Fleiri fréttir Meinaður aðgangur á Austur fyrir að vera samkynhneigður: „Ég hugsaði hann hlýtur að vera að djóka“ Ungum samkynhneigðum manni var meinaður aðgangur að skemmtistaðnum Austur um nýliðna helgi vegna kynhneigðar sinnar. Maðurinn segir að honum hafi blöskrað. Hann sé ánægður með viðbrögð staðarins en dyraverðinum sem meinaði honum aðgang var sagt upp. 24.7.2019 19:30 Ráðherra segir markaðsbrest á húsnæðismarkaði víða á landsbyggðinni Markaðsbrestur ríkir á húsnæðismarkaði víða á landsbyggðinni að mati félags- og barnamálaráðherra. Hann segir niðurstöður tilraunaverkefnis Íbúðalánasjóðs leiða þetta í ljós. Bankahrunið hafi haft meiri áhrif á húsnæðismarkaðinn úti á landi samanborið við suðvesturhornið. 24.7.2019 18:45 Bifreið bilaði í Hvalfjarðargöngum og stöðvaði umferð Umferð var stöðvuð í gegnum Hvalfjarðargöngin á fimmta tímanum í dag. 24.7.2019 17:59 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Ásgeir Jónsson í embætti seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Fjallað verður um skipunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir og rætt við Ásgeir, sem nú starfar sem forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands. 24.7.2019 17:48 Opnað fyrir umferð um Öxnadalsheiði að nýju Opnað hefur verið fyrir umferð um Öxnadalsheiði að nýju eftir að olíuflutningabíll valt á veginum fyrr í dag. Um sautján þúsund lítrar af olíu láku úr tanknum og rakleitt í Grjótá sem er nærri veginum. 24.7.2019 17:40 Sautján þúsund lítrar af olíu láku úr bílnum Olíubragð af ánni. 24.7.2019 16:37 Umferð um Múlagöng að róast Þung umferð hefur verið í gegnum Múlagöng í dag eftir að veginum um Öxnadalsheiði var lokað vegna bílveltu í hádeginu. 24.7.2019 16:29 Nýr Herjólfur siglir á morgun Þetta staðfestir Guðbjartur Ellert Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., í samtali við Vísi. 24.7.2019 16:27 „Það er allt gert kynferðislegt þegar það kemur að hinsegin fólki“ Tónlistarkonan Skaði Þórðardóttir lýsir því á Facebook-síðu sinni hvernig það er raunverulega fyrir transfólk að sækja sundstaði. Hún segir margt hafa breyst til hins betra en transfólk þurfi oft að vera í stöðugri baráttu fyrir tilvistarrétti sínum. 24.7.2019 15:45 Mótorhjólaslys á Suðurlandsbraut Lögregla og sjúkraflutningamenn á vettvangi. 24.7.2019 14:57 „Einhvers konar met í afneitun“ að móta stefnu í ferðaþjónustu án tillits til vinnandi fólks Forseti ASÍ segir meira en 70% af tíma verkalýðshreyfingarinnar sé varið í að leysa úr málum innan ferðaþjónustunnar. 24.7.2019 14:42 Þyrlan var afturkölluð vegna slyssins Liggur á sjúkrahúsi á Akureyri. 24.7.2019 14:33 Eiríkur hæfastur í Landsrétt Eiríkur Jónsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, er hæfasti umsækjandinn um stöðu Landréttardómara, að mati hæfnisnefndar. 24.7.2019 13:55 Umferðarslys á Öxnadalsheiði: Stífluðu ána eftir að olía hafði lekið þangað Náðu að hefta lekann úr bílnum. 24.7.2019 13:39 Umferð færð yfir á bráðabirgðaveg Lögreglan segir að búast megi við einhverjum töfum meðan á þessu stendur. 24.7.2019 12:31 Vill veita styrki til uppbyggingar á köldum markaðssvæðum á landsbyggðinni Félags- og barnamálaráðherra hefur birt áform sín um að breyta lögum og reglugerðum til að styrkja húsnæðismarkaðinn á landsbyggðinni og koma til móts við áskoranir sem fjölmörg sveitarfélög standa frammi fyrir í húsnæðismálum. 