Fleiri fréttir Formaður VR vill sjá til sólar í samningaviðræðum á næstu tveimur til þremur vikum Formaður VR vill að sjá fari til sólar í viðræðum fjögurra verkalýðsfélaga við Samtök atvinnulífsins á næstu tveimur til þremur vikum. Hann er öllu sáttari við gang viðræðna við stjórnvöld en atvinnurekendur en framkvæmdastjóri þeirra segir samningagerðina þolinmæðisvinnu. 1.2.2019 20:30 Vegagerðin ekki tilbúin að hefja breikkun á Kjalarnesi Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað þar sem Vegagerðin telur sig þurfa lengri tíma til hönnunar og viðræðna við landeigendur. 1.2.2019 20:00 Þriggja og hálfs árs fangelsisdómur fyrir nauðgun staðfestur Þá var manninum gert að greiða brotaþola 1,5 milljón króna í miskabætur. 1.2.2019 19:48 Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum birtar á opnum Instagram-aðgöngum Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum eru birtar á fjölda Instagram-reikninga sem jafnvel eru öllum opnir. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla óttast að stefnumótaforrit sem ætluð eru unglingum séu komin til að vera og því gegni fræðsla lykilhlutverki. 1.2.2019 19:30 Launaupplýsingum verði safnað beint frá launagreiðendum Forsætisráðherra vonar að aðilar vinnumarkaðar geti hætt að takast á um forsendur launatölfræði á bak við þróun launa í samfélaginu ef farið verður að tillögu nefndar, þar sem lagt er til að upplýsingum um laun landsmanna verði safnað beint frá launagreiðendum. Laun verði greind þannig að auðveldara verði að ganga til kjarasamninga. 1.2.2019 18:45 Eldur í bíl á Akranesi Búið er að slökkva eldinn sem var minniháttar. 1.2.2019 18:33 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 1.2.2019 18:00 Nokkrir slasaðir eftir þriggja bíla árekstur á Skeiðarársandi Talsverður viðbúnaður hafður en tólf voru í bílunum tveimur. 1.2.2019 16:32 Útgerðin „kaupir upp atvinnulífið“ en hefur ekki efni á að greiða veiðigjöld Þorsteinn Víglundsson furðar sig á tvískinnungi í málflutningi talsmanna útgerðarinnar. 1.2.2019 15:51 Stefnir í metnotkun á heitu vatni Veitur gera ráð fyrir að heitavatnsrennslið nái hámarki um helgina. 1.2.2019 15:34 Snjallsímabann tekið í gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar Vonast til að auka jafnfræði og samskipti meðal nemenda. 1.2.2019 15:22 Ragnar Þór: „Fagna því ef við fáum líflegar kosningar“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir gott að geta lagt störf sín í dóm félagsmanna en framundan er kjör til formanns og stjórnar í VR. 1.2.2019 15:00 Dalur dauðans, miðbæjarflot og ljósaganga á Vetrarhátíð 2019 Vetrarhátíð verður haldin dagana 7. – 9. febrúar næstkomandi. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. 1.2.2019 13:50 Lýstu yfir óvissustigi eftir að kennsluvél varð rafmagnslaus á flugi Vélinni var lent heilu á höldnu 1.2.2019 13:48 Formaður VR sáttari við gang viðræðna við stjórnvöld en SA Formaður VR segir viðræður fjögurra verkalýðsfélaga við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara ganga hægt en er sáttari við útlitið í samningum við stjórnvöld. Félögin áttu langan fund hjá sáttasemjara í morgun. 1.2.2019 13:24 Breikkun þjóðvegarins um Kjalarnes frestast Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað og fjárveiting flutt til Grindavíkurvegar. Ástæðan er sögð sú að verkhönnun og samningum við landeigendur sé ólokið. 1.2.2019 12:15 Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist umfram spár Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist meira en spálíkön gerðu ráð fyrir, segir upplýsingafulltrúi Veitna. Framkvæmdum við stækkun Hellisheiðarvirkjunar var flýtt vegna þessa. 1.2.2019 12:15 Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1.2.2019 11:38 Langt um liðið síðan mælir sýndi svo mikið frost í Reykjavík Einar segir að í logni geti myndast sérstakar aðstæður til myndunar kuldapolla í Víðidal sem jafnharðan gefa sig um leið og hreyfir vind. 1.2.2019 11:00 Vígja hjúkrunarheimili á Nesinu með útsýni í allar áttir Nýtt hjúkrunarheimili verður vígt á Seltjarnarnesi á morgun að viðstöddum bæjarstjóra og heilbrigðisráðherra. 