Fleiri fréttir Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. 31.5.2017 23:24 Clinton gagnrýndi Facebook og sagði falskar fréttir hafa orðið sér að falli Hillary Clinton gagnrýndi Facebook fyrir að eiga þátt í að dreifa fölksum fréttum sem að hennar sögn áttu sinn þátt í að hún tapaði forsetakosningunum fyrir Donald Trump í nóvember 2016. Þarna hafi því verið um "vopnavæðingu upplýsinga“ að ræða. 31.5.2017 22:14 Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31.5.2017 17:59 Farþegi reyndi að komast í stjórnklefa vélar Malaysian Airlines Vél Malaysian Airlines var snúið við til áströlsku borgarinnar Melbourne eftir að farþegi reyndi að komast inn í flugstjórnarklefa vélarinnar í dag. 31.5.2017 15:37 Corbyn snýst hugur og mætir í sjónvarpskappræður í kvöld Ólíkt Jeremy Corbyn segist Theresa May ekki mæta í sjónvarpssal og kveðst þess í stað ætla að svara spurningum kjósenda víðs vegar um landið. 31.5.2017 14:30 Nasa sendir geimfar til sólarinnar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar. 31.5.2017 14:26 Tékkar drápu í á veitingastöðum í síðasta sinn í gær Á miðnætti tóku gildi lög sem banna reykingar á veitinga- og skemmtistöðum í landinu. 31.5.2017 13:10 Fullyrða að Trump muni draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu Trump neitaði að lýsa yfir stuðningi við Parísarsamkomulagið á fundi leiðtoga G7-ríkjanna á Sikiley í síðustu viku. 31.5.2017 12:39 Fualaau vill skilja við dæmdan kennara sinn Samband hófst árið 1996 þegar Mary Kay Letourneau var 34 ára og Fualaau tólf ára, en Letourneau starfaði þá sem kennari Fualaau. 31.5.2017 11:02 Trump er vaknaður: Spyr hver geti fundið út sanna merkingu „covfefe“ Donald Trump Bandaríkjaforseti getur greinilega haft húmor fyrir sjálfum sér því hann birti í morgun tíst þar sem hann spyr hver geti fundið út sanna merkingu orðsins "covfefe“. 31.5.2017 10:19 Ný könnun bendir til að breskir Íhaldsmenn missi meirihlutann Könnun YouGov bendir til að Íhaldsflokkurinn gæti misst tuttugu af 330 þingsætum sínum. 31.5.2017 10:01 Flynn hyggst koma gögnum til þingnefndar Bandarísk þingnefnd rannsakar nú afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum sem fram fóru á síðasta ári. 31.5.2017 09:01 27 fórust og yfir 100 særðust í tveimur hryðjuverkaárásum 31.5.2017 09:00 „Covfefe“ er orð dagsins: Grínarar á netinu á yfirsnúningi vegna hálfkláraðs tísts Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. 31.5.2017 08:22 „Algjörlega nauðsynlegt“ að þjóðir heims samþykki Parísarsáttmálann Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir ríki heimsins þurfa að standa enn þéttar saman. 31.5.2017 08:03 Tugir látnir eftir öfluga sprengingu Gríðaröflug sprengja sprakk í Kabúl, höfuðborg Afganistans í nótt og eru að minnsta kosti áttatíu látnir og 350 særðir. 31.5.2017 07:38 Grunur um undirbúning hryðjuverks Viðbúnaðarstig hefur ekki verið hækkað í Svíþjóð vegna þessa, heldur er það enn á stigi þrjú af fimm. 31.5.2017 07:00 Lögfræðingur Donalds Trump neitar að veita upplýsingar í tengslum við Rússlandsrannsóknina Cohen sagðist hafa hafnað beiðninni vegna þess að hún hafi verið „of víðtæk“ og „ekki hafi verið hægt að svara henni.“ Þá mun Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, afhenda rannóknarnefnd þingsins skjöl í tengslum við rannsóknina á afskiptum Rússa af bandarískum stjórnmálum. 30.5.2017 23:54 Tafarlausra aðgerða þörf í Jemen vegna hungursneyðar og kólerufaraldurs Stephen O'Brien, yfirmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum, segir að tafarlausra aðgerða sé þörf í Jemen en þar geisar nú kólerufaraldur og er hætta á að sjö milljónir manna láti lífið vegna hungursneyðar sem er yfirvofandi. 