Fleiri fréttir Braust inn í apótek og stal lyfjum að verðmæti 300 þúsund Maður var í Héraðsdómi Reykjaness um miðjan júlí dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. 21.7.2020 11:05 Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. 21.7.2020 10:24 Smit með mótefnum ekki lengur talin með í heildarfjölda smita Frá og með gærdeginum hafa verið gerðar breytingar á framsetningu gagna frá Sóttvarnalækni á vefnum covid.is. Ekki eru lengur talin með í heildarfjölda smita þau tilvik landamæraskimunar þar sem mótefni hafa mælst gegn veirunni. 21.7.2020 10:20 Bleyta í kortunum Landsmenn mega vænta einhverrar vætu næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar. 21.7.2020 07:09 Grótta áfram lokuð Friðlandið við Gróttu í Seltjarnarnesbæ verður lokað út júlí hið minnsta. 21.7.2020 06:52 Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. 21.7.2020 06:24 Bandaríski sendiherrann á Íslandi tístir um „ósýnilegu Kínaveiruna“ Sendiherrann var skipaður af Donald Trump á þarsíðasta ári. 20.7.2020 22:43 Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. 20.7.2020 22:41 Segir fullyrðingar Ragnars Þórs um blekkingar og vandræði „úr lausu lofti gripnar“ Framkvæmdastjóri Lindarvatns ehf., eiganda Landsímareitsins við Austurvöll, segir fullyrðingar Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, um ógöngur í verkframkvæmdum á Landsímareitnum ekki standast skoðun. 20.7.2020 21:04 Segir verkalýðsforingja reyna að knésetja Icelandair Þorsteinn Víglundsson segir framgöngu verkalýðshreyfingarinnar til skammar með því að reyna að hafa áhrif á ákvarðanatöku um fjárfestingar í Icelandair. Unnur Gunnarsdóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits, segir að fulltrúum í stjórnum lífeyrissjóða sé óheimilt að láta undan slíkum þrýstingi. 20.7.2020 20:29 Vinnustöðvun á Herjólfi aflýst Sjómannafélag Íslands hefur aflýst vinnustöðvun sem átti að hefjast á miðnætti í kvöld eftir að samkomulag náðist í kvöld milli Sjómannafélags Íslands og Herjólfs ohf. um viðræðuáætlun. 20.7.2020 19:44 Fljúga fimm tímum lengur á mánuði fyrir sömu grunnlaun Flugfreyjur segjast vilja samþykkja samninginn til að halda Flugfreyjufélaginu á lífi sem hafi orðið fyrir kjaftshöggi. 20.7.2020 18:54 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 20.7.2020 18:01 Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. 20.7.2020 17:59 Sér ekki hvernig um höfundaréttarbrot geti verið að ræða Íslandsstofa segist ekki geta séð hvernig verkefnið „Let it out“ geti verið byggt á hugverki listamannsins Marcus Lyall. 20.7.2020 17:15 Gekk vel fyrsta daginn án Íslenskrar erfðagreiningar Virkum smitum Covid-19 fjölgaði um þrjú á milli daga, eitt á landamærum í gær og tvö í fyrradag. 20.7.2020 16:00 Ferðamenn á tveimur þyrlum lentu í friðlandi Hornstranda Þyrluflug og –lendingar eru bannaðar í friðlandinu og hefur Umhverfisstofnun kært málið til lögreglu. 20.7.2020 15:59 Ferðir Herjólfs III fara að óbreyttu fyrir félagsdóm Vinnustöðvun um borð í Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi hefst að óbreyttu á miðnætti í kvöld og mun hún standa yfir næstu tvo sólarhringa þar á eftir. 20.7.2020 15:23 Grindvíkingar halda ró sinni í hættuástandi Hundruð tilkynninga um jarðskjálfta við Grindavík hafa borist Veðurstofu Íslands, sá öflugasti var af stærðinni 5. 20.7.2020 15:00 Aldrei upplifað annað eins „kjálkabrot“ Flugfreyjur sem voru viðstaddar fund Flugfreyjufélags Íslands, þar sem nýr kjarasamningur félagsins við Icelandair var kynntur, segja stéttina og félagið í sárum eftir að Icelandair ákvað að slíta kjaraviðræðum á föstudag. 20.7.2020 14:11 Samræma ákvæði kjarasamnings við samning flugmanna Með nýundirrituðum kjarasamningi Flugfreyjufélags Íslands eru ákvæði samræmd við kjarasamning Félags íslenskra atvinnuflugmanna. 