Fleiri fréttir

Stolið málverk fannst í rútu

141 árs gamalt málverk sem stolið var af listasafni í Marseille í desember 2009 fannst um borð í rútu í París fyrr í þessum mánuði.

Átök magnast á ný í Kinshasa

Öryggissveitir í Kinshasa, höfuðborg Demókratíska lýðveldisins Kongó, skutu í gær á fólk sem safnast hafði saman til að mótmæla setu Josephs Kabila á forsetastóli.

Katalónar mótmælu konungskomu

Filippus Spánarkonungur fékk óblíðar móttökur í fyrstu opinberu heimsókn sinni til Katalóníu síðan gengið var til sjálfstæðiskosninga í héraðinu í október síðastliðnum

Reyndu að koma höggi á CNN með fölsuðum tölvupósti

Fjölskylda nemanda við skólann þar sem fjöldamorð var framið á Valentínusardag virðist hafa átt við tölvupóst til að fullyrða að CNN hafi stýrt spurningum nemenda til þingmanna í umræðuþætti í vikunni.

Loftárásir á Ghouta þrátt fyrir vopnahlé

Gerðar voru loftárásir á Ghouta héraðið í útjaðri Damaskus í gær og í morgun þrátt fyrir að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi í gær samþykkt þrjátíu daga vopnahlé í Sýrlandi.

Fær að minnsta kosti að borða í himnaríki

Linnulausar árásir Assad-liða á Austur-Ghouta halda áfram. Tala látinna hækkar. Öryggisráðið átti að greiða atkvæði um vopnahlé í gær. Atkvæðagreiðslunni frestað ítrekað. Rússar sakaðir um að tefja svo árásir á svæðið geti haldið áfram.

Starfsmaður framboðs Trump játar sök

Rick Gates gæti veitt rannsakendum upplýsingar um það sem gekk á innan forsetaframboðs Donalds Trump fyrir kosningarnar árið 2016. Hann hefur gert samkomulag við saksóknara.

Skaðlegt tönnum að sötra og narta

Að sötra ávaxtate og aðra sýrumyndandi drykki getur haft slæmar afleiðingar fyrir tennur og glerjunginn ef marka má niðurstöður rannsóknarhóps úr Kings College í Lundúnum.

Hryllingurinn heldur áfram í Sýrlandi

Sprengjum rigndi enn á íbúa Austur-Ghouta í gær og fórust tugir. Öryggisráðið ræðir um þrjátíu daga vopnahlé. Stríðið í Sýrlandi verður sífellt flóknara og fleiri aðilar dragast inn í átökin.

Sjá næstu 50 fréttir