Fleiri fréttir Sex ára hestasirkusstelpa Svala Björk Hlynsdóttir, sex ára á Selfossi hefur mikinn áhuga á hestum og getur riðið þeim öllum gangtegundum. Þá finnst henni mjög gaman að gera sirkusatriði á merinni Viðju. Hún ætlar að sjálfsögðu að vera hestakona þegar hún verður fullorðin. 1.11.2020 19:31 „Peningaleysi er ekki skýringin“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist fylgjast grannt með stöðu mála á Landspítalaunum eftir að spítalinn var settur á neyðarstig. Helsti óttinn hafi ræst í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. 1.11.2020 19:00 Skýra þarf reglur um fjölda í verslunum Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra, hefur sent skilaboð til yfirmanna í lögreglunni að fjöldatakmarkanir í verslunum og þjónustu miðast við fjölda viðskiptavina. 1.11.2020 18:47 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni klukkan 18:30. 1.11.2020 18:25 Akureyringar boða einnig skipulagsdag Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólum á Akureyri sem og í tónlistarskólum og frístundastarfi á morgun. 1.11.2020 17:29 Sendir aðstandendum hinna látnu samúðarkveðjur Forsetinn hvetur jafnframt landsmenn til að kynna sér tilmæli og leiðbeiningar eftir að nýjar reglur tóku gildi fyrir helgi. 1.11.2020 17:09 Hertar aðgerðir, áhrif á skólana og bandarísk stjórnmál í Víglínunni Víglínan hefst klukkan 17:40 og er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi. 1.11.2020 17:05 „Þetta er ekki tíminn til að leita að undanþágum“ Víðir Reynisson segir að túlka skuli undanþáguheimildir þröngt og gefa sem fæstar undanþágur frá þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi fyrir helgi. Hann segist ekki viss um að allir átti sig á því hve mikið álag er á heilbrigðiskerfinu. 1.11.2020 17:01 Framsóknarmenn halda prófkjör í Kraganum Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi halda prófkjör til að velja á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara á næsta ári. 1.11.2020 16:46 Vongóð um að börn geti mætt í skólann alla virka daga vikunnar Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra segist vongóð um að grunnskólabörn geti mæt í skólann alla virka daga vikunnar. 1.11.2020 15:19 Yngstu nemendurnir í sóttkví vegna smits hjá kennara Nemendur í 1. bekk í Lundarskóla á Akureyri auk nokkurra starfsmanna þurfa að fara í sóttkví fram á föstudag eftir að kennari við skólann greinst með covid-19. 1.11.2020 15:04 Lögðu út naglamottur og beittu úðavopni til að ná manni sem var talinn ógnandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að beita ýmsum ráðum til að stöðva för ökumanns í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í gærkvöldi. Lögreglunni hafði borist tilkynning um mann sem hafði gargað úr bíl á unglinga sem voru á göngustíg við Vesturlandsveg. 1.11.2020 14:29 Viðbrögð veiðimanna komu Víði á óvart „Þetta er auðvitað fólk sem er þá að fara á milli landshluta. Við erum búin að tala um það í margar vikur, að hvetja fólk til að ferðast ekki á milli landshluta,“ segir Víðir. 1.11.2020 14:24 Hurð spennt upp og öllu stolið af skrifstofu Útvarps 101 Brotist var inn á skrifstofu útvarpsstöðvarinnar Útvarp 101 í nótt og nánast öllum búnaði stolið. 1.11.2020 14:11 SÁÁ hættir þátttöku í rekstri spilakassa Stjórn SÁÁ hefur samþykkt að hætta þátttöku sinni í rekstri spilakassa og hyggst slíta á tengsl sín við Íslandsspil. 