Fleiri fréttir

Fulltrúar sendir suður

Norður-Kóreumenn ætla sér að senda fulltrúa á vetrarólympíuleikana sem fram fara í febrúar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu.

Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu

Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð.

Trump vill ekki fyrirgefa Bannon

„Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt.“

Leggja línurnar fyrir Pakistan

Bandaríkin hafa gert yfirvöldum í Pakistan ljóst hvað þurfi að gerast svo að hernaðaraðstoð til ríkisins verði haldið áfram.

Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð

Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar.

Ráðgjafa Trump var fylgt út af CNN

Þáttastjórnandi CNN lauk viðtali við ráðgjafa Trump skyndilega þegar honum fannst fátt um svör. Öryggisverðir þurftu að fylgja ráðgjafanum úr upptökuverinu.

Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngri

Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann dregur til baka ásökun sem höfð er eftir honum í nýrri bók um ástandið í Hvíta húsinu, Fire and Fury, eftir Michael Wolff.

Fréttastjóri hjá BBC segir upp vegna launamisréttis

Segir BBC rúið trausti eftir að upp komst að tveir þriðju þeirra sem þéna meira en 150 þúsund pund, eða því sem nemur um 21 milljón íslenskra króna, hjá breska ríkisútvarpinu á ári eru karlar.

Fundu blóð úr norskri konu sem saknað er

Lögregla í Noregi hefur staðfest að blóð sem fannst á jörðinni í norskum skógi í gær sé úr Janne Jemtland, 36 ára norskri konu sem hefur verið saknað síðan fyrir áramót.

Sprenging við lestarstöð í Stokkhólmi

Lögregla í Stokkhólmi í Svíþjóð segir að fólk hafi slasast þegar sprenging varð fyrir utan neðanjarðarlestarstöðina Vårby Gård í Huddinge í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir