Fleiri fréttir Afgangur upp á tæpa átta milljarða í Reykjavík Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir fram á 7,7 milljarða afgang hjá samstæðu borgarinnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 30.8.2019 08:00 Maðurinn fannst heill á húfi Maðurinn sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkvöldi er nú fundinn. 30.8.2019 07:53 Líkamsárás ekki kærð Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. 30.8.2019 07:45 Hættir í sveitarstjórn og ætlar í skaðabótamál við bæinn Örlygur Hnefill Örlygsson, bæjarfulltrúi í Norðurþingi, hefur fengið lausn frá embættisskyldum sínum sem sveitarstjórnarfulltrúi. Ástæða þess er að hann ætlar sér að höfða skaðabótamál gegn sveitarfélaginu. 30.8.2019 07:30 Fleiri í farbann Á síðasta ári voru kveðnir upp 214 farbannsúrskurðir hjá héraðsdómstólum landsins. 30.8.2019 07:30 Framlög hafi hækkað mikið Formaður skóla- og frístundaráðs segir skýrslu IE gott innlegg en í hana vanti að framlög til grunnskóla og viðhalds hafi hækkað mikið á síðustu árum. Formaður foreldrafélags hefur talað fyrir daufum eyrum. 30.8.2019 07:15 Styrkja háskóla í Manitóba Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla í Kanada með því að efla tengsl deildarinnar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. 30.8.2019 07:00 Grunaður um fíkniefnaframleiðslu í Grafarholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í heimahúsi í Grafarholti á sjöunda tímanum í gær vegna gruns og vörslu og framleiðslu fíkniefna. 30.8.2019 06:45 Óánægja meðal sjúkraþjálfara Formaður Félags sjúkraþjálfara er agndofa yfir því að kollsteypa eigi hlutunum með fyrirhuguðu útboði á þjónustu þeirra og segir óvissu ríkja. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verið sé að framfylgja lögum. 30.8.2019 06:00 Umræðum um þriðja orkupakkann lokið og atkvæðagreiðsla á mánudag Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. 29.8.2019 22:35 Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lögreglan á Akureyri lýsir eftir manni sem ekkert hefur spurst til síðan 13. ágúst síðastliðinn. 29.8.2019 21:50 Báru slasaða konu rúman kílómetra á börum Konan, sem var á göngu, hrasaði og ökklabrotnaði. 29.8.2019 21:49 Strandveiðin á Hólmavík sjaldan jafn slök og nú Ólíklegt er að strandveiðimönnum takist að fullnýta veiðiheimildir á yfirstandandi veiðitímabili, sem fer senn að ljúka. Þeir vilja að sjávarútvegsráðherra lengi tímabilið fram í september þar til aflaheimild hefur verið náð. 29.8.2019 21:33 „Lausnin felst í að breyta ferðavenjum, númer eitt, tvö og þrjú“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir það ömurlegt og óásættanlegt að fólk sitji fast í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Lausnin, númer eitt, tvö og þrjú, er að hennar sögn að breyta ferðavenjum. 29.8.2019 21:18 Sjúkraþyrlur bandaríska hersins á Íslandi vegna heimsóknar Pence Landhelgisgæslunni stendur til boða að kalla út þyrlurnar ef þörf þykir á meðan þær eru á landinu. 29.8.2019 20:45 Segir innri endurskoðun um rekstur grunnskóla í Reykjavík áfellisdóm Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir skýrslu innri endurskoðunar um rekstur grunnskóla borgarinnar vera áfellisdóm yfir skólamálum í Reykjavík. 29.8.2019 20:30 Segir hallarekstur Landspítalans hafa komið á óvart Heilbrigðisráðherra segir hallarekstur Landspítalans hafa komið á óvart. Hún segir aðþað sé alvarlegt þegar stofnanir fari fram úr fjárheimildum en að hún beri þó fullt traust til forstjóra spítalans. 29.8.2019 20:00 Telur að innanlandsflug gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða Innanlandsflug á Íslandi gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða, að mati framkvæmdastjóra flugfélagsins Ernis. 29.8.2019 19:25 Fjölmargir buðu í byggingarrétt í Úlfarsárdal Mikil spenna var í loftinu í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar tiboðin voru lesin upp á opnum útboðsfundi. 