Fleiri fréttir Piparúða beitt á mótmælendur á Austurvelli og tveir handteknir Harka hefur færst í mótmælin við Austurvöll. 11.3.2019 18:26 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort Boeing 737-MAX 8 flugvélar Icelandair verði kyrrsettar eftir hörmulegt flugslys flugvélar sömu gerðar í Eþíópíu í gær. 11.3.2019 18:00 Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. 11.3.2019 16:33 Lengi sagt við konur að þær þurfi bara að mennta sig Formaður félags kvenna í atvinnulífinu segir konur lengi hafa staðið sig betur en karlar í háskóla. Það virðist þó litlu skipta þegar komi að ráðningu forstjóra í einkageiranum. 11.3.2019 16:30 Framkvæmdastjóri ákærður fyrir niðurrif á Exeter-húsinu Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur öðrum af tveimur eigendum verktakafyrirtækisins Mannverk fyrir brot gegn lögum um menningarminjar og lögum um mannvirki. 11.3.2019 15:49 Til stimpinga kom á Austurvelli vegna tilraunar til að tjalda Nokkrir tugir manna söfnuðust saman á Austurvelli klukkan þrjú í dag til að mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi. Boðað var til mótmælanna á Facebook-síðunni Refugees in Iceland. 11.3.2019 15:14 Ók utan í vegrið á Hellisheiði Lögreglubíll var sendur á vettvang frá Selfossi. 11.3.2019 14:37 Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11.3.2019 14:35 Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael Íris Hanna Bigi-levi segir oft erfitt að vera Íslendingur í Ísrael. 11.3.2019 14:11 Breiðholtsskóli og Ártúnsskóli einnig til skoðunar vegna gruns um myglu Fossvogsskóli verður lokaður út þessa önn vegna myglu og skólahald verður í nokkrum byggingum á meðan viðgerðir standa yfir. 11.3.2019 13:25 Fjögurra bíla árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjúkrabíll og dælubíll voru sendir á staðinn. 11.3.2019 13:12 Líkfundur á bökkum Ölfusár Um klukkan 13 í gær var lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um líkfund á bökkum Ölfusár við Arnarbæli í Ölfusi. 11.3.2019 11:51 Fleiri mislingasmit ekki verið staðfest Samtals hafa um fimmtíu sýni verið send í greiningu á Landspítala en áfram verður fylgst með stöðu mála. 11.3.2019 11:30 Íslandsdeild Amnesty fagnar framgöngu Íslands Þann 7. mars sl. flutti fastafulltrúi Íslands sameiginlegt ávarp 36 ríkja í ráðinu þar sem mannréttindabrot Sádi-Arabíu voru fordæmd. 11.3.2019 10:54 Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11.3.2019 10:24 „Verið að reyna á ystu þolmörk vinnulöggjafarinnar“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar þar sem starfsfólk sinnir aðeins hluta venjubundinna starfa reyni á þolmörk vinnulöggjafarinnar. 11.3.2019 10:05 Stöðva markaðssetningu á ólöglegum sæfivörum Fjórar vörur uppfylltu ekki skilyrði um markaðsleyfi og frávik vegna ófullnægjandi merkinga fundust á 40 vörum. 11.3.2019 09:53 Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11.3.2019 07:04 Vandræðalega upphlaupið var réttmætt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að fundarboð í samgöngu- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar í ágúst í fyrra hafi verið gallað. 11.3.2019 07:00 Mörg hundruð nemar flýja myglaðar stofur Fossvogsskóla verður lokað á miðvikudag. Leitað er nú að húsnæði fyrir meira en 300 nemendur. 11.3.2019 07:00 Hyggjast kæra verkfallsaðgerðir Eflingar Samtök Atvinnulífsins ætla í dag eða á morgun að kæra tilteknar boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar fyrir félagsdómi en aðgerðirnar voru samþykktar í atkvæðagreiðslu um helgina. 11.3.2019 06:49 1,7 milljarða afgangur Faxaflóahafna Rekstur Faxaflóahafna sf. skilaði rúmlega 1,7 milljarða hagnaði á síðasta ári. 11.3.2019 06:15 Algjör áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans Þingmaður Viðreisnar segir það með ólíkindum að Seðlabankinn hafi haldið áfram með mál gegn Samherja eftir að ljóst var að ekki var hægt að beita refsingum. 