Fleiri fréttir Íris gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til vinnu í sporum Miðflokksmanna Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir að hún gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til starfa á Alþingi, væri hún í sporum þeirra Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, þingmanna Miðflokksins. 26.1.2019 14:14 Málum skilríkjalausra fjölgar 98 skilríkjamál komu upp hjá lögreglunni á Suðurnesjum árið 2018. Árið 2016 voru þau 62 en 30 árið 2015. 26.1.2019 13:16 Leggur til að loka Miklubraut fyrir einkabíla Björn Teitsson, meistaranemi í borgarfræðum við Bauhaus-Universität í Þýskalandi og fyrrverandi formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, segir að með því að loka Miklubraut fyrir umferð einkabílsins gæti Reykjavíkurborg tekið hugrökkustu og bestu pólitísku ákvörðun í höfuðborginni nokkru sinni. 26.1.2019 12:45 Flutt á slysadeild eftir bruna í íbúðarhúsi í Kópavogi Eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Holtagerði í Kópavogi um hádegisbil í dag. Íbúi á efri hæð hússins var fluttur á slysadeild. 26.1.2019 12:43 Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. 26.1.2019 10:14 Börnin í búsáhaldabyltingunni Tíu ár eru liðin frá því að búsáhaldabyltingin hófst. Fjölmörg börn og ungmenni voru á mótmælunum. Þeirra á meðal Logi Pedro Stefánsson, Snærós Sindradóttir og Patrick Jens Scheving Thorsteinsson sem gagnrýna lögreglu. 26.1.2019 09:45 Handtekinn fyrir að hringja ítrekað í neyðarlínuna að tilefnislausu Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 26.1.2019 09:10 Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. 26.1.2019 09:00 Ráðgjafar Reykhólahrepps í vondum málum í Noregi Norska verkfræðistofan Multiconsult er miðdepillinn í einhverju mesta byggingahneyksli Noregs, gríðarlegri framúrkeyrslu á kostnaði við endurbyggingu norska Stórþingsins í miðborg Oslóar. 26.1.2019 08:45 Segir mikil tækifæri fólgin í nýju erfðakorti Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sér fram á spennandi tíma og nýjar rannsóknir með útgáfu nýs korts af erfðafræðilegum fjölbreytileika mannskepnunnar. 26.1.2019 08:30 Ráðist í stóra úttekt á myglu í Fossvogsskóla Foreldri barns í Fossvogsskóla gagnrýnir túlkun á sýnum sem tekin voru vegna lélegra loftgæða í skólanum. Foreldri rekur veikindi barnsins til myglu. Skólastjórinn segir nýjar mælingar eiga að skera úr um hvort mygla sé í skólanum. 26.1.2019 08:30 Þrjár sviðsmyndir um raforkunotkun Er þetta í annað sinn sem hópurinn tekur saman slíkar sviðsmyndir sem viðbót við árlega spá nefndarinnar. 26.1.2019 08:00 Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. 26.1.2019 07:30 Segir þjóðarsjóð ranga forgangsröðun Frosti sem situr nú í bankaráði Seðlabankans sendi í vikunni efnahags- og viðskiptanefnd umsögn um frumvarpið þar sem hann hvetur alþingismenn til að hafna frumvarpinu. 26.1.2019 07:00 Halldóra segir kvenfrelsi ekki eiga heima í höndum trúaðra Yfir 50 umsagnir bárust velferðarnefnd um þungunarrof. Trúaðir hafa mikinn áhuga á málinu en Siðfræðistofnun sendi ekki inn umsögn. Formaður nefndarinnar vill að nefndin fjalli um málið á grundvelli vandaðra gagna. 26.1.2019 07:00 Boða til mótmæla gegn „Klaustursþingmönnum“ á Austurvelli Einn forsvarsmanna hópsins Takk Bára segir þeim misboðið yfir framgöngu Klaustursþingmannanna. 