29.8.2019 18:08 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. 29.8.2019 17:32 Ölvaði skipstjórinn var á Viðeyjarferjunni Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. 29.8.2019 15:02 Rekstrarniðurstaða meðal annars betri vegna matsbreytinga Félagsbústaða Samstæða borgarinnar var rekin með 7,7 milljarða króna afgangi fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt uppgjöri sem afgreitt var í borgarráði í dag. 29.8.2019 14:46 „Það er ekki spurning að áhugi á ferðalögum til Íslands fer minnkandi“ Er Grænland hið nýja Ísland? Þetta er titill á grein sem birtist í vefútgáfu ferðatímaritsins Afar í gær. Þar er rætt við ferðaþjónustuaðila sem sérhæft hafa sig í Íslandsferðum sem eru í auknum mæli farnir að selja ferðir til Grænlands 29.8.2019 14:33 Ætla að loka austasta hluta Reynisfjöru varanlega Veðurstofan telur að þar eigi stór partur eftir að falla úr hlíðinni til viðbótar á næstunni. 29.8.2019 13:20 Vöruflutningabíll valt í Vík Bílstjórinn sagður hafa sloppið án alvarlegra meiðsla. 29.8.2019 12:35 Skortur á heimilislæknum á landsbyggðinni Heilbrigðisráðherra segir að bregðast þurfi við mönnunarvanda til að hægt sé að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í kerfinu. 29.8.2019 12:30 Rætt um að flugið verði fjármagnað líkt og strætó Aðgerðir til að bæta stöðu innanlandsflugs þola enga bið að mati þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Skoða þurfi hvort ríkið geti fjármagnað flugið líkt og almenningssamgöngur. Skoska leiðin dugi ekki til að mæta rekstrarvandanum en hún þurfi þó að koma til framkvæmda strax á nýju ári. 29.8.2019 12:20 Konur, efri stéttin og landsbyggðin jákvæðari gagnvart Facebook Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. 29.8.2019 12:19 Akureyrarbær fær nýtt nafn í afmælisgjöf Akureyrarbær heitir nú formlega Akureyrarbær, en ekki Akureyrarkaupstaður eins og áður, eftir að nafnabreytingin var staðfest opinberlega í dag. Bærinn fagnar 157 ára afmæli í dag, 29. ágúst. 29.8.2019 11:50 Tveggja leitað vegna bruna við lögreglustöðina: Bíllinn geymdi hugsanlegt þýfi Bíllinn var alelda þegar slökkvilið kom á staðinn og sást reykmökkurinn nokkuð greinilega víða um höfuðborgarsvæðið. 29.8.2019 11:41 Sprengjuflugvél mátaði sig við Keflavíkurflugvöll Bandarísk sprengjuflugvél af gerðinni B-2 Spirit staldraði við á Keflavíkurflugvelli í gær í tæpar tvær klukkustundir. 29.8.2019 11:25 Öryggisbrestur hjá Facebook náði til eins einstaklings á Íslandi Persónuvernd hefur fengið þær upplýsingar að nýlegur öryggisbrestur hjá Facebook, þar sem verktakar voru notaðir til að yfirfara hljóðupptökur sem teknar voru upp í gegnum skilaboðaforrit fyrirtækisins, Messenger, hafi náð til eins einstaklings á Íslandi. 29.8.2019 11:01 Leggja áherslu að framkvæmdum við Fjarðarheiðargöng verði flýtt Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna á Austurlandi leggur áherslu á að hönnun og framkvæmd Fjarðarheiðarganga verði flýtt. 29.8.2019 10:57 Mýrdælingar óhressir með sinn auðkýfing Rudolp Walther Lamprecht strýkur fólkinu í Mýrdal öfugt með skiltum sínum. Oddvitinn vill þau niður. 29.8.2019 10:52 Fullur með farþega á Viðeyjarferjunni Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29.8.2019 10:17 Græn svæði minnka líkur á geðsjúkdómum Græn svæði í nærumhverfi barna þegar þau eru að alast upp minnka líkurnar á því að börnin þrói með sér geðraskanir á fullorðinsárum um 55%. Þetta leiðir umfangsmikil dönsk vísindarannsókn í ljós. 29.8.2019 10:15 Einn lýsti örmögnun, annar lýsti brjóstverk Sex leituðu á bráðamóttöku eftir að hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. 