Fleiri fréttir

Líf á Mars?

Áhugamenn um fljúgandi furðuhluti telja sig hafa fundið manneskju með brjóst og sítt hár á yfirborði Mars.

Rússneskur verðlaunakafari talinn af

Óttast er að Natalia Molchanova hafi drukknað eftir að hún skilaði sér ekki aftur upp á yfirborðið þegar hún var við köfun á Spáni um helgina.

Blaðamenn ákærðir fyrir myndbirtingu

Átján tyrkneskir blaðamenn hafa verið ákærðir fyrir að hafa birt mynd af tyrkneska saksóknaranum Mehmet Salim Kiraz, þegar hann var í haldi gíslatökumanna í mars síðastliðnum.

Flugvélabrakið í rannsókn

Sérfræðingar eru nú að hefjast handa við að rannsaka flugvélabrak sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í síðustu viku og talið er að sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem fórst í mars í fyrra.

Skotárás á háskólasvæði í Osló

Lögreglan í Osló er með mikinn viðbúnað umhverfis Oslóarháskólann í Noregi eftir að hlutur, sem talinn er svipa til sprengju, fannst á svæðinu í nótt.

Fréttamenn sakaðir um landráð vegna uppljóstrana

Stjórnendur fréttavefs eru ákærðir fyrir uppljóstrun um nýja neteftirlitsdeild þýsku leyniþjónustunnar. Saksóknarinn, sem segir pólitísk afskipti af embættinu ólíðandi, var rekinn af þýska dómsmálaráðherranum í gær.

Hægðir valda usla í Noregi

Einn vinsælasti ferðamannastaður Noregs, Predikunarstóllinn, sem er gríðarstór klettur í botni Lýsufjarðar í Vestur-Noregi hefur átt undir högg að sækja í sumar.

Farþegalestir rákust saman

Að minnsta kosti tuttugu og fjórir eru látnir og á þriðja tug slasaðir eftir tveggja lesta árekstur á Indlandi í nótt.

Reynt að smygla metmagni af fílabeini

Tollarar í Zurich í Sviss stöðvuðu þrjá Kínverja á leið frá Tansaníu með 262 kíló af fílabeini, bæði af fullorðnum fílum og kálfum.

Lögðu hald á Picasso-verk

Tollayfirvöld á frönsku eyjunni Korsikíu lögðu í nótt hald á Picasso málverk sem flytja átti til Sviss.

Telja að hurð MH370 hafi skolað á land

Öðrum hluta flugvélabraks, sem talin er vera úr malasísku farþegaflugvélinni sem fórst í mars í fyrra, hefur skolað á land við Reunion eyju í Indlandshafi.

Jericho ekki bróðir Cecils og líklega enn á lífi

Mis­mun­andi frétt­ir ber­ast nú af því hvort að ljónið Jericho, sem sagt var vera bróðir ljóns­ins Cecils sem drepinn var af veiðiþjófum í síðustu viku, hafi hlotið sömu örlög í gær.

Bróðir Cecils skotinn til bana

Ljónið Jericho hafði annast unga Cecils áður en veiðiþjófar réðu hann af dögunum í Huwange þjóðgarðinum í Simbabve í dag.

Þakka fyrir andlegu leiðsögnina

Ungur drengur í Bangalore-héraði á Indlandi tekur þátt í helgiathöfn sem er hluti af Guru Purnima-helgihátíðinni á Indlandi.

Sjá næstu 50 fréttir