1.2.2019 10:09 Sigríður Andersen vill spara hjá sýslumannsembættunum Urgur í Eyjum vegna brottflutts sýslumanns. 1.2.2019 10:01 Svarar til saka eftir að hafa ekið full á turtildúfur í Borgarnesi Tæplega fimmtug kona var verulega ölvuð þegar hún ók bíl sínum á tvo erlenda ferðamenn, par frá Norður-Ameríku, á bílastæðinu við verslun Nettó í Borgarnesi að morgni mánudagsins 6. ágúst í fyrra. 1.2.2019 09:00 Líkamsárás á eftirlitsmann MAST kærð til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar (MAST) varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. 1.2.2019 08:04 Fjöldi stúta undir stýri í nótt Lögreglan stöðvaði níu ökumenn í gærkvöldi og í nótt grunaða um akstur undir áhrifum. 1.2.2019 07:00 Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. 1.2.2019 06:45 Herðir á frosti í kvöld Köld norðanáttin leikur enn um landið og ber éljaloft yfir norðurhelminginn, en miðhálendið heldur sunnanverðu landinu yfirleitt björtu og éljalausu. 1.2.2019 06:40 Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla. 1.2.2019 06:30 Samtal verkalýðsfélaga við stjórnvöld komið í gang Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. 1.2.2019 06:00 Spurður um gagnaleka lögreglu Verjandi var kvaddur fyrir dóm eftir úrskurð Landsréttar um vitnaskyldu. Lagði fram trúnaðarupplýsingar frá lögreglu í máli skjólstæðings. Lögfræðilegt sprengjusvæði að krefja verjendur svara, segir lögmaður hans. 1.2.2019 06:00 Nýja sjúkrahótelið hefur kostað 2,3 milljarða króna Núverandi kostnaður vegna heildarframkvæmdarinnar við 75 herbergja sjúkrahótel við Hringbraut er 2.143 milljónir króna, óverðbætt og án innbúnaðar. 1.2.2019 06:00 Millifærði fyrir mistök í banka Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri og íslenska konu á fertugsaldri, bæði búsett í Svíþjóð, fyrir að kasta eign sinni á fjármuni sem millifærðir voru af starfsmanni Landsbankans fyrir mistök. 1.2.2019 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Formaður VR vill sjá til sólar í samningaviðræðum á næstu tveimur til þremur vikum Formaður VR vill að sjá fari til sólar í viðræðum fjögurra verkalýðsfélaga við Samtök atvinnulífsins á næstu tveimur til þremur vikum. Hann er öllu sáttari við gang viðræðna við stjórnvöld en atvinnurekendur en framkvæmdastjóri þeirra segir samningagerðina þolinmæðisvinnu. 1.2.2019 20:30
Vegagerðin ekki tilbúin að hefja breikkun á Kjalarnesi Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað þar sem Vegagerðin telur sig þurfa lengri tíma til hönnunar og viðræðna við landeigendur. 1.2.2019 20:00
Þriggja og hálfs árs fangelsisdómur fyrir nauðgun staðfestur Þá var manninum gert að greiða brotaþola 1,5 milljón króna í miskabætur. 1.2.2019 19:48
Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum birtar á opnum Instagram-aðgöngum Viðkvæmar myndir og myndbönd af íslenskum unglingum eru birtar á fjölda Instagram-reikninga sem jafnvel eru öllum opnir. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla óttast að stefnumótaforrit sem ætluð eru unglingum séu komin til að vera og því gegni fræðsla lykilhlutverki. 1.2.2019 19:30
Launaupplýsingum verði safnað beint frá launagreiðendum Forsætisráðherra vonar að aðilar vinnumarkaðar geti hætt að takast á um forsendur launatölfræði á bak við þróun launa í samfélaginu ef farið verður að tillögu nefndar, þar sem lagt er til að upplýsingum um laun landsmanna verði safnað beint frá launagreiðendum. Laun verði greind þannig að auðveldara verði að ganga til kjarasamninga. 1.2.2019 18:45
Nokkrir slasaðir eftir þriggja bíla árekstur á Skeiðarársandi Talsverður viðbúnaður hafður en tólf voru í bílunum tveimur. 1.2.2019 16:32
Útgerðin „kaupir upp atvinnulífið“ en hefur ekki efni á að greiða veiðigjöld Þorsteinn Víglundsson furðar sig á tvískinnungi í málflutningi talsmanna útgerðarinnar. 1.2.2019 15:51
Stefnir í metnotkun á heitu vatni Veitur gera ráð fyrir að heitavatnsrennslið nái hámarki um helgina. 1.2.2019 15:34
Snjallsímabann tekið í gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar Vonast til að auka jafnfræði og samskipti meðal nemenda. 1.2.2019 15:22
Ragnar Þór: „Fagna því ef við fáum líflegar kosningar“ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir gott að geta lagt störf sín í dóm félagsmanna en framundan er kjör til formanns og stjórnar í VR. 1.2.2019 15:00