30.5.2017 23:38 Þremur sleppt úr haldi lögreglu í Manchester Tveimur mönnum, 20 og 24 ára, var sleppt en þeir voru báðir handteknir tveimur dögum eftir árásina í grennd við heimili árásarmannsins, Salman Abedi. Þá var 37 ára gömlum manni, sem handtekinn var í Blackley í norðurhluta Manchester einum degi á eftir ungu mönnunum tveimur, einnig sleppt. 30.5.2017 22:55 Prófun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna heppnaðist Höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa skotið niður tilraunasprengihleðslu sína yfir Kyrrahafinu. Með þessari tilraun hefur lykiltakmarki í þróun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna verið náð. 30.5.2017 21:14 Bond-leikkonan Molly Peters er látin Molly Peters fór með hæutverk Patricia Fearing í Bond-myndinni Thunderball þar sem hún lék á móti Sean Connery. 30.5.2017 15:43 Lögregla gerir húsleit skammt frá Manchester Lögregla í Bretlandi gerir nú húsleit á heimili í Wigan í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester í síðustu viku þar sem 22 létust og tugir særðust. 30.5.2017 15:26 Fellibylurinn Mora herjar á íbúa Bangladess Að minnsta kosti fimm manns eru látnir eftir að fellibylurinn Mora gekk á land í suðausturhluta Bangladess. 30.5.2017 15:02 Hleruðu samtal um að Rússar hafi búið yfir viðkvæmum upplýsingum um Trump Leyniþjónustur Bandaríkjana hleruðu samtal á milli rússneskra embættismanna þar sem þeir ræddu um möguleikann á því að Rússland byggi yfir viðkvæmum upplýsingum um Donald Trump og nána samstarfsmenn hans í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum í haust. 30.5.2017 14:28 Hollendingar samþykkja loks viðskiptasamning ESB og Úkraínu Skrifað var undir samninginn árið 2014 en á vordögum 2016 kusu Hollendingar gegn samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslu. 30.5.2017 14:14 Handtekinn vegna gruns um áform um hryðjuverk í Berlín Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið sautján ára Sýrlending vegna gruns um að hafa ætlað sér að fremja sjálfsvígssprengjuárás í Berlín. 30.5.2017 13:41 WHO: Tóbaksneysla drepur sjö milljónir manna á ári Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefur birt nýja skýrslu um tóbaksnotkun í heiminum. 30.5.2017 12:40 Yfirmaður samskipta hjá Hvíta húsinu segir upp Mike Dubke entist þrjá mánuði í starfinu. 30.5.2017 11:56 Danir afnema bann við guðlasti Allt bendir til að umdeild og 151 árs gömul lagagrein sem gerir guðlast refsivert verði numin úr gildi í Danmörku á föstudag. 30.5.2017 11:19 Prinsessan hleypti af byssu of nálægt forsætisráðherra Belgíu Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, þurfti að leita sér læknisaðstoðar eftir að Astrid prinsessa hleypti af rásbyssu of nálægt forsætisráðherranum. 30.5.2017 11:15 Ástralir taka vegabréfin af barnaníðingum Ríkisstjórn Ástralíu hyggst taka vegabréfin af dæmdum barnaníðingum til að koma í veg fyrir að þeir ferðist til útlanda og brjóti af sér þar. 30.5.2017 10:00 Þjarmað að Corbyn og May í sjónvarpi Jeremy Corbyn og Theresa May komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. 30.5.2017 08:55 Fyrrverandi einræðisherra Panama er látinn Manuel Antonio Noriega, fyrrverandi einræðisherra Panama er látinn, 83 ára að aldri. 30.5.2017 08:30 Litla hafmeyjan máluð rauð í nótt Hafmeyjan var máluð rauð að því er virðist til að mótmæla grindhvaladrápi Færeyinga. 30.5.2017 08:23 Semja á ný vegna Brexit Væntanleg útganga Breta úr Evrópusambandinu, það er Brexit, getur haft áhrif á samninga sem Grænland og Færeyjar hafa gert við Bretland, einkum í sjávarútvegsmálum. 30.5.2017 07:00 Tölvuþrjóturinn Assange verður að virða stöðu Ekvador Assange hefur hafst við í sendiráði Ekvador í London undanfarin fimm ár til að komast hjá handtöku og mögulegu framsali. 