Fleiri fréttir Frakkar leiðrétta myndband Hvíta hússins um Parísarsamkomulagið Yfirvöld í Frakklandi hafa leiðrétt myndband sem gefið var út af Hvíta húsinu þar sem farið var yfir af hverju Parísarsamkomulagið um loftslagsmál væri slæmt fyrir Bandaríkin. 3.6.2017 17:22 Tuttugu drepnir í árás við útför í Kabúl Þrjár sprengjur sprungu í fjölmennri útför sonar varaforseta afganska þingsins í Kabúl fyrr í dag. 3.6.2017 13:01 Aðalráðgjafi tyrkneska forsætisráðherrans handtekinn Birol Erdem, aðalráðgjafi tyrkneska forsætisráðherrans Binali Yıldırım, hefur verið handtekinn af tyrknesku lögreglunni vegna gruns um að tengjast hreyfingu predikarans Fethullah Gülen. 3.6.2017 12:41 Vakta miðborg Cardiff með sérstökum myndavélum vegna úrslitaleiksins Yfirvöld í Cardiff í Wales hafa gripið til fjölda öryggisráðstafana í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildar karla milli Real Madrid og Juventus sem fram fer í borginni í kvöld. 3.6.2017 11:15 Sex ný ríki kjörin í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna Kjör Afríkuríkisins Miðbaugsgíneu í ráðið hefur verið harðlega gagnrýnt af mannréttindasamtökum. 3.6.2017 10:41 Rokkhátíðinni í Nürburg verður framhaldið í dag Rokkhátíðin Rock am Ring sem fram fer í Nürburg í vesturhluta landsins mun halda áfram í dag en tónleikasvæði hátíðarinnar var rýmt í gær vegna ótta um hryðjuverkaárás. CNN greinir frá þessu. 3.6.2017 10:38 Fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur er látinn Niels Helveg Petersen, fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur, er látinn, 78 ára að aldri. 3.6.2017 09:23 Norðmaður lést eftir árás býflugna Sjötíu ára gamall Norðmaður er látinn eftir að hafa verið stunginn ítrekað af býflugum í bænum Mijas á suðurströnd Spánar í fyrradag. 3.6.2017 08:32 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3.6.2017 08:10 Varadkar verður fyrsti samkynhneigði forsætisráðherra Írlands Leo Varadkar vann í gær sigur í leiðtogakjöri stjórnarflokksins Fine Gael. 3.6.2017 07:33 Danir lækka verð á rafbílum Nissan Leaf, sem áður kostaði 321 þúsund danskar krónur, mun til dæmis kosta um 275 þúsund danskar krónur. 3.6.2017 07:00 Gæti fengið áætlunina aftur í hausinn Þegar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til kosninga, þremur árum fyrr en áætlað var, benti fátt annað til þess en að Íhaldsflokkurinn myndi vinna stórsigur. Undanfarna daga hefur Verkamannaflokkurinn hins vegar saxað mikið á. 3.6.2017 07:00 Samþykktu refsiaðgerðir gagnvart Norður-Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að beita viðurlögum gegn átján embættismönnum Norður-Kóreu. Það er gert vegna ítrekaðra tilrauna stjórnvalda þar í landi til að skjóta eldflaugum á loft. 2.6.2017 23:08 Rokkhátíð stöðvuð vegna hryðjuverkaógnar Þýska lögreglan hefur rýmt tónleikasvæði rokkhátíðarinnar Rock am Ring í Nuerberg í vesturhluta landsins vegna hryðjuverkaógnar. Um er að ræða eina stærstu rokkhátíð Þýskalands sem hófst í dag og átti að standa yfir í þrjá daga. 2.6.2017 20:41 Tusk: ESB og Kínverjar efla samstarf sitt á sviði loftslagsmála frá deginum í dag Donald Tusk segir að Bandaríkjastjórn hafi gert "mikil mistök“ með því að draga sig úr Parísarsamningnum. 2.6.2017 14:09 Fimm látnir í óeirðum í Kabúl Mótmælendur hafa krafist afsagnar ríkisstjórnar landsins í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í borginni á miðvikudag. 2.6.2017 13:33 Ummæli Wilders um íslam til rannsóknar hjá lögreglu Leiðtogi hollenska Frelsisflokksins sagði að íslam væri "hugmyndafræði stríðs og haturs“ og að "íslam hvetji fólk til að gerast hryðjuverkamenn“. 