25.1.2019 23:27 Allt að fimmtán stiga frost inn til lands á morgun Í höfuðborginni er gert ráð fyrir tveggja til níu stiga frosti á morgun. 25.1.2019 22:52 Viðtal RÚV við meintan nasista vekur umtal og undrun Samfélagsmiðlanotendur spyrja hvers vegna RÚV veiti þjóðernissinna sem segir helförina ekki hafa verið eins slæma og af er látið vettvang fyrir öfgaskoðanir. 25.1.2019 21:00 Hundur slátraði hænum fjölskyldu í Vesturbænum Hundur braust inn í hænsnahús í Vesturbæ Reykjavíkur í dag og drap í það minnsta fjórar hænur. Einn eigenda hænsnanna, 11 ára drengur, kom að hænunum. 25.1.2019 19:30 Lilju var brugðið að sjá Klausturþingmenn mætta án fyrirvara Lilju Alfreðsdóttir sem fékk mikla útreið hjá þingmönnum Miðflokksins á Klaustur fundinum var brugðið að sjá þá mæta til þings í gær án þess að gera boð á undan sér. 25.1.2019 19:21 Ágúst verður svæðisstjóri RÚV fyrir norðan Ágúst Ólafsson var áður stöðvarstjóri RÚV á Norður- og Austurlandi lengi. 25.1.2019 19:21 Álitamál hvort íslenskum dómurum sé óhætt að ferðast til Tyrklands Álitamál er hvort íslenskum dómurum sé óhætt að ferðast til Tyrklands því tyrknesk stjórnvöld hafa skilgreint Alþjóðasamtök dómara, sem Dómarafélag Íslands á aðild að, sem hryðjuverkasamtök. Formaður Dómarafélags Íslands og dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur funduðu í dag með utanríkisráðherra vegna þessa máls og máls Murat Arslan, tyrknesks dómara sem á dögunum var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir óþekktar sakir. 25.1.2019 19:00 Gervigreind til bjargar tungumálum Byrjað er að nota talgreini til að rita ræður alþingismanna í rauntíma en um er að ræða tilraunaverkefni sem Háskólinn í Reykjavík heldur utan um. Þá verður í náinni framtíð hægt að tala íslensku við forrit eins og Siri hjá Apple og Alexu hjá Amazon að sögn forstöðumanns Gervigreindarseturs Háskólans í Reykjavík. 25.1.2019 19:00 Þingmenn utan flokka útiloka ekki að ganga til liðs við Miðflokkinn Líkur eru á að þingmennirnir tveir sem reknir voru úr Flokki fólksins gangi til liðs við Miðflokkinn. Hann yrði þá þriðji fjölmennasti þingflokkurinn á Alþingi og sá stærsti í stjórnarandstöðu. 25.1.2019 18:45 Fullyrðingar Gunnars Braga um minnisleysi dregnar í efa DV birtir hluta af viðtali við Gunnar Braga þar sem hann sagðist muna eftir samtölum á barnum Klaustri, þvert á það sem hann sagði í sjónvarpsviðtali í gærkvöldi. 25.1.2019 18:26 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þingmenn Flokks fólksins sem heyrðust á Klaustursupptökunum gætu gengið í Miðflokkinn. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 25.1.2019 17:56 Minniháttar slys á fólki þegar bíll hafnaði uppi á vegriði Umferð um Hellisheiði var lokað um tíma vegna slyssins. 25.1.2019 17:43 Ætlar ekki að láta Gunnar Braga og Bergþór trufla sig við sín störf Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að sér hafi brugðið við að sjá þá Gunnar Braga Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, aftur í þingi í gær er þeir sneru til baka eftir Klaustursmálið svokallaða. 25.1.2019 15:30 Þingmenn sem fara í ótímabundið og launalaust leyfi ráða því sjálfir hvenær þeir koma til baka Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir það algjörlega í höndum þeirra þingmanna sem taka sér ótímabundið, launalaust leyfi að ákveða hvenær þeir koma til baka til þingstarfa. 25.1.2019 15:00 Sakar fjölmiðla um hræsni og kemur Bergþóri til varnar Svona hljóðar fyrirsögn á pistli skrifstofustjóra Þingeyjarsveitar sem tekur til varnar fyrir Bergþór Ólason. 25.1.2019 14:45 Slæm sár meðhöndluð með íslensku þorskroði Íslenskt þorskroð er töfralausn við meðhöndlun sára, segir bandarískur fótalæknir. Þorskroðið endurgerir líkamsvefi og nýtist meðal annars til að græða sár vegna sykursýki, við endurgerð á brjóstum og til að meðhöndla sár eftir bit skordýra. 25.1.2019 14:26 Segir 36 stunda „blackout“ Gunnars Braga geta bent til heilabilunar Gunnar sagðist velta fyrir sér hvað hefði gengið á en geðlæknir hefur ritað pistil um málið. 25.1.2019 14:13 Telja sig vera að halda fjölmennasta þorrablót allra tíma Skipuleggjendur Þorrablótsins í Grafarvogi, sem fram fer í Egilshöll annað kvöld, segja blótið það fjölmennasta sem haldið hefur verið á Íslandi og "þá væntanlega í heiminum öllum“. 25.1.2019 14:00 Borgarlögmaður gagnrýnir Minjastofnun harðlega fyrir skyndifriðun Borgarlögmaður segir að engin rök réttlæti friðun og hún styðjist ekki við tilgang laga þar sem ljóst sé að á umræddu svæði séu engar minjar til að raska. 25.1.2019 12:30 Biðla til ráðherra vegna Murat Arslan Skúli Magnússon dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur og Ingibjörg Þorsteinsdóttir formaður Dómarafélags Íslands munu í dag funda með utanríkisráðherra til þess að vekja athygli hans á máli Murat Arslan sem er formaður dómarafélags Tyrklands. Arslan er eitt fórnarlamba hreinsana Erdogans Tyrklandsforseta og var dæmdur í tíu ára fangelsi af óþekktum ástæðum. 25.1.2019 12:15 Sími sprakk með látum um miðja nótt: „Fegin að hann var ekki inni í herbergi hjá stelpunni“ Fjölskyldan vaknaði við sprenginguna á neðri hæðinni og fljótlega fylltist húsið af reyk og sóti. 25.1.2019 11:31 22 milljónum ríkari en ekki látið neinn vita Íslensk getspá greinir frá því að vinningshafi í fjórföldum Lottó potti um síðustu helgi hafi verið ungur maður af höfuðborgarsvæðinu. 25.1.2019 10:36 Hlaut alvarlega áverka í andliti eftir flugeld við Hallgrímskirkju Gagnrýnir viðbrögð yfirvalda en málið telst óupplýst hjá lögreglu. 25.1.2019 10:16 Vilja fá upplýsingar um samskipti Dags og Hrólfs Segja Hrólf hafa átt fjölda funda með borgarstjóra. 25.1.2019 09:04 Frost á fróni á fyrsta degi þorra Norðlæg átt verður í dag. 25.1.2019 08:47 Á leið í fangelsi eftir að hafa verið gripinn með sex kíló af hassi á Mýrdalssandi Játaði brotið og var ekki talin skipuleggjandi eða frumkvöðull. 25.1.2019 08:23 Efast um að hægt sé að kortleggja endurraðanir á erfðamengi betur Nýtt kort frá deCode mun nákvæmara en áður. 25.1.2019 07:59 Eftirlitsmyndavélar settar á Kársnes Þetta eru ekki fyrstu eftirlitsmyndavélarnar sem Kópavogsbær kemur fyrir en slíkt hefur einnig verið gert í Sala- og Lindahverfi. 25.1.2019 07:30 Framkvæmdir fyrir 128 milljarða Verklegar framkvæmdir tíu opinberra aðila sem kynntar voru á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í gær munu nema 128 milljörðum króna á árinu. 25.1.2019 07:00 Heimilin bæta flokkun og endurvinnslu sorps Yfirverkfræðingur hjá Sorpu segir ástæðu til að hrósa íbúum fyrir bætta og aukna flokkun á sorpi. Heildarmagn sorps frá heimilum á höfuðborgarsvæðinu dróst saman á síðasta ári samkvæmt rannsókn. 25.1.2019 06:45 Sjá næstu 50 fréttir
