Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur á Suðurlandsvegi Umferð hefur verið lokað um Suðurlandsveg vegna áreksturs. 5.8.2019 12:58 Ítreka að ástand allra ökumanna sem aka frá Landeyjahöfn í dag verður kannað Lögreglan á Suðurlandi mun kanna ástand allra ökumanna sem koma akandi frá Landeyjahöfn í dag. Sjö ökumenn á leið frá höfninni hafa verið kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna frá því klukkan þrjú í nótt. 5.8.2019 10:34 Ferðamenn fengu kústa og hrífur til að laga för eftir utanvegaakstur Landverðir í Kerlingafjöllum stóðu erlenda ferðamenn að utanvegaakstri. Um minniháttar spjöll var að ræða. Fengu ferðamennirnir kústa og hrífur til þess að lagfæra hjólför sem komið höfðu eftir bifreið þeirra. Lögregla hefur málið til rannsóknar. 5.8.2019 08:27 Hjólbarði losnaði undan fellihýsi og lenti framan á bíl Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en um 60 mál komu inn á borð lögreglu frá því klukkan 19 í gær til klukkan 5 í nótt. 5.8.2019 07:08 Telur einfalt að hliðra til vegna steingervinga Náttúrufræðistofnun hyggst eftir helgi rannsaka fullyrðingar andstæðinga Hvalárvirkjunar um að friðaðir steingervingar séu á framkvæmdasvæði virkjunarinnar. 4.8.2019 21:30 Fótur fyrir grunsemdum um steranotkun í Crossfit Steranotkun þekkist í Crossfit segir eigandi Crossfit-stöðvar sem sjálfur hefur vísað steranotendum á dyr. 4.8.2019 21:00 Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. 4.8.2019 18:48 Undarlegur litur á Elliðaánum Mjólkurhvítt vatn rennur úr ræsi í Elliðaánum við Reykjanesbrautina hjá Sprengisandi. Ásgeir Heiðar, veiðivörður tók mynd af ánni og birti á Facebook. 4.8.2019 18:22 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir eru í beinni útsendingu klukkan 18:30. 4.8.2019 18:11 Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4.8.2019 16:00 Menntamálaráðherra heiðursgestur á Íslendingahátíð í Norður-Dakóta Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var heiðursgestur Íslendingahátíðarinnar í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum sem fram fór í 120. skipti í ár. 4.8.2019 15:20 Gunnar leitaði til sálfræðings eftir „blackout-ið“ Vildi komast að því hvað þarna hefði gerst. 4.8.2019 12:37 Sex hræ talin vera enn í fjörunni Enn er talið að sex hræ grindhvala séu í fjörunni í Garði en björgunarsveitarmönnum tókst að losa átta hræ í gær. Hræin voru dregin langt út á sjó þar sem stungið var á maga þeirra og þeim sökkt. Stefnt er að því að reyna klára að losa hræin í dag. 4.8.2019 12:15 Afsökunarbeiðnirnar standa enn þó tónninn sé orðinn grimmari Gunnar Bragi fór um víðan völl í viðtali um Klausturmálið. 4.8.2019 12:08 Slökkviliðsmenn gengu af göflunum Sex slökkviliðsmenn sem gengið hafa þvert yfir hálendið frá Akureyri til Selfoss komu að Björgunarmiðstöðinni á Selfossi klukkan 11. Með hlaupinu lögðu þeir Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri lið og söfnuðu fyrir hitakassa á barnadeild sjúkrahússins 4.8.2019 11:25 Bandaríski ferðamaðurinn látinn Slysið er til rannsóknar hjá rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi 4.8.2019 10:48 Einn með talsverða áverka á höfði eftir líkamsárás á Akureyri Þrjár líkamsárásir tilkynntar í Eyjum. 