2.6.2017 12:44 Svona bregðast bandarísku stórfyrirtækin við ákvörðun Trump Fjölmörg bandarísk stórfyrirtæki hafa lýst yfir andstöðu við ákvörðun Donald Trump að draga Bandaríkin út úr Parísarsamningnum um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. 2.6.2017 12:12 Minnti Trump á að 80 prósent íbúa Pittsburgh hafi kosið Clinton Donald Trump sagðist í gær hafa verið kosinn í embætti af íbúum Pittsburgh, ekki Parísar, þegar hann greindi frá því að Bandaríkin hugðust draga sig úr Parísarsamningnum. 2.6.2017 10:00 Þúsundir lugu til að fá miða á styrktartónleika Ariönu Grande Rúmlega 10 þúsund óvandaðir einstaklingar fullyrtu ranglega að þeir hafi verið á tónleikum Ariönu Grande í Manchester í síðasta mánuði til að fá fría miða á styrktartónleikana á sunnudag. 2.6.2017 08:47 Tólf ára stúlka frá Kaliforníu vann Spelling Bee keppnina Hin tólf ára Ananya Vinay frá Kaliforníu vann sigur á úrslitakvöldi bandarísku réttritunarkeppninnar, National Spelling Bee, sem fram fór í nítugasta sinn í gærkvöldi. 2.6.2017 07:52 36 lík fundin eftir árásina í Manila Að minnsta kosti 36 lík hafa nú fundist í hóteli og spilavíti í Manila á Filippseyjum en byssumaður hóf þar skothríð í nótt. 2.6.2017 07:29 Halda ótrauð áfram án Donalds Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að landið segi sig frá Parísarsamkomulaginu. Ber fyrir sig efnahagslegar byrðar. Evrópa og Kína undirbúa sameiginlega yfirlýsingu. 2.6.2017 07:00 Skotárás á fjölsótt hótel á Filippseyjum Hið vinsæla hótel Resorts World Manila í filippseysku höfuðborginni Maníla, var girt af í gærkvöldi eftir að lögreglu bárust tilkynningar um skothríð og sprengingar. 2.6.2017 07:00 Demókratar vilja halda íhaldssömum dómara Hópur Demókrata hefur kallað eftir því að hæstaréttardómarinn Anthony Kennedy dragi það í lengstu lög að setjast í helgan stein. Heimildir ytra herma að Kennedy íhugi alvarlega að láta af embætti. 2.6.2017 07:00 Viðbrögð leiðtoga við ákvörðun Trumps Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og sá sem stóð að baki samkomulaginu, gagnrýnir Trump harðlega og segir hann vera að "hafna framtíðinni.“ 1.6.2017 23:37 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru þannig í raun svift því að fá að vera börn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla, sem kom út í dag á alþjóðlegum degi barna. Ísland er í áttunda sæti á lista yfir það hvar í heiminum bernsku barna er síst ógnað. 1.6.2017 22:49 Skotárás í Filippseyjum Dvalarstaðnum Resorts World Manila á Filippseyjum hefur verið lokað af eftir að sprenging heyrðist og að maður skaut af byssu. 1.6.2017 20:28 Bandaríkin hætta aðild að Parísarsamkomulaginu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á sjöunda tímanum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld að Bandaríkin hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu. 1.6.2017 18:37 Trump frestar fyrirhuguðum flutningi sendiráðsins til Jerúsalem Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin munu flytja sendiráð sitt frá Tel Aviv til Jerúsalem. 1.6.2017 15:26 Farage undir rannsókn FBI vegna tengsla Trump við Rússland Tengsl Nigel Farage, evrópuþingmanns og fyrrverandi leiðtoga UKIP í Bretlandi, við Donald Trump og möguleg samskipti starfsmanna hans við Rússland í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru til rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar FBI. 1.6.2017 14:18 Ung börn í hópi 44 sem fórust úr þorsta í Sahara Fólkið í bílnum var ýmist frá Gana eða Nígeríu og voru að reyna að komast til Líbíu. 1.6.2017 13:25 Norskum sveitarfélögum fækkar um 74 Fjöldi sveitarfélaga í Noregi mun fækka úr 428 í 354 gangi hugmyndir meirihluta sveitarstjórnarnefndar norska þingsins eftir. 1.6.2017 12:51 Ríkisstjórn loks mynduð í Makedóníu eftir tveggja ára limbó Makedónska þingið samþykkti í gær nýja ríkisstjórn Zoran Zaev, formanns Jafnaðarmanna, með naumum meirihluta. 1.6.2017 11:35 Ríkisstjórn Danmerkur vill herða refsingar við götubetli Forsætisráðherrann segir að með tillögunni sé verið að beina sjónum að glæpagengjum Rómafólks í Kaupmannahöfn. 1.6.2017 10:57 Svíþjóðardemókratar með meiri stuðning en Hægriflokkurinn Hægriflokkurinn (Moderaterna) í Svíþjóð hefur ekki mælst með minni stuðning frá árinu 2003. 1.6.2017 10:08 Risavaxinn borgarísjaki að brotna af suðurskautsísnum Hröð stækkun mikillar sprungu í Larsen C-íshellunni á Suðurskautslandinu bendir til þess að tröllvaxinn borgarísjaki sé í þann mund að brotna af henni. 1.6.2017 09:48 Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1.6.2017 08:13 Parísarsamkomulagið er sagt í hættu Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út 1.6.2017 07:00 Evrópuþingmenn stinga fé til skrifstofuhalds í eigin vasa Hver þingmaður á Evrópuþinginu fær sem samsvarar um 483 þúsund íslenskum krónum skattfrjálst á mánuði til að halda skrifstofu í heimalandi sínu. 1.6.2017 07:00 Græða á göngu nýnasista Nokkur hundruð Norðmenn segjast ætla að gefa eina norska krónu fyrir hvern metra sem nýnasistar í Norrænu andstöðuhreyfingunni ganga í fyrirhugaðri mótmælagöngu sinni í júlí gegn samkynhneigðum. 1.6.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Frakkar leiðrétta myndband Hvíta hússins um Parísarsamkomulagið Yfirvöld í Frakklandi hafa leiðrétt myndband sem gefið var út af Hvíta húsinu þar sem farið var yfir af hverju Parísarsamkomulagið um loftslagsmál væri slæmt fyrir Bandaríkin. 3.6.2017 17:22
Tuttugu drepnir í árás við útför í Kabúl Þrjár sprengjur sprungu í fjölmennri útför sonar varaforseta afganska þingsins í Kabúl fyrr í dag. 3.6.2017 13:01
Aðalráðgjafi tyrkneska forsætisráðherrans handtekinn Birol Erdem, aðalráðgjafi tyrkneska forsætisráðherrans Binali Yıldırım, hefur verið handtekinn af tyrknesku lögreglunni vegna gruns um að tengjast hreyfingu predikarans Fethullah Gülen. 3.6.2017 12:41
Vakta miðborg Cardiff með sérstökum myndavélum vegna úrslitaleiksins Yfirvöld í Cardiff í Wales hafa gripið til fjölda öryggisráðstafana í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildar karla milli Real Madrid og Juventus sem fram fer í borginni í kvöld. 3.6.2017 11:15
Sex ný ríki kjörin í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna Kjör Afríkuríkisins Miðbaugsgíneu í ráðið hefur verið harðlega gagnrýnt af mannréttindasamtökum. 3.6.2017 10:41
Rokkhátíðinni í Nürburg verður framhaldið í dag Rokkhátíðin Rock am Ring sem fram fer í Nürburg í vesturhluta landsins mun halda áfram í dag en tónleikasvæði hátíðarinnar var rýmt í gær vegna ótta um hryðjuverkaárás. CNN greinir frá þessu. 3.6.2017 10:38
Fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur er látinn Niels Helveg Petersen, fyrrverandi utanríkisráðherra Danmerkur, er látinn, 78 ára að aldri. 3.6.2017 09:23
Norðmaður lést eftir árás býflugna Sjötíu ára gamall Norðmaður er látinn eftir að hafa verið stunginn ítrekað af býflugum í bænum Mijas á suðurströnd Spánar í fyrradag. 3.6.2017 08:32
Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3.6.2017 08:10
