Fleiri fréttir

Staða barna í Sýrlandi aldrei verri en nú

Sex ár eru í dag liðin frá því að borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst en upphaf hennar má rekja til mótmæla gegn forseta Sýrlands, Bashar al-Assad, þann 15. mars 2011.

Forseti Brasilíu flýr draugahöll

Forseti Brasilíu, Michel Temer, er fluttur út úr embættisbústað sínum ásamt eiginkonu og syni vegna „slæmrar orku“ í forsetahöllinni.

Rutte varar kjósendur við boðuðum aðgerðum Wilders

Hollenskir kjósendur velja sér þing í dag. Hinn umdeildi Geert Wilders virðist ætla að styrkja stöðu flokks síns, en kemst varla í ríkisstjórn þar sem enginn annar flokkur telur hann stjórntækan.

Ruddu óvænt neyðarbúðunum burt

Yfirvöld í Nepal hófu í gær að ryðja á brott Boudha-neyðarbúðunum í Katmandú en þar hafa þúsundir hafst við eftir jarðskjálfta sem reið yfir landið í apríl 2015.

Leiðtogi ISIS í Mosul felldur

Helstu leiðtogar samtakanna hafa þegar flúið borgina, en stjórnarherinn hefur tekið allan austurhluta hennar og um þriðjung vesturhlutans.

Hefja formlega rannsókn á Fillon vegna gruns um spillingu

Franski forsetaframbjóðandinn Francois Fillon sætir nú formlegri rannsókn af hálfu franskra yfirvalda vegna gruns um spillingu en hann er sakaður um að hafa borgað meðlimum úr fjölskyldu sinni þúsundir evra fyrir störf sem þeir inntu aldrei af hendi.

Íslendingur sat tíma hjá Angelinu Jolie í LSE

Álfrún Perla Baldursdóttir, meistaranemi í átakafræðum í London School of Economics and Political Science (LSE), segir að það hafi verið mjög áhugavert að sitja tíma hjá kvikmyndastjörnunni Angelinu Jolie í dag.

Íslendingar senda 16,5 milljónir króna til Jemen

Samhliða hefst neyðarsöfnun fyrir Suður-Súdan og Sómalíu vegna alvarlegs fæðuskorts og yfirvofandi hungursneyðar, en þegar hefur verið lýst yfir hungursneyð á afmörkuðu svæði í Suður-Súdan.

Erdogan sýnir klærnar

Skoðanakannanir sýna að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskrá í Tyrklandi gæti farið á hvorn veginn sem er.

Sjá næstu 50 fréttir