20.7.2020 13:42 Auður nýr framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur Auður er með B.S. gráðu í landfræði, cand. mag gráðu í landfræðilegum upplýsingakerfum og meistaragráðu í forystu og stjórnun. 20.7.2020 11:44 Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20.7.2020 11:29 Fær 2,3 milljónir í bætur fyrir „augnabliks aðgæsluleysi“ við gúmmípressu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Gúmmísteypa Þ. Lárussonar ehf. bæri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns sem varð 3. september 2012 og því bæri TM að greiða manninum 2.307.405 krónur í bætur vegna slyssins sem varð til varanlegrar örorku mannsins. 20.7.2020 11:26 „Fari þessi leikhópur til andskotans“ Leikhópnum Lottu tókst að móðga landsbyggðarfólk svo mjög að nú er hvatt til sniðgöngu. Sveitarstjórinn vill lempa mál. 20.7.2020 11:23 Nýr kjarasamningur kynntur fyrir flugfreyjum Nýundirritaður kjarasamningur Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) verður kynntur félagsmönnum FFÍ á fundi sem boðað var til nú klukkan 11. 20.7.2020 11:16 Dularfull sprenging raskaði nætursvefni Vesturbæinga Íbúar í Vesturbænum heyrðu háværa sprengingu við Vesturbæjarskóla um klukkan hálf eitt í nótt. 20.7.2020 10:43 Líklegt að fleiri skjálftar verði í dag „Þetta heldur áfram. Þegar koma svona stórir skjálftar verður fjöldi eftirskjálfta. Það má búast við skjálftum áfram í dag frá 3 að stærð upp í 4.“ 20.7.2020 06:52 400 tilkynningar vegna skjálftanna í morgun Um 1.400 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesi síðasta sólarhring og þar af um sjö hundruð eftir miðnætti. 20.7.2020 06:27 „Þessi var klárlega einn af þeim stærri“ Íbúi í Grindavík fann vel fyrir skjálftanum 20.7.2020 00:32 Jarðskjálfti á Reykjanesi Jarðskjálfti sem var fimm að stærð varð á Reykjanesi nú á tólfta tímanum, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 19.7.2020 23:47 Slitlag lagt á gamla hringveginn milli Hvanneyrar og Hvítárbrúar Brú, sem margir telja þá fegurstu á Íslandi, gamla Hvítárbrúin í Borgarfirði, hefur núna loksins verið tengd malbiki og um leið losna vegfarendur við holóttan sveitaveg sem í gamla daga hafði þann sess að vera hluti hringvegarins. 19.7.2020 22:41 Sumum gefið ofnæmislyf með svæfandi verkun vegna sársauka af völdum bita eftir lúsmý Dæmi eru um að fólki sé gefið ofnæmislyf með svæfandi verkun vegna sársauka af völdum bita eftir lúsmý. 19.7.2020 21:00 Hænsnabóndi í Garðabæ segir skemmtilegt að halda hænur í borg Hænsnabóndi í Garðabæ segir bæði umhverfisvænt og skemmtilegt að halda hænur í borg. Þrátt fyrir að þær laumi sér stundum í garð nágrannans séu þær þægileg heimilisdýr. 19.7.2020 21:00 Kaffihús á vegum samtaka fólks í fátækt ætlað að rjúfa félagslega einangrun í kjölfar kórónuveirufaraldursins Daglega sækja um sjötíu manns ókeypis kaffihús á vegum samtaka fólks í fátækt. Tilgangur kaffihússins er að rjúfa félagslega einangrun jaðarhópa í kjölfar kórónuveirufaraldursins. 19.7.2020 19:30 Pílagrímar gengu 120 kílómetra leið í Skálholt á Skálholtshátíð Skálholtshátíð lauk í dag með hátíðarmessu í Skálholtskirkju. Pílagrímar gengu til messunnar. 19.7.2020 19:30 Íhugar að segja sig úr VR í kjölfar ummæla formanns félagsins í garð Icelandair Starfsmaður Icelandair íhugar að segja sig úr VR vegna ummæla formanns félagsins um þátttöku Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í væntanlegu hlutafjárútboði. 19.7.2020 19:15 Svarar ekki hvort flugfreyjum verði sagt upp aftur verði nýi samningurinn felldur Hann hafi ekki trú á öðru en að samningurinn verði samþykktur. Formaður Flugfreyjufélagsins mun mæla með samningnum við félagsmenn sína. 19.7.2020 18:35 Íslendingar þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví í tveimur Eystrasaltsríkjanna Íslendingar sem fara til Lettlands munu þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví við komuna til landsins. Sama gildir um ríkisborgara annarra landa sem ferðast til ríkisins héðan frá. Stjórnvöld munu bregðast við málinu og segja upplýsingar sem stuðst er við gefa ranga mynd af ástandinu hér á landi. 