Fleiri fréttir Sóttu fótbrotna konu í Reykjadal Björgunarsveitarfólk frá Hveragerði sótti göngukonu sem fótbrotnaði í Reykjadal í hádeginu. Sexhjól voru notuð til þess að komast að konunni og flytja hana í sjúkrabíl á bílastæði fyrir neðan dalinn. 27.7.2020 16:29 Ræddi mál sendiherrans í beinni útsendingu á CBS Christina Ruffini, fréttamaður CBS sem fjallaði um mál bandaríska sendiherrans á Íslandi um helgina, segir að ósk sendiherrans um að bera byssu og ráða lífvörð skjóti skökku við í ljósi þess að Ísland sé eitt öruggasta ríki heims. 27.7.2020 15:37 Kærði stjúpson sinn fyrir nauðgun eftir tveggja ára „ástarsamband“ Héraðsdómur Reykjaness dæmdi konu nú fyrir helgi í tveggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpsyni hennar á unglingsaldri. 27.7.2020 13:40 „Fólk er að kjósa að Flugfreyjufélag Íslands verði áfram stéttarfélagið okkar“ Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það ekki koma á óvart að nýr kjarasamningur hafi verið samþykktur í dag. Atkvæðagreiðslan hafi ekki einungis snúist um nýjan kjarasamning heldur einnig um það hvort Flugfreyjufélagið yrði áfram stéttarfélag flugfreyja. 27.7.2020 13:21 Búast má við veðurviðvörunum vegna lægðar um verslunarmannahelgina Leiðindaveðri er spáð á föstudag en skaplegra veður verður á norðanverðu landinu á laugardag. 27.7.2020 13:04 Flugfreyjur samþykkja nýjan kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Flugfreyjur samþykktu nýjan kjarasamning við Icelandair í dag. Samningurinn var samþykktur með 83,5 prósentum greiddra atkvæða og greiddu 88,2 prósent félagsmanna atkvæði. 27.7.2020 12:54 Í athugun hvort grípa þurfi til hertari aðgerða 21 er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Í athugun er hvort grípa þurfi til hertari aðgerða. 27.7.2020 12:22 Styrkur jarðhitagass í Múlakvísl geti farið yfir heilsumörk Náttúruvársérfræðingur varar við aukinni rafleiðni í Múlakvísl þar sem styrkur jarðhitagass getur farið yfir heilsuverndarmörk. 27.7.2020 11:49 Hraðakstur Íslendinga stóraukist frá sama tímabili í fyrra Hátt í hundrað ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. 27.7.2020 11:18 Kúkur í útilauginni og í barnalauginni á sama tíma Starfsmenn Sundhallar Reykjavíkur þurftu að eiga við kúk í lauginni um helgina. 27.7.2020 11:12 Hækka aldurstakmark á tjaldstæðum í 20 ár Fjölskylduhátíðin Ein með öllu á Akureyri verður haldin með óhefðbundnu sniði á Akureyri nú um verslunarmannahelgina vegna faraldurs kórónuveiru. 27.7.2020 10:37 21 með virkt kórónuveirusmit hér á landi Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 27.7.2020 10:34 Lögregla kölluð til vegna ófriðar í menntaskólaútilegu Samkvæmt heimildum fréttastofu voru fjölskyldur á svæðinu sem ákváðu að yfirgefa tjaldsvæðið um miðnætti vegna láta í menntaskólahópnum. 27.7.2020 10:29 Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27.7.2020 09:57 Meintir fíkniefnasalar handteknir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá á föstudag sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. 27.7.2020 09:55 Stærsti skjálfti í Mýrdalsjökli síðan 2018 Tveir jarðskjálftar urðu með stuttu millibili í morgun um sex kílómetra vestnorðvestur af Austmannsbungu í Mýrdalsjökli. 27.7.2020 08:44 Úrkomulítið fram að helgi Það stefnir í prýðisgóða viku á landinu með hægum vindi víðast hvar. 27.7.2020 08:36 Parið fannst í Hlöðuvík Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. 27.7.2020 08:12 Leit að ungu pari á Hornströndum hefur ekki borið árangur Níu björgunarsveitarmenn hafa í alla nótt leitað að ungu pari sem óskaði aðstoðar á Hornströndum rétt fyrir miðnættið. 27.7.2020 07:49 Fundu eftirlýstan mann sofandi í rútu í Árbænum Rúmlega sextíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu. 27.7.2020 06:33 Halda til leitar að pari á Hornströndum Björgunarsveitir úr bæjum Ísafjarðardjúps hafa verið kallaðar út vegna ungs pars í vanda á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur á Hornströndum. 