4.8.2019 09:05 Komu grindhvalnum aftur á flot við Voga Var töluverðan tíma að ná áttum og styrk. 4.8.2019 08:46 Búast áfram við rólegu veðri Hiti frá 8 stigum norðaustan- og austanlands, upp í 18 stig í innsveitum á Vesturlandi. 4.8.2019 07:15 Grunaður um stórfellda líkamsárás í Kópavogi Tæplega 70 mál á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina. 4.8.2019 07:07 Hlupu út í Jökulsárlón og klifruðu upp á ísjaka Tveir ungir menn hugsuðu sig ekki tvisvar um þegar þeir hlupu á undirfötunum út í Jökulsárlón fyrr í kvöld. 3.8.2019 21:39 Rúm fjörutíu kíló falin í sérinnréttuðum hólfum í fólksbíl Tveir erlendir karlmenn voru í morgun úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir að reyna smygla um fjörtíu kílóum af hörðum efnum inn til landsins með Norrænu. 3.8.2019 18:33 Erlendur veiðimaður féll í Úlfljótsvatn Björgunarsveitir í Árnessýslu og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á sjötta tímanum í dag. 3.8.2019 18:26 Ferja tvö bretti af hlýjum fötum til barna í Atlasfjöllunum Katrín Ottesen og eiginmaður hennar Muhammad Hibbi hafa fyllt íbúðina þeirra af fötum sem þau ætla að ferja til Marokkó í byrjun september. Fötin eru ætluð börnum sem búa í þorpinu Amizmizsem í Atlasfjöllunum þar í landi. 3.8.2019 15:38 Sex gistu í fangaklefa í Eyjum í nótt Tíu fíkniefnamál komu upp og var í öllum nema einu um svokölluð neyslumál að ræða. 3.8.2019 14:09 Býður fólki að greiða um 300 krónur fyrir að gægjast inn um gluggann hjá sér Björg Elínar Sveinbjörnsdóttir hefur séð viðskiptatækifæri í því að búa á fyrstu hæð við fjölfarnar götur. Hugmyndina fékk hún eftir að hún varð vör við fjölda ferðamanna sem gægðust inn um gluggann hjá henni að heimili hennar í Ísafjarðarbæ. 3.8.2019 13:29 Hlúa að grindhval sem strandaði við Voga Ætlunin að koma honum aftur út í kvöld. 3.8.2019 13:21 Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra. 3.8.2019 12:47 Tveir í gæsluvarðhaldi grunaðir um smygl á miklu magni fíkniefna Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar á fimmtudag. 3.8.2019 12:26 Lét af hendi nokkurra daga gamalt ökuskírteini eftir að hafa verið tekinn á 176 kílómetra hraða Ökumenn mega búast við að lögregla setji upp eftirlitsstöðvar á völdum staðsetningum þar sem kannað verður með ástand ökutækja sem og ástand og réttindi ökumanna. 3.8.2019 11:04 Um tuttugu hvalir dauðir í fjörunni Björgunarsveitarmönnum tókst að bjarga 30 hvölum. 3.8.2019 10:29 Útileguvænt veður fram á mánudag Fremur hlýtt er í veðri og lítil sem engin úrkoma. 3.8.2019 09:38 Mömmur selja möffins fyrir litla gimsteina á fæðingardeildinni Mömmur og möffins fer fram í dag. 3.8.2019 09:30 Trump hittir leiðtoga Grænlands og Færeyja í byrjun september Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem Bandaríkjaforseti hittir leiðtoga þessara næstu nágrannaþjóða Íslendinga. 3.8.2019 08:19 Tókst að bjarga um helmingi þeirra hvala sem hægt var að bjarga Staðan nokkuð endanleg fyrir þá sem eftir eru þegar fjarar aftur út í dag. 3.8.2019 08:09 Siðareglur til endurskoðunar Forseti Alþingis undirbýr nú endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn. Málið á dagskrá sumarfundar forsætisnefndar. Endurskoða á framkvæmd og umgjörð reglnanna fremur en hátternisreglurnar sjálfar. 