Fleiri fréttir

Samúðarverkfall Eflingar dæmt ólögmætt

Félagsdómur hefur dæmt samúðarverkfall félagsmanna Eflingar sem starfa hjá einkareknum skólum ólögmætt. Verkfallið átti að hefjast á hádegi næstkomandi mánudag, 9. mars.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Níu ný smit af kórónuveirunni greindust í dag og hafa því alls þrjátíu og fimm greinst með kórónuveiruna. Smituðum hefur fjölgað hratt hér á á landi síðustu dagaFjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Fólk í sóttkví fær laun

Samtök atvinnulífsins munu beina þeim tilmælum til atvinnurekenda að greiða laun til þeirra einstaklinga sem sæta sóttkví að fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda.

Segir að ekki sé tímabært að afstýra verkföllum

Ekki er tímabært að taka ákvörðun um að afstýra verkfalli aðildarfélaga BSRB að sögn Garðars Hilmarssonar, varaformanns Sameykis því deiluaðilar, sem hafa fundað stíft undanfarna daga, geti náð saman áður en verkföll bresta á.

„Verða án efa einhver áföll“

Formaður Samfylkingarinnar, spurði Sigurð Inga Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, um viðbrögð ríkisstjórnarinnar vegna áhrifa kórónuveirunnar á atvinnulífið í

34 smitaðir á Íslandi

Átta smit til viðbótar hafa greinst á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans það sem af er degi.

Konan fundin heil á húfi

Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gærkvöldi er fundin heil á húfi.

Öllum verða tryggð laun í sótt­kví

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að aðilar vinnumarkaðarins og stjórnvöld muni tryggja að allir sem þurfi að fara í sóttkví haldi launum sínum. Gengið verði frá útfærslu á framkvæmdinni í dag eða á morgun.

150 skjálftar við Reykjanestá

Upp úr hádegi í dag jókst aftur virkni í jarðskjálftahrinu sem verið hefur í gangi nálægt Reykjanestá allt frá 15. febrúar.

Brúðkaup og tvær jarðarfarir á Selfossi

"Þar sem Djöflaeyjan rís" eftir Einar Kárasson er verk, sem Leikfélag Selfoss mun frumsýna föstudagskvöldið 6. mars. Um fimm tíu manns taka þátt í sýningunni á einn eða annan hátt.

Samninga­við­ræður Eflingar og borgarinnar í öng­stræti

Samningaviðræður Eflingar og Reykjavíkurborgar eru komnar í algert öngstræti. Deiluaðilar hafa ekki ræðst við frá því hurðum var skellt í Karphúsinu fyrir viku og Efling setur borgarstjóra skilyrði fyrir að formaður félagsins eigi með honum fund.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tíu ný tilfelli af kórónuveirunni voru greind í dag og er fjöldi smitaðra hér á landi því komin upp í tuttugu og sex manns. Seðlabankastjóri segir viðbúið að stýrivextir verði lækkaðir vegna áhrifa frá veirunni og mun Seðlabankinn tryggja lausafé bankanna til að mæta fyrirtækjum sem gætu lent í erfiðleikum á meðan faraldurinn gengur yfir.

Sjá næstu 50 fréttir