19.7.2020 18:16 Mikilvægt að málin séu leyst við samningaborðið Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það ánægjulegt að Icelandair og Flugfreyjufélag Íslands hafi náð saman og ritað undir nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara í nótt. 19.7.2020 18:09 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formaður Flugfreyjufélags Íslands og forstjóri Icelandair binda bæði vonir við að nýr kjarasamningur sem undirritaður var í nótt verði samþykktur. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur undir að það sé fagnaðarefni að samningar hafi náðst í nótt. Nánar verður fjallað um nýjan kjarasamning flugfreyja og Icelandair í kvöldfréttum Stöðvar 2. 19.7.2020 17:59 Tilefni hafi verið til mikillar hörku gagnvart Icelandair Forseti Alþýðusambands Íslands segir að viðbrögð ASÍ við ákvörðun Icelandair Group um að hætta kjaraviðræðum og segja upp flugfreyjum félagsins hafi verið eðlileg og tilefni hafi verið mikillar hörku. 19.7.2020 14:30 Íslenska ullin aldrei vinsælli en nú Mikil eftirspurn er eftir íslenskri ull, ekki síst í kjölfar kórónuveirunnar því þá hafa konur og einn og einn karl gefið sér meiri tíma í að prjóna úr ullinni. 19.7.2020 12:04 Fullyrðingar verkalýðsleiðtoga um undirboð „algjör þvæla“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, var harðorður í garð verkalýðsforystunnar í viðtali á Sprengisandi í morgun. 19.7.2020 12:02 Beðið eftir mótefnamælingu átta smita sem greindust á landamærunum Átta smit greindust á landamærum Íslands við kórónuveiruskimun í gær og er beðið eftir niðurstöðum mótefnamælingar þeirra allra. 19.7.2020 11:39 Sjá næstu 50 fréttir
Braust inn í apótek og stal lyfjum að verðmæti 300 þúsund Maður var í Héraðsdómi Reykjaness um miðjan júlí dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir ýmis brot. 21.7.2020 11:05
Doktor í hjúkrunarfræði nýr aðstoðarrektor Kvikmyndaskólans Dr. Sigrún Sigurðardóttir, dósent á Heilbrigðisvísindasviði við Háskólann á Akureyri, hefur verið ráðin aðstoðarrektor Kvikmyndaskóla Íslands frá 1. september næstkomandi. 21.7.2020 10:24
Smit með mótefnum ekki lengur talin með í heildarfjölda smita Frá og með gærdeginum hafa verið gerðar breytingar á framsetningu gagna frá Sóttvarnalækni á vefnum covid.is. Ekki eru lengur talin með í heildarfjölda smita þau tilvik landamæraskimunar þar sem mótefni hafa mælst gegn veirunni. 21.7.2020 10:20
Bleyta í kortunum Landsmenn mega vænta einhverrar vætu næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar. 21.7.2020 07:09
Grótta áfram lokuð Friðlandið við Gróttu í Seltjarnarnesbæ verður lokað út júlí hið minnsta. 21.7.2020 06:52
Skjálftavirknin hafði hægt um sig Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. 21.7.2020 06:24
Bandaríski sendiherrann á Íslandi tístir um „ósýnilegu Kínaveiruna“ Sendiherrann var skipaður af Donald Trump á þarsíðasta ári. 20.7.2020 22:43
Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. 20.7.2020 22:41
Segir fullyrðingar Ragnars Þórs um blekkingar og vandræði „úr lausu lofti gripnar“ Framkvæmdastjóri Lindarvatns ehf., eiganda Landsímareitsins við Austurvöll, segir fullyrðingar Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, um ógöngur í verkframkvæmdum á Landsímareitnum ekki standast skoðun. 20.7.2020 21:04
Segir verkalýðsforingja reyna að knésetja Icelandair Þorsteinn Víglundsson segir framgöngu verkalýðshreyfingarinnar til skammar með því að reyna að hafa áhrif á ákvarðanatöku um fjárfestingar í Icelandair. Unnur Gunnarsdóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits, segir að fulltrúum í stjórnum lífeyrissjóða sé óheimilt að láta undan slíkum þrýstingi. 20.7.2020 20:29