1.11.2020 12:57 Stytta af Agli Thorarensen reist í nýja miðbænum á Selfossi Kaupfélag Árnesinga fagnar 90 ára afmæli í dag, 1. nóvember. Félagið var allt í öllu á Suðurlandi á árunum 1930 til 1995 en í dag er starfsemin mjög lítil. Guðmundur Búason er kaupfélagsstjóri félagsins. 1.11.2020 12:30 Grímuskylda á eldri stigum grunnskóla Börnum á yngri stigum grunnskóla landsins verður skipt niður í 50 barna hólf. Það á við um 1. bekk og til og með 5. bekk. Eldri börnum verður skipt upp í 25 barna hópa. 1.11.2020 11:51 Tveir létust vegna Covid í nótt Tveir létust af völdum Covid-19 á Landspítalanum í nótt. 1.11.2020 10:57 Ósáttir við tilmæli sem bárust fimm tímum fyrir rjúpnaveiðitímabilið Skotvís harmar að yfirvöld skuli ekki hafa verið í nánari samvinnu við félagið fyrir komandi rjúpnaveiðitímabil. Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa hvatt rjúpnaveiðimenn til að vera heima og taka þannig þátt í baráttunni við kórónuveiruna. 1.11.2020 10:52 24 innanlandssmit greindust í gær Alls greindust 24 með kórónuveiruna innanlands í gær. 17 af þessum 24 voru í sóttkví. Helmingi færri sýni voru tekin í gær en í fyrradag þegar 54 innanlandssmit greindust. 1.11.2020 10:47 Bein útsending: Sprengisandur á Bylgjunni Það verður margt rætt í útvarpsþátturinn Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. 1.11.2020 09:24 Kringlumýrarbraut áfram lokuð vegna vinnu Kringlumýrarbraut verður lokuð á milli tíu í dag og sjö í kvöld vegna vinnu við lóð Veitna við Bolholt 5. 1.11.2020 07:41 Eftirför í Mosfellsbæ Lögregluþjónar veittu manni eftirför þegar hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu á Vesturlandsvegi í tíunda tímanum í gærkvöldi. 1.11.2020 07:32 Getur loksins keyrt hringveginn nú þegar Gamla bakaríinu hefur verið lokað Dyrum Gamla Bakarísins á Ísafirði var lokað í dag í síðasta skiptið. Árni Aðalbjörnsson bakari hefur staðið vaktina í Gamla bakaríinu í hálfa öld. Það hefur kallað á mikla viðveru sem hefur þýtt að Árni ratar ekki í Reykjavík því hann hefur bara komið þangað tíu sinnum á ævinni og hefur aldrei keyrt hringveginn. Til stendur að breyta því nú þegar hann leggur svuntuna á hilluna. 31.10.2020 21:31 Einn fluttur til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð í kvöld. 31.10.2020 21:29 Hefur greitt skatta og gjöld um árabil en hefur ekki rétt á atvinnuleysisbótum Umsækjandi um alþjóðlega vernd, sem búið hefur hér á landi í tæp sjö ár og greitt skatta og gjöld, hefur hvorki rétt á atvinnuleysisbótum né öðrum félagslegum réttindum frá ríkinu. 31.10.2020 21:00 Sendiherrann sendir þakkarkveðju til Trump, Pence og Pompeo Jeffery Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að flutningar bandaríska sendiráðsins frá Laufásvegi yfir í nýtt húsnæði við Engjateig hefðu gengið snurðulaust fyrir sig. 31.10.2020 20:53 63 ára ákærður fyrir að þukla á átján ára stúlku á Þjóðhátíð 63 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðislega áreitni með því að hafa laugardagskvöldið 4. ágúst 2018 strokið kynfæri stúlku utan klæða. Stúlkan sem þá var átján ára gat litla mótspyrnu veitt sökum ölvunar. 31.10.2020 20:01 Krefjast afturköllunar leyfa: Segja velferð spilafíkla „fórnað á altari hagsmunagæslu“ Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa óskað eftir útskýringum frá heilbrigðisráðherra varðandi hvers vegna lokun spilakassa var ekki tekin upp í reglugerð um hertar samkomutakmarkanir. 