háskólinn í Reykjavík eru ósammála um hvort allar byggingar við braggann í Nauthólsvík hafi verið afhentar. Borgin segir framkvæmdum lokið en fulltrúi háskólans segir eina bygginguna enn vera ókláraða og að ekki verði tekið við henni í því ástandi.

Bein útsending: 43. þing Alþýðusambands Íslands

Þrjú hundruð fulltrúar frá 48 stéttarfélögum af öllu landinu koma saman á 43. þingi ASÍ á morgun. Þar verður stefna sambandsins til næstu tveggja ára mörkuð auk þess sem ný forysta verður kjörin á föstudag.

Færri krabbamein með minni áfengisneyslu

Fækka má krabbameinstilfellum um tugi þúsunda á næstu 30 árum með því að draga úr neyslu áfengis samkvæmt nýrri rannsókn. Einn af höfundunum segir niðurstöðurnar mikilvægt innlegg í umræðuna um aðgengi að áfengi.

Svavar hyggst verða heimsmeistari í Tetris

Íslendingar áttu fulltrúa á heimsmeistaramótinu í Tetris sem fór fram í Portland í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Svavar Gunnar Gunnarsson komst í átta manna úrslit þar sem hann mætti ríkjandi meistara og átrúnaðargoði sínu.

99 á aldrinum 18-25 bíða eftir að komast að á Vogi

Um hundrað ungmenni á aldrinum 18 til 25 ára eru á biðlista eftir að komast að á sjúkarhúsinu Vogi. Úrræðum fyrir börn undir 18 ára aldri hefur fækkað undanfarin tíu ár að sögn móður drengs sem glímdi við fíknivanda.

Banaslysum barna í umferðinni fjölgað

Ísland er í fyrsta sæti í Evrópu hvað varðar hlutfall banaslysa á börnum í umferðinni. Verkfræðingur hjá Vegagerðinni segir þetta gefa tilefni til frekari rannsókna á því hvernig huga megi betur að öryggi barna í umferðinni.

Ferðatími til og frá vinnu lengist

Það tekur tvöfalt lengri tíma að aka til og frá vinnu í dag en það tók fyrir rúmum áratug. Fólk vill umbætur á stofnbrautum og Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsfræðingur segir umferðina aukast með bættum efnahag.

„Trump, Brexit og Ísland“

Fráfarandi formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að búið sé að rugla almenning í því hvaða kröfur stéttarfélög geta farið fram með á atvinnurekendur og hvaða kröfur eru á stjórnvöld, hvað stéttarfélögin beri ábyrgð á og hvernig aðkoma ASÍ er að kjarasamningum.

Vélarbilun og farþegar fastir í Hamborg

Flugi FI511 hjá Icelandair frá Hamburg til Íslands hefur verið aflýst vegna vélarbilunar. Vélin átti að leggja af stað frá þýsku hafnarborginni klukkan 12:05 að íslenskum tíma.

Höfuðborgarbúar kvarta undan írskum farandverkamönnum

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa undanfarið borist allnokkuð af kvörtunum vegna írskra farandverkamanna. Mennirnir hafa boðið íbúum í umdæminu þrifþjónustu, m.a. háþrýstiþvott á hús og bílaplön.

Bein útsending: Þarf Ísland skjól?

Þriðjudaginn 23. október n.k. stendur Alþjóðamálastofnun fyrir spennandi málþingi í Norræna húsinu í tilefni nýrrar bókar Baldurs Þórhallssonar, prófessors við stjórnmálafræðideild Háskólans.

Sjá næstu 50 fréttir