Vinnustöðvun á Herjólfi aflýst Sjómannafélag Íslands hefur aflýst vinnustöðvun sem átti að hefjast á miðnætti í kvöld eftir að samkomulag náðist í kvöld milli Sjómannafélags Íslands og Herjólfs ohf. um viðræðuáætlun. 20.7.2020 19:44
Fljúga fimm tímum lengur á mánuði fyrir sömu grunnlaun Flugfreyjur segjast vilja samþykkja samninginn til að halda Flugfreyjufélaginu á lífi sem hafi orðið fyrir kjaftshöggi. 20.7.2020 18:54
Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. 20.7.2020 17:59
Sér ekki hvernig um höfundaréttarbrot geti verið að ræða Íslandsstofa segist ekki geta séð hvernig verkefnið „Let it out“ geti verið byggt á hugverki listamannsins Marcus Lyall. 20.7.2020 17:15
Gekk vel fyrsta daginn án Íslenskrar erfðagreiningar Virkum smitum Covid-19 fjölgaði um þrjú á milli daga, eitt á landamærum í gær og tvö í fyrradag. 20.7.2020 16:00
Ferðamenn á tveimur þyrlum lentu í friðlandi Hornstranda Þyrluflug og –lendingar eru bannaðar í friðlandinu og hefur Umhverfisstofnun kært málið til lögreglu. 20.7.2020 15:59
Ferðir Herjólfs III fara að óbreyttu fyrir félagsdóm Vinnustöðvun um borð í Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi hefst að óbreyttu á miðnætti í kvöld og mun hún standa yfir næstu tvo sólarhringa þar á eftir. 20.7.2020 15:23
Grindvíkingar halda ró sinni í hættuástandi Hundruð tilkynninga um jarðskjálfta við Grindavík hafa borist Veðurstofu Íslands, sá öflugasti var af stærðinni 5. 20.7.2020 15:00
Aldrei upplifað annað eins „kjálkabrot“ Flugfreyjur sem voru viðstaddar fund Flugfreyjufélags Íslands, þar sem nýr kjarasamningur félagsins við Icelandair var kynntur, segja stéttina og félagið í sárum eftir að Icelandair ákvað að slíta kjaraviðræðum á föstudag. 20.7.2020 14:11
Samræma ákvæði kjarasamnings við samning flugmanna Með nýundirrituðum kjarasamningi Flugfreyjufélags Íslands eru ákvæði samræmd við kjarasamning Félags íslenskra atvinnuflugmanna. 20.7.2020 13:42
Auður nýr framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur Auður er með B.S. gráðu í landfræði, cand. mag gráðu í landfræðilegum upplýsingakerfum og meistaragráðu í forystu og stjórnun. 20.7.2020 11:44
Þrjú virk smit bætast við Einn greindist með virkt kórónuveirusmit við skimun á landamærum síðasta sólarhringinn. 20.7.2020 11:29
Fær 2,3 milljónir í bætur fyrir „augnabliks aðgæsluleysi“ við gúmmípressu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Gúmmísteypa Þ. Lárussonar ehf. bæri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns sem varð 3. september 2012 og því bæri TM að greiða manninum 2.307.405 krónur í bætur vegna slyssins sem varð til varanlegrar örorku mannsins. 20.7.2020 11:26
„Fari þessi leikhópur til andskotans“ Leikhópnum Lottu tókst að móðga landsbyggðarfólk svo mjög að nú er hvatt til sniðgöngu. Sveitarstjórinn vill lempa mál. 20.7.2020 11:23
Nýr kjarasamningur kynntur fyrir flugfreyjum Nýundirritaður kjarasamningur Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) verður kynntur félagsmönnum FFÍ á fundi sem boðað var til nú klukkan 11. 20.7.2020 11:16
Dularfull sprenging raskaði nætursvefni Vesturbæinga Íbúar í Vesturbænum heyrðu háværa sprengingu við Vesturbæjarskóla um klukkan hálf eitt í nótt. 20.7.2020 10:43
Líklegt að fleiri skjálftar verði í dag „Þetta heldur áfram. Þegar koma svona stórir skjálftar verður fjöldi eftirskjálfta. Það má búast við skjálftum áfram í dag frá 3 að stærð upp í 4.“ 20.7.2020 06:52
400 tilkynningar vegna skjálftanna í morgun Um 1.400 jarðskjálftar hafa mælst á Reykjanesi síðasta sólarhring og þar af um sjö hundruð eftir miðnætti. 20.7.2020 06:27
Jarðskjálfti á Reykjanesi Jarðskjálfti sem var fimm að stærð varð á Reykjanesi nú á tólfta tímanum, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 19.7.2020 23:47
