Fleiri fréttir

Iðrast ekki

Maðurinn sem myrti 19 manns í Japan brosti fyrir ljósmyndara.

Félagar Merkel snúast gegn henni

Gróf ofbeldisverk nokkurra innflytjenda í Þýskalandi undanfarnar vikur hafa enn á ný ýtt undir umræðu um flóttafólk. Áhrifamenn í systurflokkunum CSU og CDU kenna Merkel um ástandið. Aðrir vara þó við því að kynda upp í æsingavélinni eina ferðina enn.

Pyntingar og ill meðferð staðfest í Tyrklandi

Una Sighvatsdóttir ræddi við Andrew Garnder, rannsakanda hjá Amnesty International í Istanbúl, sem segir nauðsynlegt að alþjóðasamfélagið sendi hlutlausa eftirlitsaðila til Tyrklands.

Nítján látnir eftir hnífaárás í Japan

Að minnsta kosti nítján eru látnir og á þriðja tug særðir eftir hnífaárás sem gerð var á heimili fyrir fólk með geðræn vandamál í japönsku borginni Sagamihara í nótt.

Hringferð Solar Impulse lokið

Hringferð sólarknúnu flugvélarinnar Solar Impulse 2 um hnöttinn lauk í nótt þegar hún lenti í Abu Dhabi.

Púað á Sanders

Tölvupóstslekar frá Demókrataflokknum og Hillary Clinton hafa sett ýmiss konar strik í reikninginn á landsþingi flokksins, þar sem Clinton verður formlega útnefnd forsetaefni hans.

Fjórða árásin í Þýskalandi á tæpri viku

Í þessum mánuði hefur óvenju mikið verið um skotárásir og fjöldamorð í Evrópu og Bandaríkjunum. Sumir árásarmannanna hafa litið á sig sem einhvers konar erindreka hryðjuverkasamtaka.

Íraksstríðið sagt illa undirbúið

Ole Wøhlers Olsen, danskur sendiherra sem var héraðsstjóri í Írak um stutt skeið árið 2003, kennir lélegum undirbúningi, skipulagsleysi og stirðum samskiptum innan hernámsliðsins um að uppbygging þar í landi fór illilega úrskeiðis.

Ný lög í Ísrael gagnrýnd

Ísraelska þingið hefur samþykkt harla nýstárleg lög sem gera þinginu kleift að reka þingmenn.

Ræða hertar skotvopnareglur

Árásarmaðurinn í München sagður einrænn, þunglyndur og hafa sætt einelti. Hann myrti níu manns og tíu aðrir eru í lífshættu. Flestir hinna látnu voru á unglingsaldri og af tyrkneskum eða arabískum uppruna.

Sjá næstu 50 fréttir