27.7.2020 00:04 Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. 26.7.2020 22:10 Spessi myndar fólk sem náði sér af kórónuveirunni Spessi ljósmyndari er þessa dagana í heimahögunum á Ísafirði að gera nýja myndaröð af fólki sem hefur jafnað sig af veikindum eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. 26.7.2020 19:45 Sex ný smit greindust innanlands Sex ný innanlandssmit kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi í kvöld. Smitin tengjast öll einstaklingi sem kom til landsins 15. júlí síðastliðinn 26.7.2020 19:44 Heyskapur á blússandi siglingu á Suðurlandi Heyskapur hefur gengið einstaklega vel hjá bændum á Suðurlandi í sumar enda hefur veður verið þeim hagstætt. Reiknað er með að einhverjir bændur muni slá þrisvar. 26.7.2020 19:30 Tugir í sóttkví og nokkrir þeirra farnir að sýna einkenni sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur Fimm hafa greinst með kórónuveiruna innanlands á síðustu þremur dögum og eru flest hinna smituðu ótengd. Tugir eru komnir í sóttkví vegna þessa og nokkrir þeirra farnir að sýna einkenni sjúkdómsins sem veiran veldur. 26.7.2020 19:00 Vilja sendiherrann sinn burt Bandaríkjamenn á Íslandi vilja margir losna við sendiherra sinn sem situr í lokuðu sendiráði og vill fá að bera byssu á Íslandi. 26.7.2020 18:30 Vildi ekki yfirgefa lögreglustöðina eftir næturgistingu Um fimmtíu mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag og segir í dagbók lögreglunnar að málin hafi verið fjölbreytt. 26.7.2020 18:28 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar heyrum við í bandarískri konu sem býr á Íslandi sem segir samlanda sína skammast sín fyrir sendiherra sinn á Íslandi og vilja losna við hann. 26.7.2020 18:00 Kviknaði í bíl rétt fyrir utan Borgarnes Stýra þurfti umferð þegar kviknaði í bíl rétt fyrir ofan golfskálann Hamar við Borgarnes nú rétt fyrir klukkan fjögur. 26.7.2020 16:33 Safnar heimildum um Þjóðhátíð á kórónuveirutímum Anna Lilja Sigurðardóttir stofnaði Facebook hópinn „Þjóðhátíðin mín 2020“ til að safna heimildum um þá þjóðhátíð sem Eyjamenn ætla að halda um næstu helgi. 26.7.2020 16:00 Telur Icelandair hafa verið á gráu svæði þegar flugfreyjum var sagt upp Félagsmálaráðherra telur Icelandair hafa verið á gráu svæði þegar félagið sagði upp öllum flugfreyjum í miðri kjaradeilu. 26.7.2020 15:04 Undirbýr frekari flutninga opinberra stofnana út á land Félags- og barnamálaráðherra hyggst flytja fleiri opinberar stofnanir út á land á næstunni. 26.7.2020 13:51 „Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Miklar umferðateppur hafa skapast við Ölfusárbrú á Selfossi í sumar. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir málið óþolandi. 26.7.2020 12:10 Sendiherrann vill bera byssu á Íslandi Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, vill fá að bera byssu hér á landi og vill aukna öryggisgæslu. Hann er sagður hafa verið „vænisjúkur“ um öryggi sitt síðan hann kom til lands í fyrra. 26.7.2020 11:56 Fjögur af fimm smitum ótengd Fimm innanlandssmit hafa greinst hér á landi á undanförnum dögum. Af þeim eru fjögur alfarið ótengd og er til að mynda ekki búið að finna uppruna smitsins sem kom upp á Rey Cup íþróttamótinu í gær. Smitrakning er enn yfirstandandi. 26.7.2020 11:37 Þrjú innanlandssmit greindust í gær Þrír greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær og tveir við landamærin. 26.7.2020 11:00 Sprengisandur: Ræða stöðuna á vinnumarkaði, lífeyrissjóði og margt fleira Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, mætir í Sprengisand sem hefst klukkan tíu á Bylgjunni í dag. Hann er einnig vinnumarkaðsráðherra og ræðir stöðuna á vinnumarkaði sem slíkur, Icelandair-málið og fleiri mál. 26.7.2020 09:17 Reyndi að ræna gangandi vegfaranda í miðbænum Maður var handtekinn í miðbænum í nótt eftir að hann ógnaði gangandi vegfarenda og reyndi að ná peningum af honum og hafði lögreglan þar að auki í nógu að snúast vegna skemmtanahalds íbúa höfuðborgarsvæðisins. 