3.8.2019 08:00 Fjórðungur lambahryggja fluttur út Stutt er í sláturtíð og lítið eftir af innlendu lambakjöti. Sauðfjárbændur segja íslenska verslun reyna að grafa undan "eðlilegri verðmyndun á markaði“ með því að flytja inn lambahryggi. Tæplega 3.000 tonn hafa verið flutt út s 3.8.2019 07:30 Allir komi heilir heim Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við 3.8.2019 07:00 Dæmir í deilu Úkraínu og Rússlands Guðmundur Eiríksson er einn þriggja skipaðra dómara í gerðardóm vegna kæru Úkraínumanna gegn Rússum. 3.8.2019 04:00 Brotum fækkar á milli ára Markmið neyðarmóttökunnar að tryggja velferð og stöðu þeirra sem til þjónustunnar leita vegna nauðgunar, tilraunar til nauðgunar eða annars kynferðisofbeldis. 3.8.2019 04:00 Reyna að bjarga fimmtíu hvölum: „Ástandið er svart“ Björgunarsveitarmenn eru í kapphlaupi við tímann og reyna að bjarga fimmtíu hvölum. 2.8.2019 23:28 Hvalavaða í vandræðum við Útskálakirkju í Garði Talið er að fimmtíu hvalir séu í hvalavöðunni sem er komin ansi nærri landi og jafnvel talið að einhverjir séu strand. 2.8.2019 22:21 Þrennt flutt á slysadeild eftir 4-5 veltur í Borgarbyggð Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi, sagði í samtali við fréttastofu að trúlega væri fólkið ekki alvarlega slasað en það hefði verið flutt á slysadeild til frekari rannsóknar og aðhlynningar. 2.8.2019 22:18 Tveir fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun í Reykjanesbæ Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var sent á vettvang. 2.8.2019 21:30 Árekstur við Mývatn Tveir bílar lentu saman norðvestan megin við Mývatn laust eftir klukkan hálf átta í kvöld. 2.8.2019 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur á Suðurlandsvegi Umferð hefur verið lokað um Suðurlandsveg vegna áreksturs. 5.8.2019 12:58
Ítreka að ástand allra ökumanna sem aka frá Landeyjahöfn í dag verður kannað Lögreglan á Suðurlandi mun kanna ástand allra ökumanna sem koma akandi frá Landeyjahöfn í dag. Sjö ökumenn á leið frá höfninni hafa verið kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis og annarra vímuefna frá því klukkan þrjú í nótt. 5.8.2019 10:34
Ferðamenn fengu kústa og hrífur til að laga för eftir utanvegaakstur Landverðir í Kerlingafjöllum stóðu erlenda ferðamenn að utanvegaakstri. Um minniháttar spjöll var að ræða. Fengu ferðamennirnir kústa og hrífur til þess að lagfæra hjólför sem komið höfðu eftir bifreið þeirra. Lögregla hefur málið til rannsóknar. 5.8.2019 08:27
Hjólbarði losnaði undan fellihýsi og lenti framan á bíl Talsverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en um 60 mál komu inn á borð lögreglu frá því klukkan 19 í gær til klukkan 5 í nótt. 5.8.2019 07:08
Telur einfalt að hliðra til vegna steingervinga Náttúrufræðistofnun hyggst eftir helgi rannsaka fullyrðingar andstæðinga Hvalárvirkjunar um að friðaðir steingervingar séu á framkvæmdasvæði virkjunarinnar. 4.8.2019 21:30
Fótur fyrir grunsemdum um steranotkun í Crossfit Steranotkun þekkist í Crossfit segir eigandi Crossfit-stöðvar sem sjálfur hefur vísað steranotendum á dyr. 4.8.2019 21:00
Segir viðskiptahagsmuni tekna fram yfir líf og heilsu barna Móðir þriggja ára stúlku sem hlaut alvarlega nýrnabilun eftir að hafa greinst með Ecoli bakteríuna á bænum Efstadal 2 segir að strax hefði átt að loka bænum þegar ljóst var að börn höfðu smitast þar. 4.8.2019 18:48
