Fleiri fréttir

ISIS lýsir yfir ábyrgð

Samtökin hafa gefið út yfirlýsingu þar sem þau segjast hafa ráðist á „höfuðborg viðurstyggðar og spillingar.“

Sungu þjóðsönginn einróma er þeir yfirgáfu leikvanginn

Stuðningsmenn landsliða Frakklands og Þýskalands, sem voru samankomnir á Stade de France þegar árásarmennirnir í París frömdu ódæði sín í nótt, sameinuðust í söng þegar þeim var sagt að yfirgefa leikvanginn.

Lýðræðisfylking Suu Kyi vann stórsigur í kosningum

Lýðræðisfylkingin, stjórnmálaflokkur Nóbelsverðlaunahafans Aung San Suu Kyi, hefur þegar tryggt sér tvö af hverjum þremur mögulegum þingsætum á þjóðþingi Búrma í kjölfar kosninga sem haldnar voru á sunnudag.

„Var skíthrædd á vellinum“

Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg

Jihadi John fallinn

Bandaríkjamenn segjast hafa gert árás í sýrlenska bænum Raqqa, sem er höfuðvígi Isis samtakanna.

Sjá næstu 50 fréttir