Fleiri fréttir Óvissustigi vegna Öræfajökuls aflýst Dregið jarðskjálftavirkni og hægt á landrisi sökum kvikuhreyfinga. 5.6.2019 15:55 Akureyrarkaupstaður fær nýtt heiti Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að breyta skuli nafni Akureyrarkaupstaðar í Akureyrarbæ. Samþykktin er gerð með fyrirvara um jákvæða umsögn örnefnanefndar og staðfestingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. 5.6.2019 15:53 Ofboðið vegna ástands sjúkrabíla Fimmtán mánuðir eru síðan fréttastofan greindi fyrst frá því að rekstur sjúkrabíla á Íslandi væri í uppnámi eftir að heilbrigðisráðherra tók ákvörðun um að yfirtaka reksturinn. Engin áætlun var um hvað tæki við. 5.6.2019 15:43 Brenndist illa í leðjupytt við myndatöku Brenndist frá tám og upp að hné. 5.6.2019 15:37 Bíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Engin slys á fólki. 5.6.2019 15:06 Engin niðurstaða af fundaröð formanna svo umræða um orkupakka þrjú heldur áfram Engin niðurstaða varð af fundi formanna flokka á Alþingi sem funduðu á þriðja tímanum í dag. Til umræðu var hvernig hátta ætti þingstörfum næstu daga. 5.6.2019 14:56 Köldu pottarnir stóðust ekki heilbrigðiskröfur Kallað eftir tíðari þrifum á köldu pottunum á Austurlandi. 5.6.2019 14:41 Réttarkerfið í bobba eftir úrskurð endurupptökunefndar Viðar Már talinn vanhæfur þegar hann dæmdi Sigurjón Þ. Ragnarsson. 5.6.2019 14:08 Minnist ömmu sinnar og gengur í kringum landið með hjólbörur Ef ég geng með hjólbörurnar eins og ég sé að hella úr þeim, þá fæ ég ekki verki í axlirnar, segir Hugi Garðarsson. 5.6.2019 13:39 Líkir sögu skóla án aðgreiningar við kennitöluflakk Formaður Kennarasambands Íslands lýsir yfir neyðarástandi. 5.6.2019 13:03 Hlýðir á Víking Heiðar og heimsækir meðal annars Árbæjarsafn og Vestmannaeyjar Forseti Þýskalands og forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku ásamt fylgdarliði. 5.6.2019 12:40 Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fyrirtækið Geymslur af kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Garðabæ í apríl í fyrra. 5.6.2019 11:43 Viðbrögð starfsmanna hárrétt við eldi á Nesjavöllum Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóni Brunavarna Árnessýslu, segir ekkert tjón hafa orðið á húsnæði vegna elds sem kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum upp úr klukkan tíu í morgun. 5.6.2019 11:33 Ólafur Ragnar kaupir æskuheimili sitt á Ísafirði Um lítið annað rætt á Ísafirði þessa dagana. 5.6.2019 11:30 Könnun MMR: Píratar á mikilli siglingu Píratar mælast með 14 prósent fylgi í nýrri könnun MMR. Þeir mældust með tæplega 10 prósent fylgi í síðustu könnun. 5.6.2019 10:57 Þriggja manna nefnd tekur afstöðu til kæru Vigdísar Dómsmálaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að vísa frá kæru Vigdísar Hauksdóttir, borgarfulltrúa Miðflokksins, um gildi borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík. Lagt hefur verið fyrir sýslumann að skipa þriggja manna nefnd til að úrskurða um kæruefni. 5.6.2019 10:55 Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum skömmu eftir klukkan 10 í morgun. 5.6.2019 10:36 Ljós kviknaði eftir hrun Sesselja Traustadóttir hefur lengi aðhyllst hjólreiðar sem ferðamáta. Hún ætlar að fjalla um þróun reiðhjólamenningar á Íslandi í Bókasafni Kópavogs í hádeginu í dag. 5.6.2019 08:30 Umferð um Vaðlaheiðargöng örlítið undir væntingum í upphafi Samkvæmt umferðarteljara Vegagerðarinnar við Vaðlaheiðargöng eru líkur á að umferð um göngin verði um 1.750 bílar á dag á ársgrundvelli. 5.6.2019 08:30 Sjöunda niðurstaða MDE um brot á réttlátri málsmeðferð Fimm dómar hafa fallið hjá Mannréttindadómstól Evrópu um brot íslenska ríkisins á ákvæði um réttláta málsmeðferð fyrir óvilhöllum dómstól. Tvær dómsáttir hafa verið gerðar að auki. 5.6.2019 08:00 Hitinn gæti farið í 15 stig sunnan til Það eru ekki miklar breytingar í veðrinu þessa dagana eða eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands þá eru litlar sem engar breytingar að sjá um landið austanvert fram á helgi. 