11.3.2019 06:15 Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11.3.2019 06:15 Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10.3.2019 21:29 Dósent í taugavísindum telur aðgengi að lyfjum þurfa að vera betra Engar beiðnir hafa borist frá læknum til lyfjastofnunar um nýtt lyf við MND sjúkdómnum, lyfið er leyft í Bandaríkjunum og Japan. Dósent í taugavísindum segir að aðgengi sjúklinga sem glíma við slíka sjúkdóma að lyfjum eigi að vera frjálst og auðvelt í nánu samstarfi við lækna. Fjármagn til rannsókna á taugahrörnunarsjúkdómum er af skornum skammti hér á landi. 10.3.2019 20:20 Foreldrar þurfa að leggja fötluð börn sín á gólf almenningssalerna til að skipta á þeim Foreldrar fatlaðra barna sem nota bleyju fram eftir aldri eru sammála um að úrbóta sé þörf þegar kemur að aðstöðu á almenningssalernum sem ætluð eru fötluðum. 10.3.2019 20:15 Foreldrar höfðu lengi kvartað vegna myglu í Fossvogsskóla Foreldri þurfti að ganga hart fram til að úttekt yrði framkvæmd 10.3.2019 19:45 Íslenskar melónur ræktaðar í Garðyrkjuskólanum Ræktun á melónum gæti verið spennandi kostur fyrir íslenska garðyrkjubændur en ræktun á melónum er nú hafi í tilraunaskyni í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Melónurnar þykja einstaklega góðar á bragðið. 10.3.2019 19:21 Hvetur fólk til að klæðast íslenska þjóðbúningnum Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. 10.3.2019 18:47 Fossvogsskóla lokað fram á næsta skólaár vegna myglu Ekki er ákveðið hvar skólastarf mun fara fram. 10.3.2019 18:12 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 157 manns fórust þegar farþegaþota Ethiopian Airlines hrapaði skömmu eftir flugtak í morgun. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ár sem þota sömu gerðar hrapar en framkvæmdastjóri hjá Icelandair, sem reiðir sig á eins vélar, segir fátt benda til að félagið þurfi að grípa til aðgerða að svo stöddu. 10.3.2019 18:00 Erlendur ferðamaður sleginn í höfuðið með flösku Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag. 10.3.2019 17:45 Misskilningur vegna sæþotu ástæða útkalls við Seltjarnarnes Viðbragðsaðilar leituðu að manni sem talinn var vera í sjónum úti fyrir golfvellinum á Seltjarnarnesi. 10.3.2019 17:06 Félagsmenn Eflingar samþykktu verkföll með miklum meirihluta Talningu í atkvæðagreiðslu um verkföll hjá tilgreindum hópum félagsmanna í Eflingu lauk um hádegi í dag. 10.3.2019 16:05 Sækja slasaðan mann í Tungufellsdal Tilkynningin barst þegar verið var að fylgja öðrum slösuðum manni í Botnsdal til baka til aðhlynningar. 10.3.2019 15:52 Búið að koma slasaða göngumanninum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn, sem sendir voru út til aðstoðar slösuðum göngumanni í Botnsdal í botni Hvalfjarðar, hafa lagt af stað til baka ásamt hinum slasaða. 10.3.2019 15:11 Útkall vegna slasaðs göngumanns í Botnsdal Björgunarsveitir á Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út klukkan 13:30 vegna slasaðs göngumanns í Hvalfirði. 10.3.2019 14:11 Appelsínugul viðvörun á Suðurlandi til austurs og Miðhálendinu Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og Miðhálendið vegna mikils hvassviðris. 10.3.2019 14:11 Ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og færði sig í aftursætið Lögreglan hafði í nógu að snúast seint í nótt og snemma morguns. 10.3.2019 13:02 Segir verkföllin leiða til „hamfara í ferðaþjónustunni“ Viðar Þorsteinsson og Jóhannes Þór Skúlason ræddu komandi verkfallsaðgerðir í Sprengisandi í morgun. 10.3.2019 11:44 Kröpp lægð á leið til landsins Útlit er fyrir austlæga átt og éljagang á austanverðu landinu í dag en hæglætis veður í öðrum landshlutum. 10.3.2019 09:42 Reyndi að skalla lögreglumann Karlmaður var handtekinn og færður í fangaklefa eftir að hann reyndi að skalla lögreglumann í Reykjavík um klukkan fjögur í nótt. 10.3.2019 07:28 Kristinn metinn hæfastur en gengið til samninga við Braga Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að ganga til samninga við Braga Þór Thoroddsen lögfræðing um starf sveitarstjóra. 9.3.2019 22:59 Mótmæltu Vinum Venesúela á Lækjartorgi Andstæðar skoðanir á málefnum Venesúela voru viðraðar sitt hvoru megin við Lækjargötu í dag. 9.3.2019 21:12 Sjá næstu 50 fréttir