29.8.2019 10:06 Sigurður Ingi: Umferðin sífellt erfiðari og óskilvirkari án breyttra ferðavenja Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að þær tafir sem fólk upplifi í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á morgnana þessa dagana séu óbærilegar. Hann bendir á ýmsar lausnir sem gætu slegið á vandann en segir þó ljóst að ef ekki takist að breyta ferðavenjum fólks muni umferðin verða sífellt erfiðari og óskilvirkari. 29.8.2019 09:45 Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29.8.2019 09:45 Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. 29.8.2019 09:43 Bólusetning með grænum svæðum Daglegt umhverfi þarf að vera þannig að gróður og náttúra fléttist inn í það. Græn svæði eru eins og bólusetning fyrir framtíðina og hafa mikil áhrif á framtíðarlýðheilsu borgarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um réttinn til leiks og hreyfingar fyrir börn. 29.8.2019 09:15 Snorri Ingimarsson látinn Snorri starfaði bæði sem krabbameinslæknir og geðlæknir og var fyrsti forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Hann gengdi því starfi frá árinu 1984 til 1988. Hann lést í Reykjavík þann 14. ágúst síðastliðinn, 71 árs að aldri. 29.8.2019 09:03 Félagið Ísland-Palestína gagnrýnir slæma stöðu hinsegin fólks í Palestínu Félagið Ísland-Palestína hefur sent stjórnvöldum í Palestínu yfirlýsingu þar sem slæm staða hinsegin fólks í landinu er hörmuð. 29.8.2019 08:45 Telur tímabært að endurheimta handritin Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fengið heimild ríkisstjórnar til að undirbúa viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn. 29.8.2019 08:21 Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. 29.8.2019 08:17 Sjá næstu 50 fréttir
Afgangur upp á tæpa átta milljarða í Reykjavík Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir fram á 7,7 milljarða afgang hjá samstæðu borgarinnar á fyrstu sex mánuðum ársins. 30.8.2019 08:00
Maðurinn fannst heill á húfi Maðurinn sem lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir í gærkvöldi er nú fundinn. 30.8.2019 07:53
Líkamsárás ekki kærð Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. 30.8.2019 07:45
Hættir í sveitarstjórn og ætlar í skaðabótamál við bæinn Örlygur Hnefill Örlygsson, bæjarfulltrúi í Norðurþingi, hefur fengið lausn frá embættisskyldum sínum sem sveitarstjórnarfulltrúi. Ástæða þess er að hann ætlar sér að höfða skaðabótamál gegn sveitarfélaginu. 30.8.2019 07:30
Fleiri í farbann Á síðasta ári voru kveðnir upp 214 farbannsúrskurðir hjá héraðsdómstólum landsins. 30.8.2019 07:30
Framlög hafi hækkað mikið Formaður skóla- og frístundaráðs segir skýrslu IE gott innlegg en í hana vanti að framlög til grunnskóla og viðhalds hafi hækkað mikið á síðustu árum. Formaður foreldrafélags hefur talað fyrir daufum eyrum. 30.8.2019 07:15
Styrkja háskóla í Manitóba Ríkisstjórnin hefur ákveðið að styrkja íslenskudeild Manitóbaháskóla í Kanada með því að efla tengsl deildarinnar við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. 30.8.2019 07:00
Grunaður um fíkniefnaframleiðslu í Grafarholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af manni í heimahúsi í Grafarholti á sjöunda tímanum í gær vegna gruns og vörslu og framleiðslu fíkniefna. 30.8.2019 06:45
Óánægja meðal sjúkraþjálfara Formaður Félags sjúkraþjálfara er agndofa yfir því að kollsteypa eigi hlutunum með fyrirhuguðu útboði á þjónustu þeirra og segir óvissu ríkja. Forstjóri Sjúkratrygginga segir að verið sé að framfylgja lögum. 30.8.2019 06:00
Umræðum um þriðja orkupakkann lokið og atkvæðagreiðsla á mánudag Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þriðji orkupakkinn yrði að öllum líkindum innleiddur á mánudag. 29.8.2019 22:35
Lögreglan lýsir eftir karlmanni Lögreglan á Akureyri lýsir eftir manni sem ekkert hefur spurst til síðan 13. ágúst síðastliðinn. 29.8.2019 21:50
Báru slasaða konu rúman kílómetra á börum Konan, sem var á göngu, hrasaði og ökklabrotnaði. 29.8.2019 21:49
