Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

157 manns fórust þegar farþegaþota Ethiopian Airlines hrapaði skömmu eftir flugtak í morgun. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ár sem þota sömu gerðar hrapar en framkvæmdastjóri hjá Icelandair, sem reiðir sig á eins vélar, segir fátt benda til að félagið þurfi að grípa til aðgerða að svo stöddu.

Reyndi að skalla lög­reglu­mann

Karlmaður var handtekinn og færður í fangaklefa eftir að hann reyndi að skalla lögreglumann í Reykjavík um klukkan fjögur í nótt.

Vinir Venesúela mótmæltu við Stjórnarráðið

Samtök hernaðarandstæðinga og Vinir Venesúela, stóðu í dag að útifundi fyrir utan Stjórnarráðið í Lækjargötu til þess að mótmæla heimsvaldastefnunni og íhlutun Bandaríkjanna í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Þrátt fyrir veika samningsstöðu WOW og skertan hlut stofnandans gefur aukin fjárfesting Indigo Partners í flugfélaginu góð fyrirheit að mati greinanda. Viðamiklar skilmálabreytingar séu engu að síður erfiður en um leið nauðsynlegur biti að kyngja.

Farþegaskipum fjölgar um 24% milli ára

Áætluð fjölgun farþegaskipa sem koma munu til Faxaflóahafna er rúm 24% milli ára og fjölgun farþega um 22%. Fyrsta skipið er væntanlegt 15.mars.

Bólusetningar gengu vel í dag

Bólusetningar á heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu gengu vel í dag en hægt var að fá mislingabólusetningu frá klukkan 12:00 til 15:00.

Hrefna skipuð í embætti þjóðskjalavarðar

Sagnfræðingurinn Dr. Hrefna Róbertsdóttir hefur verið skipuð í embætti þjóðskjalavarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Bólusett fyrir mislingum í dag

Heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu og á Austurlandi bjóða upp á bólusetningar fyrir mislingum í dag.

Svo mikil vinna en svo fáar konur

Kristalina Georgieva, starfandi forseti Alþjóðabankans, var stödd á Íslandi á dögunum þar sem hún kynnti meðal annars niðurstöður nýrrar skýrslu um lagalega stöðu kvenna í heiminum. Þótt enn sé töluvert í land varðandi jafnrétti

Hvernig gat þetta komið fyrir okkur?

Sarah Wagstaff er dóttir Grants Wagstaff sem lést í flugslysi á Íslandi 2015. Hann var um borð í sjóflugvél sem flogið var af Arngrími Jóhannssyni, kenndum við Atlanta. Sarah telur illa farið með fjölskylduna.

Mánuður síðan Jón Þröstur hvarf í Dublin

Mánuður er liðinn frá hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar. Fjölskylda, sjálfboðaliðar og björg­unarsveitir hafa leitað af sér allan grun á svæðinu þar sem hann sást síðast. Bróðir Jóns segir það velta á vísbendingum lögreglu hvenær leitinni verður haldið áfram.

Andvíg þvingunum en ekki bólusetningum

Ein af fyrstu ræðum Halldóru Mogensen á þingi fjallaði um bólusetningar og hafa margir staðið í þeirri trú að hún sé þeim andvíg. Hún segir það ekki rétt. Var að verja rétt fólks til að tjá sig. Er á móti því að skylda fólk

Seðlabankastjóri boðaður á opinn fund í næstu viku

Már Guðmundsson seðlabankastjóri mætir á fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á fimmtudaginn í næstu viku. Umboðsmaður Alþingis var harðorður um stjórnsýslu eftirlits bankans fyrr í vikunni. Formaður nefndarinnar segir málið alvarlegt.

Fyrsta degi verkfallsaðgerða lokið

Verkfalli hótelþerna sem eru félagsmenn í Eflingu lauk nú á miðnætti. Þar með er fyrsta degi verkfallsaðgerða félagsins lokið.

Enn bið eftir nýjum sjúkrabílum

Ástandið óásættanlegt að mati umsjónarmanna sjúkrabíla. Sjúkrabílaflotinn eldist hratt og útboði vegna kaupa á nýjum bílum er ítrekað frestað.

Sjá næstu 50 fréttir