24.7.2019 12:21 Nýr Herjólfur siglir mögulega fyrr en búist var við Vonir eru bundnar við að hægt verði að taka nýjan Herjólf í gagnið fyrr en talið var. Stór dekk hafa verið flutt til Vestmannaeyja svo nýja ferjan geti lagst að bryggju þar. Þjóðhátíðarnefnd ÍBV hefur samið við ferðaþjónustufyrirtæki í Eyjum um að sigla ásamt Herjólfi milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. 24.7.2019 12:00 Öxnadalsheiði lokað vegna slyss Búið er að loka Öxnadalsheiði vegna umferðarslyss skammt vestan Grjótár, á meðan á björgunaraðgerðum stendur. 24.7.2019 11:50 Starfsmannafundur í Straumsvík Forsvarsmenn álversins í Straumsvík hafa boðað til fundar með starfsfólki álversins klukkan 11:15, þar sem farið verður yfir stöðu mála. 24.7.2019 11:12 Tony Omos dæmdur fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tony Omos í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir skjalafals við hælisumsókn sína árið 2015. 24.7.2019 11:00 Skjálftinn fannst frá Hvammstanga í vestri til Húsavíkur í austri Hvorki Veðurstofunni né lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust tilkynningar um slys á fólki eða eignatjón. 24.7.2019 10:39 Varð lögblindur á fáum árum Kristján Ernir Björgvinsson hefur verið lögblindur í tæpt ár eftir að sjóninni fór að hraka fyrir um fjórum árum. 24.7.2019 08:45 Jarðarberjahúsið sprakk og Einar bóndi opnaði bílaverkstæði Framleiðsla á jarðarberjum í Sólbyrgi á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði hefur legið niðri eftir að plönturnar drápust er gróðurhúsið splundraðist í vetrarveðri og gríðarlegt rigningarsumar fylgdi í kjölfarið. 24.7.2019 08:00 Hætta á að atvinnuleysi fari í 28 prósent á næstu fimmtán árum VR stofnaði nýlega framtíðarnefnd sem mun takast á við fjórðu iðnbyltinguna. Nefndarmaður segir að aðlaga verði vinnumarkaðinn og passa upp á að launafólk njóti góðs af sjálfvæðingunni. 24.7.2019 07:00 Bjartviðri og allt að 20 stiga hiti í dag Í dag verður fremur þungbúið fyrir norðan og austan og væta á köflum. 24.7.2019 06:52 Handtekinn vegna húsbrots og hótana í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann klukkan þrjú í nótt þar sem hann hafði brotist inn í hús í Kópavogi. 24.7.2019 06:42 Öll áhersla á að minnka hömlur Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir það áherslu flokksins að losna við markaðshindranir á leigubílamarkaði. 24.7.2019 06:30 Hefur viku til að stefna blaðamanni Fréttablaðið fær ekki umbeðnar upplýsingar um námssamning starfsmanns Seðlabankans að svo stöddu. Réttaráhrifum úrskurðar um skyldu bankans til að afhenda blaðamanni gögn hefur verið frestað. Seðlabankinn fékk sjö daga frest til að vísa málinu til dómstóla. 24.7.2019 06:00 Stórhöfði ekki skýrt merktur Margir urðu hvumsa og reiðir við að sjá skilti við aðkomuna að Stórhöfða í Vestmannaeyjum. 24.7.2019 06:00 Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24.7.2019 06:00 Snarpur jarðskjálfti norðan við Siglufjörð Fyrstu mælingar gefa til kynna að skjálftinn hafi verið af stæðrinni 4,3. 24.7.2019 01:09 Finnst það engin forréttindi að heyja í þessari náttúruumgjörð Ef velja ætti fegurstu bújarðir landsins má telja líklegt að margir myndu hafa Nesjar í Grafningi ofarlega á slíkum lista. Bóndinn er þó ekki að mikla fyrir sér náttúrufegurðina sem aðrir dásama. 