Strandveiðin á Hólmavík sjaldan jafn slök og nú Ólíklegt er að strandveiðimönnum takist að fullnýta veiðiheimildir á yfirstandandi veiðitímabili, sem fer senn að ljúka. Þeir vilja að sjávarútvegsráðherra lengi tímabilið fram í september þar til aflaheimild hefur verið náð. 29.8.2019 21:33
„Lausnin felst í að breyta ferðavenjum, númer eitt, tvö og þrjú“ Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi Pírata og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir það ömurlegt og óásættanlegt að fólk sitji fast í umferð á höfuðborgarsvæðinu. Lausnin, númer eitt, tvö og þrjú, er að hennar sögn að breyta ferðavenjum. 29.8.2019 21:18
Sjúkraþyrlur bandaríska hersins á Íslandi vegna heimsóknar Pence Landhelgisgæslunni stendur til boða að kalla út þyrlurnar ef þörf þykir á meðan þær eru á landinu. 29.8.2019 20:45
Segir innri endurskoðun um rekstur grunnskóla í Reykjavík áfellisdóm Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir skýrslu innri endurskoðunar um rekstur grunnskóla borgarinnar vera áfellisdóm yfir skólamálum í Reykjavík. 29.8.2019 20:30
Segir hallarekstur Landspítalans hafa komið á óvart Heilbrigðisráðherra segir hallarekstur Landspítalans hafa komið á óvart. Hún segir aðþað sé alvarlegt þegar stofnanir fari fram úr fjárheimildum en að hún beri þó fullt traust til forstjóra spítalans. 29.8.2019 20:00
Telur að innanlandsflug gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða Innanlandsflug á Íslandi gæti lagst af innan fárra ára verði ekki gripið til aðgerða, að mati framkvæmdastjóra flugfélagsins Ernis. 29.8.2019 19:25
Fjölmargir buðu í byggingarrétt í Úlfarsárdal Mikil spenna var í loftinu í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar tiboðin voru lesin upp á opnum útboðsfundi. 29.8.2019 18:08
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. 29.8.2019 17:32
Ölvaði skipstjórinn var á Viðeyjarferjunni Elding harmar það atvik sem upp kom í gær er skipstjóri hjá fyrirtækinu sem sinnti ferjusiglingum var ölvaður. 29.8.2019 15:02
Rekstrarniðurstaða meðal annars betri vegna matsbreytinga Félagsbústaða Samstæða borgarinnar var rekin með 7,7 milljarða króna afgangi fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt uppgjöri sem afgreitt var í borgarráði í dag. 29.8.2019 14:46
„Það er ekki spurning að áhugi á ferðalögum til Íslands fer minnkandi“ Er Grænland hið nýja Ísland? Þetta er titill á grein sem birtist í vefútgáfu ferðatímaritsins Afar í gær. Þar er rætt við ferðaþjónustuaðila sem sérhæft hafa sig í Íslandsferðum sem eru í auknum mæli farnir að selja ferðir til Grænlands 29.8.2019 14:33
Ætla að loka austasta hluta Reynisfjöru varanlega Veðurstofan telur að þar eigi stór partur eftir að falla úr hlíðinni til viðbótar á næstunni. 29.8.2019 13:20
Skortur á heimilislæknum á landsbyggðinni Heilbrigðisráðherra segir að bregðast þurfi við mönnunarvanda til að hægt sé að efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í kerfinu. 29.8.2019 12:30
Rætt um að flugið verði fjármagnað líkt og strætó Aðgerðir til að bæta stöðu innanlandsflugs þola enga bið að mati þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Skoða þurfi hvort ríkið geti fjármagnað flugið líkt og almenningssamgöngur. Skoska leiðin dugi ekki til að mæta rekstrarvandanum en hún þurfi þó að koma til framkvæmda strax á nýju ári. 29.8.2019 12:20
Konur, efri stéttin og landsbyggðin jákvæðari gagnvart Facebook Tæplega helmingur landsmanna er jákvæður gagnvart Facebook, þrátt fyrir að neikvæð umræða um samfélagsmiðilinn hafi verið áberandi síðustu misserin. 29.8.2019 12:19
Akureyrarbær fær nýtt nafn í afmælisgjöf Akureyrarbær heitir nú formlega Akureyrarbær, en ekki Akureyrarkaupstaður eins og áður, eftir að nafnabreytingin var staðfest opinberlega í dag. Bærinn fagnar 157 ára afmæli í dag, 29. ágúst. 29.8.2019 11:50
