Fleiri fréttir

NATO stendur í ströngu

Flugsveitir bandalagsins ekki þurft að grípa til jafn margra aðgerða gegn flugi flugsveita rússneska hersins síðan kalda stríðinu lauk.

Leiðtogaskipti á Filipseyjum

Benigno Aquino forseti Filipseyja hefur tilnefnt Manuel Roxas innanríkisráðherra sem eftirmann sinn í leiðtogasæti Frjálslyndaflokksins.

Barn lést í íkveikju

Átján mánaða palestínskur drengur fórst þegar eldur var kveiktur í tveimur íbúðarhúsum í bænum Douma á Vesturbakkanum í nótt.

Brakið líklega úr MH370

Talið er nær öruggt að brakið sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í gær sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem hvarf í mars í fyrra.

1,49 milljarðar manna nota Facebook

Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri samskiptarisans Facebook, birti í gær tölfræði um notkun á samskiptamiðlum og þjónustum í hans eigu.

Mikill eldsvoði í Bergen

Mikill eldur kviknaði í að minnsta kosti þremur timburhúsum í miðborg Bergen í Noregi um klukkan hálf fimm að staðartíma í morgun.

„Ég gerði ekki neitt“

Lögreglumaður hefur verið ákærður fyrir morðið á þeldökkum ökumanni og benda myndbandsupptökur til þess að lítið tilefni hafi verið til þess að hann dró upp vopn sitt.

Sjá næstu 50 fréttir