31.10.2020 19:58 Rjúpnaveiði ekki í anda núverandi sóttvarnareglna Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent frá sér ábendingu vegna rjúpnaveiða. 31.10.2020 19:06 Konan komin í leitirnar Síðast var vitað um ferðir konunnar á miðvikudagskvöld. 31.10.2020 18:57 Fjöldi tilkynninga hefur borist um heimilisofbeldi og brot á sóttvarnalögum Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti í nótt. 56 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 31.10.2020 18:30 Skipulagsdagur í öllum skólum höfuðborgarsvæðisins á mánudag Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi næstkomandi mánudag. 31.10.2020 18:24 „Ég ætla ekki að vera til vandræða“ „Ég er ekki að hætta vegna þess að ég tel að ég sé orðinn útbrunninn eða að ég sé orðinn leiður á pólitík, heldur einfaldlega vegna þess að ég tel þetta bara góðan tíma fyrir alla viðkomandi,“ segir Steingrímur J. Sigfússon. 31.10.2020 18:11 Lögreglumenn vísuðu vongóðum kylfingum af velli Lögreglumenn á Suðurnesjum vísuðu kylfingum af Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem þeir hugðust spila golf. 31.10.2020 18:11 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 31.10.2020 18:03 Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. 31.10.2020 16:59 Hefja undirskriftasöfnun til að sýna fjölskyldunni stuðning Vinir fjölskyldunnar sem vísa á að óbreyttu úr landi eftir sex ára dvöl hérlendis hafa hrundið af stað undirskriftarsöfnun til stuðnings fjölskyldunni. 31.10.2020 15:47 Skemmdarverk á strætóskýlum algengt en sorglegt vandamál „Þetta er bara ótrúlega sorglegt og ótrúlega leiðinlegt og maður skilur ekki alveg hvað vakir fyrir þeim sem gera svona,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó í samtali við Vísi. 31.10.2020 15:26 Steingrímur hættir í pólitík Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna til margra ára forseti Alþingis, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi í þingkosningum sem fram fara á næsta ári. 31.10.2020 14:35 Aðmírállinn skoðaði öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli Hann fékk leiðsögn frá Georg Lárussyni, forstjóra Landhelgisgæslunnar, en Landhelgisgæslan rekur öryggissvæðið. 31.10.2020 14:28 Íþróttir óheimilar en Golfsambandið greinir stöðuna Viðbragðshópur Golfsambands Íslands vinnur nú að því að „greina stöðuna“ í kjölfar strangari sóttvarnaaðgerða sem stjórnvöld kynntu í gær og tóku gildi á miðnætti. Samkvæmt hertum reglum er allt íþróttastarf óheimilt. 31.10.2020 13:52 Búist við snjókomu og hríðarveðri á fjallvegum Hríðin kemur til vegna lægðar sem nú fer norður með Austurlandi að því er segir í ábendingu frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi Vegagerðarinnar. 31.10.2020 13:15 Aðmíráll viðrar hugmynd um sveit bandarískra kafbátarleitarflugvéla á Íslandi Bandarískur aðmíráll viðrar möguleika á að staðsetja kafbátaleitarflugsveit á Íslandi til þess að fylgjast með vaxandi umsvifum rússneskra kafbáta í Norður-Atlantshafi og hugsanlega koma að hafnarframkvæmdum fyrir leit og björgun á Austurlandi. 31.10.2020 13:06 Hvetur sveitarfélög á Suðurlandi til framkvæmda Ásgerður Kristín Gylfadóttir, nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hvetur sveitarfélög á svæðinu til framkvæmda á tímum Covid-19. Þá vill hún sjá stærri eða smærri sameiningar sveitarfélaga á Suðurlandi. 31.10.2020 12:46 Sjá næstu 50 fréttir