Tveggja leitað vegna bruna við lögreglustöðina: Bíllinn geymdi hugsanlegt þýfi Bíllinn var alelda þegar slökkvilið kom á staðinn og sást reykmökkurinn nokkuð greinilega víða um höfuðborgarsvæðið. 29.8.2019 11:41
Sprengjuflugvél mátaði sig við Keflavíkurflugvöll Bandarísk sprengjuflugvél af gerðinni B-2 Spirit staldraði við á Keflavíkurflugvelli í gær í tæpar tvær klukkustundir. 29.8.2019 11:25
Öryggisbrestur hjá Facebook náði til eins einstaklings á Íslandi Persónuvernd hefur fengið þær upplýsingar að nýlegur öryggisbrestur hjá Facebook, þar sem verktakar voru notaðir til að yfirfara hljóðupptökur sem teknar voru upp í gegnum skilaboðaforrit fyrirtækisins, Messenger, hafi náð til eins einstaklings á Íslandi. 29.8.2019 11:01
Leggja áherslu að framkvæmdum við Fjarðarheiðargöng verði flýtt Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaganna á Austurlandi leggur áherslu á að hönnun og framkvæmd Fjarðarheiðarganga verði flýtt. 29.8.2019 10:57
Mýrdælingar óhressir með sinn auðkýfing Rudolp Walther Lamprecht strýkur fólkinu í Mýrdal öfugt með skiltum sínum. Oddvitinn vill þau niður. 29.8.2019 10:52
Fullur með farþega á Viðeyjarferjunni Maðurinn sem handtekinn var við Ægisgarð í gærkvöldi grunaður um að hafa stýrt skipi undir áhrifum áfengis hafði hafði siglt Viðeyjarferjunni með farþega áður en lögregla mætti á vettvang. 29.8.2019 10:17
Græn svæði minnka líkur á geðsjúkdómum Græn svæði í nærumhverfi barna þegar þau eru að alast upp minnka líkurnar á því að börnin þrói með sér geðraskanir á fullorðinsárum um 55%. Þetta leiðir umfangsmikil dönsk vísindarannsókn í ljós. 29.8.2019 10:15
Einn lýsti örmögnun, annar lýsti brjóstverk Sex leituðu á bráðamóttöku eftir að hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu. 29.8.2019 10:06
Sigurður Ingi: Umferðin sífellt erfiðari og óskilvirkari án breyttra ferðavenja Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að þær tafir sem fólk upplifi í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á morgnana þessa dagana séu óbærilegar. Hann bendir á ýmsar lausnir sem gætu slegið á vandann en segir þó ljóst að ef ekki takist að breyta ferðavenjum fólks muni umferðin verða sífellt erfiðari og óskilvirkari. 29.8.2019 09:45
Bein útsending: Síðustu umræður tengdar þriðja orkupakkanum Umræðum um þriðja orkupakkann verður framhaldið á Alþingi í dag eftir að hafa verið ræddur í um níu klukkustundir í gær og rúmlega 150 í það heila. 29.8.2019 09:45
Talið að árasarmennirnir hafi þekkt fórnarlambið Sautján ára drengur var fluttur á slysadeild eftir að fjórir til fimm einstaklingar réðust á hann við Eddufell. 29.8.2019 09:43
Bólusetning með grænum svæðum Daglegt umhverfi þarf að vera þannig að gróður og náttúra fléttist inn í það. Græn svæði eru eins og bólusetning fyrir framtíðina og hafa mikil áhrif á framtíðarlýðheilsu borgarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um réttinn til leiks og hreyfingar fyrir börn. 29.8.2019 09:15
Snorri Ingimarsson látinn Snorri starfaði bæði sem krabbameinslæknir og geðlæknir og var fyrsti forstjóri Krabbameinsfélags Íslands. Hann gengdi því starfi frá árinu 1984 til 1988. Hann lést í Reykjavík þann 14. ágúst síðastliðinn, 71 árs að aldri. 29.8.2019 09:03
Félagið Ísland-Palestína gagnrýnir slæma stöðu hinsegin fólks í Palestínu Félagið Ísland-Palestína hefur sent stjórnvöldum í Palestínu yfirlýsingu þar sem slæm staða hinsegin fólks í landinu er hörmuð. 29.8.2019 08:45
Telur tímabært að endurheimta handritin Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fengið heimild ríkisstjórnar til að undirbúa viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn. 29.8.2019 08:21
Réðust á sautján ára dreng og börðu með kylfu og belti Á tíunda tímanum í gærkvöldi var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í Efra-Breiðholti þar sem fjórir til fimm menn réðust á sautján ára dreng og börðu hann með kylfu og belti. 29.8.2019 08:17