Fleiri fréttir Starfsmenn settir í að tryggja tvo metra í langri röð fyrir utan Partýbúðina Tveir starfsmenn voru settir í það að viðhalda tveggja metra fjarlægð milli fólks þegar löng röð myndaðist fyrir utan Partýbúðina síðdegis í dag. 29.10.2020 18:34 „Það brýtur í okkur hjörtun að sjá hversu leið hún er og sorgmædd“ Katla Marín hefur hrundið af stað söfnun fyrir ömmu sína Lindu Braga sem missti allt sitt í bruna á mánudag. Katla segir ömmu sína afar hjartahlýja konu sem vill allt gera fyrir alla. Nú sé komið að ömmu hennar að þiggja aðstoð. 29.10.2020 18:31 Ekki dragi úr fjölda smita fyrr en í febrúar haldist aðgerðir óbreyttar samkvæmt finnsku líkani Miðað við finnskt spálíkan um þróun kórónuveirunnar hér á landi má gera ráð fyrir að faraldurinn dragist á langinn haldist núverandi aðgerðir til þess að stemma stigu við útbreiðslunnar óbreyttar. 29.10.2020 18:31 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 á slaginu 18.30 29.10.2020 18:01 Starfsmenn Landspítala verða skimaðir með skipulögðum hætti Í ljósi hópsýkingarinnar sem kom upp á Landakoti hefur verið ákveðið að skima starfsmenn Landspítala með skipulögðum hætti. 29.10.2020 17:45 Kristmann Eiðsson látinn Kristmann Eiðsson, kennari og þýðandi, er látinn 84 ára gamall. Kristmann lést á Landakoti þriðjudaginn 27. október en kórónuveiran var banamein hans. 29.10.2020 16:55 „Kraftaverk að elsku amma mín náði að forða sér í gegnum eldinn“ Barnabarn konu sem missti allt sitt í bruna í Rimahverfi á mánudagskvöld segir kraftaverk að amma hennar hafi sloppið út úr íbúð sinni. Fjölskyldan safnar fyrir konuna og vonar að hún verði komin með jólalegan samastað innan tíðar. 29.10.2020 15:38 Fyrirtæki í verslunarrekstri segir upp 35 Fyrirtæki í verslunarrekstri hefur sagt um 35 manns. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir fyrirtækið hafa tilkynnt þessa hópuppsögn í dag. 29.10.2020 15:30 Dæmi um að fólk fái heimsóknir í sóttkví Dæmi eru um að fólk virði ekki sóttkví, fái heimsóknir og fari jafnvel út á meðal fólks. Þetta á bæði við um fólk sem er í sóttkví eftir komu til landsins og þá sem útsettir hafa verið fyrir smiti. 29.10.2020 14:38 Grunur um fjárdrátt starfsmanns Skálatúns í Mosfellsbæ Stjórnendur Skálatúns í Mosfellsbæ, heimili fyrir fólk með þroskahömlun, fara nú yfir fjárreiður síðustu ára eftir að grunur kviknaði um að starfsmaður þar hafi dregið sér fé. 29.10.2020 14:06 Segir Valhöll hafa yfirfarið lista umsækjenda um lóðir í Reykjavík Ellert B. Schram greinir frá því í nýrri bók að flokksgæðingar hafi löngum setið fyrir þegar landsins gögn og gæði eru annars vegar. 29.10.2020 13:27 Sagðist myndu skera hann í búta ef hann héldi ekki höndunum á stýrinu Ungt par sem lenti í vopnuðu ráni í Sólheimum á móti Langholtskirkju í gærkvöldi er í áfalli eftir árásina. 29.10.2020 13:25 Róbert Trausti látinn Róbert Trausti Árnason, fyrrverandi sendiherra, fréttastjóri og forsetaritari er látinn. Róbert lést á líknardeild Landspítalans þann 23. október síðastliðinn, 69 ára að aldri. 29.10.2020 13:13 Alltaf hópar sem vilja ekki eiga í samskiptum við yfirvöld Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fólk almennt virða reglur um einangrun og sóttkví hér á landi. En auðviðað séu þó dæmi þess að slíkt sé ekki virt. 29.10.2020 12:59 Æskilegt að samræma aðferðafræði við opnun og lokun landamæra Utanríkisráðherra segir æskilegt að Norðurlöndin sammælist um aðferðarfræði við opnun og lokun landamæra í faraldrinum. Spenna hafi myndast á milli landanna. 