5.6.2019 07:55 Fáir vilja sterk vín í verslanir Milli 67 prósent og 68 prósent Íslendingar eru andvígir sölu á sterku víni í matvöruverslunum en á tæplega 17 prósent segjast því hlynntir í nýrri skoðanakönnun fyrirtækisins Maskínu. 5.6.2019 07:15 Áskorun um áfengi í búðir send til umsagnar í borgarnefndum Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að skora á Alþingi að afnema einokun ríkisins á áfengissölu var vísað til umsagnar í borgarstjórn í gær. 5.6.2019 07:00 Ísafjarðarbær þarfnast ekki fleiri vina í bili Bæjarstjóri Ustrzyki Dolne í Póllandi óskaði formlega eftir vinabæjarsamstarfi við Ísafjarðarbæ. Vitnaði í J.K. Rowling í bréfinu og fór með himinskautum í lýsingum á fjallabænum. 5.6.2019 07:00 Hælisleitandi safnaði sýru úr rafgeymum á Ásbrú Upp komst um það í vor að hælisleitandi sem dvaldi í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú í Reykjanesbæ var að safna sýru úr rafgeymum bifreiða í brúsa. 5.6.2019 06:32 Bjuggu með ungbarn sitt í rakaskemmdri stúdentaíbúð Rósa Rún Aðalsteinsdóttir bjó í rakaskemmdri íbúð á stúdentagörðum og segist ekki hafa verið upplýst um ástandið. Rakaskemmdir hafa í fjölda íbúða á stúdentagörðum í Fossvogi. 5.6.2019 06:15 Íhugar að gefa Þjóðminjasafninu símann sem innihélt Klaustursupptökurnar Bára Halldórsdóttir segir að síminn sem hún notaði á Klaustur verði varðveittur á einhvern hátt. 4.6.2019 23:45 O Fortuna spilað þegar Bára eyddi upptökunum „Báramótabrennan“ fór fram í kvöld á Gauknum en þar eyddi Bára Halldórsdóttir hinum frægu Klaustursupptökum. 4.6.2019 21:41 Hvalvertíðin blásin af, veiðileyfi kom of seint Engar hvalveiðar verða þetta sumarið hjá Hval hf. Skýringin er sögð sú að veiðileyfi hafi komið of seint til að nægur tími gæfist til að ljúka nauðsynlegu viðhaldi á hvalbátunum. 4.6.2019 21:23 Dæmi um að skólar án aðgreiningar séu notaðir til sparnaðar í menntakerfinu Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. 4.6.2019 21:15 „Valdníðsla gagnvart íbúum Flóahrepps“ „Ég óska því eftir að sveitarstjórn Flóahrepps sendi Heilbrigðiseftirliti Suðurlands erindi þar sem við afþökkum samflot við önnur sveitarfélög á Suðurlandi hvað þetta hreinsunarátak varðar og höfnum alfarið að gengið verði að íbúum Flóahrepps með þessum hætti", segir Árni Eiríksson, oddviti Flóahrepps vegna hreinsunarátaksins "Hreint Suðurland". 4.6.2019 20:30 Helga Vala segir lögregluna fjársvelta Þingmaður Samfylkingarinnar bendir á að þyrlukaup Landhelgisgæslunnar séu inni í því fjármagni sem sett er í löggæslu hér á landi. Auka þurfi fjármagn til Lögreglunnar sjálfrar til að mæta auknum umsvifum skipulagðrar glæpastarfsemi. 4.6.2019 19:56 Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4.6.2019 19:53 Procar heldur starfsleyfinu Bílaleigan Procar verður ekki svipt starfsleyfi en samgöngustofa mat tillögur fyrirtækisins að útbótum fullnægjandi. 4.6.2019 19:25 Björgunarsveitarmanni ekki vikið úr starfi þrátt fyrir nauðgunarkæru Björgunarsveitarmanni hjá Landsbjörgu, sem annar félagsmaður kærði fyrir nauðgun, var ekki vikið úr sveitinni meðan rannsókn á málinu fór fram. Málið er nú til merðferðar hjá héraðssaksóknara. 4.6.2019 18:48 Notaði embætti ríkislögreglustjóra til að kvarta undan bók og sjónvarpsþætti Haraldur Johannessen notaði bréfsefni embættis ríkislögreglustjóra til að koma athugasemdum á framfæri við höfund bókar um Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans og umsjónarmann sjónvarpsþáttar um sama efni. 4.6.