Varadkar verður fyrsti samkynhneigði forsætisráðherra Írlands Leo Varadkar vann í gær sigur í leiðtogakjöri stjórnarflokksins Fine Gael. 3.6.2017 07:33
Danir lækka verð á rafbílum Nissan Leaf, sem áður kostaði 321 þúsund danskar krónur, mun til dæmis kosta um 275 þúsund danskar krónur. 3.6.2017 07:00
Gæti fengið áætlunina aftur í hausinn Þegar Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, boðaði til kosninga, þremur árum fyrr en áætlað var, benti fátt annað til þess en að Íhaldsflokkurinn myndi vinna stórsigur. Undanfarna daga hefur Verkamannaflokkurinn hins vegar saxað mikið á. 3.6.2017 07:00
Samþykktu refsiaðgerðir gagnvart Norður-Kóreu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að beita viðurlögum gegn átján embættismönnum Norður-Kóreu. Það er gert vegna ítrekaðra tilrauna stjórnvalda þar í landi til að skjóta eldflaugum á loft. 2.6.2017 23:08
Rokkhátíð stöðvuð vegna hryðjuverkaógnar Þýska lögreglan hefur rýmt tónleikasvæði rokkhátíðarinnar Rock am Ring í Nuerberg í vesturhluta landsins vegna hryðjuverkaógnar. Um er að ræða eina stærstu rokkhátíð Þýskalands sem hófst í dag og átti að standa yfir í þrjá daga. 2.6.2017 20:41
Tusk: ESB og Kínverjar efla samstarf sitt á sviði loftslagsmála frá deginum í dag Donald Tusk segir að Bandaríkjastjórn hafi gert "mikil mistök“ með því að draga sig úr Parísarsamningnum. 2.6.2017 14:09
Fimm látnir í óeirðum í Kabúl Mótmælendur hafa krafist afsagnar ríkisstjórnar landsins í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í borginni á miðvikudag. 2.6.2017 13:33
Ummæli Wilders um íslam til rannsóknar hjá lögreglu Leiðtogi hollenska Frelsisflokksins sagði að íslam væri "hugmyndafræði stríðs og haturs“ og að "íslam hvetji fólk til að gerast hryðjuverkamenn“. 2.6.2017 12:44
Svona bregðast bandarísku stórfyrirtækin við ákvörðun Trump Fjölmörg bandarísk stórfyrirtæki hafa lýst yfir andstöðu við ákvörðun Donald Trump að draga Bandaríkin út úr Parísarsamningnum um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum. 2.6.2017 12:12
Minnti Trump á að 80 prósent íbúa Pittsburgh hafi kosið Clinton Donald Trump sagðist í gær hafa verið kosinn í embætti af íbúum Pittsburgh, ekki Parísar, þegar hann greindi frá því að Bandaríkin hugðust draga sig úr Parísarsamningnum. 2.6.2017 10:00
Þúsundir lugu til að fá miða á styrktartónleika Ariönu Grande Rúmlega 10 þúsund óvandaðir einstaklingar fullyrtu ranglega að þeir hafi verið á tónleikum Ariönu Grande í Manchester í síðasta mánuði til að fá fría miða á styrktartónleikana á sunnudag. 2.6.2017 08:47
Tólf ára stúlka frá Kaliforníu vann Spelling Bee keppnina Hin tólf ára Ananya Vinay frá Kaliforníu vann sigur á úrslitakvöldi bandarísku réttritunarkeppninnar, National Spelling Bee, sem fram fór í nítugasta sinn í gærkvöldi. 2.6.2017 07:52
36 lík fundin eftir árásina í Manila Að minnsta kosti 36 lík hafa nú fundist í hóteli og spilavíti í Manila á Filippseyjum en byssumaður hóf þar skothríð í nótt. 2.6.2017 07:29
Halda ótrauð áfram án Donalds Trump Bandaríkjaforseti hefur ákveðið að landið segi sig frá Parísarsamkomulaginu. Ber fyrir sig efnahagslegar byrðar. Evrópa og Kína undirbúa sameiginlega yfirlýsingu. 2.6.2017 07:00
Skotárás á fjölsótt hótel á Filippseyjum Hið vinsæla hótel Resorts World Manila í filippseysku höfuðborginni Maníla, var girt af í gærkvöldi eftir að lögreglu bárust tilkynningar um skothríð og sprengingar. 2.6.2017 07:00
Demókratar vilja halda íhaldssömum dómara Hópur Demókrata hefur kallað eftir því að hæstaréttardómarinn Anthony Kennedy dragi það í lengstu lög að setjast í helgan stein. Heimildir ytra herma að Kennedy íhugi alvarlega að láta af embætti. 2.6.2017 07:00