Íris gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til vinnu í sporum Miðflokksmanna Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir að hún gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til starfa á Alþingi, væri hún í sporum þeirra Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, þingmanna Miðflokksins. 26.1.2019 14:14
Málum skilríkjalausra fjölgar 98 skilríkjamál komu upp hjá lögreglunni á Suðurnesjum árið 2018. Árið 2016 voru þau 62 en 30 árið 2015. 26.1.2019 13:16
Leggur til að loka Miklubraut fyrir einkabíla Björn Teitsson, meistaranemi í borgarfræðum við Bauhaus-Universität í Þýskalandi og fyrrverandi formaður Samtaka um bíllausan lífsstíl, segir að með því að loka Miklubraut fyrir umferð einkabílsins gæti Reykjavíkurborg tekið hugrökkustu og bestu pólitísku ákvörðun í höfuðborginni nokkru sinni. 26.1.2019 12:45
Flutt á slysadeild eftir bruna í íbúðarhúsi í Kópavogi Eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Holtagerði í Kópavogi um hádegisbil í dag. Íbúi á efri hæð hússins var fluttur á slysadeild. 26.1.2019 12:43
Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. 26.1.2019 10:14
Börnin í búsáhaldabyltingunni Tíu ár eru liðin frá því að búsáhaldabyltingin hófst. Fjölmörg börn og ungmenni voru á mótmælunum. Þeirra á meðal Logi Pedro Stefánsson, Snærós Sindradóttir og Patrick Jens Scheving Thorsteinsson sem gagnrýna lögreglu. 26.1.2019 09:45
Handtekinn fyrir að hringja ítrekað í neyðarlínuna að tilefnislausu Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 26.1.2019 09:10
Hrynjum niður eins og flugur Helga Arnardóttir fjölmiðlakona er komin til fundar við blaðamann á kaffihúsi í miðborginni. Það er bjartur vetrardagur og snjóþungt. Borgin er full af gangandi vegfarendum, ferðamönnum jafnt sem borgarbúum. 26.1.2019 09:00
Ráðgjafar Reykhólahrepps í vondum málum í Noregi Norska verkfræðistofan Multiconsult er miðdepillinn í einhverju mesta byggingahneyksli Noregs, gríðarlegri framúrkeyrslu á kostnaði við endurbyggingu norska Stórþingsins í miðborg Oslóar. 26.1.2019 08:45
Segir mikil tækifæri fólgin í nýju erfðakorti Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar sér fram á spennandi tíma og nýjar rannsóknir með útgáfu nýs korts af erfðafræðilegum fjölbreytileika mannskepnunnar. 26.1.2019 08:30
Ráðist í stóra úttekt á myglu í Fossvogsskóla Foreldri barns í Fossvogsskóla gagnrýnir túlkun á sýnum sem tekin voru vegna lélegra loftgæða í skólanum. Foreldri rekur veikindi barnsins til myglu. Skólastjórinn segir nýjar mælingar eiga að skera úr um hvort mygla sé í skólanum. 26.1.2019 08:30
Þrjár sviðsmyndir um raforkunotkun Er þetta í annað sinn sem hópurinn tekur saman slíkar sviðsmyndir sem viðbót við árlega spá nefndarinnar. 26.1.2019 08:00
Verða á bakvakt á vinnustöðinni Byggðarráð Rangárþings ytra segir að breytt fyrirkomulag sjúkraflutninga í Rangárþing hafi skýrst að nokkru leyti á fundi með forstjóra og hluta framkvæmdastjórnar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um miðjan mánuðinn. 26.1.2019 07:30
Segir þjóðarsjóð ranga forgangsröðun Frosti sem situr nú í bankaráði Seðlabankans sendi í vikunni efnahags- og viðskiptanefnd umsögn um frumvarpið þar sem hann hvetur alþingismenn til að hafna frumvarpinu. 26.1.2019 07:00
Halldóra segir kvenfrelsi ekki eiga heima í höndum trúaðra Yfir 50 umsagnir bárust velferðarnefnd um þungunarrof. Trúaðir hafa mikinn áhuga á málinu en Siðfræðistofnun sendi ekki inn umsögn. Formaður nefndarinnar vill að nefndin fjalli um málið á grundvelli vandaðra gagna. 26.1.2019 07:00