Piparúða beitt á mótmælendur á Austurvelli og tveir handteknir Harka hefur færst í mótmælin við Austurvöll. 11.3.2019 18:26
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort Boeing 737-MAX 8 flugvélar Icelandair verði kyrrsettar eftir hörmulegt flugslys flugvélar sömu gerðar í Eþíópíu í gær. 11.3.2019 18:00
Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. 11.3.2019 16:33
Lengi sagt við konur að þær þurfi bara að mennta sig Formaður félags kvenna í atvinnulífinu segir konur lengi hafa staðið sig betur en karlar í háskóla. Það virðist þó litlu skipta þegar komi að ráðningu forstjóra í einkageiranum. 11.3.2019 16:30
Framkvæmdastjóri ákærður fyrir niðurrif á Exeter-húsinu Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur öðrum af tveimur eigendum verktakafyrirtækisins Mannverk fyrir brot gegn lögum um menningarminjar og lögum um mannvirki. 11.3.2019 15:49
Til stimpinga kom á Austurvelli vegna tilraunar til að tjalda Nokkrir tugir manna söfnuðust saman á Austurvelli klukkan þrjú í dag til að mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi. Boðað var til mótmælanna á Facebook-síðunni Refugees in Iceland. 11.3.2019 15:14
Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11.3.2019 14:35
Íslendingar teljast gyðingahatarar í Ísrael Íris Hanna Bigi-levi segir oft erfitt að vera Íslendingur í Ísrael. 11.3.2019 14:11
Breiðholtsskóli og Ártúnsskóli einnig til skoðunar vegna gruns um myglu Fossvogsskóli verður lokaður út þessa önn vegna myglu og skólahald verður í nokkrum byggingum á meðan viðgerðir standa yfir. 11.3.2019 13:25
Fjögurra bíla árekstur á Hafnarfjarðarvegi Sjúkrabíll og dælubíll voru sendir á staðinn. 11.3.2019 13:12
Líkfundur á bökkum Ölfusár Um klukkan 13 í gær var lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um líkfund á bökkum Ölfusár við Arnarbæli í Ölfusi. 11.3.2019 11:51
Fleiri mislingasmit ekki verið staðfest Samtals hafa um fimmtíu sýni verið send í greiningu á Landspítala en áfram verður fylgst með stöðu mála. 11.3.2019 11:30
Íslandsdeild Amnesty fagnar framgöngu Íslands Þann 7. mars sl. flutti fastafulltrúi Íslands sameiginlegt ávarp 36 ríkja í ráðinu þar sem mannréttindabrot Sádi-Arabíu voru fordæmd. 11.3.2019 10:54
Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11.3.2019 10:24
„Verið að reyna á ystu þolmörk vinnulöggjafarinnar“ Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar þar sem starfsfólk sinnir aðeins hluta venjubundinna starfa reyni á þolmörk vinnulöggjafarinnar. 11.3.2019 10:05
Stöðva markaðssetningu á ólöglegum sæfivörum Fjórar vörur uppfylltu ekki skilyrði um markaðsleyfi og frávik vegna ófullnægjandi merkinga fundust á 40 vörum. 11.3.2019 09:53
Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11.3.2019 07:04
Vandræðalega upphlaupið var réttmætt Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að fundarboð í samgöngu- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar í ágúst í fyrra hafi verið gallað. 11.3.2019 07:00
Mörg hundruð nemar flýja myglaðar stofur Fossvogsskóla verður lokað á miðvikudag. Leitað er nú að húsnæði fyrir meira en 300 nemendur. 11.3.2019 07:00
Hyggjast kæra verkfallsaðgerðir Eflingar Samtök Atvinnulífsins ætla í dag eða á morgun að kæra tilteknar boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar fyrir félagsdómi en aðgerðirnar voru samþykktar í atkvæðagreiðslu um helgina. 11.3.2019 06:49
1,7 milljarða afgangur Faxaflóahafna Rekstur Faxaflóahafna sf. skilaði rúmlega 1,7 milljarða hagnaði á síðasta ári. 11.3.2019 06:15
Algjör áfellisdómur yfir stjórnsýslu Seðlabankans Þingmaður Viðreisnar segir það með ólíkindum að Seðlabankinn hafi haldið áfram með mál gegn Samherja eftir að ljóst var að ekki var hægt að beita refsingum. 11.3.2019 06:15
Ótímabært að kyrrsetja vélar Icelandair þrátt fyrir slys erlendis Ekki stendur til að kyrrsetja Boeing 737 Max farþegaþotur Icelandair eða grípa til sérstakra aðgerða. Tvær slíkar þotur hafa undanfarið hrapað stuttu eftir flugtak, í seinna skiptið í Eþíópíu í gær. 11.3.2019 06:15
Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. 10.3.2019 21:29
