Fleiri fréttir Leiddi lögreglu í eftirför á stolnu brynvörðu farartæki Farartækinu, sem var óvopnað, var stolið frá herstöð þjóðvarðaliðs Bandaríkjanna í Virginíu og ók hermaður því á allt að 60 kílómetra hraða. 6.6.2018 10:36 Úranauðgun, kjarnorkugarðyrkja og óttinn við íranskt sveppaský Kjarnorkuáætlun Írans er aftur í fréttum en hver er saga kjarnorkuvopna og hver eru tengsl Írana við þá sögu? Það var jú upphaflega hugmynd Eisenhower Bandaríkjaforseta að kjarnorkuvæða Íran. 6.6.2018 10:00 Starfsmaður Hvíta hússins sem hæddist að veikindum þingmanns látinn fara Brotthvarf starfsmannsins tengist því þó ekki þegar hann gerði grín að því að þingmaður repúblikana væri hvort eð er að deyja. 6.6.2018 08:29 Dómarinn í Stanford-nauðgunarmálinu settur af Kjósendur í Kaliforníu afturkölluðu umboð dómarans sem þótti hafa sýnt nauðgara mildi. 6.6.2018 07:51 Kim og Trump funda á fimm stjörnu hóteli Hinn sögulegi fundur Bandaríkjaforsetans Donald Trump og norður-kóreska leiðtogans Kim Jong-un mun fara fram á fimm stjörnu hóteli á singapúrsku eyjunni Sentosa. 6.6.2018 06:49 Lést eftir neyslu granateplis Áströlsk kona lést í liðinni viku eftir að hafa smitast af lifrarbólgu A, sem sögð er hafa leynst í frosnu granatepli. 6.6.2018 06:33 Útlagarnir í mál við dómarann Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, og fyrrverandi ráðherrar sem eru með honum á flótta í Brussel undan ákæru spænska ríkissaksóknarans, hafa höfðað mál gegn hæstaréttardómaranum Pablo Llarena. 6.6.2018 06:00 Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. 5.6.2018 23:28 Leikarinn Hugh Dane er látinn Dane var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office. 5.6.2018 17:06 Þrýsta á NATO-ríki að auka viðbúnað Bandaríkin vilja að herdeildir, orrustuþotur og herskip verði klár í slaginn með stuttum fyrirvara. 5.6.2018 16:52 Heimsfrægur hönnuður fannst látinn á heimili sínu Kate Valentine var 55 ára gömul þegar hún lést. 5.6.2018 16:34 Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5.6.2018 15:52 Hætta að dæma keppendur Miss America eftir útliti Forsvarsmenn fegurðarsamkeppninnar fyrrverandi Miss America segja að hætt hafi verið við sundfatahluta keppninnar og að hætt verði að dæma keppendur eftir útliti þeirra. 5.6.2018 15:30 Weinstein segist saklaus Honum er gert að hafa nauðgað konu á hótelherbergi í New York og þvingað aðra til munnmaka á skrifstofu sinni. 5.6.2018 14:33 „Ég myndi aldrei sitja þarna og leyfa krökkunum mínum að vera slátrað“ Lögreglufulltrúinn fyrrverandi, Scot Peterson, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um skotárásina í Marjory Stoneman Douglas-menntaskólanum í Parkland í Flórída þar sem Nikolas Cruz myrti sautján manns þann 14. febrúar. 5.6.2018 12:15 Sigraðist á brjóstakrabbameini með ónæmismeðferð Teitur Guðmundsson ræddi mál Judy Perkins í Bítinu. 5.6.2018 10:31 Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5.6.2018 08:50 Íranir ætla að auka getuna til að auðga úran Líði kjarnorkusamningur heimsveldanna við Íran undir lok ætla stjórnvöld í Teheran að auka getuna til að auðga úran. 5.6.2018 07:45 Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5.6.2018 07:25 Fyrrverandi kosningastjóri Trump reyndi að hafa áhrif á vitni Vitni sem Paul Manafort hafði samband við segir hann hafa reynt að fá sig til að bera ljúgvitni. 