29.10.2020 12:53 Ítrekar að tilmæli um landshlutaflakk gildir um rjúpnaskyttur Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnir á að tilmæli til landsmanna um að vera ekki á flakki á milli landshluta gildi enn og eigi auðvitað við um rjúpnaskyttur líka. Rjúpnaveiðitímabilið hefst 1. nóvember og stendur út mánuðinn. 29.10.2020 12:25 „Tiltölulega sprækur“ þegar smalar fundu manninn Karlmaður sem leitað var að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi fannst um ellefuleytið í morgun heill á húfi. Maðurinn hafðist við í neyðarskýli í nótt en smalar fundu hann eftir að birta tók og komu honum í hendur björgunarsveitarmanna. Maðurinn og björgunarsveitin eru rétt ókomin til Hafnar í Hornafirði. 29.10.2020 12:22 „Franska afbrigðið“ virðist meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar Svo virðist sem það afbrigði kórónuveirunnar sem kom inn til landsins með tveimur frönskum ferðamönnum í ágúst sé meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar sem greinst hafa hér á landi. 29.10.2020 12:08 Höfðu afskipti af smituðum manni á ferðinni í Mosfellsbæ Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í morgun að hafa afskipti af karlmanni á ferðinni í Mosfellsbæ sem vitað var að var smitaður af Covid-19. 29.10.2020 11:34 Leita tveggja manna vegna vopnaðs ráns við Langholtskirkju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna vegna rannsóknar á ráni í Sólheimum við Langholtskirkju á níunda tímanum í gærkvöldi. 29.10.2020 11:26 Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29.10.2020 11:22 Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29.10.2020 11:18 Maðurinn fundinn heill á húfi Maðurinn sem leitað hefur verið að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi er fundinn heill á húfi. 29.10.2020 11:00 42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29.10.2020 10:53 Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29.10.2020 10:42 Ætlaði að æða inn í reykjarmökkinn þegar hún heyrði örvæntingarveinin í hundunum Erna Christiansen, ung kona sem missti sex hunda og aleiguna í eldsvoða í Kópavogi í fyrradag, lýsir hræðilegri geðshræringu og sorg vegna brunans. 29.10.2020 10:21 Svona var 129. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglulegs upplýsingafundar klukkan 11:00 í dag. 29.10.2020 09:59 Þrettánda andlátið hér á landi vegna Covid-19 Alls hafa þrettán manns látist hér á landi vegna sjúkdómsins. 29.10.2020 09:45 Björgunarfólki berst liðsauki og þyrlan að hefja leit að nýju Björgunarsveitarfólk var að störfum í alla nótt við leit að manni í Stafafellsfjöllum í Lóni. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer á ný til leitar í birtingu. 29.10.2020 06:50 Ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Fjögur 17 ára ungmenni voru flutt til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu í nótt. 29.10.2020 06:27 Ekki rannsakað með fullnægjandi hætti hvort sleðahundahald teljist til landbúnaðar Umboðsmaður Alþingis bendir á í úrskurði sínumað hugtakið búfé sé ekki skilgreint í þeim heimildum sem helst reyni á. Merking hugtaksins sé matskennd. 28.10.2020 23:32 Vængbrotinn svanur handsamaður af lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handsamaði í dag svan, líkt og það er orðað í dagbókarfærslu lögreglunnar. Svanurinn reyndist vængbrotinn eftir að ekið hafði verið á hann. 28.10.2020 23:26 Þyrla, drónar og sporhundur koma að leit að manni í Stafafellsfjöllum Björgunarsveitir á Suðausturhorninu og á Austfjörðum leita nú að manni í Stafafellsfjöllum í Lóni. Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina. 28.10.2020 22:59 Samþykkja sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum fyrir 3,5 milljarða Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að selja 15,42% hlut í HS Veitum hf. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í dag. 28.10.2020 22:57 Uppsagnir í Borgarleikhúsinu Boðað hefur verið til starfsmannafundar í fyrramálið. 28.10.2020 22:40 Gæti tekið tíu til tólf vikur að farga sauðfénu sem þarf að skera niður Umhverfisstofnun hefur lagt það til við Matvælastofnun að hún óski eftir nánari framkvæmdaáætlun frá Kölku Sorpeyðingarstöð um brennslu þess sauðfés sem skera þarf niður í Skagafirði vegna riðusmits sem þar er komið upp 28.10.2020 21:43 Hrekkjavaka verði haldin heima í ár Víða verður haldið upp á hrekkjavöku á laugardaginn, 31. október, en vinsældir hrekkjavöku hér á landi hafa farið ört vaxandi hér á landi undanfarin ár. 28.10.2020 21:34 Telja hættu á félagslegum aðskilnaði vegna hlutdeildarlána Verulegar athugasemdir hafa verið gerðar við reglur um hlutdeildarlán í umsagnarferli þeirra. Félag arkitekta telur hættu á félagslegum aðskilnaði og Reykjavíkurborg telur að fáir geti nýtt úrræðið í höfuðborginni á næstu misserum. 28.10.2020 21:02 Nældi sér í 125 milljónir í arf og kom þeim undan Kona á sjötugsaldri hefur verið dæmd í átján mánaða fangelsi, þar af eru fimmtán skilorðsbundnir, fyrir skilasvik og peningaþvætti er hún nældi sér í 125 milljóna króna arf frá móður sinni í reiðufé. 28.10.2020 20:31 Ofurkýrin Staka með 14 þúsund lítra af mjólk Kýrin Staka í fjósinu í Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi er einstakur gripur, sem mjólkar mest allra kúa á Suðurlandi eða um 14 þúsund lítra á síðustu tólf mánuðum. 28.10.2020 20:00 Til greina kemur að færri en tuttugu megi koma saman Aldrei hafa fleiri legið inni á spítala vegna kórónuveirunnar hér á landi og nú eða sextíu og einn. Sóttvarnalæknir vill herða sóttvarnaaðgerðir og segir til greina koma að fækka þeim sem geta komið saman en í dag mega tuttugu gera það. 28.10.2020 19:31 Vill hækka refsihámark fyrir vörslu barnaníðsefnis í sex ár Þingmaður Viðreisnar sem unnið hefur að frumvarpi um aukningu refsinga við vörslu barnaníðsefnis vill hækka refsihámarkið úr tveggja ára fangelsi í sex. Tveggja ára refsihámark endurspegli engan veginn alvarleika málanna. 28.10.2020 19:31 „Kerfið er ekki að virka“ Gert er ráð fyrir að tekjur af veiðigjaldi á næsta ári verði um 7,5 milljarðar á næsta ári, samanborið við 4,8 milljarða áætlaðar tekjur á þessu ári. 28.10.2020 19:20 „Þetta sem gerðist á Landakoti er auðvitað grafalvarlegt“ Heilbrigðisráðherra segir áhrif hópsmits á Landakoti grafalvarleg og treystir því að spítalinn fari í saumana á allri atburðarásinni. Næstum hundrað og tuttugu manns hafa smitast í hópsýkingunni þar. 28.10.2020 18:49 Tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi hækki um tæpa þrjá milljarða á næsta ári Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi verði 7,5 milljarðar króna á næsta ári. Sjávarútvegsráðherra segir þetta til marks um að veiðigjaldskerfið sé að virka. 28.10.2020 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Starfsmenn settir í að tryggja tvo metra í langri röð fyrir utan Partýbúðina Tveir starfsmenn voru settir í það að viðhalda tveggja metra fjarlægð milli fólks þegar löng röð myndaðist fyrir utan Partýbúðina síðdegis í dag. 29.10.2020 18:34