26.7.2020 07:25 Björguðu manni úr Hvítá Á fimmta tímanum í dag brugðust björgunarsveitir á Suðurlandi snögglega við þegar tilkynning barst um mann sem var í sjálfheldu í Hvíta á rétt neðan við Brúarhlöð. 25.7.2020 23:33 Fengu nýbakaðar kleinur og hresstust við Björgunarsveitarmenn fundu göngufólkið, sem leitað hafði verið að á Trékyllisheiði við Búrfell, skömmu fyrir klukkan 17 í dag. 25.7.2020 21:10 Almenn ánægja ríkir um skertan opnunartíma skemmtistaða meðal gesta Almenn ánægja ríkir um skertan opnunartíma skemmtistaða meðal þeirra gesta sem sóttu næturlíf miðborgarinnar í gærkvöld. 25.7.2020 20:30 Starfsfólk kvartað undan áreitni, ráðningum og stöðuveitingum Mikið hefur gustað um embætti lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga eftir að greint var frá því að fjórir yfirmenn innan embættisins hafi verið sagðir reyna að grafa undan Ólafi Helga Kjartanssyni lögreglustjóra. 25.7.2020 19:57 450.000 króna fegrunarstyrkir til bænda í Ásahreppi Ásahreppur í Rangárvallasýslu veitir bændum á lögbýlum 450.000 króna styrk á bú til að fegra umhverfi bæjanna. Um 70 lögbýli fá styrk, sem þýðir rúmlega 30 milljóna króna framlag frá hreppnum. 25.7.2020 19:30 Fimm stjórnarskrárfrumvörp lögð fram á Alþingi í haust Forsætisráðherra leggur fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni á haustþingi. Með því vill hún að þingið hafi góðan tíma til að vinna frumvörpin sem stjórnarskrárfrumvörp eru alltaf síðustu mál sem Alþingi afgreiðir fyrir kosningar sem verða 25. september á næsta ári. 25.7.2020 19:20 Sjá næstu 50 fréttir
Sóttu fótbrotna konu í Reykjadal Björgunarsveitarfólk frá Hveragerði sótti göngukonu sem fótbrotnaði í Reykjadal í hádeginu. Sexhjól voru notuð til þess að komast að konunni og flytja hana í sjúkrabíl á bílastæði fyrir neðan dalinn. 27.7.2020 16:29
Ræddi mál sendiherrans í beinni útsendingu á CBS Christina Ruffini, fréttamaður CBS sem fjallaði um mál bandaríska sendiherrans á Íslandi um helgina, segir að ósk sendiherrans um að bera byssu og ráða lífvörð skjóti skökku við í ljósi þess að Ísland sé eitt öruggasta ríki heims. 27.7.2020 15:37
Kærði stjúpson sinn fyrir nauðgun eftir tveggja ára „ástarsamband“ Héraðsdómur Reykjaness dæmdi konu nú fyrir helgi í tveggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpsyni hennar á unglingsaldri. 27.7.2020 13:40
„Fólk er að kjósa að Flugfreyjufélag Íslands verði áfram stéttarfélagið okkar“ Formaður Flugfreyjufélags Íslands segir það ekki koma á óvart að nýr kjarasamningur hafi verið samþykktur í dag. Atkvæðagreiðslan hafi ekki einungis snúist um nýjan kjarasamning heldur einnig um það hvort Flugfreyjufélagið yrði áfram stéttarfélag flugfreyja. 27.7.2020 13:21
Búast má við veðurviðvörunum vegna lægðar um verslunarmannahelgina Leiðindaveðri er spáð á föstudag en skaplegra veður verður á norðanverðu landinu á laugardag. 27.7.2020 13:04
Flugfreyjur samþykkja nýjan kjarasamning með yfirgnæfandi meirihluta Flugfreyjur samþykktu nýjan kjarasamning við Icelandair í dag. Samningurinn var samþykktur með 83,5 prósentum greiddra atkvæða og greiddu 88,2 prósent félagsmanna atkvæði. 27.7.2020 12:54
Í athugun hvort grípa þurfi til hertari aðgerða 21 er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Í athugun er hvort grípa þurfi til hertari aðgerða. 27.7.2020 12:22
Styrkur jarðhitagass í Múlakvísl geti farið yfir heilsumörk Náttúruvársérfræðingur varar við aukinni rafleiðni í Múlakvísl þar sem styrkur jarðhitagass getur farið yfir heilsuverndarmörk. 27.7.2020 11:49