23.7.2019 21:01 Hvalshræin á Löngufjörum verða ekki fjarlægð Teymi á vegum Umhverfisstofnun og Hafrannsóknarstofnunar flaug í dag með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Löngufjörur þar sem 49 hvali rak á land. Tekin voru sýni úr hvölunum sem nú eru til rannsóknar, lengd hvalanna mæld og kyn þeirra metið. Að óbreyttu verða hvalirnir ekki fjarlægðir, samkvæmt sérfræðingi hjá Umhverfisstofnun. 23.7.2019 21:00 Hátt í fjörutíu daga bið eftir aðgerð: „Þetta er bara glatað, óviðunandi ástand“ Sjúklingar á lungna- og hjartadeild Landspítalans hafa þurft að bíða á legudeild spítalans eftir því að komast í aðgerð í hátt í fjörutíu daga. 23.7.2019 20:30 Ekkert tilboð barst í stærsta brúarverk Vegagerðarinnar Vegagerðin fékk ekkert tilboð í stærsta brúarútboði ársins, smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit, en tilboðsfrestur rann út í dag. 23.7.2019 20:02 Ballarin sögð skjóta upp kollinum á ólíklegustu stöðum: „Ég er forvitinn hvað hún ætlar að gera með WOW og eignirnar“ Það kemur ekki á óvart að Michele Ballarin, sem sögð er vera kaupandi af stórum hluta eigna úr þrotabúi WOW air, hyggist endurreisa félagið. Þetta segir blaðamaður hjá New York Times sem hefur skrifað um hana í bókum og blaðagreinum. Hún sé óvenjulegur persónuleiki og eigi það til að skjóta upp kolli á ólíklegustu stöðum. 23.7.2019 19:00 Brýnt að auka fjárheimildir sýslumanna til að sporna við ástandinu Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu segir brýnt að ákveðið verði hvort embættið fái auknar fjárheimildir til þess að afgreiðsla mála tefjist ekki og vill ráða fleira fólk. 23.7.2019 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fréttir hefjast á slaginu 18:30. 23.7.2019 18:00 Ósáttir við fyrirhugaða hjólabraut á friðsælu svæði Miklar umræður hafa skapast um þessar framkvæmdir í Facebook-hópnum Vesturbærinn þar sem margir eru þeirrar skoðunar að verið sé að spilla friðsælu svæði, þar sem fólk fer til að slaka á og njóta útsýnisins, með þessum raski. 23.7.2019 16:33 Ökumaður sýndi af sér stórkostlegt gáleysi á Sogavegi Á þessum stað er hámarkshraði í götunni 30 km/klst., miðlína er hálf brotin sem gefur til kynna að framúrakstur sé hættulegur, gatan þröng og blint er við gatnamótin. 23.7.2019 16:30 SHÍ birtir umsögn sína við frumvarpi um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur birt umsögn sína um nýtt frumvarp um stuðningssjóð íslenskra námsmanna. 23.7.2019 14:00 Breytingar Instagram „skref í rétta átt“ til að sporna við félagslegri pressu ungmenna Deildarstjóri unglingastarfs hjá frístundamiðstöð í Reykjavík segir breytingar hjá Instagram til þess að fela fjölda "like-a“ ekki kollvarpandi en geta haft jákvæð áhrif. Notendur hafa talað um kvíða og pressu sem fylgir því að viðhalda ákveðinni ímynd út á við á miðlinum. 23.7.2019 13:10 Telur ekki viðeigandi að tjá sig að svo stöddu Forsætisnefnd hyggst taka málið fyrir í næstu viku en hefur gefið þingmönnunum sex, sem komu fyrir í upptökunni af samtali þeirra á Klaustur á síðasta ári, frest út vikuna til að bregðast við því. 23.7.2019 12:58 „Galið að haldið sé áfram með framkvæmdir“ Umhverfisverndasinnar hyggjast grípa til aðgerða vegna undirbúningsframkvæmda fyrir fyrirhugaða Hvalárvirkjun, norður á Ströndum. 