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Deilur innan slysavarnafélagsins Landsbjargar, fundur Trump og May í Bretlandi og hvalveiðar er meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast kl 18:30. 4.6.2019 17:52 Framganga stjórnarliða „ómakleg“ og „óklók“ Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir umræðuna hafa verið gagnlega. 4.6.2019 17:34 Ók af vettvangi með þrjú hjól undir bílnum Maðurinn var handtekinn skömmu síðar. 4.6.2019 17:23 Vilja að borgaryfirvöld grípi gæsina Íbúar í Breiðholti hafa lýst yfir áhyggjum vegna málsins. 4.6.2019 17:00 Fréttablaðið talið hafa brotið siðareglur með umfjöllun um brjóstamjólk Amma langveiks barns sem auglýst var eftir brjóstmjólk fyrir kærði umfjöllun Fréttablaðsins til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. 4.6.2019 16:45 Kynntu innviðauppbyggingu fyrir orkuskipti í samgöngum Hleðslustöðvum verður fjölgað um landið, ráðist verður í átak til að rafvæða bílaleigubíla og lög um fjöleignarhús verða aðlöguð til að liðka til fyrir rafbílavæðingu. 4.6.2019 15:18 Herjólfur afhentur og íslenski fáninn dreginn að húni Von er á nýjum Herjólfi til Vestmannaeyja þann 15. júní og að skipið hefji siglingar milli lands og Eyja um mánaðarmótin. 4.6.2019 14:46 „Enginn sagði mér að utanvegaakstur væri ólöglegur“ Rússneski ferðamaðurinn sem gerðist sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit um helgina hefur tjáð sig um athæfið. Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir að utanvegaakstur væri ólöglegur á Íslandi, hópur hans hafi orðið fyrir aðkasti vegna málsins auk þess sem að hann gagnrýnir þá sem farið hafa hörðum orðum um hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. 4.6.2019 13:33 Steingrímur húðskammaði Ingu Sæland eftir að hún grét í pontu Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fann sig knúinn að blanda sér í umræðuna eftir að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sakaði ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur um að hafa seilst í vasa öryrkja með tekjuskerðingum. 4.6.2019 12:25 Sjá næstu 50 fréttir
Óvissustigi vegna Öræfajökuls aflýst Dregið jarðskjálftavirkni og hægt á landrisi sökum kvikuhreyfinga. 5.6.2019 15:55
Akureyrarkaupstaður fær nýtt heiti Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að breyta skuli nafni Akureyrarkaupstaðar í Akureyrarbæ. Samþykktin er gerð með fyrirvara um jákvæða umsögn örnefnanefndar og staðfestingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. 5.6.2019 15:53
Ofboðið vegna ástands sjúkrabíla Fimmtán mánuðir eru síðan fréttastofan greindi fyrst frá því að rekstur sjúkrabíla á Íslandi væri í uppnámi eftir að heilbrigðisráðherra tók ákvörðun um að yfirtaka reksturinn. Engin áætlun var um hvað tæki við. 5.6.2019 15:43
Engin niðurstaða af fundaröð formanna svo umræða um orkupakka þrjú heldur áfram Engin niðurstaða varð af fundi formanna flokka á Alþingi sem funduðu á þriðja tímanum í dag. Til umræðu var hvernig hátta ætti þingstörfum næstu daga. 5.6.2019 14:56
Köldu pottarnir stóðust ekki heilbrigðiskröfur Kallað eftir tíðari þrifum á köldu pottunum á Austurlandi. 5.6.2019 14:41
Réttarkerfið í bobba eftir úrskurð endurupptökunefndar Viðar Már talinn vanhæfur þegar hann dæmdi Sigurjón Þ. Ragnarsson. 5.6.2019 14:08
Minnist ömmu sinnar og gengur í kringum landið með hjólbörur Ef ég geng með hjólbörurnar eins og ég sé að hella úr þeim, þá fæ ég ekki verki í axlirnar, segir Hugi Garðarsson. 5.6.2019 13:39
Líkir sögu skóla án aðgreiningar við kennitöluflakk Formaður Kennarasambands Íslands lýsir yfir neyðarástandi. 5.6.2019 13:03
Hlýðir á Víking Heiðar og heimsækir meðal annars Árbæjarsafn og Vestmannaeyjar Forseti Þýskalands og forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku ásamt fylgdarliði. 5.6.2019 12:40
Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag fyrirtækið Geymslur af kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins í Garðabæ í apríl í fyrra. 5.6.2019 11:43
Viðbrögð starfsmanna hárrétt við eldi á Nesjavöllum Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóni Brunavarna Árnessýslu, segir ekkert tjón hafa orðið á húsnæði vegna elds sem kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum upp úr klukkan tíu í morgun. 5.6.2019 11:33
Ólafur Ragnar kaupir æskuheimili sitt á Ísafirði Um lítið annað rætt á Ísafirði þessa dagana. 5.6.2019 11:30
Könnun MMR: Píratar á mikilli siglingu Píratar mælast með 14 prósent fylgi í nýrri könnun MMR. Þeir mældust með tæplega 10 prósent fylgi í síðustu könnun. 5.6.2019 10:57
Þriggja manna nefnd tekur afstöðu til kæru Vigdísar Dómsmálaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að vísa frá kæru Vigdísar Hauksdóttir, borgarfulltrúa Miðflokksins, um gildi borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík. Lagt hefur verið fyrir sýslumann að skipa þriggja manna nefnd til að úrskurða um kæruefni. 5.6.2019 10:55
Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum skömmu eftir klukkan 10 í morgun. 5.6.2019 10:36
Ljós kviknaði eftir hrun Sesselja Traustadóttir hefur lengi aðhyllst hjólreiðar sem ferðamáta. Hún ætlar að fjalla um þróun reiðhjólamenningar á Íslandi í Bókasafni Kópavogs í hádeginu í dag. 5.6.2019 08:30
Umferð um Vaðlaheiðargöng örlítið undir væntingum í upphafi Samkvæmt umferðarteljara Vegagerðarinnar við Vaðlaheiðargöng eru líkur á að umferð um göngin verði um 1.750 bílar á dag á ársgrundvelli. 5.6.2019 08:30
Sjöunda niðurstaða MDE um brot á réttlátri málsmeðferð Fimm dómar hafa fallið hjá Mannréttindadómstól Evrópu um brot íslenska ríkisins á ákvæði um réttláta málsmeðferð fyrir óvilhöllum dómstól. Tvær dómsáttir hafa verið gerðar að auki. 5.6.2019 08:00
Hitinn gæti farið í 15 stig sunnan til Það eru ekki miklar breytingar í veðrinu þessa dagana eða eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands þá eru litlar sem engar breytingar að sjá um landið austanvert fram á helgi. 5.6.2019 07:55
Fáir vilja sterk vín í verslanir Milli 67 prósent og 68 prósent Íslendingar eru andvígir sölu á sterku víni í matvöruverslunum en á tæplega 17 prósent segjast því hlynntir í nýrri skoðanakönnun fyrirtækisins Maskínu. 5.6.2019 07:15
Áskorun um áfengi í búðir send til umsagnar í borgarnefndum Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins um að skora á Alþingi að afnema einokun ríkisins á áfengissölu var vísað til umsagnar í borgarstjórn í gær. 5.6.2019 07:00
Ísafjarðarbær þarfnast ekki fleiri vina í bili Bæjarstjóri Ustrzyki Dolne í Póllandi óskaði formlega eftir vinabæjarsamstarfi við Ísafjarðarbæ. Vitnaði í J.K. Rowling í bréfinu og fór með himinskautum í lýsingum á fjallabænum. 5.6.2019 07:00
Hælisleitandi safnaði sýru úr rafgeymum á Ásbrú Upp komst um það í vor að hælisleitandi sem dvaldi í búsetuúrræði Útlendingastofnunar á Ásbrú í Reykjanesbæ var að safna sýru úr rafgeymum bifreiða í brúsa. 5.6.2019 06:32
Bjuggu með ungbarn sitt í rakaskemmdri stúdentaíbúð Rósa Rún Aðalsteinsdóttir bjó í rakaskemmdri íbúð á stúdentagörðum og segist ekki hafa verið upplýst um ástandið. Rakaskemmdir hafa í fjölda íbúða á stúdentagörðum í Fossvogi. 5.6.2019 06:15
Íhugar að gefa Þjóðminjasafninu símann sem innihélt Klaustursupptökurnar Bára Halldórsdóttir segir að síminn sem hún notaði á Klaustur verði varðveittur á einhvern hátt. 4.6.2019 23:45
O Fortuna spilað þegar Bára eyddi upptökunum „Báramótabrennan“ fór fram í kvöld á Gauknum en þar eyddi Bára Halldórsdóttir hinum frægu Klaustursupptökum. 4.6.2019 21:41