Dalur dauðans, miðbæjarflot og ljósaganga á Vetrarhátíð 2019 Vetrarhátíð verður haldin dagana 7. – 9. febrúar næstkomandi. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. 1.2.2019 13:50
Lýstu yfir óvissustigi eftir að kennsluvél varð rafmagnslaus á flugi Vélinni var lent heilu á höldnu 1.2.2019 13:48
Formaður VR sáttari við gang viðræðna við stjórnvöld en SA Formaður VR segir viðræður fjögurra verkalýðsfélaga við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara ganga hægt en er sáttari við útlitið í samningum við stjórnvöld. Félögin áttu langan fund hjá sáttasemjara í morgun. 1.2.2019 13:24
Breikkun þjóðvegarins um Kjalarnes frestast Breikkun Vesturlandsvegar um Kjalarnes hefur verið frestað og fjárveiting flutt til Grindavíkurvegar. Ástæðan er sögð sú að verkhönnun og samningum við landeigendur sé ólokið. 1.2.2019 12:15
Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist umfram spár Notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist meira en spálíkön gerðu ráð fyrir, segir upplýsingafulltrúi Veitna. Framkvæmdum við stækkun Hellisheiðarvirkjunar var flýtt vegna þessa. 1.2.2019 12:15
Segir klókt af RÚV að velja Hatara í forkeppni Eurovision Ætlar ekki afhenda RÚV undirskriftarlista gegn þátttöku í Eurovision Söngvakeppninni. 1.2.2019 11:38
Langt um liðið síðan mælir sýndi svo mikið frost í Reykjavík Einar segir að í logni geti myndast sérstakar aðstæður til myndunar kuldapolla í Víðidal sem jafnharðan gefa sig um leið og hreyfir vind. 1.2.2019 11:00
Vígja hjúkrunarheimili á Nesinu með útsýni í allar áttir Nýtt hjúkrunarheimili verður vígt á Seltjarnarnesi á morgun að viðstöddum bæjarstjóra og heilbrigðisráðherra. 1.2.2019 10:09
Sigríður Andersen vill spara hjá sýslumannsembættunum Urgur í Eyjum vegna brottflutts sýslumanns. 1.2.2019 10:01
Svarar til saka eftir að hafa ekið full á turtildúfur í Borgarnesi Tæplega fimmtug kona var verulega ölvuð þegar hún ók bíl sínum á tvo erlenda ferðamenn, par frá Norður-Ameríku, á bílastæðinu við verslun Nettó í Borgarnesi að morgni mánudagsins 6. ágúst í fyrra. 1.2.2019 09:00
Líkamsárás á eftirlitsmann MAST kærð til lögreglu Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar (MAST) varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. 1.2.2019 08:04
Fjöldi stúta undir stýri í nótt Lögreglan stöðvaði níu ökumenn í gærkvöldi og í nótt grunaða um akstur undir áhrifum. 1.2.2019 07:00
Elta sauðfé í þjóðgarði Matvælastofnun vill að Bláskógabyggð smali sauðfé sem sagt er ganga sjálfala á Þingvöllum. Sauðfjárveikivarnargirðingar eru vestan og norðan þjóðgarðsins. 1.2.2019 06:45
Herðir á frosti í kvöld Köld norðanáttin leikur enn um landið og ber éljaloft yfir norðurhelminginn, en miðhálendið heldur sunnanverðu landinu yfirleitt björtu og éljalausu. 1.2.2019 06:40
Minnkuðu matarsóun um fimmtíu kíló á dag Nemendur Lundarskóla á Akureyri fóru í átaksverkefni um matarsóun sem leiddi af sér að þau hentu nánast engum mat í heila viku. Mikilvægt að fræða nemendur um matarsóun sem umhverfismál, segir skólastjóri Lundarskóla. 1.2.2019 06:30
Samtal verkalýðsfélaga við stjórnvöld komið í gang Þriðji sáttafundur vikunnar milli Samtaka atvinnulífsins og Eflingar, Verkalýðsfélags Akraness, VR og Verkalýðsfélags Grindavíkur fer fram í dag. 1.2.2019 06:00
Spurður um gagnaleka lögreglu Verjandi var kvaddur fyrir dóm eftir úrskurð Landsréttar um vitnaskyldu. Lagði fram trúnaðarupplýsingar frá lögreglu í máli skjólstæðings. Lögfræðilegt sprengjusvæði að krefja verjendur svara, segir lögmaður hans. 1.2.2019 06:00
Nýja sjúkrahótelið hefur kostað 2,3 milljarða króna Núverandi kostnaður vegna heildarframkvæmdarinnar við 75 herbergja sjúkrahótel við Hringbraut er 2.143 milljónir króna, óverðbætt og án innbúnaðar. 1.2.2019 06:00
Millifærði fyrir mistök í banka Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært íslenskan karlmann á fimmtugsaldri og íslenska konu á fertugsaldri, bæði búsett í Svíþjóð, fyrir að kasta eign sinni á fjármuni sem millifærðir voru af starfsmanni Landsbankans fyrir mistök. 1.2.2019 06:00