Fleiri fréttir

Hjartabilun dánarorsök George Michael

Hjartabilun var dánarorsök breska söngvarans George Michael en hann lést í gær, jóladag, langt fyrir aldur fram, aðeins 53 ára að aldri.

Carrie Fisher á gjörgæslu eftir hjartaáfallið

Leikkonan Carrie Fisher, sem er þekktust fyrir að hafa farið með hlutverk prinsessunnar Leiu í Stjörnustríðsmyndunum, er á gjörgæslu eftir að hafa fengið alvarlegt hjartaáfall þegar hún var á leið til Los Angeles með flugi frá London í gær.

Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem.

Móðir Anis Amri segir lögregluna hafa brugðist

Anis Amri féll í fyrrinótt í skotbardaga við lögreglumenn í Mílanó á Ítalíu. Hans hafði verið leitað um alla Evrópu vegna árásarinnar á jólamarkaðinn í Berlín á mánudag.

Styrjaldir í tugum landa um víða veröld

Nú þegar hátíð ljóss og friðar er í þann veginn að hefjast hér á norðurhjara geisa styrjaldir og átök í tugum landa víða um heim. Miklu víðar en í Sýrlandi og Írak, þótt athygli fjölmiðla hafi beinst þangað. Meira en 60 próse

Bauðst til að fremja sjálfsvígsárás

Fjölskylda Anis Amri í Túnis er furðu lostin og hneyksluð á honum. Hann komst í kynni við öfgamenn þegar hann sat í fangelsi á Ítalíu. Yfirvöld í Túnis sendu ekki nauðsynlega pappíra til Þýskalands fyrr en á miðvikudaginn.

Þau kvöddu á árinu 2016

Svo virðist sem hver tónlistargoðsögnin á fætur annarri hafi fallið frá á árinu – þeirra á meðal Prince, Leonard Cohen og David Bowie.

Banaslys vegna hraða og áfengis

Yfir 10 prósent banaslysa í umferðinni í Noregi á árunum 2005 til 2014 urðu þegar réttindalaus ökumaður var undir stýri eða bílaþjófur.

Sleppur við bætur vegna erfðagalla

Eystri landsréttur í Danmörku hefur úrskurðað að sæðisbankinn Nordic Cryobank þurfi ekki að greiða foreldrum bætur þótt þeir hafi fengið gjafasæði með erfðagalla.

Skildi skilríkin eftir í bílnum

Hælisleitandi frá Túnis er grunaður um árásina á jólamarkaðinn í Berlín. Daish-samtökin stæra sig af ódæðinu. Þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að fjölga eftirlitsmyndavélum. Vísa átti árásarmanninum úr landi.

Vildu enga aðstoð frá Bernie Sanders

Starfsfólk kosningaherferðar Hillary Clinton tók því fálega þegar starfsfólk Bernies Sanders bauð fram aðstoð sína í lykilríkjum, þar sem Clinton tapaði síðan naumlega í forsetakjörinu í nóvember.

Sjá næstu 50 fréttir