Sex ára hestasirkusstelpa Svala Björk Hlynsdóttir, sex ára á Selfossi hefur mikinn áhuga á hestum og getur riðið þeim öllum gangtegundum. Þá finnst henni mjög gaman að gera sirkusatriði á merinni Viðju. Hún ætlar að sjálfsögðu að vera hestakona þegar hún verður fullorðin. 1.11.2020 19:31
„Peningaleysi er ekki skýringin“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist fylgjast grannt með stöðu mála á Landspítalaunum eftir að spítalinn var settur á neyðarstig. Helsti óttinn hafi ræst í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. 1.11.2020 19:00
Skýra þarf reglur um fjölda í verslunum Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn ríkislögreglustjóra, hefur sent skilaboð til yfirmanna í lögreglunni að fjöldatakmarkanir í verslunum og þjónustu miðast við fjölda viðskiptavina. 1.11.2020 18:47
Akureyringar boða einnig skipulagsdag Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólum á Akureyri sem og í tónlistarskólum og frístundastarfi á morgun. 1.11.2020 17:29
Sendir aðstandendum hinna látnu samúðarkveðjur Forsetinn hvetur jafnframt landsmenn til að kynna sér tilmæli og leiðbeiningar eftir að nýjar reglur tóku gildi fyrir helgi. 1.11.2020 17:09
Hertar aðgerðir, áhrif á skólana og bandarísk stjórnmál í Víglínunni Víglínan hefst klukkan 17:40 og er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi. 1.11.2020 17:05
„Þetta er ekki tíminn til að leita að undanþágum“ Víðir Reynisson segir að túlka skuli undanþáguheimildir þröngt og gefa sem fæstar undanþágur frá þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi fyrir helgi. Hann segist ekki viss um að allir átti sig á því hve mikið álag er á heilbrigðiskerfinu. 1.11.2020 17:01
Framsóknarmenn halda prófkjör í Kraganum Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi halda prófkjör til að velja á framboðslista fyrir alþingiskosningarnar sem fram fara á næsta ári. 1.11.2020 16:46
Vongóð um að börn geti mætt í skólann alla virka daga vikunnar Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra segist vongóð um að grunnskólabörn geti mæt í skólann alla virka daga vikunnar. 1.11.2020 15:19
Yngstu nemendurnir í sóttkví vegna smits hjá kennara Nemendur í 1. bekk í Lundarskóla á Akureyri auk nokkurra starfsmanna þurfa að fara í sóttkví fram á föstudag eftir að kennari við skólann greinst með covid-19. 1.11.2020 15:04
Lögðu út naglamottur og beittu úðavopni til að ná manni sem var talinn ógnandi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að beita ýmsum ráðum til að stöðva för ökumanns í Mosfellsbæ á tíunda tímanum í gærkvöldi. Lögreglunni hafði borist tilkynning um mann sem hafði gargað úr bíl á unglinga sem voru á göngustíg við Vesturlandsveg. 1.11.2020 14:29
Viðbrögð veiðimanna komu Víði á óvart „Þetta er auðvitað fólk sem er þá að fara á milli landshluta. Við erum búin að tala um það í margar vikur, að hvetja fólk til að ferðast ekki á milli landshluta,“ segir Víðir. 1.11.2020 14:24
Hurð spennt upp og öllu stolið af skrifstofu Útvarps 101 Brotist var inn á skrifstofu útvarpsstöðvarinnar Útvarp 101 í nótt og nánast öllum búnaði stolið. 1.11.2020 14:11
SÁÁ hættir þátttöku í rekstri spilakassa Stjórn SÁÁ hefur samþykkt að hætta þátttöku sinni í rekstri spilakassa og hyggst slíta á tengsl sín við Íslandsspil. 1.11.2020 12:57