Viðbrögð leiðtoga við ákvörðun Trumps Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna og sá sem stóð að baki samkomulaginu, gagnrýnir Trump harðlega og segir hann vera að "hafna framtíðinni.“ 1.6.2017 23:37
700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru þannig í raun svift því að fá að vera börn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Barnaheilla, sem kom út í dag á alþjóðlegum degi barna. Ísland er í áttunda sæti á lista yfir það hvar í heiminum bernsku barna er síst ógnað. 1.6.2017 22:49
Skotárás í Filippseyjum Dvalarstaðnum Resorts World Manila á Filippseyjum hefur verið lokað af eftir að sprenging heyrðist og að maður skaut af byssu. 1.6.2017 20:28
Bandaríkin hætta aðild að Parísarsamkomulaginu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti á sjöunda tímanum á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í kvöld að Bandaríkin hygðust draga sig út úr Parísarsamkomulaginu. 1.6.2017 18:37
Trump frestar fyrirhuguðum flutningi sendiráðsins til Jerúsalem Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin munu flytja sendiráð sitt frá Tel Aviv til Jerúsalem. 1.6.2017 15:26
Farage undir rannsókn FBI vegna tengsla Trump við Rússland Tengsl Nigel Farage, evrópuþingmanns og fyrrverandi leiðtoga UKIP í Bretlandi, við Donald Trump og möguleg samskipti starfsmanna hans við Rússland í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru til rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar FBI. 1.6.2017 14:18
Ung börn í hópi 44 sem fórust úr þorsta í Sahara Fólkið í bílnum var ýmist frá Gana eða Nígeríu og voru að reyna að komast til Líbíu. 1.6.2017 13:25
Norskum sveitarfélögum fækkar um 74 Fjöldi sveitarfélaga í Noregi mun fækka úr 428 í 354 gangi hugmyndir meirihluta sveitarstjórnarnefndar norska þingsins eftir. 1.6.2017 12:51
Ríkisstjórn loks mynduð í Makedóníu eftir tveggja ára limbó Makedónska þingið samþykkti í gær nýja ríkisstjórn Zoran Zaev, formanns Jafnaðarmanna, með naumum meirihluta. 1.6.2017 11:35
Ríkisstjórn Danmerkur vill herða refsingar við götubetli Forsætisráðherrann segir að með tillögunni sé verið að beina sjónum að glæpagengjum Rómafólks í Kaupmannahöfn. 1.6.2017 10:57
Svíþjóðardemókratar með meiri stuðning en Hægriflokkurinn Hægriflokkurinn (Moderaterna) í Svíþjóð hefur ekki mælst með minni stuðning frá árinu 2003. 1.6.2017 10:08
Risavaxinn borgarísjaki að brotna af suðurskautsísnum Hröð stækkun mikillar sprungu í Larsen C-íshellunni á Suðurskautslandinu bendir til þess að tröllvaxinn borgarísjaki sé í þann mund að brotna af henni. 1.6.2017 09:48
Tíu filippseyskir hermenn féllu í loftárás eigin hers Stjórnarherinn gerði loftárás á borgina Marawi þar sem harðir bardagar hafa geisað síðustu daga. 1.6.2017 08:13
Parísarsamkomulagið er sagt í hættu Donald Trump er sagður vilja draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu. Evrópa býst við að leiða baráttuna gegn loftslagsbreytingum. Framkvæmdastjóri SÞ segir málið vandamál allra. Óljóst er hvernig Bandaríkin gætu dregið sig út 1.6.2017 07:00
Evrópuþingmenn stinga fé til skrifstofuhalds í eigin vasa Hver þingmaður á Evrópuþinginu fær sem samsvarar um 483 þúsund íslenskum krónum skattfrjálst á mánuði til að halda skrifstofu í heimalandi sínu. 1.6.2017 07:00
Græða á göngu nýnasista Nokkur hundruð Norðmenn segjast ætla að gefa eina norska krónu fyrir hvern metra sem nýnasistar í Norrænu andstöðuhreyfingunni ganga í fyrirhugaðri mótmælagöngu sinni í júlí gegn samkynhneigðum. 1.6.2017 07:00