Fleiri fréttir

Óvelkominn í framboð

Formaður stjórnarandstöðuflokks fer fram gegn Maduro. Aðrir stjórnarandstæðingar eru afar ósáttir við framboðið enda lá fyrir samkomulag um sniðgöngu.

Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust.

Frost fór niður í 42 gráður í Noregi

Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk.

Seacrest neitar sök

Seacrest er gert að sök að hafa haft í frammi óviðeigandi hegðun.

Indland syrgir Sridevi

Öngþveiti ríkti á götum Mumbai meðan líkvagn Bollywood-stjörnunnar Sridevi keyrði fram hjá.

Erlend ríki reyna að notfæra sér tengdason Trump

Fáir starfsmenn Hvíta hússins hafa haft eins flókið net viðskiptahagsmuna og skulda og Jared Kushner, tengdasonur Trump Bandaríkjaforseta. Erlend ríki eru sögð reyna að notfæra sér reynsluleysi hans og viðskiptahagsmuni.

Lögregluhundurinn Puskas bjargaði deginum

Lögregluhundur í Santa Ana, borg nærri Los Angeles, hefur verið ausinn lofi síðastliðinn sólarhring eftir að hann yfirbugaði mann sem var á flótta undan laganna vörðum.

Sex reknir frá hjálparsamtökum BBC

Hjálparsamtökin BBC Media Action, sem eru lauslega tengd breska ríkisútvarpinu, hafa rekið sex starfsmenn samtakanna vegna gruns um að þeir hafi beitt samstarfsmenn sína kynferðislegu ofbeldi eða horft á klám í vinnutölvum.

Árásirnar hættu ekki

Fyrsta daglega pásan á átökunum í Austur-Ghouta gagnaðist engum. Rússar segja engan hafa flúið. Assad-liðar og uppreisnarmenn benda hvorir á aðra.

Öryggisheimild tengdasonarins afturkölluð

Jared Kushner, tengdasonur Donald Trump og einn af hans helstu ráðgjöfum, fær ekki lengur aðgang að háleynilegum skjölum og gögnum í starfi sínu, eftir að öryggisheimild hans var lækkuð.

Í haldi vegna höfuðs í skjalatösku

Japanska lögreglan yfirheyrir nú bandarískan ferðamann vegna höfuðs ungrar konu sem fannst í íbúð sem maðurinn hafði leigt í borginni Osaka.

Ensa Cosby látin

Næst yngsta barn leikarans BIll Cosby var 44 ára gömul.

Þyngri refsingar í dönskum gettóum

Danska ríkisstjórnin boðar nýjar aðferðir í baráttu gegn afbrotum í úthverfum þar sem glæpatíðni er há, svokölluðum gettóum

Öryggisvörðurinn ver aðgerðir sínar í skotárásinni

Vopnaði öryggisvörðurinn, sem Bandaríkjaforseti kallaði heigul, hefur stigið fram og með aðstoð lögmanns síns varið aðgerðir sínar í tengslum við skotárásina í Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólanum í Flórída.

Sjá næstu 50 fréttir