23.7.2019 12:23 Vilja að Íslendingar ættleiði filippseyska eiturlyfjafíkla "Við, undirritaðir íbúar Filippseyja, kunnum að meta áhyggjur ykkar af mannréttindum eiturlyfjafíkla, eiturlyfjasala og eiturlyfjagengja á Filippseyjum. Samúð ykkar með þeim er lofsverð,“ svona hefst áskorun á hendur Íslendinga og íslenskra stjórnvalda frá íbúum Filippseyja á undirskriftalistasíðunni change.org. 23.7.2019 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Meinaður aðgangur á Austur fyrir að vera samkynhneigður: „Ég hugsaði hann hlýtur að vera að djóka“ Ungum samkynhneigðum manni var meinaður aðgangur að skemmtistaðnum Austur um nýliðna helgi vegna kynhneigðar sinnar. Maðurinn segir að honum hafi blöskrað. Hann sé ánægður með viðbrögð staðarins en dyraverðinum sem meinaði honum aðgang var sagt upp. 24.7.2019 19:30
Ráðherra segir markaðsbrest á húsnæðismarkaði víða á landsbyggðinni Markaðsbrestur ríkir á húsnæðismarkaði víða á landsbyggðinni að mati félags- og barnamálaráðherra. Hann segir niðurstöður tilraunaverkefnis Íbúðalánasjóðs leiða þetta í ljós. Bankahrunið hafi haft meiri áhrif á húsnæðismarkaðinn úti á landi samanborið við suðvesturhornið. 24.7.2019 18:45
Bifreið bilaði í Hvalfjarðargöngum og stöðvaði umferð Umferð var stöðvuð í gegnum Hvalfjarðargöngin á fimmta tímanum í dag. 24.7.2019 17:59
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Ásgeir Jónsson í embætti seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Fjallað verður um skipunina í kvöldfréttum Stöðvar 2 á eftir og rætt við Ásgeir, sem nú starfar sem forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands. 24.7.2019 17:48
Opnað fyrir umferð um Öxnadalsheiði að nýju Opnað hefur verið fyrir umferð um Öxnadalsheiði að nýju eftir að olíuflutningabíll valt á veginum fyrr í dag. Um sautján þúsund lítrar af olíu láku úr tanknum og rakleitt í Grjótá sem er nærri veginum. 24.7.2019 17:40
Umferð um Múlagöng að róast Þung umferð hefur verið í gegnum Múlagöng í dag eftir að veginum um Öxnadalsheiði var lokað vegna bílveltu í hádeginu. 24.7.2019 16:29
Nýr Herjólfur siglir á morgun Þetta staðfestir Guðbjartur Ellert Jónasson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., í samtali við Vísi. 24.7.2019 16:27
„Það er allt gert kynferðislegt þegar það kemur að hinsegin fólki“ Tónlistarkonan Skaði Þórðardóttir lýsir því á Facebook-síðu sinni hvernig það er raunverulega fyrir transfólk að sækja sundstaði. Hún segir margt hafa breyst til hins betra en transfólk þurfi oft að vera í stöðugri baráttu fyrir tilvistarrétti sínum. 24.7.2019 15:45
„Einhvers konar met í afneitun“ að móta stefnu í ferðaþjónustu án tillits til vinnandi fólks Forseti ASÍ segir meira en 70% af tíma verkalýðshreyfingarinnar sé varið í að leysa úr málum innan ferðaþjónustunnar. 24.7.2019 14:42
Eiríkur hæfastur í Landsrétt Eiríkur Jónsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, er hæfasti umsækjandinn um stöðu Landréttardómara, að mati hæfnisnefndar. 24.7.2019 13:55
Umferðarslys á Öxnadalsheiði: Stífluðu ána eftir að olía hafði lekið þangað Náðu að hefta lekann úr bílnum. 24.7.2019 13:39
Umferð færð yfir á bráðabirgðaveg Lögreglan segir að búast megi við einhverjum töfum meðan á þessu stendur. 24.7.2019 12:31
Vill veita styrki til uppbyggingar á köldum markaðssvæðum á landsbyggðinni Félags- og barnamálaráðherra hefur birt áform sín um að breyta lögum og reglugerðum til að styrkja húsnæðismarkaðinn á landsbyggðinni og koma til móts við áskoranir sem fjölmörg sveitarfélög standa frammi fyrir í húsnæðismálum. 24.7.2019 12:21