5.6.2018 07:21 Pútín segist ekki vilja sundra ESB Rússlandsforsetinn Vladímír Pútín segir það ekki markmið sitt að kljúfa Evrópusambandið í herðar niður. 5.6.2018 06:48 Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5.6.2018 06:00 Þurfti ekki að baka fyrir samkynja par Kristnum bakara í Colorado í Bandaríkjunum var heimilt að neita brúðkaupstertupöntun samkynja pars á grundvelli kynhneigðar þeirra. 5.6.2018 06:00 Í fangelsi vegna ferða til Rakka Tæplega fertugur Dani, Tommy Mørck, var í rétti í Árósum dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dvalið á átakasvæði í Sýrlandi án leyfis. 5.6.2018 06:00 Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala Í það minnsta 62 eru látnir eftir eldgos í Fuego-fjalli í Gvatemala í nótt, en fjallið er eitt það virkasta í Mið-Ameríku. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. 4.6.2018 23:43 Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. 4.6.2018 16:45 Myndi engu breyta Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir hann myndi ekki breyta ákvörðunum sínum vegna framhjáhaldshneykslis þegar hann var forseti. 4.6.2018 15:53 Þungir dómar fyrir leigumorð í Noregi Í niðurstöðu dómsins kemur fram að morðið hafi verið hrein og klár aftaka sem var skipulögð af mönnunum fjórum. 4.6.2018 15:48 Ríkisbubbinn með heiminn á móti sér Donald Trump fæddist inn í mikið ríkidæmi og er einn af valdamestu mönnum heims, ef ekki sá valdamesti. Þrátt fyrir það dregur hann ítrekað upp mynd af sjálfum sér sem fórnarlambi og heimurinn sé allur á móti honum. 4.6.2018 14:30 Skutu mann vopnaðan öxi til bana á Gasa Herinn segir manninn hafa reynt að komast yfir landamæri Ísrael og Gasa og hann hafi verið vopnaður öxi. 4.6.2018 11:41 Lögmaður: Trump hefði getað skotið forstjóra FBI án ákæru Lögfræðiteymi Bandaríkjaforseta hefur mótað þá skoðun að ekki sé hægt að stefna eða ákæra forsetann og að hann geti ekki möguleg gert sekur um að hindra framgang réttvísinnar. 4.6.2018 11:13 Hundruð saknað í Gvatemala Ekki er vitað til þess að fleiri hafi dáið í eldgosi í Gvatemala síðan 1912 og hefur Jimmy Morales, forseti landsins, lýst yfir þriggja daga sorgartímabili. 4.6.2018 10:34 Sendiherra Bandaríkjanna ætlar að efla íhaldsmenn í Evrópu Ummæli sendiherrans þykja sérlega óvenjuleg. 4.6.2018 10:05 Duterte gagnrýndur fyrir koss Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur sætt gagnrýni eftir að hann kyssti konu á munninn á fjöldafundi. 4.6.2018 08:37 Melania Trump fylgir eiginmanninum ekki á leiðtogafundina Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur ekki sést opinberlega síðan 10. maí. 4.6.2018 08:34 Hvolfdi við strendur Túnis Hið minnsta 48 flóttamenn létu lífið þegar bátnum þeirra hvolfdi við austurströnd Túnis. 4.6.2018 06:22 Arabíska númer tvö í Svíþjóð Arabíska er nú orðin næstalgengasta móðurmálið í Svíþjóð. 4.6.2018 06:00 Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4.6.2018 05:43 Kim Jong-un sparkar þremur æðstu embættismönnum hersins Þrír æðstu embættismenn norður-kóreska hersins hafa verið reknir úr embætti og yngri menn sem taldir eru hliðhollari Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið skipaðir í embætti í stað þeirra. 