Undarlegur litur á Elliðaánum Mjólkurhvítt vatn rennur úr ræsi í Elliðaánum við Reykjanesbrautina hjá Sprengisandi. Ásgeir Heiðar, veiðivörður tók mynd af ánni og birti á Facebook. 4.8.2019 18:22
Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4.8.2019 16:00
Menntamálaráðherra heiðursgestur á Íslendingahátíð í Norður-Dakóta Mennta- og menningarmálaráðherra Íslands, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var heiðursgestur Íslendingahátíðarinnar í bænum Mountain í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum sem fram fór í 120. skipti í ár. 4.8.2019 15:20
Gunnar leitaði til sálfræðings eftir „blackout-ið“ Vildi komast að því hvað þarna hefði gerst. 4.8.2019 12:37
Sex hræ talin vera enn í fjörunni Enn er talið að sex hræ grindhvala séu í fjörunni í Garði en björgunarsveitarmönnum tókst að losa átta hræ í gær. Hræin voru dregin langt út á sjó þar sem stungið var á maga þeirra og þeim sökkt. Stefnt er að því að reyna klára að losa hræin í dag. 4.8.2019 12:15
Afsökunarbeiðnirnar standa enn þó tónninn sé orðinn grimmari Gunnar Bragi fór um víðan völl í viðtali um Klausturmálið. 4.8.2019 12:08
Slökkviliðsmenn gengu af göflunum Sex slökkviliðsmenn sem gengið hafa þvert yfir hálendið frá Akureyri til Selfoss komu að Björgunarmiðstöðinni á Selfossi klukkan 11. Með hlaupinu lögðu þeir Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri lið og söfnuðu fyrir hitakassa á barnadeild sjúkrahússins 4.8.2019 11:25
Bandaríski ferðamaðurinn látinn Slysið er til rannsóknar hjá rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi 4.8.2019 10:48
Einn með talsverða áverka á höfði eftir líkamsárás á Akureyri Þrjár líkamsárásir tilkynntar í Eyjum. 4.8.2019 09:05
Búast áfram við rólegu veðri Hiti frá 8 stigum norðaustan- og austanlands, upp í 18 stig í innsveitum á Vesturlandi. 4.8.2019 07:15
Grunaður um stórfellda líkamsárás í Kópavogi Tæplega 70 mál á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir nóttina. 4.8.2019 07:07
Hlupu út í Jökulsárlón og klifruðu upp á ísjaka Tveir ungir menn hugsuðu sig ekki tvisvar um þegar þeir hlupu á undirfötunum út í Jökulsárlón fyrr í kvöld. 3.8.2019 21:39
Rúm fjörutíu kíló falin í sérinnréttuðum hólfum í fólksbíl Tveir erlendir karlmenn voru í morgun úrskurðaðir í tveggja vikna gæsluvarðhald fyrir að reyna smygla um fjörtíu kílóum af hörðum efnum inn til landsins með Norrænu. 3.8.2019 18:33
Erlendur veiðimaður féll í Úlfljótsvatn Björgunarsveitir í Árnessýslu og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á sjötta tímanum í dag. 3.8.2019 18:26
Ferja tvö bretti af hlýjum fötum til barna í Atlasfjöllunum Katrín Ottesen og eiginmaður hennar Muhammad Hibbi hafa fyllt íbúðina þeirra af fötum sem þau ætla að ferja til Marokkó í byrjun september. Fötin eru ætluð börnum sem búa í þorpinu Amizmizsem í Atlasfjöllunum þar í landi. 3.8.2019 15:38
Sex gistu í fangaklefa í Eyjum í nótt Tíu fíkniefnamál komu upp og var í öllum nema einu um svokölluð neyslumál að ræða. 3.8.2019 14:09