Stytta af Agli Thorarensen reist í nýja miðbænum á Selfossi Kaupfélag Árnesinga fagnar 90 ára afmæli í dag, 1. nóvember. Félagið var allt í öllu á Suðurlandi á árunum 1930 til 1995 en í dag er starfsemin mjög lítil. Guðmundur Búason er kaupfélagsstjóri félagsins. 1.11.2020 12:30
Grímuskylda á eldri stigum grunnskóla Börnum á yngri stigum grunnskóla landsins verður skipt niður í 50 barna hólf. Það á við um 1. bekk og til og með 5. bekk. Eldri börnum verður skipt upp í 25 barna hópa. 1.11.2020 11:51
Tveir létust vegna Covid í nótt Tveir létust af völdum Covid-19 á Landspítalanum í nótt. 1.11.2020 10:57
Ósáttir við tilmæli sem bárust fimm tímum fyrir rjúpnaveiðitímabilið Skotvís harmar að yfirvöld skuli ekki hafa verið í nánari samvinnu við félagið fyrir komandi rjúpnaveiðitímabil. Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa hvatt rjúpnaveiðimenn til að vera heima og taka þannig þátt í baráttunni við kórónuveiruna. 1.11.2020 10:52
24 innanlandssmit greindust í gær Alls greindust 24 með kórónuveiruna innanlands í gær. 17 af þessum 24 voru í sóttkví. Helmingi færri sýni voru tekin í gær en í fyrradag þegar 54 innanlandssmit greindust. 1.11.2020 10:47
Bein útsending: Sprengisandur á Bylgjunni Það verður margt rætt í útvarpsþátturinn Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. 1.11.2020 09:24
Kringlumýrarbraut áfram lokuð vegna vinnu Kringlumýrarbraut verður lokuð á milli tíu í dag og sjö í kvöld vegna vinnu við lóð Veitna við Bolholt 5. 1.11.2020 07:41
Eftirför í Mosfellsbæ Lögregluþjónar veittu manni eftirför þegar hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu á Vesturlandsvegi í tíunda tímanum í gærkvöldi. 1.11.2020 07:32
Getur loksins keyrt hringveginn nú þegar Gamla bakaríinu hefur verið lokað Dyrum Gamla Bakarísins á Ísafirði var lokað í dag í síðasta skiptið. Árni Aðalbjörnsson bakari hefur staðið vaktina í Gamla bakaríinu í hálfa öld. Það hefur kallað á mikla viðveru sem hefur þýtt að Árni ratar ekki í Reykjavík því hann hefur bara komið þangað tíu sinnum á ævinni og hefur aldrei keyrt hringveginn. Til stendur að breyta því nú þegar hann leggur svuntuna á hilluna. 31.10.2020 21:31
Einn fluttur til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð Einn var fluttur á slysadeild til skoðunar eftir árekstur á Arnarneshæð í kvöld. 31.10.2020 21:29
Hefur greitt skatta og gjöld um árabil en hefur ekki rétt á atvinnuleysisbótum Umsækjandi um alþjóðlega vernd, sem búið hefur hér á landi í tæp sjö ár og greitt skatta og gjöld, hefur hvorki rétt á atvinnuleysisbótum né öðrum félagslegum réttindum frá ríkinu. 31.10.2020 21:00
Sendiherrann sendir þakkarkveðju til Trump, Pence og Pompeo Jeffery Ross Gunter, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, tilkynnti á Twitter-síðu sinni í dag að flutningar bandaríska sendiráðsins frá Laufásvegi yfir í nýtt húsnæði við Engjateig hefðu gengið snurðulaust fyrir sig. 31.10.2020 20:53
63 ára ákærður fyrir að þukla á átján ára stúlku á Þjóðhátíð 63 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðislega áreitni með því að hafa laugardagskvöldið 4. ágúst 2018 strokið kynfæri stúlku utan klæða. Stúlkan sem þá var átján ára gat litla mótspyrnu veitt sökum ölvunar. 31.10.2020 20:01
Krefjast afturköllunar leyfa: Segja velferð spilafíkla „fórnað á altari hagsmunagæslu“ Samtök áhugafólks um spilafíkn hafa óskað eftir útskýringum frá heilbrigðisráðherra varðandi hvers vegna lokun spilakassa var ekki tekin upp í reglugerð um hertar samkomutakmarkanir. 31.10.2020 19:58