3.6.2018 23:30 Tugur manna í sjálfheldu án rafmagns, vatns og síma vegna hraunflæðis á Hawaii Um tugur manna er fastur á svæði sem nú er einangrað vegna kröftugs hraunflæðis á Hawaii. 3.6.2018 22:37 Kona handtekin eftir skothríð við endamark San Diego maraþonsins Sjónarvottar segja að kona hafi skotið úr skammbyssu skammt frá endamarki maraþonhlaups í borginni San Diego í Kaliforníu í kvöld. 3.6.2018 21:41 Skaut óvart mann eftir misheppnað heljarstökk á dansgólfinu Alríkislögreglumaður í borginni Denver í Bandaríkjunum skaut óvart mann á dansgólfi skemmtistaðar í gær þegar sá fyrrnefndi var að reyna að sýna viðstöddum danshæfileika sína. 3.6.2018 21:24 Rekinn fyrir að keyra á mann sem hann veitti eftirför Lögreglumaður í Georgíu í Bandaríkjunum hefur verið rekinn vegna myndbands sem sýnir hann viljandi keyra á mann sem hann veitti eftirför. 3.6.2018 20:45 Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3.6.2018 19:40 Tugir flóttamanna drukknuðu suður af Túnis Að minnsta kosti 46 flóttamenn drukknuðu þegar bátur þeirra sökk suður af Túnis í dag. Talið er að fleiri kunni enn að vera í sjónum og herflugvélar voru kallaðar út til að aðstoða við leitina. 3.6.2018 18:51 Sjá næstu 50 fréttir
Leiddi lögreglu í eftirför á stolnu brynvörðu farartæki Farartækinu, sem var óvopnað, var stolið frá herstöð þjóðvarðaliðs Bandaríkjanna í Virginíu og ók hermaður því á allt að 60 kílómetra hraða. 6.6.2018 10:36
Úranauðgun, kjarnorkugarðyrkja og óttinn við íranskt sveppaský Kjarnorkuáætlun Írans er aftur í fréttum en hver er saga kjarnorkuvopna og hver eru tengsl Írana við þá sögu? Það var jú upphaflega hugmynd Eisenhower Bandaríkjaforseta að kjarnorkuvæða Íran. 6.6.2018 10:00
Starfsmaður Hvíta hússins sem hæddist að veikindum þingmanns látinn fara Brotthvarf starfsmannsins tengist því þó ekki þegar hann gerði grín að því að þingmaður repúblikana væri hvort eð er að deyja. 6.6.2018 08:29
Dómarinn í Stanford-nauðgunarmálinu settur af Kjósendur í Kaliforníu afturkölluðu umboð dómarans sem þótti hafa sýnt nauðgara mildi. 6.6.2018 07:51
Kim og Trump funda á fimm stjörnu hóteli Hinn sögulegi fundur Bandaríkjaforsetans Donald Trump og norður-kóreska leiðtogans Kim Jong-un mun fara fram á fimm stjörnu hóteli á singapúrsku eyjunni Sentosa. 6.6.2018 06:49
Lést eftir neyslu granateplis Áströlsk kona lést í liðinni viku eftir að hafa smitast af lifrarbólgu A, sem sögð er hafa leynst í frosnu granatepli. 6.6.2018 06:33
Útlagarnir í mál við dómarann Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, og fyrrverandi ráðherrar sem eru með honum á flótta í Brussel undan ákæru spænska ríkissaksóknarans, hafa höfðað mál gegn hæstaréttardómaranum Pablo Llarena. 6.6.2018 06:00
Aftur gýs í Fuego-eldfjallinu Íbúar í grennd við Fuego-eldfjallið hafa enn á ný þurft að yfirgefa heimili sín eftir að aftur fór að gjósa í fjallinu. 5.6.2018 23:28
Leikarinn Hugh Dane er látinn Dane var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem öryggisvörðurinn Hank í sjónvarpsþáttunum The Office. 5.6.2018 17:06
Þrýsta á NATO-ríki að auka viðbúnað Bandaríkin vilja að herdeildir, orrustuþotur og herskip verði klár í slaginn með stuttum fyrirvara. 5.6.2018 16:52
Heimsfrægur hönnuður fannst látinn á heimili sínu Kate Valentine var 55 ára gömul þegar hún lést. 5.6.2018 16:34