Býður fólki að greiða um 300 krónur fyrir að gægjast inn um gluggann hjá sér Björg Elínar Sveinbjörnsdóttir hefur séð viðskiptatækifæri í því að búa á fyrstu hæð við fjölfarnar götur. Hugmyndina fékk hún eftir að hún varð vör við fjölda ferðamanna sem gægðust inn um gluggann hjá henni að heimili hennar í Ísafjarðarbæ. 3.8.2019 13:29
Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra. 3.8.2019 12:47
Tveir í gæsluvarðhaldi grunaðir um smygl á miklu magni fíkniefna Mennirnir voru stöðvaðir af tollvörðum þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar á fimmtudag. 3.8.2019 12:26
Lét af hendi nokkurra daga gamalt ökuskírteini eftir að hafa verið tekinn á 176 kílómetra hraða Ökumenn mega búast við að lögregla setji upp eftirlitsstöðvar á völdum staðsetningum þar sem kannað verður með ástand ökutækja sem og ástand og réttindi ökumanna. 3.8.2019 11:04
Mömmur selja möffins fyrir litla gimsteina á fæðingardeildinni Mömmur og möffins fer fram í dag. 3.8.2019 09:30
Trump hittir leiðtoga Grænlands og Færeyja í byrjun september Þetta verður í fyrsta sinn í sögunni sem Bandaríkjaforseti hittir leiðtoga þessara næstu nágrannaþjóða Íslendinga. 3.8.2019 08:19
Tókst að bjarga um helmingi þeirra hvala sem hægt var að bjarga Staðan nokkuð endanleg fyrir þá sem eftir eru þegar fjarar aftur út í dag. 3.8.2019 08:09
Siðareglur til endurskoðunar Forseti Alþingis undirbýr nú endurskoðun siðareglna fyrir alþingismenn. Málið á dagskrá sumarfundar forsætisnefndar. Endurskoða á framkvæmd og umgjörð reglnanna fremur en hátternisreglurnar sjálfar. 3.8.2019 08:00
Fjórðungur lambahryggja fluttur út Stutt er í sláturtíð og lítið eftir af innlendu lambakjöti. Sauðfjárbændur segja íslenska verslun reyna að grafa undan "eðlilegri verðmyndun á markaði“ með því að flytja inn lambahryggi. Tæplega 3.000 tonn hafa verið flutt út s 3.8.2019 07:30
Allir komi heilir heim Þorsteinn Matthías Kristinsson, varðstjóri á Suðurlandi, verður á vaktinni seinni hluta verslunarmannahelgarinnar. Hann segir slys og líkamstjón í umferðinni því miður daglegt brauð. Lögreglumenn standi þétt saman til að takast á við 3.8.2019 07:00
Dæmir í deilu Úkraínu og Rússlands Guðmundur Eiríksson er einn þriggja skipaðra dómara í gerðardóm vegna kæru Úkraínumanna gegn Rússum. 3.8.2019 04:00
Brotum fækkar á milli ára Markmið neyðarmóttökunnar að tryggja velferð og stöðu þeirra sem til þjónustunnar leita vegna nauðgunar, tilraunar til nauðgunar eða annars kynferðisofbeldis. 3.8.2019 04:00
Reyna að bjarga fimmtíu hvölum: „Ástandið er svart“ Björgunarsveitarmenn eru í kapphlaupi við tímann og reyna að bjarga fimmtíu hvölum. 2.8.2019 23:28
Hvalavaða í vandræðum við Útskálakirkju í Garði Talið er að fimmtíu hvalir séu í hvalavöðunni sem er komin ansi nærri landi og jafnvel talið að einhverjir séu strand. 2.8.2019 22:21
Þrennt flutt á slysadeild eftir 4-5 veltur í Borgarbyggð Gísli Björnsson, yfirmaður sjúkraflutninga á Vesturlandi, sagði í samtali við fréttastofu að trúlega væri fólkið ekki alvarlega slasað en það hefði verið flutt á slysadeild til frekari rannsóknar og aðhlynningar. 2.8.2019 22:18
Tveir fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun í Reykjanesbæ Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var sent á vettvang. 2.8.2019 21:30
Árekstur við Mývatn Tveir bílar lentu saman norðvestan megin við Mývatn laust eftir klukkan hálf átta í kvöld. 2.8.2019 21:15