Boða til mótmæla gegn „Klaustursþingmönnum“ á Austurvelli Einn forsvarsmanna hópsins Takk Bára segir þeim misboðið yfir framgöngu Klaustursþingmannanna. 25.1.2019 23:27
Allt að fimmtán stiga frost inn til lands á morgun Í höfuðborginni er gert ráð fyrir tveggja til níu stiga frosti á morgun. 25.1.2019 22:52
Viðtal RÚV við meintan nasista vekur umtal og undrun Samfélagsmiðlanotendur spyrja hvers vegna RÚV veiti þjóðernissinna sem segir helförina ekki hafa verið eins slæma og af er látið vettvang fyrir öfgaskoðanir. 25.1.2019 21:00
Hundur slátraði hænum fjölskyldu í Vesturbænum Hundur braust inn í hænsnahús í Vesturbæ Reykjavíkur í dag og drap í það minnsta fjórar hænur. Einn eigenda hænsnanna, 11 ára drengur, kom að hænunum. 25.1.2019 19:30
Lilju var brugðið að sjá Klausturþingmenn mætta án fyrirvara Lilju Alfreðsdóttir sem fékk mikla útreið hjá þingmönnum Miðflokksins á Klaustur fundinum var brugðið að sjá þá mæta til þings í gær án þess að gera boð á undan sér. 25.1.2019 19:21
Ágúst verður svæðisstjóri RÚV fyrir norðan Ágúst Ólafsson var áður stöðvarstjóri RÚV á Norður- og Austurlandi lengi. 25.1.2019 19:21
Álitamál hvort íslenskum dómurum sé óhætt að ferðast til Tyrklands Álitamál er hvort íslenskum dómurum sé óhætt að ferðast til Tyrklands því tyrknesk stjórnvöld hafa skilgreint Alþjóðasamtök dómara, sem Dómarafélag Íslands á aðild að, sem hryðjuverkasamtök. Formaður Dómarafélags Íslands og dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur funduðu í dag með utanríkisráðherra vegna þessa máls og máls Murat Arslan, tyrknesks dómara sem á dögunum var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir óþekktar sakir. 25.1.2019 19:00
Gervigreind til bjargar tungumálum Byrjað er að nota talgreini til að rita ræður alþingismanna í rauntíma en um er að ræða tilraunaverkefni sem Háskólinn í Reykjavík heldur utan um. Þá verður í náinni framtíð hægt að tala íslensku við forrit eins og Siri hjá Apple og Alexu hjá Amazon að sögn forstöðumanns Gervigreindarseturs Háskólans í Reykjavík. 25.1.2019 19:00
Þingmenn utan flokka útiloka ekki að ganga til liðs við Miðflokkinn Líkur eru á að þingmennirnir tveir sem reknir voru úr Flokki fólksins gangi til liðs við Miðflokkinn. Hann yrði þá þriðji fjölmennasti þingflokkurinn á Alþingi og sá stærsti í stjórnarandstöðu. 25.1.2019 18:45
Fullyrðingar Gunnars Braga um minnisleysi dregnar í efa DV birtir hluta af viðtali við Gunnar Braga þar sem hann sagðist muna eftir samtölum á barnum Klaustri, þvert á það sem hann sagði í sjónvarpsviðtali í gærkvöldi. 25.1.2019 18:26
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Þingmenn Flokks fólksins sem heyrðust á Klaustursupptökunum gætu gengið í Miðflokkinn. Þetta og fleira til í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 25.1.2019 17:56
Minniháttar slys á fólki þegar bíll hafnaði uppi á vegriði Umferð um Hellisheiði var lokað um tíma vegna slyssins. 25.1.2019 17:43
Ætlar ekki að láta Gunnar Braga og Bergþór trufla sig við sín störf Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að sér hafi brugðið við að sjá þá Gunnar Braga Sveinsson og Bergþór Ólason, þingmenn Miðflokksins, aftur í þingi í gær er þeir sneru til baka eftir Klaustursmálið svokallaða. 25.1.2019 15:30