Nýr Herjólfur siglir mögulega fyrr en búist var við Vonir eru bundnar við að hægt verði að taka nýjan Herjólf í gagnið fyrr en talið var. Stór dekk hafa verið flutt til Vestmannaeyja svo nýja ferjan geti lagst að bryggju þar. Þjóðhátíðarnefnd ÍBV hefur samið við ferðaþjónustufyrirtæki í Eyjum um að sigla ásamt Herjólfi milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja. 24.7.2019 12:00
Öxnadalsheiði lokað vegna slyss Búið er að loka Öxnadalsheiði vegna umferðarslyss skammt vestan Grjótár, á meðan á björgunaraðgerðum stendur. 24.7.2019 11:50
Starfsmannafundur í Straumsvík Forsvarsmenn álversins í Straumsvík hafa boðað til fundar með starfsfólki álversins klukkan 11:15, þar sem farið verður yfir stöðu mála. 24.7.2019 11:12
Tony Omos dæmdur fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tony Omos í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir skjalafals við hælisumsókn sína árið 2015. 24.7.2019 11:00
Skjálftinn fannst frá Hvammstanga í vestri til Húsavíkur í austri Hvorki Veðurstofunni né lögreglunni á Norðurlandi eystra bárust tilkynningar um slys á fólki eða eignatjón. 24.7.2019 10:39
Varð lögblindur á fáum árum Kristján Ernir Björgvinsson hefur verið lögblindur í tæpt ár eftir að sjóninni fór að hraka fyrir um fjórum árum. 24.7.2019 08:45
Jarðarberjahúsið sprakk og Einar bóndi opnaði bílaverkstæði Framleiðsla á jarðarberjum í Sólbyrgi á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði hefur legið niðri eftir að plönturnar drápust er gróðurhúsið splundraðist í vetrarveðri og gríðarlegt rigningarsumar fylgdi í kjölfarið. 24.7.2019 08:00
Hætta á að atvinnuleysi fari í 28 prósent á næstu fimmtán árum VR stofnaði nýlega framtíðarnefnd sem mun takast á við fjórðu iðnbyltinguna. Nefndarmaður segir að aðlaga verði vinnumarkaðinn og passa upp á að launafólk njóti góðs af sjálfvæðingunni. 24.7.2019 07:00
Bjartviðri og allt að 20 stiga hiti í dag Í dag verður fremur þungbúið fyrir norðan og austan og væta á köflum. 24.7.2019 06:52
Handtekinn vegna húsbrots og hótana í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann klukkan þrjú í nótt þar sem hann hafði brotist inn í hús í Kópavogi. 24.7.2019 06:42
Öll áhersla á að minnka hömlur Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavík, segir það áherslu flokksins að losna við markaðshindranir á leigubílamarkaði. 24.7.2019 06:30
Hefur viku til að stefna blaðamanni Fréttablaðið fær ekki umbeðnar upplýsingar um námssamning starfsmanns Seðlabankans að svo stöddu. Réttaráhrifum úrskurðar um skyldu bankans til að afhenda blaðamanni gögn hefur verið frestað. Seðlabankinn fékk sjö daga frest til að vísa málinu til dómstóla. 24.7.2019 06:00
Stórhöfði ekki skýrt merktur Margir urðu hvumsa og reiðir við að sjá skilti við aðkomuna að Stórhöfða í Vestmannaeyjum. 24.7.2019 06:00
Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24.7.2019 06:00
Snarpur jarðskjálfti norðan við Siglufjörð Fyrstu mælingar gefa til kynna að skjálftinn hafi verið af stæðrinni 4,3. 24.7.2019 01:09
Finnst það engin forréttindi að heyja í þessari náttúruumgjörð Ef velja ætti fegurstu bújarðir landsins má telja líklegt að margir myndu hafa Nesjar í Grafningi ofarlega á slíkum lista. Bóndinn er þó ekki að mikla fyrir sér náttúrufegurðina sem aðrir dásama. 23.7.2019 21:01
