Fleiri fréttir

Úðarar í Auschwitz reita safngesti til reiði

Fjölmargir Ísraelsmenn eru sármóðgaðir eftir að aðstandendur safnsins um útrýmingabúðirnar komu upp úðurum sem eru taldir svipa til gasklefanna alræmdu sem áður myrtu milljónir.

Faldi sig í vélarrými bifreiðar

Tveir flóttamenn voru aðframkomnir af ofþornun og þreytu þegar landamæraverðir fundu þá liggjandi í hnipri í bifreið sem aka átti til Spánar.

Systur dæmdar til nauðgunar

Þorpsþing í Norður-Indlandi hefur dæmt tvær systur til nauðgunar eftir að bróðir þeirra stakk af með giftri konu sem tilheyrir hærra settri stétt.

Fjögur börn meðal hinna látnu

Svo virðist sem flóttafólkið hafi reynt að komast út úr flutningabifreiðinni, sem fannst yfirgefin á fimmtudag með 71 lík innanborðs. Fjórir menn hafa verið handteknir. Í gær fundust um 200 lík út af ströndum Líbíu.

Obama segir Katrínu hafa opinberað ójöfnuðinn

„New Orleans hefur í áratugi verið illa haldin af ójöfnuði,“ sagði Barack Obama í ræðu til að minnast þess að tíu ár eru liðin síðan fellibylurinn Katrína skall með fullum þunga á New Orleans.

Tugir flóttamanna köfnuðu

Allt að fimmtíu lík flóttamanna fundust nærri Vínarborg í gær. Bifreiðin hafði verið yfirgefin í vegarkanti í frá því deginum áður. „Heimsbyggðin fylgist með okkur,“ segir Angela Merkel kanslari Þýskalands.

Segir Norður-Kóreu frjálslynt og glaðlegt land eftir heimsókn

„Norður-Kóreumenn vilja opna land sitt fyrir umheiminum, en einungis hægt og rólega og á eigin forsendum,“ segir Ivo Saliger í viðtali við tímaritið Rolling Stone. Saliger er söngvari slóvensku hljómsveitarinnar Laibach sem varð á dögunum fyrsta vestræna hljómsveitin til að spila í einræðisríkinu Norður-Kóreu.

Sjá næstu 50 fréttir