Fleiri fréttir

Smitin orðin 81

Fimm ný tilfelli kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala nú í kvöld.

Borgarafundur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar á Íslandi

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar stendur fyrir borgarafundi með forystufólki almannavarna, forsætisráðherra og seðlabankastjóra á fimmtudagskvöld þar sem almenningi gefst tækifæri til að spyrja beint um útbreiðslu kórónuveirunnar.

Biðla til hjúkrunarheimila vegna heimsóknabanns

Alzheimersamtökunum hefur borist ábending frá ættingja sem mótmælt hefur heimsóknabanni á hjúkrunarheimili, sérstaklega þegar eiga í hlut einstaklingar með heilabilunarsjúkdóma.

Fjögur ný tilfelli

Fjögur ný tilfelli af Covid-19 sjúkdómnum, sem nýja kórónuveiran veldur, hafa greinst á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í dag.

Þrír kennarar í Lindaskóla komnir í sóttkví

Tveir kennarar í Lindaskóla í Kópavogi áttu samskipti við einstakling sem var í skólanum í tvo daga. Sá fékk þær niðurstöður um helgina að hann væri einn þeirra sem væri með kórónuveirusmit.

„Við mættumst á miðri leið“

Formaður samninganefndar Reykjavíkurborgar segir samningurinn sem undirritaður var í nótt hafi byggt á grunni Lífskjarasamningsins.

Sigríður Björk þykir hæfust

Hæfisnefnd sem dómsmálaráðherra skipaði hefur komist að þeirri niðurstöðu að þrír af sjö umsækjendum um embætti ríkislögreglustjóra séu taldir hæfir til þess að gegna embættinu.

Hvass­viðri í dag og á morgun

Veðurstofan spáir allhvassri eða hvassri norðaustanátt á landinu í dag. Úrkomulítið verður á Suður- og Vesturlandi, en annars snjókoma með köflum.

Goðamótin á Akureyri munu fara fram

Þórsarar á Akureyri hafa ákveðið að Goðamótin í knattspyrnu fari fram í Boganum næstu tvær helgar. Krakkar í 5. og 6. flokki í knattspyrnu flykkjast þá norður yfir heiðar þar sem keppt verður í knattspyrnu föstudag, laugardag og sunnudag.

Sjá næstu 50 fréttir