30.5.2017 07:00 Hungursneyð í Jemen Hungursneyð ríkir í Jemen af völdum langvarandi borgarastyrjaldar. Talið er að barn yngra en fimm ára svelti í hel á tíu mínútna fresti í landinu. Áætlað er að brýn þörf sé á ríflega 200 milljarða króna neyðaraðstoð til landsins. 30.5.2017 07:00 Ferðir árásarmannsins í Manchester kortlagðar frekar Lögregla í Manchester handtók í dag 23 ára gamlan mann í Sussex í Englandi í tengslum við hryðjuverkin í Manchester. Þá sendu lögregluyfirvöld frá sér nýja mynd af árásarmanninum sem sýnir hann draga á eftir sér bláa ferðatösku fáeinum dögum fyrir árásina. 29.5.2017 23:15 Tígrisdýr drap starfsmann dýragarðs í Bretlandi Fyrr í dag voru fréttir fluttar af aðgerðum lögreglu í Hamerton-dýragarðinum í Cambridge-skíri sem var rýmdur eftir "alvarlegt atvik.“ 29.5.2017 17:52 Trump fordæmir morðin í Portland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt árás sem gerð var á tvo menn í Portland borg í Oregon fylki í Bandaríkjunum. Þeir skárust í leikinn þegar árásarmaðurinn hafði i hótunum við tvær ungar múslímakonur sem um borð voru í lestinni. 29.5.2017 15:58 Létust þegar óveður gekk yfir Moskvu Raflínur eyðilögðust og rifnuðu mörg hundruð tré upp með rótum í borginni. 29.5.2017 15:23 Upp á topp Everest tvisvar í sömu vikunni án súrefnis Spænski fjallgöngumaðurinn Kilian Jornet segist hafa klifrað upp á tind Everest, hæsta fjalls heim, tvisvar í sömu vikunni og það án súrefnis 29.5.2017 14:58 Breskur dýragarður rýmdur eftir „alvarlegt atvik“ Dýragarður í Cambridgeskíri á Englandi hefur verið rýmdur. 29.5.2017 14:39 Macron segist allt eins eiga von á hörðum orðaskiptum á fundi sínum með Pútín Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti sitja nú á fundi í Versölum, skammt frá París. 29.5.2017 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. 31.5.2017 23:24
Clinton gagnrýndi Facebook og sagði falskar fréttir hafa orðið sér að falli Hillary Clinton gagnrýndi Facebook fyrir að eiga þátt í að dreifa fölksum fréttum sem að hennar sögn áttu sinn þátt í að hún tapaði forsetakosningunum fyrir Donald Trump í nóvember 2016. Þarna hafi því verið um "vopnavæðingu upplýsinga“ að ræða. 31.5.2017 22:14
Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31.5.2017 17:59
Farþegi reyndi að komast í stjórnklefa vélar Malaysian Airlines Vél Malaysian Airlines var snúið við til áströlsku borgarinnar Melbourne eftir að farþegi reyndi að komast inn í flugstjórnarklefa vélarinnar í dag. 31.5.2017 15:37
Corbyn snýst hugur og mætir í sjónvarpskappræður í kvöld Ólíkt Jeremy Corbyn segist Theresa May ekki mæta í sjónvarpssal og kveðst þess í stað ætla að svara spurningum kjósenda víðs vegar um landið. 31.5.2017 14:30
Nasa sendir geimfar til sólarinnar Geimvísindastofnun Bandaríkjanna Nasa mun í dag kynna áætlanir sínar um að senda geimfar, The Solar Probe Plus, inn í ytra andrúmsloft sólarinnar. Reiknað er með að geimfarinu verði skotið á loft næsta sumar. 31.5.2017 14:26
Tékkar drápu í á veitingastöðum í síðasta sinn í gær Á miðnætti tóku gildi lög sem banna reykingar á veitinga- og skemmtistöðum í landinu. 31.5.2017 13:10
Fullyrða að Trump muni draga Bandaríkin úr Parísarsamkomulaginu Trump neitaði að lýsa yfir stuðningi við Parísarsamkomulagið á fundi leiðtoga G7-ríkjanna á Sikiley í síðustu viku. 31.5.2017 12:39
Fualaau vill skilja við dæmdan kennara sinn Samband hófst árið 1996 þegar Mary Kay Letourneau var 34 ára og Fualaau tólf ára, en Letourneau starfaði þá sem kennari Fualaau. 31.5.2017 11:02
Trump er vaknaður: Spyr hver geti fundið út sanna merkingu „covfefe“ Donald Trump Bandaríkjaforseti getur greinilega haft húmor fyrir sjálfum sér því hann birti í morgun tíst þar sem hann spyr hver geti fundið út sanna merkingu orðsins "covfefe“. 31.5.2017 10:19
