Fleiri fréttir

Fjarlægðu hvalshræ á Langanesi

Áhöfnin á varðskipinu Þór fjarlægði hvalshræ sem lá í fjörunni fyrir neðan flugvöllinn á Þórshöfn á Langanesi í morgun.

Vætu­samt um landið sunnan- og vestan­vert

Útlit er fyrir suðlægri átt, víða á bilinu 10 til 18 metrar á sekúndu, og að það verði vætusamt um landið sunnan- og vestanvert, en lengst af bjart og hlýtt á Norðaustur- og Austurlandi.

Þyrla Gæslunnar kom slösuðum vélsleðamanni á sjúkrahús

Vélsleðamanni á fertugsaldri sem slasaðist í slysi í Keflavíkurdal í Eyjafirði í kvöld var komið undir læknishendur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á níunda tímanum í kvöld. Talið er að maðurinn hafi farið úr axlarlið.

Einn hefur sent næstum tvö hundruð í sóttkví

Þurft hefur að setja allt að tvö hundruð manns í sóttkví eftir að einstaklingur greindist með kórónuveiruna hér á landi. Ríflega sautján þúsund Íslendingar hafa nú lokið sóttkví.

Á fjórða tug vindorkukosta í fjórða áfanga rammaáætlunar

Orkustofnun hefur sent gögn um 43 nýja virkjunarkosti að ósk verkefnisstjórnar fjórða áfanga rammaáætlunar. Langflestir kostirnir eru í vindorku en stofnunin hefur þó ekki farið yfir gögn um þá vegna lagalegrar óvissu um vindorku gagnvart rammaáætlun.

Sá sem lést var á sjötugsaldri

Sjúklingurinn sem lést af völdum COVID-19 á Landspítalanum í gær var á sjötugsaldri. Níu eru látnir af völdum sjúkdómsins á Íslandi en sjö þeirra létust á Landspítalanum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Níunda andlátið af völdum Covid-19 á Íslandi, fjölgun samfélagssmita á Vestfjörðum og stóraukið atvinnuleysi er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl

Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði.

Mestu áhyggjur þríeykisins að þurfa að byrja upp á nýtt

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir að helstu áhyggjur hans, Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis og Ölmu D. Möller landlæknis, sé það sem við tekur þegar byrjað verður á afléttingu samfélagslegra takmarkana 4. maí næstkomandi.

Mósaíkin fær að njóta sín við Tryggvagötu

Reykjavíkurborg og Veitur ætla að leggja áherslu á gagnlegt upplýsingaflæði og gott aðgengi við framkvæmdir á Tryggvagötu sem halda áfram í sumar, eftir mikla gagnrýni á það hvernig staðið var að framkvæmdum við Hverfisgötu síðasta sumar.

Segir málsmeðferðina stórskrítna

Íslenska ríkið braut reglur EES um mat á umhverfisáhrifum þegar það breytti lögum um fiskeldi í október 2018. Þetta er bráðabirgðaákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA.

Fimmtán ný smit milli daga

Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.754 hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir