Fleiri fréttir

Hitamet féll á Suðurskautslandinu

Á sama tíma sýnir ný rannsókn á ísmassa vesturhluta Suðurskautslandsins að umfang hans hefur minnkað um sjötíu prósent á tíu árum.

Síðustu andartökin náðust á myndband

Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband.

Joni Mitchell á gjörgæslu

Fjölskylda Mitchells hvetur aðdáendur hennar til að kveikja á kerti og syngja eins og eitt lag.

Elsta manneskja heims látin

Í yfirlýsingu frá fjölskyldu konunnar segir að hún hafi farið friðsamlega á vit forfeðra sinna, einfaldlega sofnað.

Funda áfram um kjarnorkuáætluna Írana

Þrátt fyrir að hafa fundað í sautján daga gátu utanríkisráðherrar stórveldanna og Írana ekki komist að samkomulagi um kjarnorkuáætlun Íran í gær.

Jemen sagt að hruni komið

Ástandið í Jemen hefur hríðversnað undanfarnar vikur. Mannréttindafulltrúi Sameinuðu þjóðanna fordæmir árásir á almenna borgara og segir landið á barmi algers hruns. Borgarastyrjöldin styrkir stöðu öfgahópa.

Fara ekki fram á sýknu yfir Tsarnaev

Verjendur Dzhokhar Tsarnaev, grunaðs sprengjumanns í Boston-maraþoninu, kölluðu einungis til fjögur vitni á meðan ákæruvaldið kallaði til 92 vitni.

Samkomulag um vopnahlé í Mjanmar

Thein Sein, forseti Mjanmar, og fulltrúar sextán uppreisnarhópa hafa skrifað undir drög að samkomulagi um vopnahlé í landinu.

Tugir létu lífið í flóttamannabúðum

Loftárásir Sádi-Araba dynja áfram á uppreisnarmönnum í Jemen. Almennir borgarar létu lífið í flóttamannabúðum Sameinuðu þjóðanna í borginni í gær. Óttast er að loftárásirnar geti orðið upphafið að styrjöld á milli Sádi-Arabíu og Írans.

Lubitz sagður hafa verið í sjálfsmorðshugleiðingum

Hann var 27 ára gamall og hafði einnig verið í sálfræðimeðferð þar til nýlega, en hvergi kom fram að hann væri enn í sjálfsmorðshugleiðingum né að öðrum stafaði ógn af honum á nokkurn hátt.

Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum

Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu.

Sjá næstu 50 fréttir