Ný könnun bendir til að breskir Íhaldsmenn missi meirihlutann Könnun YouGov bendir til að Íhaldsflokkurinn gæti misst tuttugu af 330 þingsætum sínum. 31.5.2017 10:01
Flynn hyggst koma gögnum til þingnefndar Bandarísk þingnefnd rannsakar nú afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum sem fram fóru á síðasta ári. 31.5.2017 09:01
„Covfefe“ er orð dagsins: Grínarar á netinu á yfirsnúningi vegna hálfkláraðs tísts Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. 31.5.2017 08:22
„Algjörlega nauðsynlegt“ að þjóðir heims samþykki Parísarsáttmálann Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir ríki heimsins þurfa að standa enn þéttar saman. 31.5.2017 08:03
Tugir látnir eftir öfluga sprengingu Gríðaröflug sprengja sprakk í Kabúl, höfuðborg Afganistans í nótt og eru að minnsta kosti áttatíu látnir og 350 særðir. 31.5.2017 07:38
Grunur um undirbúning hryðjuverks Viðbúnaðarstig hefur ekki verið hækkað í Svíþjóð vegna þessa, heldur er það enn á stigi þrjú af fimm. 31.5.2017 07:00
Lögfræðingur Donalds Trump neitar að veita upplýsingar í tengslum við Rússlandsrannsóknina Cohen sagðist hafa hafnað beiðninni vegna þess að hún hafi verið „of víðtæk“ og „ekki hafi verið hægt að svara henni.“ Þá mun Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, afhenda rannóknarnefnd þingsins skjöl í tengslum við rannsóknina á afskiptum Rússa af bandarískum stjórnmálum. 30.5.2017 23:54
Tafarlausra aðgerða þörf í Jemen vegna hungursneyðar og kólerufaraldurs Stephen O'Brien, yfirmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum, segir að tafarlausra aðgerða sé þörf í Jemen en þar geisar nú kólerufaraldur og er hætta á að sjö milljónir manna láti lífið vegna hungursneyðar sem er yfirvofandi. 30.5.2017 23:38
Þremur sleppt úr haldi lögreglu í Manchester Tveimur mönnum, 20 og 24 ára, var sleppt en þeir voru báðir handteknir tveimur dögum eftir árásina í grennd við heimili árásarmannsins, Salman Abedi. Þá var 37 ára gömlum manni, sem handtekinn var í Blackley í norðurhluta Manchester einum degi á eftir ungu mönnunum tveimur, einnig sleppt. 30.5.2017 22:55
Prófun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna heppnaðist Höfuðstöðvar Bandaríska varnarmálaráðuneytisins, Pentagon, hafa skotið niður tilraunasprengihleðslu sína yfir Kyrrahafinu. Með þessari tilraun hefur lykiltakmarki í þróun á eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna verið náð. 30.5.2017 21:14
Bond-leikkonan Molly Peters er látin Molly Peters fór með hæutverk Patricia Fearing í Bond-myndinni Thunderball þar sem hún lék á móti Sean Connery. 30.5.2017 15:43
Lögregla gerir húsleit skammt frá Manchester Lögregla í Bretlandi gerir nú húsleit á heimili í Wigan í tengslum við hryðjuverkaárásina í Manchester í síðustu viku þar sem 22 létust og tugir særðust. 30.5.2017 15:26
Fellibylurinn Mora herjar á íbúa Bangladess Að minnsta kosti fimm manns eru látnir eftir að fellibylurinn Mora gekk á land í suðausturhluta Bangladess. 30.5.2017 15:02
Hleruðu samtal um að Rússar hafi búið yfir viðkvæmum upplýsingum um Trump Leyniþjónustur Bandaríkjana hleruðu samtal á milli rússneskra embættismanna þar sem þeir ræddu um möguleikann á því að Rússland byggi yfir viðkvæmum upplýsingum um Donald Trump og nána samstarfsmenn hans í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum í haust. 30.5.2017 14:28
Hollendingar samþykkja loks viðskiptasamning ESB og Úkraínu Skrifað var undir samninginn árið 2014 en á vordögum 2016 kusu Hollendingar gegn samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslu. 30.5.2017 14:14