„Það brýtur í okkur hjörtun að sjá hversu leið hún er og sorgmædd“ Katla Marín hefur hrundið af stað söfnun fyrir ömmu sína Lindu Braga sem missti allt sitt í bruna á mánudag. Katla segir ömmu sína afar hjartahlýja konu sem vill allt gera fyrir alla. Nú sé komið að ömmu hennar að þiggja aðstoð. 29.10.2020 18:31
Ekki dragi úr fjölda smita fyrr en í febrúar haldist aðgerðir óbreyttar samkvæmt finnsku líkani Miðað við finnskt spálíkan um þróun kórónuveirunnar hér á landi má gera ráð fyrir að faraldurinn dragist á langinn haldist núverandi aðgerðir til þess að stemma stigu við útbreiðslunnar óbreyttar. 29.10.2020 18:31
Starfsmenn Landspítala verða skimaðir með skipulögðum hætti Í ljósi hópsýkingarinnar sem kom upp á Landakoti hefur verið ákveðið að skima starfsmenn Landspítala með skipulögðum hætti. 29.10.2020 17:45
Kristmann Eiðsson látinn Kristmann Eiðsson, kennari og þýðandi, er látinn 84 ára gamall. Kristmann lést á Landakoti þriðjudaginn 27. október en kórónuveiran var banamein hans. 29.10.2020 16:55
„Kraftaverk að elsku amma mín náði að forða sér í gegnum eldinn“ Barnabarn konu sem missti allt sitt í bruna í Rimahverfi á mánudagskvöld segir kraftaverk að amma hennar hafi sloppið út úr íbúð sinni. Fjölskyldan safnar fyrir konuna og vonar að hún verði komin með jólalegan samastað innan tíðar. 29.10.2020 15:38
Fyrirtæki í verslunarrekstri segir upp 35 Fyrirtæki í verslunarrekstri hefur sagt um 35 manns. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir fyrirtækið hafa tilkynnt þessa hópuppsögn í dag. 29.10.2020 15:30
Dæmi um að fólk fái heimsóknir í sóttkví Dæmi eru um að fólk virði ekki sóttkví, fái heimsóknir og fari jafnvel út á meðal fólks. Þetta á bæði við um fólk sem er í sóttkví eftir komu til landsins og þá sem útsettir hafa verið fyrir smiti. 29.10.2020 14:38
Grunur um fjárdrátt starfsmanns Skálatúns í Mosfellsbæ Stjórnendur Skálatúns í Mosfellsbæ, heimili fyrir fólk með þroskahömlun, fara nú yfir fjárreiður síðustu ára eftir að grunur kviknaði um að starfsmaður þar hafi dregið sér fé. 29.10.2020 14:06
Segir Valhöll hafa yfirfarið lista umsækjenda um lóðir í Reykjavík Ellert B. Schram greinir frá því í nýrri bók að flokksgæðingar hafi löngum setið fyrir þegar landsins gögn og gæði eru annars vegar. 29.10.2020 13:27
Sagðist myndu skera hann í búta ef hann héldi ekki höndunum á stýrinu Ungt par sem lenti í vopnuðu ráni í Sólheimum á móti Langholtskirkju í gærkvöldi er í áfalli eftir árásina. 29.10.2020 13:25
Róbert Trausti látinn Róbert Trausti Árnason, fyrrverandi sendiherra, fréttastjóri og forsetaritari er látinn. Róbert lést á líknardeild Landspítalans þann 23. október síðastliðinn, 69 ára að aldri. 29.10.2020 13:13
Alltaf hópar sem vilja ekki eiga í samskiptum við yfirvöld Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir fólk almennt virða reglur um einangrun og sóttkví hér á landi. En auðviðað séu þó dæmi þess að slíkt sé ekki virt. 29.10.2020 12:59
Æskilegt að samræma aðferðafræði við opnun og lokun landamæra Utanríkisráðherra segir æskilegt að Norðurlöndin sammælist um aðferðarfræði við opnun og lokun landamæra í faraldrinum. Spenna hafi myndast á milli landanna. 29.10.2020 12:53
Ítrekar að tilmæli um landshlutaflakk gildir um rjúpnaskyttur Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn minnir á að tilmæli til landsmanna um að vera ekki á flakki á milli landshluta gildi enn og eigi auðvitað við um rjúpnaskyttur líka. Rjúpnaveiðitímabilið hefst 1. nóvember og stendur út mánuðinn. 29.10.2020 12:25