Hraðakstur Íslendinga stóraukist frá sama tímabili í fyrra Hátt í hundrað ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. 27.7.2020 11:18
Kúkur í útilauginni og í barnalauginni á sama tíma Starfsmenn Sundhallar Reykjavíkur þurftu að eiga við kúk í lauginni um helgina. 27.7.2020 11:12
Hækka aldurstakmark á tjaldstæðum í 20 ár Fjölskylduhátíðin Ein með öllu á Akureyri verður haldin með óhefðbundnu sniði á Akureyri nú um verslunarmannahelgina vegna faraldurs kórónuveiru. 27.7.2020 10:37
21 með virkt kórónuveirusmit hér á landi Í dag eru í heildina 21 með staðfest smit veirunnar sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 27.7.2020 10:34
Lögregla kölluð til vegna ófriðar í menntaskólaútilegu Samkvæmt heimildum fréttastofu voru fjölskyldur á svæðinu sem ákváðu að yfirgefa tjaldsvæðið um miðnætti vegna láta í menntaskólahópnum. 27.7.2020 10:29
Segir félagslega vandann orðinn meira áberandi hjá fólki með fíknivanda Nýkjörinn formaður SÁÁ segir félagslegan vanda hafa aukist gríðarlega hjá fólki með fíknivanda á undanförnum árum. 27.7.2020 09:57
Meintir fíkniefnasalar handteknir á Suðurnesjum Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá á föstudag sem allir voru með fíkniefni í fórum sínum. 27.7.2020 09:55
Stærsti skjálfti í Mýrdalsjökli síðan 2018 Tveir jarðskjálftar urðu með stuttu millibili í morgun um sex kílómetra vestnorðvestur af Austmannsbungu í Mýrdalsjökli. 27.7.2020 08:44
Úrkomulítið fram að helgi Það stefnir í prýðisgóða viku á landinu með hægum vindi víðast hvar. 27.7.2020 08:36
Parið fannst í Hlöðuvík Unga parið sem leitað var að á Hornströndum í nótt er fundið. 27.7.2020 08:12
Leit að ungu pari á Hornströndum hefur ekki borið árangur Níu björgunarsveitarmenn hafa í alla nótt leitað að ungu pari sem óskaði aðstoðar á Hornströndum rétt fyrir miðnættið. 27.7.2020 07:49
Fundu eftirlýstan mann sofandi í rútu í Árbænum Rúmlega sextíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglu. 27.7.2020 06:33
Halda til leitar að pari á Hornströndum Björgunarsveitir úr bæjum Ísafjarðardjúps hafa verið kallaðar út vegna ungs pars í vanda á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur á Hornströndum. 27.7.2020 00:04
Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. 26.7.2020 22:10
Spessi myndar fólk sem náði sér af kórónuveirunni Spessi ljósmyndari er þessa dagana í heimahögunum á Ísafirði að gera nýja myndaröð af fólki sem hefur jafnað sig af veikindum eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. 26.7.2020 19:45
Sex ný smit greindust innanlands Sex ný innanlandssmit kórónuveirunnar hafa greinst hér á landi í kvöld. Smitin tengjast öll einstaklingi sem kom til landsins 15. júlí síðastliðinn 26.7.2020 19:44
Heyskapur á blússandi siglingu á Suðurlandi Heyskapur hefur gengið einstaklega vel hjá bændum á Suðurlandi í sumar enda hefur veður verið þeim hagstætt. Reiknað er með að einhverjir bændur muni slá þrisvar. 26.7.2020 19:30
Tugir í sóttkví og nokkrir þeirra farnir að sýna einkenni sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur Fimm hafa greinst með kórónuveiruna innanlands á síðustu þremur dögum og eru flest hinna smituðu ótengd. Tugir eru komnir í sóttkví vegna þessa og nokkrir þeirra farnir að sýna einkenni sjúkdómsins sem veiran veldur. 26.7.2020 19:00
Vilja sendiherrann sinn burt Bandaríkjamenn á Íslandi vilja margir losna við sendiherra sinn sem situr í lokuðu sendiráði og vill fá að bera byssu á Íslandi. 26.7.2020 18:30
Vildi ekki yfirgefa lögreglustöðina eftir næturgistingu Um fimmtíu mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag og segir í dagbók lögreglunnar að málin hafi verið fjölbreytt. 26.7.2020 18:28
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar heyrum við í bandarískri konu sem býr á Íslandi sem segir samlanda sína skammast sín fyrir sendiherra sinn á Íslandi og vilja losna við hann. 26.7.2020 18:00