Illa gengur að bera kennsl á lík í Gvatemala Flest líkin eru svo illa brennd að þau eru óþekkjanleg. 5.6.2018 15:52
Hætta að dæma keppendur Miss America eftir útliti Forsvarsmenn fegurðarsamkeppninnar fyrrverandi Miss America segja að hætt hafi verið við sundfatahluta keppninnar og að hætt verði að dæma keppendur eftir útliti þeirra. 5.6.2018 15:30
Weinstein segist saklaus Honum er gert að hafa nauðgað konu á hótelherbergi í New York og þvingað aðra til munnmaka á skrifstofu sinni. 5.6.2018 14:33
„Ég myndi aldrei sitja þarna og leyfa krökkunum mínum að vera slátrað“ Lögreglufulltrúinn fyrrverandi, Scot Peterson, hefur tjáð sig í fyrsta sinn um skotárásina í Marjory Stoneman Douglas-menntaskólanum í Parkland í Flórída þar sem Nikolas Cruz myrti sautján manns þann 14. febrúar. 5.6.2018 12:15
Sigraðist á brjóstakrabbameini með ónæmismeðferð Teitur Guðmundsson ræddi mál Judy Perkins í Bítinu. 5.6.2018 10:31
Ariana Grande með áfallastreituröskun Söngkonan Ariana Grande segir að hún muni aldrei getað talað um sprengjuárásina í Manchester án þess að bresta í grát. 5.6.2018 08:50
Íranir ætla að auka getuna til að auðga úran Líði kjarnorkusamningur heimsveldanna við Íran undir lok ætla stjórnvöld í Teheran að auka getuna til að auðga úran. 5.6.2018 07:45
Tíu konur fengið ökuréttindi Konur í Sádi-Arabíu fá rétt til að keyra bíl þann 24. júní næstkomandi, en Sádi-Arabía er enn eina land heimsins sem bannar konum að keyra bíl. 5.6.2018 07:25
Fyrrverandi kosningastjóri Trump reyndi að hafa áhrif á vitni Vitni sem Paul Manafort hafði samband við segir hann hafa reynt að fá sig til að bera ljúgvitni. 5.6.2018 07:21
Pútín segist ekki vilja sundra ESB Rússlandsforsetinn Vladímír Pútín segir það ekki markmið sitt að kljúfa Evrópusambandið í herðar niður. 5.6.2018 06:48
Líklegt að tala látinna hækki eftir versta gosið í rúma öld Tugir fórust í mannskæðasta eldgosi undanfarinna hundrað ára í Gvatemala. Hundruð hafa slasast og margra er saknað. Forsetinn lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og neyðarástandi í nágrenni við eldfjallið. 5.6.2018 06:00
Þurfti ekki að baka fyrir samkynja par Kristnum bakara í Colorado í Bandaríkjunum var heimilt að neita brúðkaupstertupöntun samkynja pars á grundvelli kynhneigðar þeirra. 5.6.2018 06:00
Í fangelsi vegna ferða til Rakka Tæplega fertugur Dani, Tommy Mørck, var í rétti í Árósum dæmdur í sex mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa dvalið á átakasvæði í Sýrlandi án leyfis. 5.6.2018 06:00
Minnst 62 látnir eftir eldgos í Gvatemala Í það minnsta 62 eru látnir eftir eldgos í Fuego-fjalli í Gvatemala í nótt, en fjallið er eitt það virkasta í Mið-Ameríku. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. 4.6.2018 23:43
Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. 4.6.2018 16:45
Myndi engu breyta Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, segir hann myndi ekki breyta ákvörðunum sínum vegna framhjáhaldshneykslis þegar hann var forseti. 4.6.2018 15:53
Þungir dómar fyrir leigumorð í Noregi Í niðurstöðu dómsins kemur fram að morðið hafi verið hrein og klár aftaka sem var skipulögð af mönnunum fjórum. 4.6.2018 15:48
