Fleiri fréttir

Ahluwalia neitar að yfirgefa flugvöllinn

Leikarinn Waris Ahluwalia er nú í setuverkfalli á Mexíkóflugvelli eftir að hafa neitað að fjarlægja af sér túrban til að fljúga heim til Bandaríkjanna með flugfélaginu Aeromexico.

Trump og Sanders rúlluðu upp New Hampshire

Repúblikaninn Donald Trump og Demókratinn Bernie Sanders unnu báðir stórsigra í forvölum flokka sinna í New Hampshire í nótt. Sanders fékk um sextíu prósent atkvæða í ríkinu á meðan Hillary Clinton fékk um fjörutíu prósent og Trump er langt á undan hinum frambjóðendunum hjá Repúblikönum með 35 prósent atkvæða.

Gætu fljótlega framleitt plútóníum

Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst.

Upplýsinga beðið úr svörtu kössunum

Eitt versta lestarslys í sögu Þýskalands varð í Bæjaralandi í gær, skammt frá bænum Bad Aibling. Að minnsta kosti tíu létu lífið og sautján slösuðust alvarlega. Björgunarfólk átti erfitt með að komast að slysstaðnum. Engin skýring hafði í gær fengist á því hvers vegna báðar lestirnar voru þar á ferðinni á móti hvor annarri. Þær virtust hafa lent saman á fullri ferð, án þess að reynt hafi verið að hægja á, því fremsti vagn annarrar lestarinnar klauf hliðina af fremsta vagni hinnar lestarinnar.

Endurræsa kjarnakljúf

Yfirvöld Norður-Kóreu eru sögð geta komið upp vopnavæddu úraníumi á einungis nokkrum vikum.

Eldingar úr geimnum - Myndband

Breski geimfarinn Tim Peake segir ótrúlegt hve oft eldingu geti skotið niður til jarðar á skömmum tíma.

Gera endaþarmsmök refsiverð

Öldungadeild ríkisþings Michigan samþykkti á dögunum lög sem banna sódómu sem lagalega séð er skilgreind sem annaðhvort munnmök eða endaþarmsmök.

Bloomberg íhugar forsetaframboð

Milljarðamæringurinn og fyrrum borgarstjóri New York, Michael Bloomberg, segist íhuga að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna.

Íraksher safnar liði suður af Mosul

Flutningurinn er liður í áætlun ríkisstjórnarinnar í Bagdad að ná Mosul, næststærstu borg landsins, úr höndum vígamanna ISIS.

Segja Tyrki vera komna að þolmörkum

Talið er að rúmlega 3 milljónir flóttamanna séu nú í Tyrklandi en þrátt fyrir það ætla stjórnvöld sér að reyna að taka við fleirum.

Sjá næstu 50 fréttir