Fleiri fréttir

Einn látinn á Jónahafi

Að minnsta kosti einn er látinn og annar alvarlega slasaður eftir að eldur kom upp í ferju nálægt eyjunni Korfú í Jónahafi í morgun.

Þúsundir fylgdu Ramos til grafar

Þúsundir lögreglumanna komu saman í dag til að minnast lögreglumannanna sem skotnir voru til bana í Brooklyn í síðustu viku.

Kalla Barack Obama "apa“

Þjóðaröryggisráð Norður Kóreu segir Bandaríkin hafa lokað fyrir netaðgang þjóðarinnar.

Segir þrettán ára stríð á enda

Barack Obama Bandaríkjaforseti fagnaði því að stríðið í Afganistan tæki brátt enda í kvöldverði í herstöðvum bandaríska sjóhersins á Hawaii á jóladag.

Bush eldri á spítala um jólin

Fyrrverandi Bandaríkjaforseti, George Bush eldri, varði jólunum á spítala í Houston í Texas eftir að hann hafði komist í andnauð.

Hiti að færast í innflytjendamál

Kveikt var í mosku í sænska bænum Eskilstuna á jóladag. Fimm voru fluttir særðir á sjúkrahús. Talið er að um hatursglæp hafi verið að ræða.

Lögreglumanni fylgt til grafar

Fjölskylda, vinir og samstarfsfélagar úr lögreglunni í New York komu saman í gær til þess að minnast annars af tveimur lögreglumönnum sem féll fyrir hendi byssumanns í Brookly

Minnast þeirra sem létust í flóðbylgjunni

Þess er nú minnst í Indónesíu, Tælandi, Srí Lanka og víðar að 10 ár eru liðin frá því að gríðarstór flóðbylgja varð rúmlega 200.000 manns að bana á annan dag jóla 2004.

Interview sýnd í útvöldum kvikmyndahúsum

Sony hafði áður tilkynnt að myndin yrði ekki frumsýnd á jólunum eins og til stóð eftir tölvuárás á fyrirtækið og hótanir um ofbeldi yrði grínmyndin sýnd.

Öllu lokað í Sierra Leone

Verslunum lokað, almenningssamgöngur leggjast af og ekkert opinbert jólahald verður leyfilegt næstu þrjá sólarhringana.

Farþegar í hugarangri á Keflavíkurflugvelli

Farþegar Turkish Airlines eyddu hluta jólanna óvænt á Íslandi eftir að flugvél þeirra á leið frá Mumbai á Indlandi til Chicago í Bandaríkjunum lenti á Keflavíkurflugvelli á Þorláksmessu.

Sony mun sýna The Interview

Hætt var við að koma myndinni í dreifingu í síðustu viku eftir umfangsmikla árás tölvuþrjóta.

Hamfarirnar miklu áratug síðar

Flóðbylgjan mikla í Indlandshafi varð 230 þúsund manns að bana á annan dag jóla árið 2004. Áratugur er liðinn en hamfarirnar eru enn greyptar í huga þeirra sem upplifðu þær.

Sjá næstu 50 fréttir