„Tiltölulega sprækur“ þegar smalar fundu manninn Karlmaður sem leitað var að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi fannst um ellefuleytið í morgun heill á húfi. Maðurinn hafðist við í neyðarskýli í nótt en smalar fundu hann eftir að birta tók og komu honum í hendur björgunarsveitarmanna. Maðurinn og björgunarsveitin eru rétt ókomin til Hafnar í Hornafirði. 29.10.2020 12:22
„Franska afbrigðið“ virðist meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar Svo virðist sem það afbrigði kórónuveirunnar sem kom inn til landsins með tveimur frönskum ferðamönnum í ágúst sé meira smitandi en önnur afbrigði veirunnar sem greinst hafa hér á landi. 29.10.2020 12:08
Höfðu afskipti af smituðum manni á ferðinni í Mosfellsbæ Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í morgun að hafa afskipti af karlmanni á ferðinni í Mosfellsbæ sem vitað var að var smitaður af Covid-19. 29.10.2020 11:34
Leita tveggja manna vegna vopnaðs ráns við Langholtskirkju Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna vegna rannsóknar á ráni í Sólheimum við Langholtskirkju á níunda tímanum í gærkvöldi. 29.10.2020 11:26
Næstum tvö hundruð smitaðir í hópsýkingum á Landakoti og í Ölduselsskóla Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að samfélagssmit hafi færst í aukana undanfarið. 29.10.2020 11:22
Sóttvarnalæknir leggur til hertar aðgerðir sem taki gildi eins fljótt og hægt er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðar hertar aðgerðir vegna útbreiðslu kórónuveirunnar hér á landi. 29.10.2020 11:18
Maðurinn fundinn heill á húfi Maðurinn sem leitað hefur verið að í Stafafellsfjöllum frá því í gærkvöldi er fundinn heill á húfi. 29.10.2020 11:00
42 greindust innanlands í gær Alls greindust 42 með kórónuveiruna innanlands í gær. 52 prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 29.10.2020 10:53
Ekki talin þörf á útgöngubanni Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segir að ekki sé talin þörf á útgöngubanni hér á landi þrátt fyrir þá alvarlegu stöðu sem uppi er vegna kórónuveirufaraldursins. 29.10.2020 10:42
Ætlaði að æða inn í reykjarmökkinn þegar hún heyrði örvæntingarveinin í hundunum Erna Christiansen, ung kona sem missti sex hunda og aleiguna í eldsvoða í Kópavogi í fyrradag, lýsir hræðilegri geðshræringu og sorg vegna brunans. 29.10.2020 10:21
Svona var 129. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til reglulegs upplýsingafundar klukkan 11:00 í dag. 29.10.2020 09:59
Þrettánda andlátið hér á landi vegna Covid-19 Alls hafa þrettán manns látist hér á landi vegna sjúkdómsins. 29.10.2020 09:45
Björgunarfólki berst liðsauki og þyrlan að hefja leit að nýju Björgunarsveitarfólk var að störfum í alla nótt við leit að manni í Stafafellsfjöllum í Lóni. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer á ný til leitar í birtingu. 29.10.2020 06:50
Ungmenni flutt á sjúkrahús eftir bílveltu Fjögur 17 ára ungmenni voru flutt til aðhlynningar á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir bílveltu í nótt. 29.10.2020 06:27
Ekki rannsakað með fullnægjandi hætti hvort sleðahundahald teljist til landbúnaðar Umboðsmaður Alþingis bendir á í úrskurði sínumað hugtakið búfé sé ekki skilgreint í þeim heimildum sem helst reyni á. Merking hugtaksins sé matskennd. 28.10.2020 23:32