Þingmenn sem fara í ótímabundið og launalaust leyfi ráða því sjálfir hvenær þeir koma til baka Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, segir það algjörlega í höndum þeirra þingmanna sem taka sér ótímabundið, launalaust leyfi að ákveða hvenær þeir koma til baka til þingstarfa. 25.1.2019 15:00
Sakar fjölmiðla um hræsni og kemur Bergþóri til varnar Svona hljóðar fyrirsögn á pistli skrifstofustjóra Þingeyjarsveitar sem tekur til varnar fyrir Bergþór Ólason. 25.1.2019 14:45
Slæm sár meðhöndluð með íslensku þorskroði Íslenskt þorskroð er töfralausn við meðhöndlun sára, segir bandarískur fótalæknir. Þorskroðið endurgerir líkamsvefi og nýtist meðal annars til að græða sár vegna sykursýki, við endurgerð á brjóstum og til að meðhöndla sár eftir bit skordýra. 25.1.2019 14:26
Segir 36 stunda „blackout“ Gunnars Braga geta bent til heilabilunar Gunnar sagðist velta fyrir sér hvað hefði gengið á en geðlæknir hefur ritað pistil um málið. 25.1.2019 14:13
Telja sig vera að halda fjölmennasta þorrablót allra tíma Skipuleggjendur Þorrablótsins í Grafarvogi, sem fram fer í Egilshöll annað kvöld, segja blótið það fjölmennasta sem haldið hefur verið á Íslandi og "þá væntanlega í heiminum öllum“. 25.1.2019 14:00
Borgarlögmaður gagnrýnir Minjastofnun harðlega fyrir skyndifriðun Borgarlögmaður segir að engin rök réttlæti friðun og hún styðjist ekki við tilgang laga þar sem ljóst sé að á umræddu svæði séu engar minjar til að raska. 25.1.2019 12:30
Biðla til ráðherra vegna Murat Arslan Skúli Magnússon dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur og Ingibjörg Þorsteinsdóttir formaður Dómarafélags Íslands munu í dag funda með utanríkisráðherra til þess að vekja athygli hans á máli Murat Arslan sem er formaður dómarafélags Tyrklands. Arslan er eitt fórnarlamba hreinsana Erdogans Tyrklandsforseta og var dæmdur í tíu ára fangelsi af óþekktum ástæðum. 25.1.2019 12:15
Sími sprakk með látum um miðja nótt: „Fegin að hann var ekki inni í herbergi hjá stelpunni“ Fjölskyldan vaknaði við sprenginguna á neðri hæðinni og fljótlega fylltist húsið af reyk og sóti. 25.1.2019 11:31
22 milljónum ríkari en ekki látið neinn vita Íslensk getspá greinir frá því að vinningshafi í fjórföldum Lottó potti um síðustu helgi hafi verið ungur maður af höfuðborgarsvæðinu. 25.1.2019 10:36
Hlaut alvarlega áverka í andliti eftir flugeld við Hallgrímskirkju Gagnrýnir viðbrögð yfirvalda en málið telst óupplýst hjá lögreglu. 25.1.2019 10:16
Vilja fá upplýsingar um samskipti Dags og Hrólfs Segja Hrólf hafa átt fjölda funda með borgarstjóra. 25.1.2019 09:04
Á leið í fangelsi eftir að hafa verið gripinn með sex kíló af hassi á Mýrdalssandi Játaði brotið og var ekki talin skipuleggjandi eða frumkvöðull. 25.1.2019 08:23
Efast um að hægt sé að kortleggja endurraðanir á erfðamengi betur Nýtt kort frá deCode mun nákvæmara en áður. 25.1.2019 07:59
Eftirlitsmyndavélar settar á Kársnes Þetta eru ekki fyrstu eftirlitsmyndavélarnar sem Kópavogsbær kemur fyrir en slíkt hefur einnig verið gert í Sala- og Lindahverfi. 25.1.2019 07:30
Framkvæmdir fyrir 128 milljarða Verklegar framkvæmdir tíu opinberra aðila sem kynntar voru á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins í gær munu nema 128 milljörðum króna á árinu. 25.1.2019 07:00
Heimilin bæta flokkun og endurvinnslu sorps Yfirverkfræðingur hjá Sorpu segir ástæðu til að hrósa íbúum fyrir bætta og aukna flokkun á sorpi. Heildarmagn sorps frá heimilum á höfuðborgarsvæðinu dróst saman á síðasta ári samkvæmt rannsókn. 25.1.2019 06:45