Kviknaði í bíl rétt fyrir utan Borgarnes Stýra þurfti umferð þegar kviknaði í bíl rétt fyrir ofan golfskálann Hamar við Borgarnes nú rétt fyrir klukkan fjögur. 26.7.2020 16:33
Safnar heimildum um Þjóðhátíð á kórónuveirutímum Anna Lilja Sigurðardóttir stofnaði Facebook hópinn „Þjóðhátíðin mín 2020“ til að safna heimildum um þá þjóðhátíð sem Eyjamenn ætla að halda um næstu helgi. 26.7.2020 16:00
Telur Icelandair hafa verið á gráu svæði þegar flugfreyjum var sagt upp Félagsmálaráðherra telur Icelandair hafa verið á gráu svæði þegar félagið sagði upp öllum flugfreyjum í miðri kjaradeilu. 26.7.2020 15:04
Undirbýr frekari flutninga opinberra stofnana út á land Félags- og barnamálaráðherra hyggst flytja fleiri opinberar stofnanir út á land á næstunni. 26.7.2020 13:51
„Óþolandi umferðarteppur við Ölfusárbrú,“ segir forseti bæjarstjórnar Árborgar Miklar umferðateppur hafa skapast við Ölfusárbrú á Selfossi í sumar. Forseti bæjarstjórnar í Árborg segir málið óþolandi. 26.7.2020 12:10
Sendiherrann vill bera byssu á Íslandi Jeffrey Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, vill fá að bera byssu hér á landi og vill aukna öryggisgæslu. Hann er sagður hafa verið „vænisjúkur“ um öryggi sitt síðan hann kom til lands í fyrra. 26.7.2020 11:56
Fjögur af fimm smitum ótengd Fimm innanlandssmit hafa greinst hér á landi á undanförnum dögum. Af þeim eru fjögur alfarið ótengd og er til að mynda ekki búið að finna uppruna smitsins sem kom upp á Rey Cup íþróttamótinu í gær. Smitrakning er enn yfirstandandi. 26.7.2020 11:37
Þrjú innanlandssmit greindust í gær Þrír greindust með kórónuveiruna hér á landi í gær og tveir við landamærin. 26.7.2020 11:00
Sprengisandur: Ræða stöðuna á vinnumarkaði, lífeyrissjóði og margt fleira Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, mætir í Sprengisand sem hefst klukkan tíu á Bylgjunni í dag. Hann er einnig vinnumarkaðsráðherra og ræðir stöðuna á vinnumarkaði sem slíkur, Icelandair-málið og fleiri mál. 26.7.2020 09:17
Reyndi að ræna gangandi vegfaranda í miðbænum Maður var handtekinn í miðbænum í nótt eftir að hann ógnaði gangandi vegfarenda og reyndi að ná peningum af honum og hafði lögreglan þar að auki í nógu að snúast vegna skemmtanahalds íbúa höfuðborgarsvæðisins. 26.7.2020 07:25
Björguðu manni úr Hvítá Á fimmta tímanum í dag brugðust björgunarsveitir á Suðurlandi snögglega við þegar tilkynning barst um mann sem var í sjálfheldu í Hvíta á rétt neðan við Brúarhlöð. 25.7.2020 23:33
Fengu nýbakaðar kleinur og hresstust við Björgunarsveitarmenn fundu göngufólkið, sem leitað hafði verið að á Trékyllisheiði við Búrfell, skömmu fyrir klukkan 17 í dag. 25.7.2020 21:10
Almenn ánægja ríkir um skertan opnunartíma skemmtistaða meðal gesta Almenn ánægja ríkir um skertan opnunartíma skemmtistaða meðal þeirra gesta sem sóttu næturlíf miðborgarinnar í gærkvöld. 25.7.2020 20:30
Starfsfólk kvartað undan áreitni, ráðningum og stöðuveitingum Mikið hefur gustað um embætti lögreglunnar á Suðurnesjum undanfarna daga eftir að greint var frá því að fjórir yfirmenn innan embættisins hafi verið sagðir reyna að grafa undan Ólafi Helga Kjartanssyni lögreglustjóra. 25.7.2020 19:57
450.000 króna fegrunarstyrkir til bænda í Ásahreppi Ásahreppur í Rangárvallasýslu veitir bændum á lögbýlum 450.000 króna styrk á bú til að fegra umhverfi bæjanna. Um 70 lögbýli fá styrk, sem þýðir rúmlega 30 milljóna króna framlag frá hreppnum. 25.7.2020 19:30
Fimm stjórnarskrárfrumvörp lögð fram á Alþingi í haust Forsætisráðherra leggur fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni á haustþingi. Með því vill hún að þingið hafi góðan tíma til að vinna frumvörpin sem stjórnarskrárfrumvörp eru alltaf síðustu mál sem Alþingi afgreiðir fyrir kosningar sem verða 25. september á næsta ári. 25.7.2020 19:20