Vængbrotinn svanur handsamaður af lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handsamaði í dag svan, líkt og það er orðað í dagbókarfærslu lögreglunnar. Svanurinn reyndist vængbrotinn eftir að ekið hafði verið á hann. 28.10.2020 23:26
Þyrla, drónar og sporhundur koma að leit að manni í Stafafellsfjöllum Björgunarsveitir á Suðausturhorninu og á Austfjörðum leita nú að manni í Stafafellsfjöllum í Lóni. Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina. 28.10.2020 22:59
Samþykkja sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum fyrir 3,5 milljarða Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að selja 15,42% hlut í HS Veitum hf. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í dag. 28.10.2020 22:57
Gæti tekið tíu til tólf vikur að farga sauðfénu sem þarf að skera niður Umhverfisstofnun hefur lagt það til við Matvælastofnun að hún óski eftir nánari framkvæmdaáætlun frá Kölku Sorpeyðingarstöð um brennslu þess sauðfés sem skera þarf niður í Skagafirði vegna riðusmits sem þar er komið upp 28.10.2020 21:43
Hrekkjavaka verði haldin heima í ár Víða verður haldið upp á hrekkjavöku á laugardaginn, 31. október, en vinsældir hrekkjavöku hér á landi hafa farið ört vaxandi hér á landi undanfarin ár. 28.10.2020 21:34
Telja hættu á félagslegum aðskilnaði vegna hlutdeildarlána Verulegar athugasemdir hafa verið gerðar við reglur um hlutdeildarlán í umsagnarferli þeirra. Félag arkitekta telur hættu á félagslegum aðskilnaði og Reykjavíkurborg telur að fáir geti nýtt úrræðið í höfuðborginni á næstu misserum. 28.10.2020 21:02
Nældi sér í 125 milljónir í arf og kom þeim undan Kona á sjötugsaldri hefur verið dæmd í átján mánaða fangelsi, þar af eru fimmtán skilorðsbundnir, fyrir skilasvik og peningaþvætti er hún nældi sér í 125 milljóna króna arf frá móður sinni í reiðufé. 28.10.2020 20:31
Ofurkýrin Staka með 14 þúsund lítra af mjólk Kýrin Staka í fjósinu í Gunnbjarnarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi er einstakur gripur, sem mjólkar mest allra kúa á Suðurlandi eða um 14 þúsund lítra á síðustu tólf mánuðum. 28.10.2020 20:00
Til greina kemur að færri en tuttugu megi koma saman Aldrei hafa fleiri legið inni á spítala vegna kórónuveirunnar hér á landi og nú eða sextíu og einn. Sóttvarnalæknir vill herða sóttvarnaaðgerðir og segir til greina koma að fækka þeim sem geta komið saman en í dag mega tuttugu gera það. 28.10.2020 19:31
Vill hækka refsihámark fyrir vörslu barnaníðsefnis í sex ár Þingmaður Viðreisnar sem unnið hefur að frumvarpi um aukningu refsinga við vörslu barnaníðsefnis vill hækka refsihámarkið úr tveggja ára fangelsi í sex. Tveggja ára refsihámark endurspegli engan veginn alvarleika málanna. 28.10.2020 19:31
„Kerfið er ekki að virka“ Gert er ráð fyrir að tekjur af veiðigjaldi á næsta ári verði um 7,5 milljarðar á næsta ári, samanborið við 4,8 milljarða áætlaðar tekjur á þessu ári. 28.10.2020 19:20
„Þetta sem gerðist á Landakoti er auðvitað grafalvarlegt“ Heilbrigðisráðherra segir áhrif hópsmits á Landakoti grafalvarleg og treystir því að spítalinn fari í saumana á allri atburðarásinni. Næstum hundrað og tuttugu manns hafa smitast í hópsýkingunni þar. 28.10.2020 18:49
Tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi hækki um tæpa þrjá milljarða á næsta ári Áætlað er að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi verði 7,5 milljarðar króna á næsta ári. Sjávarútvegsráðherra segir þetta til marks um að veiðigjaldskerfið sé að virka. 28.10.2020 18:30