Dósent í taugavísindum telur aðgengi að lyfjum þurfa að vera betra Engar beiðnir hafa borist frá læknum til lyfjastofnunar um nýtt lyf við MND sjúkdómnum, lyfið er leyft í Bandaríkjunum og Japan. Dósent í taugavísindum segir að aðgengi sjúklinga sem glíma við slíka sjúkdóma að lyfjum eigi að vera frjálst og auðvelt í nánu samstarfi við lækna. Fjármagn til rannsókna á taugahrörnunarsjúkdómum er af skornum skammti hér á landi. 10.3.2019 20:20
Foreldrar þurfa að leggja fötluð börn sín á gólf almenningssalerna til að skipta á þeim Foreldrar fatlaðra barna sem nota bleyju fram eftir aldri eru sammála um að úrbóta sé þörf þegar kemur að aðstöðu á almenningssalernum sem ætluð eru fötluðum. 10.3.2019 20:15
Foreldrar höfðu lengi kvartað vegna myglu í Fossvogsskóla Foreldri þurfti að ganga hart fram til að úttekt yrði framkvæmd 10.3.2019 19:45
Íslenskar melónur ræktaðar í Garðyrkjuskólanum Ræktun á melónum gæti verið spennandi kostur fyrir íslenska garðyrkjubændur en ræktun á melónum er nú hafi í tilraunaskyni í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Melónurnar þykja einstaklega góðar á bragðið. 10.3.2019 19:21
Hvetur fólk til að klæðast íslenska þjóðbúningnum Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. 10.3.2019 18:47
Fossvogsskóla lokað fram á næsta skólaár vegna myglu Ekki er ákveðið hvar skólastarf mun fara fram. 10.3.2019 18:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu 157 manns fórust þegar farþegaþota Ethiopian Airlines hrapaði skömmu eftir flugtak í morgun. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ár sem þota sömu gerðar hrapar en framkvæmdastjóri hjá Icelandair, sem reiðir sig á eins vélar, segir fátt benda til að félagið þurfi að grípa til aðgerða að svo stöddu. 10.3.2019 18:00
Erlendur ferðamaður sleginn í höfuðið með flösku Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag. 10.3.2019 17:45
Misskilningur vegna sæþotu ástæða útkalls við Seltjarnarnes Viðbragðsaðilar leituðu að manni sem talinn var vera í sjónum úti fyrir golfvellinum á Seltjarnarnesi. 10.3.2019 17:06
Félagsmenn Eflingar samþykktu verkföll með miklum meirihluta Talningu í atkvæðagreiðslu um verkföll hjá tilgreindum hópum félagsmanna í Eflingu lauk um hádegi í dag. 10.3.2019 16:05
Sækja slasaðan mann í Tungufellsdal Tilkynningin barst þegar verið var að fylgja öðrum slösuðum manni í Botnsdal til baka til aðhlynningar. 10.3.2019 15:52
Búið að koma slasaða göngumanninum til aðstoðar Björgunarsveitarmenn, sem sendir voru út til aðstoðar slösuðum göngumanni í Botnsdal í botni Hvalfjarðar, hafa lagt af stað til baka ásamt hinum slasaða. 10.3.2019 15:11
Útkall vegna slasaðs göngumanns í Botnsdal Björgunarsveitir á Akranesi, Borgarnesi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út klukkan 13:30 vegna slasaðs göngumanns í Hvalfirði. 10.3.2019 14:11
Appelsínugul viðvörun á Suðurlandi til austurs og Miðhálendinu Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir Suðurland, Suðausturland og Miðhálendið vegna mikils hvassviðris. 10.3.2019 14:11
Ökumaður sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og færði sig í aftursætið Lögreglan hafði í nógu að snúast seint í nótt og snemma morguns. 10.3.2019 13:02
Segir verkföllin leiða til „hamfara í ferðaþjónustunni“ Viðar Þorsteinsson og Jóhannes Þór Skúlason ræddu komandi verkfallsaðgerðir í Sprengisandi í morgun. 10.3.2019 11:44
Kröpp lægð á leið til landsins Útlit er fyrir austlæga átt og éljagang á austanverðu landinu í dag en hæglætis veður í öðrum landshlutum. 10.3.2019 09:42
Reyndi að skalla lögreglumann Karlmaður var handtekinn og færður í fangaklefa eftir að hann reyndi að skalla lögreglumann í Reykjavík um klukkan fjögur í nótt. 10.3.2019 07:28
Kristinn metinn hæfastur en gengið til samninga við Braga Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að ganga til samninga við Braga Þór Thoroddsen lögfræðing um starf sveitarstjóra. 9.3.2019 22:59
Mótmæltu Vinum Venesúela á Lækjartorgi Andstæðar skoðanir á málefnum Venesúela voru viðraðar sitt hvoru megin við Lækjargötu í dag. 9.3.2019 21:12