Rjúpnaveiði ekki í anda núverandi sóttvarnareglna Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent frá sér ábendingu vegna rjúpnaveiða. 31.10.2020 19:06
Fjöldi tilkynninga hefur borist um heimilisofbeldi og brot á sóttvarnalögum Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti í nótt. 56 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 31.10.2020 18:30
Skipulagsdagur í öllum skólum höfuðborgarsvæðisins á mánudag Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi næstkomandi mánudag. 31.10.2020 18:24
„Ég ætla ekki að vera til vandræða“ „Ég er ekki að hætta vegna þess að ég tel að ég sé orðinn útbrunninn eða að ég sé orðinn leiður á pólitík, heldur einfaldlega vegna þess að ég tel þetta bara góðan tíma fyrir alla viðkomandi,“ segir Steingrímur J. Sigfússon. 31.10.2020 18:11
Lögreglumenn vísuðu vongóðum kylfingum af velli Lögreglumenn á Suðurnesjum vísuðu kylfingum af Hólmsvelli í Leiru í dag þar sem þeir hugðust spila golf. 31.10.2020 18:11
Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi - einn á sjúkrahúsi Flytja þurfti einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar hafa borist um heimilisofbeldi síðasta sólarhringinn. Yfirlögregluþjónn segir málin á frumstigi rannsóknar. 31.10.2020 16:59
Hefja undirskriftasöfnun til að sýna fjölskyldunni stuðning Vinir fjölskyldunnar sem vísa á að óbreyttu úr landi eftir sex ára dvöl hérlendis hafa hrundið af stað undirskriftarsöfnun til stuðnings fjölskyldunni. 31.10.2020 15:47
Skemmdarverk á strætóskýlum algengt en sorglegt vandamál „Þetta er bara ótrúlega sorglegt og ótrúlega leiðinlegt og maður skilur ekki alveg hvað vakir fyrir þeim sem gera svona,“ segir Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó í samtali við Vísi. 31.10.2020 15:26
Steingrímur hættir í pólitík Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna til margra ára forseti Alþingis, hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu á Alþingi í þingkosningum sem fram fara á næsta ári. 31.10.2020 14:35
Aðmírállinn skoðaði öryggissvæðið á Keflavíkurflugvelli Hann fékk leiðsögn frá Georg Lárussyni, forstjóra Landhelgisgæslunnar, en Landhelgisgæslan rekur öryggissvæðið. 31.10.2020 14:28
Íþróttir óheimilar en Golfsambandið greinir stöðuna Viðbragðshópur Golfsambands Íslands vinnur nú að því að „greina stöðuna“ í kjölfar strangari sóttvarnaaðgerða sem stjórnvöld kynntu í gær og tóku gildi á miðnætti. Samkvæmt hertum reglum er allt íþróttastarf óheimilt. 31.10.2020 13:52
Búist við snjókomu og hríðarveðri á fjallvegum Hríðin kemur til vegna lægðar sem nú fer norður með Austurlandi að því er segir í ábendingu frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi Vegagerðarinnar. 31.10.2020 13:15
Aðmíráll viðrar hugmynd um sveit bandarískra kafbátarleitarflugvéla á Íslandi Bandarískur aðmíráll viðrar möguleika á að staðsetja kafbátaleitarflugsveit á Íslandi til þess að fylgjast með vaxandi umsvifum rússneskra kafbáta í Norður-Atlantshafi og hugsanlega koma að hafnarframkvæmdum fyrir leit og björgun á Austurlandi. 31.10.2020 13:06
Hvetur sveitarfélög á Suðurlandi til framkvæmda Ásgerður Kristín Gylfadóttir, nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hvetur sveitarfélög á svæðinu til framkvæmda á tímum Covid-19. Þá vill hún sjá stærri eða smærri sameiningar sveitarfélaga á Suðurlandi. 31.10.2020 12:46