Fleiri fréttir

Konur gegndu lykilhlutverki við uppbyggingu Rúanda

Rúandabúar hafa náð ótrúlega miklum árangri við að reisa landið úr rústum eftir þjóðarmorðið árið 1994. Öll áhersla hefur verið lögð á að ná sáttum og útrýma þeirri hatrömmu skiptingu í þjóðflokka sem leiddi af sér

Bakarar handteknir í Venesúela út af ólöglegum súkkulaðikökum

Fjórir bakarar voru handteknir í Venesúela á dögunum út af ólöglegum súkkulaðikökum (e. brownies) sem þeir bökuðu en ríkisstjórn Nicolás Maduro, forseta landsins, hefur hótað því að taka yfir bakaríin í landinu í því sem kallað hefur verið "brauðstríð.“

Forsetinn boðar stórfelldan niðurskurð á flestum sviðum

Dregið úr framlögum til sumra ráðuneyta og stofnana um tugi prósenta í nýju fjárlagafrumvarpi. Umhverfis- stofnunin og utanríkisráðuneytið verða verst úti. Ólíklegt þykir þó að félagar Trumps á þingi samþykki allar breytingarnar

Tugir létust í loftárás í Sýrlandi

Að minnsta kosti 42 létust í loftárás sem gerð var á mosku í sýrlensku þorpi sem er á valdi uppreisnarmenn en þorpið er skammt frá Aleppó að því er fram kemur í frétt BBC.

Sjá næstu 50 fréttir