Hvalshræin á Löngufjörum verða ekki fjarlægð Teymi á vegum Umhverfisstofnun og Hafrannsóknarstofnunar flaug í dag með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Löngufjörur þar sem 49 hvali rak á land. Tekin voru sýni úr hvölunum sem nú eru til rannsóknar, lengd hvalanna mæld og kyn þeirra metið. Að óbreyttu verða hvalirnir ekki fjarlægðir, samkvæmt sérfræðingi hjá Umhverfisstofnun. 23.7.2019 21:00
Hátt í fjörutíu daga bið eftir aðgerð: „Þetta er bara glatað, óviðunandi ástand“ Sjúklingar á lungna- og hjartadeild Landspítalans hafa þurft að bíða á legudeild spítalans eftir því að komast í aðgerð í hátt í fjörutíu daga. 23.7.2019 20:30
Ekkert tilboð barst í stærsta brúarverk Vegagerðarinnar Vegagerðin fékk ekkert tilboð í stærsta brúarútboði ársins, smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit, en tilboðsfrestur rann út í dag. 23.7.2019 20:02
Ballarin sögð skjóta upp kollinum á ólíklegustu stöðum: „Ég er forvitinn hvað hún ætlar að gera með WOW og eignirnar“ Það kemur ekki á óvart að Michele Ballarin, sem sögð er vera kaupandi af stórum hluta eigna úr þrotabúi WOW air, hyggist endurreisa félagið. Þetta segir blaðamaður hjá New York Times sem hefur skrifað um hana í bókum og blaðagreinum. Hún sé óvenjulegur persónuleiki og eigi það til að skjóta upp kolli á ólíklegustu stöðum. 23.7.2019 19:00
Brýnt að auka fjárheimildir sýslumanna til að sporna við ástandinu Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu segir brýnt að ákveðið verði hvort embættið fái auknar fjárheimildir til þess að afgreiðsla mála tefjist ekki og vill ráða fleira fólk. 23.7.2019 18:45
Ósáttir við fyrirhugaða hjólabraut á friðsælu svæði Miklar umræður hafa skapast um þessar framkvæmdir í Facebook-hópnum Vesturbærinn þar sem margir eru þeirrar skoðunar að verið sé að spilla friðsælu svæði, þar sem fólk fer til að slaka á og njóta útsýnisins, með þessum raski. 23.7.2019 16:33
Ökumaður sýndi af sér stórkostlegt gáleysi á Sogavegi Á þessum stað er hámarkshraði í götunni 30 km/klst., miðlína er hálf brotin sem gefur til kynna að framúrakstur sé hættulegur, gatan þröng og blint er við gatnamótin. 23.7.2019 16:30
SHÍ birtir umsögn sína við frumvarpi um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur birt umsögn sína um nýtt frumvarp um stuðningssjóð íslenskra námsmanna. 23.7.2019 14:00
Breytingar Instagram „skref í rétta átt“ til að sporna við félagslegri pressu ungmenna Deildarstjóri unglingastarfs hjá frístundamiðstöð í Reykjavík segir breytingar hjá Instagram til þess að fela fjölda "like-a“ ekki kollvarpandi en geta haft jákvæð áhrif. Notendur hafa talað um kvíða og pressu sem fylgir því að viðhalda ákveðinni ímynd út á við á miðlinum. 23.7.2019 13:10
Telur ekki viðeigandi að tjá sig að svo stöddu Forsætisnefnd hyggst taka málið fyrir í næstu viku en hefur gefið þingmönnunum sex, sem komu fyrir í upptökunni af samtali þeirra á Klaustur á síðasta ári, frest út vikuna til að bregðast við því. 23.7.2019 12:58
„Galið að haldið sé áfram með framkvæmdir“ Umhverfisverndasinnar hyggjast grípa til aðgerða vegna undirbúningsframkvæmda fyrir fyrirhugaða Hvalárvirkjun, norður á Ströndum. 23.7.2019 12:23
Vilja að Íslendingar ættleiði filippseyska eiturlyfjafíkla "Við, undirritaðir íbúar Filippseyja, kunnum að meta áhyggjur ykkar af mannréttindum eiturlyfjafíkla, eiturlyfjasala og eiturlyfjagengja á Filippseyjum. Samúð ykkar með þeim er lofsverð,“ svona hefst áskorun á hendur Íslendinga og íslenskra stjórnvalda frá íbúum Filippseyja á undirskriftalistasíðunni change.org. 23.7.2019 12:00