Fleiri fréttir

Fjöldi flóttamanna eykst á meðan barist er

Búist við 800 þúsund flóttamönnum til Þýskalands á þessu ári borið saman við 250 þúsund í fyrra. Fólkið flýr stríðsátök, atvinnuleysi og óöryggi.

Ljón drap leiðsögumann

Atvikið átti sér stað í þjóðgarðinum þar sem ljónið Cecil hélt til í Simbabve.

Krefjast skaðabóta

Søren Espersen, varaformaður Danska þjóðarflokksins, segir tilganginn hafa helgað meðalið þegar umdeild auglýsing frá flokknum var birt árið 2013.

Boðar til kosninga í Tyrklandi

Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti virðist veðja á að í þessari tilraun takist flokki hans að ná meirihluta. Nýhafinn hernaður gegn Kúrdum hjálpar eflaust til við að auka fylgið.

Kóreuskagi á barmi styrjaldar

Norður- og Suður Kórea hafa skipst á stórskotaliðsskotum yfir helgina. Friðarviðræður hófust á laugar­daginn og virðast engan endi ætla að taka en ríkin saka hvort annað um að bera ábyrgð á ástandinu.

Sjá næstu 50 fréttir