Handtekinn vegna gruns um áform um hryðjuverk í Berlín Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið sautján ára Sýrlending vegna gruns um að hafa ætlað sér að fremja sjálfsvígssprengjuárás í Berlín. 30.5.2017 13:41
WHO: Tóbaksneysla drepur sjö milljónir manna á ári Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefur birt nýja skýrslu um tóbaksnotkun í heiminum. 30.5.2017 12:40
Yfirmaður samskipta hjá Hvíta húsinu segir upp Mike Dubke entist þrjá mánuði í starfinu. 30.5.2017 11:56
Danir afnema bann við guðlasti Allt bendir til að umdeild og 151 árs gömul lagagrein sem gerir guðlast refsivert verði numin úr gildi í Danmörku á föstudag. 30.5.2017 11:19
Prinsessan hleypti af byssu of nálægt forsætisráðherra Belgíu Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, þurfti að leita sér læknisaðstoðar eftir að Astrid prinsessa hleypti af rásbyssu of nálægt forsætisráðherranum. 30.5.2017 11:15
Ástralir taka vegabréfin af barnaníðingum Ríkisstjórn Ástralíu hyggst taka vegabréfin af dæmdum barnaníðingum til að koma í veg fyrir að þeir ferðist til útlanda og brjóti af sér þar. 30.5.2017 10:00
Þjarmað að Corbyn og May í sjónvarpi Jeremy Corbyn og Theresa May komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. 30.5.2017 08:55
Fyrrverandi einræðisherra Panama er látinn Manuel Antonio Noriega, fyrrverandi einræðisherra Panama er látinn, 83 ára að aldri. 30.5.2017 08:30
Litla hafmeyjan máluð rauð í nótt Hafmeyjan var máluð rauð að því er virðist til að mótmæla grindhvaladrápi Færeyinga. 30.5.2017 08:23
Semja á ný vegna Brexit Væntanleg útganga Breta úr Evrópusambandinu, það er Brexit, getur haft áhrif á samninga sem Grænland og Færeyjar hafa gert við Bretland, einkum í sjávarútvegsmálum. 30.5.2017 07:00
Tölvuþrjóturinn Assange verður að virða stöðu Ekvador Assange hefur hafst við í sendiráði Ekvador í London undanfarin fimm ár til að komast hjá handtöku og mögulegu framsali. 30.5.2017 07:00
Hungursneyð í Jemen Hungursneyð ríkir í Jemen af völdum langvarandi borgarastyrjaldar. Talið er að barn yngra en fimm ára svelti í hel á tíu mínútna fresti í landinu. Áætlað er að brýn þörf sé á ríflega 200 milljarða króna neyðaraðstoð til landsins. 30.5.2017 07:00
Ferðir árásarmannsins í Manchester kortlagðar frekar Lögregla í Manchester handtók í dag 23 ára gamlan mann í Sussex í Englandi í tengslum við hryðjuverkin í Manchester. Þá sendu lögregluyfirvöld frá sér nýja mynd af árásarmanninum sem sýnir hann draga á eftir sér bláa ferðatösku fáeinum dögum fyrir árásina. 29.5.2017 23:15
Tígrisdýr drap starfsmann dýragarðs í Bretlandi Fyrr í dag voru fréttir fluttar af aðgerðum lögreglu í Hamerton-dýragarðinum í Cambridge-skíri sem var rýmdur eftir "alvarlegt atvik.“ 29.5.2017 17:52
Trump fordæmir morðin í Portland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur fordæmt árás sem gerð var á tvo menn í Portland borg í Oregon fylki í Bandaríkjunum. Þeir skárust í leikinn þegar árásarmaðurinn hafði i hótunum við tvær ungar múslímakonur sem um borð voru í lestinni. 29.5.2017 15:58
Létust þegar óveður gekk yfir Moskvu Raflínur eyðilögðust og rifnuðu mörg hundruð tré upp með rótum í borginni. 29.5.2017 15:23
Upp á topp Everest tvisvar í sömu vikunni án súrefnis Spænski fjallgöngumaðurinn Kilian Jornet segist hafa klifrað upp á tind Everest, hæsta fjalls heim, tvisvar í sömu vikunni og það án súrefnis 29.5.2017 14:58
Breskur dýragarður rýmdur eftir „alvarlegt atvik“ Dýragarður í Cambridgeskíri á Englandi hefur verið rýmdur. 29.5.2017 14:39
Macron segist allt eins eiga von á hörðum orðaskiptum á fundi sínum með Pútín Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti sitja nú á fundi í Versölum, skammt frá París. 29.5.2017 13:30