Slitlag lagt á gamla hringveginn milli Hvanneyrar og Hvítárbrúar Brú, sem margir telja þá fegurstu á Íslandi, gamla Hvítárbrúin í Borgarfirði, hefur núna loksins verið tengd malbiki og um leið losna vegfarendur við holóttan sveitaveg sem í gamla daga hafði þann sess að vera hluti hringvegarins. 19.7.2020 22:41
Sumum gefið ofnæmislyf með svæfandi verkun vegna sársauka af völdum bita eftir lúsmý Dæmi eru um að fólki sé gefið ofnæmislyf með svæfandi verkun vegna sársauka af völdum bita eftir lúsmý. 19.7.2020 21:00
Hænsnabóndi í Garðabæ segir skemmtilegt að halda hænur í borg Hænsnabóndi í Garðabæ segir bæði umhverfisvænt og skemmtilegt að halda hænur í borg. Þrátt fyrir að þær laumi sér stundum í garð nágrannans séu þær þægileg heimilisdýr. 19.7.2020 21:00
Kaffihús á vegum samtaka fólks í fátækt ætlað að rjúfa félagslega einangrun í kjölfar kórónuveirufaraldursins Daglega sækja um sjötíu manns ókeypis kaffihús á vegum samtaka fólks í fátækt. Tilgangur kaffihússins er að rjúfa félagslega einangrun jaðarhópa í kjölfar kórónuveirufaraldursins. 19.7.2020 19:30
Pílagrímar gengu 120 kílómetra leið í Skálholt á Skálholtshátíð Skálholtshátíð lauk í dag með hátíðarmessu í Skálholtskirkju. Pílagrímar gengu til messunnar. 19.7.2020 19:30
Íhugar að segja sig úr VR í kjölfar ummæla formanns félagsins í garð Icelandair Starfsmaður Icelandair íhugar að segja sig úr VR vegna ummæla formanns félagsins um þátttöku Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í væntanlegu hlutafjárútboði. 19.7.2020 19:15
Svarar ekki hvort flugfreyjum verði sagt upp aftur verði nýi samningurinn felldur Hann hafi ekki trú á öðru en að samningurinn verði samþykktur. Formaður Flugfreyjufélagsins mun mæla með samningnum við félagsmenn sína. 19.7.2020 18:35
Íslendingar þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví í tveimur Eystrasaltsríkjanna Íslendingar sem fara til Lettlands munu þurfa að fara í fjórtán daga sóttkví við komuna til landsins. Sama gildir um ríkisborgara annarra landa sem ferðast til ríkisins héðan frá. Stjórnvöld munu bregðast við málinu og segja upplýsingar sem stuðst er við gefa ranga mynd af ástandinu hér á landi. 19.7.2020 18:16
Mikilvægt að málin séu leyst við samningaborðið Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir það ánægjulegt að Icelandair og Flugfreyjufélag Íslands hafi náð saman og ritað undir nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara í nótt. 19.7.2020 18:09
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Formaður Flugfreyjufélags Íslands og forstjóri Icelandair binda bæði vonir við að nýr kjarasamningur sem undirritaður var í nótt verði samþykktur. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur undir að það sé fagnaðarefni að samningar hafi náðst í nótt. Nánar verður fjallað um nýjan kjarasamning flugfreyja og Icelandair í kvöldfréttum Stöðvar 2. 19.7.2020 17:59
Tilefni hafi verið til mikillar hörku gagnvart Icelandair Forseti Alþýðusambands Íslands segir að viðbrögð ASÍ við ákvörðun Icelandair Group um að hætta kjaraviðræðum og segja upp flugfreyjum félagsins hafi verið eðlileg og tilefni hafi verið mikillar hörku. 19.7.2020 14:30
Íslenska ullin aldrei vinsælli en nú Mikil eftirspurn er eftir íslenskri ull, ekki síst í kjölfar kórónuveirunnar því þá hafa konur og einn og einn karl gefið sér meiri tíma í að prjóna úr ullinni. 19.7.2020 12:04
Fullyrðingar verkalýðsleiðtoga um undirboð „algjör þvæla“ Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, var harðorður í garð verkalýðsforystunnar í viðtali á Sprengisandi í morgun. 19.7.2020 12:02
Beðið eftir mótefnamælingu átta smita sem greindust á landamærunum Átta smit greindust á landamærum Íslands við kórónuveiruskimun í gær og er beðið eftir niðurstöðum mótefnamælingar þeirra allra. 19.7.2020 11:39