Ríkisbubbinn með heiminn á móti sér Donald Trump fæddist inn í mikið ríkidæmi og er einn af valdamestu mönnum heims, ef ekki sá valdamesti. Þrátt fyrir það dregur hann ítrekað upp mynd af sjálfum sér sem fórnarlambi og heimurinn sé allur á móti honum. 4.6.2018 14:30
Skutu mann vopnaðan öxi til bana á Gasa Herinn segir manninn hafa reynt að komast yfir landamæri Ísrael og Gasa og hann hafi verið vopnaður öxi. 4.6.2018 11:41
Lögmaður: Trump hefði getað skotið forstjóra FBI án ákæru Lögfræðiteymi Bandaríkjaforseta hefur mótað þá skoðun að ekki sé hægt að stefna eða ákæra forsetann og að hann geti ekki möguleg gert sekur um að hindra framgang réttvísinnar. 4.6.2018 11:13
Hundruð saknað í Gvatemala Ekki er vitað til þess að fleiri hafi dáið í eldgosi í Gvatemala síðan 1912 og hefur Jimmy Morales, forseti landsins, lýst yfir þriggja daga sorgartímabili. 4.6.2018 10:34
Sendiherra Bandaríkjanna ætlar að efla íhaldsmenn í Evrópu Ummæli sendiherrans þykja sérlega óvenjuleg. 4.6.2018 10:05
Duterte gagnrýndur fyrir koss Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur sætt gagnrýni eftir að hann kyssti konu á munninn á fjöldafundi. 4.6.2018 08:37
Melania Trump fylgir eiginmanninum ekki á leiðtogafundina Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna, hefur ekki sést opinberlega síðan 10. maí. 4.6.2018 08:34
Hvolfdi við strendur Túnis Hið minnsta 48 flóttamenn létu lífið þegar bátnum þeirra hvolfdi við austurströnd Túnis. 4.6.2018 06:22
Arabíska númer tvö í Svíþjóð Arabíska er nú orðin næstalgengasta móðurmálið í Svíþjóð. 4.6.2018 06:00
Öflugasta eldgos í áratugi Hið minnsta 25 eru látnir eftir eldgos í fjallinu Fuego í Gvatemala. 4.6.2018 05:43
Kim Jong-un sparkar þremur æðstu embættismönnum hersins Þrír æðstu embættismenn norður-kóreska hersins hafa verið reknir úr embætti og yngri menn sem taldir eru hliðhollari Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hafa verið skipaðir í embætti í stað þeirra. 3.6.2018 23:30
Tugur manna í sjálfheldu án rafmagns, vatns og síma vegna hraunflæðis á Hawaii Um tugur manna er fastur á svæði sem nú er einangrað vegna kröftugs hraunflæðis á Hawaii. 3.6.2018 22:37
Kona handtekin eftir skothríð við endamark San Diego maraþonsins Sjónarvottar segja að kona hafi skotið úr skammbyssu skammt frá endamarki maraþonhlaups í borginni San Diego í Kaliforníu í kvöld. 3.6.2018 21:41
Skaut óvart mann eftir misheppnað heljarstökk á dansgólfinu Alríkislögreglumaður í borginni Denver í Bandaríkjunum skaut óvart mann á dansgólfi skemmtistaðar í gær þegar sá fyrrnefndi var að reyna að sýna viðstöddum danshæfileika sína. 3.6.2018 21:24
Rekinn fyrir að keyra á mann sem hann veitti eftirför Lögreglumaður í Georgíu í Bandaríkjunum hefur verið rekinn vegna myndbands sem sýnir hann viljandi keyra á mann sem hann veitti eftirför. 3.6.2018 20:45
Segir verndartolla Trumps móðgun við nána vináttu Kanadamanna Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir að viðskiptatollar Trump stjórnarinnar á kanadískar útflutningsvörur séu móðgun við náið samband þjóðanna. 3.6.2018 19:40
Tugir flóttamanna drukknuðu suður af Túnis Að minnsta kosti 46 flóttamenn drukknuðu þegar bátur þeirra sökk suður af Túnis í dag. Talið er að fleiri kunni enn að vera í sjónum og herflugvélar voru kallaðar út til að aðstoða við leitina. 3.6.2018 18:51