Fleiri fréttir

Aldraðir eyði ævikvöldi sínu í Taílandi

Stjórnvöld í ýmsum löndum, þar á meðal í Þýskalandi og Bretlandi, kanna nú möguleika á að semja um öldrunarþjónustu fyrir eigin þegna í láglaunalöndum til að draga úr kostnaði.

Kínverskt fé leitar til Noregs

Sérfræðingur í sænska stórbankanum SEB spáir miklum fjárfestingum Kínverja í Noregi eftir að stjórnvöld í Noregi og Kína tóku upp opinber pólitísk samskipti á ný.

Rússar og Tyrkir segja morðið hryðjuverk

Tyrkneskur óeirðalögreglumaður skaut sendiherra Rússlands í landinu til bana í gær. Ekki er vitað hvort árásarmaðurinn stóð einn að árásinni eða hvort hann eigi bakland í einhverjum samtökum.

Hryllingur á jólamarkaði í Berlín

Minnst níu létust þegar flutningabíll ók á hóp fólks á jólamarkaði í Berlín í gær. Íslendingar í borginni segja fólk í sjokki vegna atviksins.

Lagarde sakfelld en ekki gerð refsing

Christine Lagarde, forstjóri AGS, var fundin sek um vanrækslu vegna bóta­greiðslna sem franska ríkið borgaði til auðkýfings­ins Bern­ard Tapie árið 2008.

Samskipti Noregs og Kína eðlileg á ný

Samskipti ríkjanna hafa verið við frostmark allt frá því að norska Nóbelsnefndin ákvað að veita Liu Xiaobo Friðarverðlaun Nóbels árið 2010.

Prófanir Uber vekja grunsemdir

Bifreiðaeftirlit Kaliforníuríkis í Bandaríkjunum krefst þess að Uber hætti þegar í stað að prófa sjálfkeyrandi bíla á götum ríkisins.

Sjá næstu 50 fréttir