Hvalvertíðin blásin af, veiðileyfi kom of seint Engar hvalveiðar verða þetta sumarið hjá Hval hf. Skýringin er sögð sú að veiðileyfi hafi komið of seint til að nægur tími gæfist til að ljúka nauðsynlegu viðhaldi á hvalbátunum. 4.6.2019 21:23
Dæmi um að skólar án aðgreiningar séu notaðir til sparnaðar í menntakerfinu Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. 4.6.2019 21:15
„Valdníðsla gagnvart íbúum Flóahrepps“ „Ég óska því eftir að sveitarstjórn Flóahrepps sendi Heilbrigðiseftirliti Suðurlands erindi þar sem við afþökkum samflot við önnur sveitarfélög á Suðurlandi hvað þetta hreinsunarátak varðar og höfnum alfarið að gengið verði að íbúum Flóahrepps með þessum hætti", segir Árni Eiríksson, oddviti Flóahrepps vegna hreinsunarátaksins "Hreint Suðurland". 4.6.2019 20:30
Helga Vala segir lögregluna fjársvelta Þingmaður Samfylkingarinnar bendir á að þyrlukaup Landhelgisgæslunnar séu inni í því fjármagni sem sett er í löggæslu hér á landi. Auka þurfi fjármagn til Lögreglunnar sjálfrar til að mæta auknum umsvifum skipulagðrar glæpastarfsemi. 4.6.2019 19:56
Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4.6.2019 19:53
Procar heldur starfsleyfinu Bílaleigan Procar verður ekki svipt starfsleyfi en samgöngustofa mat tillögur fyrirtækisins að útbótum fullnægjandi. 4.6.2019 19:25
Björgunarsveitarmanni ekki vikið úr starfi þrátt fyrir nauðgunarkæru Björgunarsveitarmanni hjá Landsbjörgu, sem annar félagsmaður kærði fyrir nauðgun, var ekki vikið úr sveitinni meðan rannsókn á málinu fór fram. Málið er nú til merðferðar hjá héraðssaksóknara. 4.6.2019 18:48
Notaði embætti ríkislögreglustjóra til að kvarta undan bók og sjónvarpsþætti Haraldur Johannessen notaði bréfsefni embættis ríkislögreglustjóra til að koma athugasemdum á framfæri við höfund bókar um Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans og umsjónarmann sjónvarpsþáttar um sama efni. 4.6.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Deilur innan slysavarnafélagsins Landsbjargar, fundur Trump og May í Bretlandi og hvalveiðar er meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast kl 18:30. 4.6.2019 17:52
Framganga stjórnarliða „ómakleg“ og „óklók“ Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir umræðuna hafa verið gagnlega. 4.6.2019 17:34
Vilja að borgaryfirvöld grípi gæsina Íbúar í Breiðholti hafa lýst yfir áhyggjum vegna málsins. 4.6.2019 17:00
Fréttablaðið talið hafa brotið siðareglur með umfjöllun um brjóstamjólk Amma langveiks barns sem auglýst var eftir brjóstmjólk fyrir kærði umfjöllun Fréttablaðsins til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. 4.6.2019 16:45
Kynntu innviðauppbyggingu fyrir orkuskipti í samgöngum Hleðslustöðvum verður fjölgað um landið, ráðist verður í átak til að rafvæða bílaleigubíla og lög um fjöleignarhús verða aðlöguð til að liðka til fyrir rafbílavæðingu. 4.6.2019 15:18
Herjólfur afhentur og íslenski fáninn dreginn að húni Von er á nýjum Herjólfi til Vestmannaeyja þann 15. júní og að skipið hefji siglingar milli lands og Eyja um mánaðarmótin. 4.6.2019 14:46
„Enginn sagði mér að utanvegaakstur væri ólöglegur“ Rússneski ferðamaðurinn sem gerðist sekur um utanvegaakstur við Bjarnarflag í Mývatnssveit um helgina hefur tjáð sig um athæfið. Hann segist ekki hafa gert sér grein fyrir að utanvegaakstur væri ólöglegur á Íslandi, hópur hans hafi orðið fyrir aðkasti vegna málsins auk þess sem að hann gagnrýnir þá sem farið hafa hörðum orðum um hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. 4.6.2019 13:33
Steingrímur húðskammaði Ingu Sæland eftir að hún grét í pontu Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fann sig knúinn að blanda sér í umræðuna eftir að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sakaði ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur um að hafa seilst í vasa öryrkja með tekjuskerðingum. 4.6.2019 12:25